Vísir - 23.08.1972, Síða 12
12
■.V.V.VMV.'.V.V.W
Ég sá til þin i gærkvöldi, góði
og réði ég, að væri þér
ekki helypt út á götuna.
Þú hlýtur að
hafa verið
T á 100! VcVJ'í^r
andsskotans brjálæðingur!
Var það klukkan hálf tiu
Siggi? — Þá var ég að
keyra tengda j-------
mútterheim.
Nú, i neyðartilvikum
» gegnir öðru máli! ,
Suöaustan gola
og skýjað
i fyrstu.
Rgning
með kvöldinu.
Hiti 4 stig.
Kélagsfcrðir.
föstudaginn '25/H, kl. 20.
1. Landmannalaugar — Eldgjá,
2. Kjölur.
I.augardaginn 2(>/H, kl. H.00.
1. Þórsmörk.
2. Hitardalur.
Sunnudaginn 27/H, kl. 0.30.
1. Brennisteinsfjöll.
Ferðafélag Islands,
Oldugötu 3,
simar: 19533 — 11798.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld. Liknarsjóðs
Kvenfélags Laugarnessóknar
fást i hókabúð Laugarness
Hrisateig 19.s. 37560 Hjá Astu
Goöheimum 22 s. 32060. Sigriöi
Hofteig 19. s. 34544.
KÓPAVOGSAPÓTEK
Opið öil kvöld til kl. 7
nema laugard. til kl 2
og sunnudaga kl. 1-3.
SÝNINGAR
Þjóðminjasafn. Opið daglega
13.30- 16.
Listasafn Itíkisins. Opið daglega
13.30- 16
Asgrimssafn. Opið daglega i
13.30- 16.,
Safn Kinars Jónssonar. Opið
10.30- 16.
Ilandritasafnið. Opið miðviku-
daga og laugardaga 14-16.
Árhæjarsafn. Opið alla virka
daga frá 13-18 nema mánudaga.
ÝMSAR UPPLÝSINGAR •
Sfmsvari liefur vcrið tckin i
notkun af AA samtökunum. Er
það I6373,sem jafnframt cr simi
samlakanna. Kr hann i gangi
allan sólarhringinn, ncma
laugardaga kl. 6-7 e.h. Þá eru
alllaf cinhverjir AA félagar til
viðtals i litla rauða húsinu bak
við llótel Skjaldbrcið.
Fundir hjá AA samtökunum
cru scm hcr segir. Keykjavik:
mánudaga, miðvikudaga
fimmtudaga og föstudaga, að
Tjarnargötu 3 c kl. 9 e.h. og i
safnaðarhcimili Langholtskirkju
á fiistudögum kl. 9 c.h. Vcst-
mannacyjar: Að Arnardranga á
fimintudögum kl H.30 e.h. simi
Frá Samvinnuskólanum Bifröst
Ráðskona eða matsveinn svo og nokkrar
starfsstúlkur óskast að Samvinnuskólan-
um Bifröst næsta vetur.
Upplýsingar i sima 18696 i dag og næstu
daga.
Samvinnuskólinn Bifröst.
Bílstjóri
Heildverzlun óskar eftir bilstjóra 19-20 ára
til vörukeyrslu. Sími 13863.
(9H) 2555. Keflavik: Að Kirkju-
lundi kl. 9 e.h. á fimmtudögum,
simi (92) 2505. Viðines: Fyrir
vistmenn, alla fimmtudaga kl 8
c.h. — Pósthólf samtakanna er
1149 i Kcykjavík.
SKEMMTISTAÐIR •
Þórscafé. Opið i kvöld. 9-1.
Hljómsveit B.J. OG Helga.
TILKYNNINGAR •
Óháði söfnuðurinn.
Sumarferðalag safnaðarins
verður sunnudaginn 27. þ.m. og
verður farið i Kjósina.Hvalfjörð,
Vatnaskóg og viðar. Lagt verður
af stað frá Kirkjubæ kl. 9.00 f .h. —
Kunnugur fararstjóri verður með
i ferðinni.
Farmiðar verða afgreiddir i
Kirkjubæ n.k. miðvikudag og
fimmtudag kl. 5—7. Fjölmennið
og takið með ykkur gesti.
Safnaðarstjórn.
VISIR
50a
fyrir
Nákvæm talning
greiddra atkvæða við landskjörið
hefir nú farið fram, og féllu at-
kvæði þannig: Jón Magnússon
3139 3/6 atkvæði, Jónas Jónsson
2982 3/6 vatkv. Ingibjörg H.
Bjarnasón 2545 1/6 atkv. Vara-
menn eru: Sigurður Sigurðsson
2718 4/6, Hallgrimur Kristinsson
2647 5/6., Inga L. Lárusdóttir 2124
4/6. Breytingar þær, sem gerðar
voru á listunum, hagga ekki röð
frambjóðendanna.
t
ANDLÁT
Kiður Albertsson, fyrrverandi
skólastjori á Fáskrúðsfirði, Eski-
hlið 10, Rvk. andaðist 19. ágúst, 81
árs að aldri. Hann verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju kl.
10,30 á morgun.
Friðþjófur Þorbergsson, véla-
maður, Selásblett 8 Rvk. andaðist
17. ágúst, 56 ára að aldri. Hann
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju kl. 1.30 á morgun.
Guðrún Sigfriður Guðmunds-
dóttir, Nýbýlavegi 5 Kópavogi,
andaðist 15. ágúst, 85 ára að aldri.
Hún verður jarðsungin frá Kópa-
vogskirkju kl. 2 á morgun.
Einar Eiriksson, fyrrverandi
járnsmiður, Einholti 11, Rvk.
andaðist 17. ágúst, 79 ára að aldri.
Hann verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju kl. 3 á morgun.
Visir Miðvikudagur 23. ágúst 1972
í DAG | í KVÖLP'
HEILSUGÆZIA •
SLYSAVARÐSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiborðslokun 81212.
SJÚKRABIFKEIÐ: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Læknar
REYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstu-
dagskvöld til kl. 08:00 mánudags-
morgun simi 21230.
Kl. 9—12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. Simar 11360 og
116H0— vitjanabeiðnir teknar hjá
helgidagavakt, simi 21230.
IIAFNARFJÖRÐUR — GARÐA-
HREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvaröstofunni simi 50131.
Tannlæknavakt: Opin laugar-
dag og sunnudag kl. 5 — 6.
Til að leysa öll vandamál verð
ég liklega að giftast kokki.
Apótek
Kvöldvarzla apóteka vikuna 19. —
25. ágúst verður i Ingólfsapóteki
og Laugarnesapóteki.
Brcytingar á afgrciðslutima
lyfjabúða i Itcykjavik. A
laugardögum verða tvær
lyfjabúðir opnar frá kl. 9 lil 23
og auk þess verður Arbæjar
Apólek og Lyfjabúð Breiðholts
opin frá kl. 9-12. Aörar
lyfjabúðir eru lokaðar á
laugardögum. A sunnudögum
(hclgidögum) og almennum
fridögum er aðeins ein
búðir opnar frá kl. 9-18. Auk
þess tvær frá kl. 18 til 23.
=3C
œpiB 2o16
rnn VNir.i ■>
Mér finnst svona lauslegt samband allt of
bindandi — hvernig væri bara aö giftast?