Vísir - 23.08.1972, Side 4

Vísir - 23.08.1972, Side 4
4 Visir Miðvikudagur 23. ágúst 1972 Br/óstahöld á undanhaldifíQ Margrét Guftmundsdóttir, hús- móftir. Mór finnst aft ég þurfi aft nota hrjóstahaldara. Ardis Sxmundsdóttir, hjúkrunar- kona. l>etta er frjálslynd og góft nýjung. Stefán llermannss. afgreiftslum. Barnungar stúlkur eiga afteins að ganga i koti. Porsteinn Sigurftsson, verzlunar- m. Klæðilegra fyrir kvenfólk aft nota brjóstahaldara «/ Linda Gunnlaugsdóttir, nemi. Þetta getur verift smart á sum- um stúlkum, en ekki öllum. Ettir margra ára teygjur, hnappa, smell- ur, bönd hneppslur, spangir og stopp eru konur við segja skilið við brjóstahöld maga- belti og annan slikan fatnað, sem þær nú telja orðinn óþarfan. Það væri þó of djúpt tekið i árinni að segja að þetta gildi fyrir þær allar. Þær eldri halda sig við slíka hluti, en flestar þær yng- stu hafa fyrir löngu fleygt frá sér maga- beítinu ogþaðkemurað þvi að brjóstahöld- urunum verður fleygt lika. Ungar stúlkur og konur i dag vilja lita út cins og þær eru skapaftar. Klestar farfta þær andlit sin orftift litift og sumar gera þaft jafnvel aldrei. Þó ganga margar konur enn um meft varalit, augnskugga og allt þar fram eftir götunum, en farftinn er farinn aft mimika. Mörgum konum finnst þær ekki geta gengift um án þess aft nota brjósthaldara, og þær geta þaft hcldur ekki nærri þvi allar. Aftrar nota brjóstahaldara afteins i vissum tillellum, en dags daglega láta þær þá lönd og leift, og svo eru enn aftrar, kannski fámennasti hópurinn, eiiuþá, sem aldrci lita við slikum „óþarfa" hlut. Þær sem óska þess aft geta gengið brjóstahaldaralausar eiga þó kost á þvi aft kaupa þunna og mjúka haldara, sem laga sig svo aft brjóstunum, aft ekki er hægt að sjá annaft en aft þær séu án hans, En það er ekki nema tiltölulega stutt siðan aft slikir haldarar fóru aft sjást á markaðnum hérlendis. Við hér á Nú-siftunni tókum okkur til, breyttum örlitið út af vananum, og spurðum nokkrar konur i miftbænum i höfuðborg- inni um það, hvort þær teldu að brjósthaldarar væru á undan- haldi, og hvaft þeim fynndist um þaft. Einnig spurftum vift nokkra karlmenn um það hvort þeir kysu frekar að konur notuftu brjósthaldara eða ekki. Guðrún Geirsdóttir, nemandi i Myndlista- og Handiðaskólanum: Ég nota ekki brjósthaldara Umsjón: Edda Andrésdótti sjálf, og þaft er kominn nokkur timi siðan ég hætti þvi. bað var reyndar erlendis sem ég tók upp á þvi, og sjálfsagt hefur það ekki þekkzt hérna þá, en mér finnst þetta langtum þægilegra og mér finnst ég ekki þurfa á brjósthaldara aft halda. Auftvitaft þurfa margar konur á þessu aft halda, og sennilega flestar, en ekki margar af ungum stúlkum. Og þaft má taka sem dæmi þær stúlkur sem eru að fermast. Margar hverjar þeirra þurfa alls ekki á sliku að halda, en liklega finnst þeim merkilegra aft nota haldara, og Asbjörn Magnússon, verzlunar- stj. Ekki of frjálslynt aft vera án brjóstahaldara, en hitt er klæfti- legra. finnst þær fullorðnari þá. En ég er reglulega fegin undanhaldi brjóstahaldaranna, þeir eru jú tvimælalaust á undanhaldi. Mér finnst þetta góft tizka og þaft sem meira er, þetta lækkar útgjöldin. Margrét Guðmunds- dóttir, húsmóðir: Mér finnst sjálfri að ég þurfi aft nota brjóstahaldara og ég geri það, en þetta er aðeins smekksatrifti. Auftvitað fer þaft lika eftir þvi hvernig brjóst