Vísir - 26.08.1972, Blaðsíða 1
«2. árg. — Laugardagur 26. ágúst — 193 tbl.
ENGIN
Sérfræöingar hafa nú leitaö af
sér allan grun varöandi ásakanir
Gellers um aö Fischer beiti
elektróniskum truflunum gegn
Spasskf.
Niðurstöður þeirra lágu fyrir f
gærkvöldi og virtist allt vera i
himnalagi i Höllinni.
Stólar, lampar og borö, vöktu
ELEKTRONIK
engar grunsemdir nema ef vera
skyldi nokkrar smáflisar og lim-
klessur i stól Spasskis, sem komu
iljós þegar hann var rifinn i sund-
ur. Annað var þaö ekki og engin
ástæöa til þess aö halda annaö en
að bréf Gellers hafi veriö hreinn
skæruhernaöur á hendur Fischer.
,,Viö Guöm. Arnlaugsson höfum
aldrei orðið varir viö neitt grun-
samlegt þessar 18 skákir sem viö
höfum setiö yfir keppendum”,
segir Lothar Schmid, og bætir viö
aö Spasski og Fischer hafi báöir
komið fram eins og sannir
iþróttamenn á meðan skákirnar
hafa staöiö yfir.
Sjá skákfréttir á bls. 3.
Blaðamaður
ó hverjum
Hundruð brezkra togara
leita hér hafnar órlego
Verndarvœtturinn Valdi
Þaö er hann Valdi — þessi sérkennilega þýzka gerö af langhundi, sem er verndar-
gripurinn þeirra i Munchen, en þar hefst í dag hin mikla íþróttahátíð, Olympiuleik-
ar. Stór hópur islendinga er þegar búinn að taka sér bólfestu i Olympiuþorpinu í
Miínchen og næstu daga hefst keppnin hjá þeim, fyrst í lyftingum, siöan handknatt-
leik, sundi og loks hjá frjálsíþróttamönnunum.
Á myndinni er Valdi ásamt nokkrum freyjanna, sem munu aðstoða íþróttamenn og
gesti í Olympíuborginni.
Vísir mun að sjálfsögðu greina ítarlega frá keppninni á Olympíuleikunum og mun
fréttamaður frá blaðinu senda fréttir og greinar um það sem þar syðra er að gerast.
_____________________________— JBP—
Finnst yður rétt að Landhelgisgœzlan bœti
■ hvalveiðiskipunum við varðskipaflotann
m þorskastríðið hefst?
éam
togara
Islendingar þurfa ekki aö
kvarta undan þvi, að umheimur-
inn sé afskiptur um islenzk mál-
cfni um þessar mundir. Nú síö-
ustu daga fyrir útfærslu
landhelginnar hefur áhuginn á
þvi máli erlendis farið sivaxandi,
enda flykkjast nú erlendir blaöa-
menn til landsins og bætast viö
þann stóra hóp, sem fyrir var og
fylgist með skákeinvigi aldar-
innar.
Engin tök eru á þvi núna að spá
um, hversu margir erlendir
blaðamenn komi til að fylgjast
með útfærslu landhelginnar og
skyldum málum, en ekki er talið
ósennilegt, að þeir verði a.m.k.
jafn margir og þeir, sem fylgzt
hafa með skákeinviginu, þ.e. 150-
200. Erlendir blaðamenn yrðu þá
300-400. Af þeim eru flestir frétta-
menn fyrir stórblöð, fréttastofur,
útvarp og sjónvarp, þannig að
hinir óteljandi fermetrar af frétt-
um, sem þeir senda, munu koma
fyrir augu og eyru hundruð
milljóna manna um heim allan.
Nærtækt dæmi um áhuga er-
lendis á fréttum héðan er mið-
vikudagsblað Internatioanl Her-
ald Tribune. Þetta er bandariskt
blað gefið út i Paris og fyrst og
fremst ætlað Bandarikjamönnum
erlendis. Blaðið leggur þvi skilj-
anlega höfuðáherzlu á bandarisk
málefni.
Annað dæmi um áhuga er-
lendra fréttastofnanna á t.d. yfir-
vofandi þorskastriði er, að blaða-
maður mun vera i hverjum
brezkum togara, sem sendur hef-
ur verið á Islandsmið núna, ef
heimildir blaðsins eru réttar.
-VJ
„Hefjum
handverkið
til vegs
og virðingar"
Þaö eru fallegir munir
til sýnis í Norræna húsinu
þessa dagana. i fyrsta sinn
sjáum við sænskan heimilis-
iönaö hér á sýningu og eru
allar vörurnar til sölu. Þarna
má sjá gullfallegt smiða-
járn, rennda stjaka og vasa,
tálgaöar salatskeiðar, ofin
veggteppi, þjóðbúninga,
skartgripi og margt fleira.
