Vísir - 22.08.1972, Blaðsíða 13
13
Visir Þriðjudagur 22. ágúst 1972
í DAG | í KVÖLD | I DAB | í KVÖLD | í DAG
John Wayne leikur aðalhlutverkið i Todd-AO-kvikmyndinni „Barattan við vitiseldana” sem Laugar
ásbió er að taka til sýningar.
Laugarásbíó:
„Baráttan við vítiseldana"
á Todd-AO-breiðtjaldi
Á næstunni tekur Laugarásbió
til sýninga striðsmyndina
„Baráttan við vitiseldana” með
John Wayne i aðalhlutverki.
Þessi kvikmynd er 70 mm tekin i
Todd-AO-sjóntækni en það er
fullkomnasta kvikmyndatækni
nútimans. Fer bióiö nú að óskum
fjölmargra kvikmyndaunnenda
að sýna þessa mynd, en sem
kunnugt er hefur Laugarásbió
yfir að ráða Todd-AO-sýningar-
tækjum. Tvö eintök eru að mynd-
inni, 25 mm og 70 mm
Á 70 mm eintakinu er enginn
texti, þvi að kostnaður við gerð
texta og kaup myndar af þessu
tagi væri hverju kvikmyndahúsi
hérlendis ofviða. Laugarásbió
tók þess vegna þá ákvörðun að
sýna „Baráttuna við vitiseldana”
i þeirri myndbreidd sem hún er
tekin i — án skýringartexta.
Hins vegar verður 35 mm
myndin sýnd með texta og geta
þá áhorfendur dæmt um það i
framtiðinni hvort þeir kjósi að
njóta hinnar miklu tækni i gerð
slikra mynda eða þeir sætti sig
fremur við venjulega mynd-
breidd þar sem þeir geta notið
skýringartexta.
Todd-AO-kerfið krefst þvi sér-
stakrar filmubreiddar og þess
vegna varð Laugarásbió að láta
smiða nýja sýningarvél til þess að
koma myndinni á sem beztan hátt
til skila.
Næstu vikur býðst gestum
Laugarásbiós tækifæri að sjá
„Baráttuna við vitiseldana ” i
nýrri og fullkomnari tækni en þeir
hafa áður orðið vitni að.
GF
Utvarp kl. 15.15:
„Þjóðnýtt" tónskóld
Hinn mikli Rússi
Rakhmanínoff fæddist í
Sovét 1873 en dó í Banda-
rikjunum 1943, sjötuguraö
aldri. Á næsta ári verður
því liðin öld frá fæðingu
hans. Rakhmanínoff var
eins og Tsjakovskí talinn
einn af hinum „vestrænu"
Rússum í tónlistinni. Góður
f u 111 rú i ,,a u st ræn u"
Rússanna er hins vegar
Rimskí-Korsakoff, kennari
Igors Stravinskís.
Rakhmaninoff stundaði nám i
Pétursborg og eftir byltinguna
1917 hrökklaðist hann úr landi og
flýði til Bandaríkjanna. Þar átti
hann svo heima til dauðadægurs.
Hann var ekki afkastamikið tón-
skáld i þeirri merkingu en hlaut
brátt miklar vinsældir þar
vestra.
Tónsmiðar hans voru
„kopieraðar” af alls konar
bisnessmönnum i músikkinni og
sum af verkum hans voru flutt
yfir i Hollywood-stil. Þannig fór
fram ein allsherjar þjóðnýting á
hinu mikilfenglega rússneska
tónskáldi og urðu margir til þess
að tileinka sér stil hans og stefnu i
tónlistinni. Rakhmaninoff samdi
fjóra pianókonserta (undir
áhrifum F. List) yfir æfina, auk
sinfóniu og sinfóniskra skáld-
verka.
Eitt verka hans Paganini-
rapsódian var flutt hér á lista-
hátiðinni siðastliðið vor af sænsku
útvarpshljómsveitinni og enska
pianóleikaranum John Lill. GF
MINNINGARSPJÖLD •
Minnmgakort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum:
Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar-
stræti 4, R.
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti 22, R.
og á skrifstofu félagsins,
Laugavegi 11, i sima 15941.
ÚTVARP ÍT
14.30 Siðdegissagan: „Þrútið
loft” eftir P.G.Wodehouse
15.00 Fréttir Tilkynningar.
15.15 Miðdegistónleikar:
Rakhmaninoff sem flytj-
andi og tónskáld.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Heimsmeistara-
einvigið i skák.
17.30 „Sagan af Sólrúnu” eftir
Mágarnir Shefton og Edwin elda grátt silfur saman i Ashton-
fjölskyIdunni. Það eru sifellt ný og ný vandamál sem koma til sög-
unnar og vitanlega eru þeir elztu i eldlinunni i sjónvarpinu i kvöld
kl. 20,30.
«
«
«
«■
it-
J5-
«
«•
«
«•
«•
«-
«■
«-
«•
«•
«■
«•
«-
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«t
Nt
VL
m
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 23. ágúst.
Hrúturinn,21. marz—20. april. Það litur út fyrir
að einhver reyni að beita þig brögðum i dag, svo
þú ættir að vera vel á verði. Sér i lagi hvað
peningaviðskipti snertir.
Nautið,21. april—21. mai. Það er ekki óliklegt að
þér verði á einhver skissa, eingöngu fyrir það að
þú hirðir ekki um að fylgjast með þvi sem er að
gerast i kring um þig.
Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Það litur út fyrir
að einhver i nálægð við þig leiki tveim skjöldum,
og þvi vissara fyrir þig að vara þig á honum,þó
varla i peningamálum.
