Vísir - 26.08.1972, Blaðsíða 10

Vísir - 26.08.1972, Blaðsíða 10
10 Visir Laugardagur 26. ágúst 1972 Hundrað þúsund. Held urðu að þaðsé of mikið? Petta er með kfætt, Duke. V Fáðu þér Hvað var ^ lausnargjaldið fyrir mig miki sagðirðu? Þetta er alveg stórkostlegt ungfrú Travers, þú kannt sannarlega aðmatbúa beikon og i-n i Enn einu sinni var gæfan okkur hagstæðari en vits munirnir... Við getum ekki stöðvað þau — við aðvörum Rassin heldur og segjum að þau séu á íeiðinni til hans^/ Þú ættir ekki að standa upp núna, Yvonne.... ^ Finnum sima Frá framhaldsdeildum gagnfræðaskólanna í Lindargötuskóla Væntanlegir nemendur i framhaldsdeild- um gagnfræðaskóla i Lindargötuskóla i 5. og 6. bekk og fengið hafa jákvætt svar um skólavist næsta vetur, staðfesti umsóknir sinar með bréfi eða persónulega eða i sima mánud. 28. ágúst og þriðjud. 29. ágúst n.k. milli kl. 16 og 19 báða dagana. Fræðslustjórinn i Reykjavik BILASALAN CpjÍÐS/OÐ \iísT BORGARTUNI 1 Blaðburðarbörn óskast viðsvegar um bæinn, frá 1. sept. Vinsamlegast hafið samband við af- greiðsluna sem allra fyrst. Dagblaðið VÍSIR I HAFNARBIO || TONABÍÓ STILETTD ■snuw-/' Dmmr fmttieMtor ofW cAftpnsmns■ andlK WMlSBtS' HAROLD R06BINS ..JLEX CORO BRITT EKLÁND O'NEÁL Ofaspennandi og viðburðarrik ný bandarisk kvikmynd, byggð á einni af hinum viðfrægu og spenn- andi sögum eftir Harold Robbins (höfund ,,The Carpetbaggers) Robbins lætur alltaf persónur sin- ar hafa nóg að gera. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Vistmaður á vændishúsi („Gaily, gaily”) THf MlflNU 11W XX JCTK )N COMI «NV 13« St NIS A NORMAN JEWISON FILM Skemmtileg og fjörug gaman- mynd um ungan sveitapilt er kemur til Chicago um siðustu aldamót og lendir þar i ýmsum æfintýrum. íslenzkur texti. Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára ant-hony NN CANfXCS ANNA KARINA Sérstaklega vel gerð ný mynd i litum og Panavision. Myndin er gerð eftir samnefndri bók John Fo wles. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leikur töframannsins. <s^r| 20TH CENTURY-FOX PRESENTS THí MA6VS A K0HN-WNBÍK6 PROOUCTION CMMCTIOBr lCHlNTItl IT •6UY6KÍÍN JOHN FOWLÍS •AUO UfON Htt OWN MOVft PANAVlStON" COLOR BY OÍLUXÍ NÝJAJBÍÓ KOPAVOGSBIO Á hættumörkum Red line 7000 Hörkuspennandi amerisk kapp- akstursmynd i litum. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: James Caan, James Ward, Norman Alden, John Robert Crawford. Endursýnd kl. 5, 15 og 9. STJORNUBIO TheOwl andthe Pussycat isnolonger astoryforcnildren. • RArSTAAKMEBOEPTROSS* Bartara Streúand George Segal . The Owl and the Pussycat ^ . -r-_ ;»U«T€NRV ^ - RArSTAAK TCRBERT ROSS -'■ — I Uglan og læðan The owl and the pussycat islenzkur texti Bráðfjörug og skemmtileg ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri Herbert Ross. Mynd þessi hefur alls staðar fengið góða dóma og metaðsókn þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, George Segal. Erlendir blaðadómar: Barbra Streisand er orðin bezta grinleikkona Bandarikjanna. — Saturday Review. Stórkostleg mynd. — Syndicated Columnist. Ein af fyndnustu myndum ársins. — Womens Wear Daily. Grinmynd af beztu tegund. — Times. Streisand og Segal gera myndina frábæra,— Newsweek. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.