Og þessar vörur eru lang-
flestar með sérstökum
stimpli gæöaeftirlitsins. Sjá
innsiðu á bls. 7
Brúargerð í
Hvalfirði
„Lengi býr að fyrstu gerð”,
segir máltækið, og sálfræð-
ingar leggja sifellt meiri
áherzlu á, að börnum sé
kennt sem mest sem fyrst.
„Aldursskeiðið 3-5 ára ræður
úrslitum unt manninn,
„segja þeir. Sjá bls. 6
,,Þeim mun þykja
verst að geta ekki leitað
skjóls hérna inni á fjörð-
unum, þvi að hingað inn
munu þeir ekki þora, ef
þeir vita upp á sig land-
helgisbrot,” sagði um-
boðsmaður brezkra tog-
ara á Þingeyri, Matthías
Guðmundsson.
Vegna stóryrða brezkra úlgerð-
armanna að fiska innan nýju
landhelginnar i skjóli herskipa-
verndar hafa menn velt vöngum
yfir þvi, hvort brezkir skipstjórar
yrðu ekki tregir til sliks, vegna
þess hve oft þeir þurfa að leita hér
hafna vegna bilana eða slasaðra
manna.
Á siðastliðnu ári höfðu 146
brezkir togarar viðkomu á Þing-
eyri, og 52 hafa komið þar til
hafnar það sem af er þessa árs. A
Seyðisfirði höfðu nær 100 viðkomu
i fyrra, og tæplega 40 höfðu leitað
þar hafnar á fyrstu 3 mánuðum
þessa árs.
„En það kemur ekki til með að
hindra þá i þvi að gerast land-
helgisbrjótar, ef það verða al-
menn samtök um slikt,” sagði
Pétur Blöndal, umboðsmaður
brezkra á Seyðisfirði. „Hins veg-
ar hefur mér heyrzt flestir þeirra
vera hlynntir friðun — að minnsta
kosti þeir á smærri togurunum.
Þeir hafa séð alveg eins og við,
hvernig stóru skuttogararnir með
flotvörpurnar eru eins og ryksug-
ur á miðunum.”
„Það voru tveir hérna hjá okk-
ur á sunnudaginn með biluð spil,
og þeir höfðu orð á þvi, að það
yrði vist i siðasta sinn um langan
tima, sem þeir hefðu viðkomu
hér, vegna þess sem nú fer i
hönd,” sagði Matthias á Þingeyri.
„Þeir harma þetta mjög, og
kenna stóru togurunum um allt,
enda hata Fleetwoodararnir
stóru togarana, og skilja vel okk-
ar sjónarmið.”
„Hvort sem þeir kviða þvi, að
geta ekki leitað til lands hér —
eða ekki — þá hljóta þeir aö hlýða
fyrirmælum eigenda skipanna,”
sagði Guðmundur Karlsson, sem
er umboðsmaður brezkra togara
á ísafirði, en það er sú höfn á
landinu, sem brezkir togarar leita
oftast til. — Það sem af er ársins,
hafa komið þangað 119 brezkir
togarar, en 144 komu þar i fyrra.
Fjöldi þeirra hefur mestur orðið
255 eit-árið.
„Þeir tala, sem minnst um
þetta. Óska helzt að eitthvert sam
komulag náist sem fyrst,, sagði
Guðmundur, sem siðast veitti
einum fyrirgreiðslu ifyrradag, en
sá hafði leitaö lands með vir i
skrúfunni.
1 Akureyrar kom brezkur tog-
ari i fyrradag með veikan mann,
sem lagður var inn á sjúkrahúsið,
en milli 30 og 40 brezkir togarar
hafa leitað þar hafnar, þaö sem af
er ársins. 52 erlendir togarar
komu þar i fyrra. — GP
Þeir sem aka þurfa Hval-
fjörðinn oft, svo ekki sé talað
uin blessaða hvalskurðar-
mennina, þar upp frá hafa
sennilega oft óskað þess að
byggö yrði brú einhvers
staðar yfir einhvern af öllum
þessum litlu fjörðum og vik-
um sem þarna skerast inn.
Sennilega ætlar sú ósk að
rætast. Að minnsta kosti er
áætlað aö i Hvalfirði verði
byggð brú á árinu 1974. Sjá
bls. 2
Aldurinn 3-5 úra
rœður úrslitum
um manneskjuna