Vísir - 22.08.1972, Blaðsíða 7

Vísir - 22.08.1972, Blaðsíða 7
Visir Þriðjudagur 22. ágúst 1972 7 Umsjón: Edda Andrésdóttir Enn flakka ferðalang- arnir um landið þvert og endilangt/ þó langt sé komið fram í ágúst- mánuð/ og enn er fólk að fara í sumarfri. Vissu lega hefur ferða- mönnum fækkað að undanförnu enda aðal ferðamannatiminn liðinn. Á hótel viðs vegar um landið kemur þó alltaf einhver hópur af innlendum sem er lendum túristum, og snæða þar og gista. Á Innsiðu fyrir nokkru síðan tókum við fyrir hótel á norðurleið, leið- inni frá Reykjavík til Akureyrar og forvitn- uðumst um hvað kostar að snæða og gista á hinum ýmsu stöðum. Verð var að sjálfsögðu upp og ofan, en án efa hafa þessar upplýsíngar komið mörgum að góðu gagni. Við höldum því áfram þar sem frá var horfið, leggjum land undir fót að nýju, og ferðumst frá Akureyri til Horna- fjarðar. Hvar verður nú hentugast að borða og sofa? Á Húsavík hefur hótelið enn ekki tekið til fullra starfa, en starfsmenn þess útvega þó herbergi i bænum. Eins manns herbergi: 500 krónur. Tveggja manna her- bergi 700 kr. Þriggja manna herbergi: 850 kr. Svefnpoka- pláss 100 kr. i barnaskóla staðarins. Héraðsskólinn að Laugum Tveggja manna herb. 705. kr. Eins manns herb.: 505 kr. Aukarúm: 300 kr. Morgun- verður 175 kr. Hlaðborð. HVAÐ KOSTAR AÐ SMÆDA OG GISTA Á LEIÐINNI FRÁ AKUREYRI TIL HORNAFJARÐAR? Hádegisverður: 300 kr. ca Kvöldverður m/deser: 430-460 kr. Kaffi: 45 kr. Kaffi m/kökum: 125. Smurt brauð: 80-120 Svefnpokapláss: 100 kr. Mývatn, Hótel Reyni- hlíð: Eins manns herb. m/baði 911 kr. Eins manns herb. án baðs: 607 kr. Tveggja manna herb. m/baði: 1.336 kr. Tveggja manna herb.: án baðs: 911 kr. Aukarúm 253 kr. Morgunverður: 140-145 kr. Hádegisverður: 350-380 kr. kvöldverður: 350-380 kr. Kaffi: 35-45. Kaffi m/kökum: 80 kr. Smurt brauð 50-200 kr. Svefnpokapláss ekkert. Hótel Reykjahlið. Eins manns herb.: 700 kr. Tveggja manna herb.: 900 kr. Aukarúm: 250 kr. Morgun- verður: 175 kr. Hlaðborð. Hádegisverður: 300-465. Kvöldverður: 300-465. Kaffi: 45 Kaffi m/kökum: 125. Smurt brauð: 80-200 kr. Svefnpoka- pláss: ekkert Kópasker, Hótel KNÞ. Tveggja manna herb.: 600 kr. Aukarúm: ekki. Morgun- verður: 90 kr. Hádegisverður: 250-300 kr. Kvöldverður: 200- 240 kr. Kaffi: 30 kr. Kaffi m/kökum: 100 kr. Smurt brauð: 40-80 kr. Svefnpoka- pláss: ekkert. Vopnaf jörður, Hótel Tangi. Eins manns herbergi: 500 kr. Tveggja manna herb.: 700 kr. Aukarúm: ekki. Morgun- verður: 50-110 kr. Hádegisv.: 150-240 kr. Kvöldverður: 150- 240 kr. Kaffi: 30 kr. Kaffi m/kökum: 115 kr. Smurt brauð: 65-100 kr. Svefnpoka- pláss: 150 kr. i félags- heimilinu. Egilsstaðir, Hótel Vala- skjálf. Eins manns herb.: 500 kr. Tveggja manna herb.: 800 kr. Þriggja manna herb.: 1.200 kr. Aukarúm: ekkert. Dýna: 150 kr. Morgunverður: 175 kr. Hlaðborð Hádegisverður.: 250-370 kr. Kvöldverður: 250- 300 kr. Kaffi: 40 kr. Kaffi m/kökum: 120 kr. Smurt brauð: 50-130. Svefnpoka- pláss: ekkert. Gistihúsið Egilsstöðum Eins manns herbergi: 500 kr. Tveggja manna herb: 750- 650 kr. Morgunverður.: 125 kr. Hádegisverður: 200-450 kr. Kvöldverður: 200-450 kr. Kaffi: 35 kr. Kaffi m/kökum: 70-100 kr. Smurt brauð: 80-200 kr. Svefnpokapláss: 1 herbergi með tveimur rúmum: 400 kr. SeyÓisf jörður: Hótel Skafta fell. 400 kr. eitt rúm. Morgun- verður: 150 kr. Hádegis- verður: 200-250 kr. Kvöld- verður: 200-250 kr. Kaffi: 35 kr. Kaffi m/kökum: 125 kr. Smurt brauð: 60-85 kr. Svefn- pokapláss: 150 kr. Neskaupstaður, Hótel Egilsbúð. 400 kr. eitt rúm. Morgun- verður: 120 kr. Hádegis- verður: 240-350 kr. Kvöld- verður: 240-350. Kaffi: 35 kr. Kaffi m/smurðu brauði: 130 kr. Kaffi m/kökum: 135 kr. Svefnpokapláss: 150 kr. Eskifjörður, Hótel Askja. 