Vísir - 23.08.1972, Side 11

Vísir - 23.08.1972, Side 11
Visir Miðvikudagur 23. ágúst 1972 11 LAUGARÁSBÍÓ Baráttan viö Vitiselda Hellf ighters Æsispennandi bandarisk kvik- mynd um menn, sem vinna eitt hætulegasta starf i heimi. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Myndin er tekin i litum og i 70 mm panavision með sex rása segultón og er sýnd þannig i Todd AO formi, en aðeins kl. 9. Kl. 5 og 7 er myndin sýnd eins og venju- lega 35 mm panavision i litum með islenzkum texta. Athugið! Islenzkur texti er aðeins með sýningum kl. 5 og 7. Athugið! Aukamyndin Undra- tækni Tood AO er aðeins með sýningum kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sama miðaverð á öllum sýn- ingum. AUSTURBÆJARBIO HÁSKÓLABÍO Fanný Ahrifamikil og djörf, ný, sænsk kvikmynd i iitum. Danskur texti. Aðalhlutverk: Diana Kjaer, Hans Ernback. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7'og 9 Með kveðju irá \ f Já, en \ Kanarieyjum! \ ■o Jóakim 1 Hvernig gengur /frændi! Ég snjómoksturinnJ^J 1 "3 • ~ 'g t hef ekki snert á skóflu. o| * S / VI 1 c - 2 U JS 5 >Vy Kvennjósnarinn (Darling Lili) Mjög spennandi og skemmtileg litmynd frá Paramount tekin i Panavision. Kvikmyndahandrit eftir William Peter Blatty og Blake Edwards, sem jafnframt er leikstjóri. Tónlist eftir Henry Mancini. islenzkur texti. Aðalhlutverk: Julie Andrews, og Rock Hudson. Sýnd kl. 5 og 9. Athugið! Auglýsinga deild VÍSIS er að Hverfis- gðtu 32 VÍSIR ::: - I : 1 5ÍMI BB611 Námskeið I athugun er að efna til námskeiðs fyrir þá, sem hug hafa á iðnnámi, en eigi hafa lokið miðskólaprófi og eru 18 ára eða eldri. Um er að ræða 3ja mánaða námskeið. Kennslugreinar: islenzka, danska, enska og stærðfræði. Þeir sem vildu taka þátt i svona nám- skeiði, eru beðnir að tilkynna það fræðslu- máladeild menntamálaráðuneytisins fyrir 1. september. Menntamálaráðuneytið Laus staða Staða bókara hjá flugmálastjórn er laus til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist samgöngu- málaráðuneytinu fyrir 1 september 1972. Samgönguráðuneytið. Skrifstofustúlka óskast Framkvæmdastofnun rikisins, Hagrann- sóknadeild, óskar eftir að ráða skrifstofu- stúlku. Verzlunarskóla- eða Samvinnu- skólapróf æskilegt. Eiginhandarumsókn, sendist Fram- kvæmdastofnun rikisins, Rauðarárstig 31. Laun skv. reglugerð um störf og launakjör bankastarf smanna. Smiður óskast Laghentan mann vantar nú þegar til inni- vinnu. Hringið i sima 32850 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.