Krabbinn, 22. júni—23. júli Enn sem fyrr áttu
góðan leik á borði, ef þú einungis gefur þér tima
til að athuga hlutina, einkum þó að láta þér ekki
nægja yfirborðið.
Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Það gerist margt i
dag svona i námunda við þig, og sumt sem
snertir þig að einhverju leyti. Þér ér þvi vissara
að fylgjast vel meö öllu.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú getur komió
ar pinm vel íyrir borð i dag, ef þú beitir dálitlum
klókindum. Og varastu að láta of mikið uppskátt
um fyrirætlanir þinar.
Vogin,24. sept.—23. okt. Það má mikið vera ef
þér berst ekki einhvers konar tilboð i dag, sem
mun vel þess virði að það sé athugað. En farðu
samt að öllu með gát.
Drekinn, 24. okt—22. nóv. Þetta er góður dagur
að mörgu leyti. En þó að einhverju leyti vissara
að sýna nokkra tortryggni i viðskiptum, einkum
sé við ókunnuga að eiga.
Bogmaöurinn,23. nóv— 21. des. Það litur helzt út
fyrir að þú komist að einhverjum furðulegum
upplýsingum, og þó eitthvað kunni að vera
saman við þær, þá sannar i aðalatriðum.
Steingeitin, 22. des—20. jan. Farðu gætilega
fram eftir deginum, einkum i umferð og i sam-
bandi við vélar og rafmagn. Sennilega allgóður
dagur hvað snertir peningamálin.
Vatnsberinn,21. jan—19. febr. Þú þarft ýmislegt
að athuga i dag. Beindu athyglinni að mönnum
og málefnum i námunda við þig, en segðu sjálfur
sem fæst i þvi sambandi.
Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Það er eitthvað,
sem þér gengurerfiðlega fram eftir deginum, en
lagast svo betur en þú reiknaðir með. Yfirleitt
góður dagur i heild.
-tt
-Ct
•»
-Ct
■tt
-tJ
■ft
-tt
-tt
-tt
-t!
-tt
ít
-t!
-tl
-tt
-tt
-t!
-tt
-tt
-tt
■tt
-tt
-ct
-tt
•t!
-tt
•tt
-tt
,-tt
"tt
-ct
-tt
-tt
-tt
-tt
-Ct
-t!
-tt
-tt
S
•tt
•tt
-tt
-tt
•tt
•tt
•tt
•tt
■tt
-tt
■ft
■tt
■tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
•ct
-tt
•tt
•ít
-ct
-tt
-tt
-tt
■tt
-Ct
•ct
-tt
-tt
-tt
-ít
•tt
-tt
-tt
-tt
■tt
■tt
<t
<t
-tt
-Ct
-tt
-tt
-tt
-tt
-Ct
-tt
-tt
-tt
-tt
-Ct
-tt
•tt
-tt
-tt
-tt
-tt
<t
Dagbjörtu Dagsdóttur.Þór-
unn Magnúsdóttir leikkona
les (12).
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Frcttir.Tilkynningar.
19.30 Fréttaspegill
19.45 islenzkt umhverfi. Hug-
leiðingar um kosti þess að
búa i islenzku umhverfi.
Vilhjálmur Lúðviksson
efnaverkfræðingur talar.
20.00 Lög unga fólksins.Ragn-
heiður Drifa Steinþórsdóttir
kynnir.
21.00 íþróttir Jón Ásgeirsson
sér um þáttinn.
21.20 Vettvangur. 1 þættinum
verður fjallað um ungt fólk
og kristna trú i nútima þjóð-
félagi. Umsjónarmaður:
Sigmar B. Hauksson.
21.45 Frá tónskáldakeppni
finnska útvarpsins a. „Fot
mot jord” eftir Eero Sipila
Kammerkór finnska út-
varpsins flytur. b.
„Chaconne” eftir Einar
Englund. Höfundurinn leik-
ur á pianó.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „Maðurinn, sem brcytti
um andlit” eftir Marcel
Aymé. Karl Isfeld islenzk-
aði. Kristinn Reyr les. (12)
22.35 Harmonikulög . Egil
Hauge leikur.
22.50 Á hljóðbergi. Röddin á
rúðunni ,,The Words upon
the Window-pane”, einþátt-
ungur eftir irska skáldið
William Butler Yeats, flutt-
ur af leikurum Abbey leik-
hússins i Dýflinni. Með
aðalhlutverkin fara Sioban
McKenna og Patrick
Magee.
23.30 F’réttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÓNVARP •
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Ashton-fjölskyldan. 17.
þáttur. Er ferðin nauðsyn-
leg?Þýðandi Jón O Edwald.
Efni 16. þáttar: Philip Ash-
ton er á vigstöðvunum i
Norður-Afriku. Hann veröur
viðskila við herdeild sina og
lendir i eins konar fanga-
búðum. Hann kemst siðan
aftur i eldlinuna og fær þar
að sjá með eigin augum,
hversu villimannlegt striðið
er i raun og veru. Og loks
verður hann vitni að þvi, er
vinur hans er myrtur af
striðsfanga.
21.25 Ólik s jónarmið • Um-
ræðuþáttur um áfengismál.
Umsjónarmaður Magnús
Bjarnfreðsson.
22.05 iþróttir. Umsjónarmað-
ur Ómar Ragnarsson.
22.55 Frá heimsmeistaraein-
viginu i skák. Umsjónar-
maður Friðrik Ólafsson.
23.15 Dagskrárlok.