500 kr. eitt rúm. Morgun- verður: 120 kr. Hádegis- verður: 240-300 kr. Kvöld- verður: 240-300 kr. Kaffi: 30 kr. Kaffi m/kökuskammti: 120 kr. Smurt brauð: 90 kr. Svefnpokapláss: ekkert. Reyðarf jörður, Gisti- húsið K.H.B. Eins manns herbergi: 500 kr. Tveggja manna herb.: 800 kr. Þriggja manna herbergi: 1.200 kr. Aukarúm: ekkert. Morgunverður: 30-120 kr. Hádegisverður: 200-350 kr. Kvöldverður: 200-350 kr. Kaffi: 40 kr. Kaffi m/kökum: 120 kr. Smurt brauð: 30 kr. Svefnpokapláss: 100 kr. Hótel Ártún. 300 kr. Eitt rúm. Morgun- verður: 150 kr. Hádegis- verður: 150-350 kr. Kvöld- verður: 150-250 kr. Kaffi m/kökum: 90 kr. Smurt brauð: 50 kr. Svefnpokapláss: ekkert Fáskrúsjförður, Valhöll. 300 kr. eitt rúm. Morgun- verður: 130 kr. Hádegisverður 190-350. Kvöldverður: 190-350 Kaffi: 10 kr. Kaffi með kökum: og brauði: 130 kr. Svefnpokapláss 150 kr. Breiðdalsvik, Staðar- borg: Eins manns herb.: 505 kr. Tveggja manna herb.: 750 kr. Þriggja manna herb.: 900 kr Aukarúm: 200 kr. Morgun- verður: 150 kr. Hlaðborð. Hádegisveröur: 275-325. kr. Kvöldverður: 275-325 kr. Kaffi: 45 kr. Kaffi m/kökum: 100 kr. Smurt brauð: 140 kr. Svefnpokapláss : ekkert. Hornaf jörður, Hótel Höfn. Eins manns herb. m/steypubaði: 910 kr. Eins manns herb. án steypubaðs: 760 kr. Tveggja manna herb.: með steypubaði: 1.330 kr. Tveggja manna herb. án steypubaðs: 1.010 kr. Hjóna- herbergi m/baði: 1.460 kr. Aukarúm: 260 kr. Morgun- verður: 150 kr. Hlaðborð. Hádegisverður: 180-435 kr. Kvöldverður: 180-435 kr. Kaffi: 45 kr. Kaffi m/kökum: 125kr.Smurt brauð: 50-160 kr. Svefnpokapláss: 150 kr. i barnaskóla staðarins. Spasskí vann í Belgrad Með skrifstofuna í 1150 metra hœð — Ferðirnar á jökulinn hafa gengið mjög vel. Það snjóaði að visu dálítið um Verzlunarmanna- helgina, en sennilega hefur verið betra veður á jöklinum i sumar en i byggð, segir Ingólfur Ármanns- son, á Akureyri. Vatnajökull, Gullfoss, Geysir. Vatna jökull — bætist ef til vill við þá staði, sem ferðamönnum þykir hvað sjálfsagðast að heimsækja, áður en langt um liður. Ingólfur Ármannsson og Baldur Sigurðsson hafa i tilraunaskyni i sumar farið með ferðafólk i ferðir um jökulinn i snjóbil og rúg- brauði, sem tengt er aftan i ,,knöttinn” svonefnda. Það eru horfur á þvi, að þessari starfsemi verði haldið áfram á næsta ári, ef samningar nást við ferðaskrifstofur um, að þær taki þessar ferðir inn á áætlanir sínar og rekstrargrundvöllur skapast. Ferðaskrifstofa rikisins hefur sent myndasmið til myndatöku af Vatnajökulsferðunum, sem ef til vill verða notaðar i bæklingum skrifstofunnar ,,Káttarferðir” hafa skrif- stofuna sina i 1150 metra hæð á Dyngjuhálsi. Hún er inni i hraun- borg, sem tjaldað hefur verið inn i og inni við jökuljaðarinn. Frá þessum stað eru ekki nema 300 metrar upp á aðaljökulinn. Þeir félagar hafa haft daglegt sam- band við húsvörð ferðafélagsins i skálanum i Jökuldal og fengið fregnir af komum ferðamanna. Aðkoman að „skrifstofunni” á Dyngjuhálsi hefur reynzt sumum ferðamönnum dálitið torsótt en hins vegar hafa hinar 15-16 ferðir, sem farnar hafa verið á jökulinn gengið mjög vel. Rok á Bárðar- bungu tók nokkur höfuðföt og eitt- hvað af matvælum með i leiðinni yfir hnjúkinn af ferðafó^ki sem þar var statt i einni ferðinni. Það varð ásátt um að finna þessa hluti fyrir neðan „bunguna” sem ekki hefur þó tekizt enn sem komið er. — Fólki hefur likað vel þótt það hafi lent i leiðinlegu veðri. Það er alltaf svolitið happadrætti með veður þarna uppi, segir Ingólfur um þennan útsýnisstað i um tvö þúsund metra hæð. -SB Þetta ætti að gleðja Spassk! I sorgum hans: Stuöningsmenn hans sigruðu stuðningsmenn Fischers I skákkeppni i Belgrad með 27 1/2 vinningi gegn 22 1/2. Blaö I Belgrad héit þessa keppni á 50 boröum. Fylgismenn Fischers halda þvi fast fram, að þeir mundu hafa betur, ef keppt yröi á 100 borðum. Keppnin fór fram á laugardag, og voru aödáendur Spasskis ekki seinir á sér aö senda honum skeyti til Reykjavikur um þessi heildsala - smása/a ~ HELLESENS IRAFHLÖÐUR steel power > j/t ''S ' Jt J ' C'j r, J, _ /, / RAFTÆKJADEILD HAFNARSTRÆTI 23 • REYKJAVIK • SIMI 18395

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.