konan hefur, þaft er til dæmis auftveldara fyrir hana að vera án brjósthaldara ef brjóst hennar eru lítil heldur en ef þau eru stór. Um mjög ungar stúlkur verft ég aft segja að brjóstahaldarar eru þeim mörgum hverjum al- gjörlega óþarfir. Ég held þeim finnistþetta afteins skemmtilegt alveg eins og þegar þær fyrst fara aft nota make-up. Ásdis Sæmundsdóttir, h júkrunarkona: Ég nota brjósthaldara við ein- stök tækifæri, en ekki nærri alltaf. Ég er fegin undanhaldi brjóstahaldaranna, og þetta er frjálslynt og gott. Alveg eins gott aft nota ekki þessa hluti. Samt eru brjóstahaldarar hefft- bundinn vani. Þetta hefur tift- kazt svo lengi, og fyrst þegar stúlkur og konur tóku upp á þvi aft ganga ekki i þeim lengur, vakti þetta gifurlega athygli. Þetta er eins og með stúlkur þegar þær fermast, það er aft- eins hefðbundinn vani aft þær fái þá brjósthaldara. Linda Gunnlaugsdóttir, nemi: Það getur verift reglulega smart á sumum stúlkum að nota ekki brjósthaldara, en brjóstin mega samt ekki vera of stór. Ég nota hann yfirleitt alltaf ennþá, en það fer alveg eftir þvi i hvernig klæðnaði ég er. En brjóstahaldarinn er á undan- haldi, og vinkonur minar eru til dæmis yfirleitt allar hættar notkun hans. ☆ Þó að karlmennirnir yrðu næstum hálf vand- ræðalegir þegar við spurðum þá um álit þeirra á þessum hlutum svöruðu þeir þó og létu sitt álit i ljós á ákveðinn hátt. Allir voru þeir þó á sama máli, en það gildir sjálfsagt ekki um þá alla. Stefán Hermannss. af- greiðslumaður: Mér finnst það tvimælalaust miklu huggulegra fyrir allt kvenfólk aft nota brjósthaldara, heldur en aft sjá brjóstin skvettast til. Þetta finnst mér gilda alveg skilyrðislaust fyrir allt kvenfólk, nema þær allra yngstu. Til dæmis þessar sem þurfa ekki á slikum hlutum aft halda, barnungar stúlkur. Þær eiga aðeins aft vera i koti. Þorsteinn Sigurðsson, verzlunarmaður: Ég held aft þaft sé nú klæði- legra að kvenfólk noti brjóst- haldara, og mér finnst það ein- hvernveginn tilheyra kvenfólk- inu. Það getur þó svo sem verift ágætt út af fyrir sig i vissum til- fellum að nota þá ekki. Ásbjörn Magnússon, verzlunarstjóri. Ég er þeirrar skoðunar aft kvenfólk eigi aft klæftast brjóst- haldara jafnt yngra sem eldra kvenfólk. Mér finnst þaft kannski ekki of frjálslegt að þær noti hann ekki, en ég held aft ég sé ekki hlynntur þvi. Og þetta var skoftun þeirra. Sjálfsagt eru þó ekki allir á sama máli, þvi skiptar skoftanir eru um þetta eins og annað. Okkur langafti aft forvitnast örhtift um sölu á brjóstæ höldurum og vita hvort sala hefði nokkuft minnkaft að undanförnu,eða siftan þessi ný- breytni var tekin upp. Svo virftist ekki vera , að minnsta kosti ekki i þeim tveimur verzl- unum sem vift hringdum i. Þó hefur sala á stoppuðum brjóstahöldurum og þeim sem eru meft spöngum minnkaft mikið og virðast hinir þá vera að ná yfirhöndinni, þaft er að segja þeir mjúku og teygjan- legu sem gefa vel eftir, og laga sig eftir brjóstunum. Það er lika vitað mál að harðir og stifir brjósthaldarar hafa slæm áhrif fyrir ungar stúlkur. Vöðvar þeirra slakna og brjóst þeirra verfta slöpp. Þvi er það góð og vel þegin nýjung, haldararnir sem láta vel eftir, og kannski enn betri sú að sleppa öllu sem heitir brjósthaldari. Guftrún Geirsdóttir, nemi . Ég nota sjálf ekki brjóstahaldara.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.