Vísir - 26.08.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 26.08.1972, Blaðsíða 15
Visir Föstudagur 25. ágúst 1972 15 Ka'upum isl. frimerki og'gömul iimslög hæsta verði. Einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. _____________ Kaupi liæsta verði ótakmarkað magn af notuðum islenzkum fri- merkjum. KVARAN, Sólheimum 23, 2a. Simi 38777. Kaupi öll stimpluð islenzk fri- merki, uppleyst og óuppleyst. Einnig óstimpluð og fyrstadags- umslög. Upplýsingar i sima 16486 eftir kl. 8 á kvöldið. TAPAÐ — FUNDIÐ Kvenmannsarmbandsúr úr gulli merkt GG á bakhlið. tapaðist föstudaginn 18. águst.s.l. á leið- inni frá Markaðnum. Aðalstræti yfir i Hafnarstræti. Skilvis finnandi vinsamlegast hringi i sima 19114 eða 12377. Fundarlaun. EINKAMÁL Maður um þritugt i góðum efnum á nútima mælikvarða óskar að kynnast stúlku á likum aldri með hjónaband fyrir augum. Tilboð leggist inn á augl. deild. Visis, sem farið verður með sem algjört trúnaðarmál, fyrir þriðjudags- kvöld merkt ,,X9” BARNAGÆZLA óska eftir pössun fyrir 7 ára dreng á daginn, sem næst Kleppsveg 4. Simi 41752 eftir kl. 5. Unglingsstúlka óskast i nágrenni Rvikur til að gæta tveggja barna 2ja — 4ra ára Góð fri, gott kaup. Uppl. i sima 20274. FYRIR VEIDIMENN Veiðimenn. Stórir nýtindir laxa- maðkar til sölu, lækkað verð. Simi 35901. Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu að Bugðulæk, 7, kjallara. Simi 38033. Uax- og silungsmaðkar til sölu. Simi 30391. Góðir ánamaðkar til sölu að Skeggjagötu 14. Simi 11888. Lax- og silungsmaðkar til sölu að Skipasundi 18. Simi 33938. Nýtindir lax- og silungsmaökar til sölu. Simi 85956. Veiðimenn. Lax- og silungs- maðkar til sölu að Bergstaða- stræti 64, kjallara. Simar 20108 og 23229 (Geymið auglýsinguna.) Nýtindir lax- og silungsmaðkar til sölu að Njörvasundi 17. Simi 35995. Geymið auglýsinguna. Góðir lax- og silungsmaðkar til sölu að Langholtsvegi 77. Simi 83242. ÝMISLEGT Hef áhuga á að kaupa ljósmyndir, sem eru á einhvern hátt tengdar heimsmeistaraeinviginu i skák. Tilboð sendist blaðinu merkt: „SKAK — 72” ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo 71. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Simi 34716. Ökukennsla — Æfingatimar. Lær- ið að aka bifreið á skjótan og ör- uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2 Hard-top árg. 72. Sigurður Þor- mar, ökukennari. Vinnusimi 17165, heimasimi 40769. Lærið aö aka Cortinu. Oll prófgögn útveguð i fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur Bogason.Simi 23811 Saab 99, árg 72 ökukennsla- Æfingatimar. Fullkominn öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Kenni alla daga. Magnús Helga- son. Simi 83728 og 17812. Vinsam- legast hringið eftir kl. 18. ökukennsla — Æfingatimar. I Kennslubifreið Chrysler, árg. 72. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Nokkrir nemend- ur geta byrjað strax. Ivar Niku- lásson. Simi 11739. HREINGERNINGAR Þurrhrcinsun gólfteppa og húsgagna i h'eimahúsum og stofnunum. Fast verð Viðgerðar- þjónusta á gólfteppum. — Fegrun.Simar 35851 og 25592 eftir kl. 13 og á kvöldin. lireingerningajónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Hreingerningar. Ibúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 kr á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar. Nú er rétti tim- inn til að gera hreint. Höfum allt til alls. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. ’i sima 19729. FASTEIGNIR Höfum ýmsar góöar eignir i skiptum, svo sem sérhæöir, rað- hús og einbýlishús. Hafið sam- band við okkur sem fyrst. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605. Prjóna og saumastofa i fullum rekstri til sölu. Komið getur til greina að selja hluta af véla kosti. Simi 40087 og 43940 eftir kl. 18. ÞJÓNUSTA Múrverk flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir og múrviðgerðir. Simi 19672. Húseigendur athugið: Nú erú siðustu forvöð að láta verja úti- dyrahurðina fyrir veturinn. Vanir menn — vönduð vinna. Skjót afgreiðsla. Föst tilboð. Uppl. i sima 35683 og 25790. Bílasalinn við Vitatorg Til sölu m.a. Cortina ’65, 67, 70 Ford Torino 70 Fiat 850 cupie '67 72 «§» I. DEILD islandsmótið I. deild. Breiðablik - ÍBV leika á Melavelli kl. 4. Fyrri leikinn vann Breiðablik. Hvernig fer nú? Knattspyrnudeild Breiðabliks. Er vandi að fá varahluti? CJtvega alls konar varahluti i enska, ameriska og þýzka bila og vinnuvélar. Lika varahluti sem erfitt er að fá. — Útvega lika alls konar notaðar og nýjar vélar og tæki til ýmissa nota. Agúst Jónsáon, simi 25652 og 17642 Box 1324. Bedford J 6. Óska eftir sambandi við seljendur að Bedford J 6 - 1964 og yngri. Lika koma til greina eldri Bedford bifreiðar. Þurfa ekki að vera gangfærar og meiga vera án palls. Uppl. i simum 25652 og 17642. Heilsurœktarstofa Eddu auglýsir Opnum aftur laugardaginn 26. ágúst. Timar fyrir karla þriðjudaga kl. 12-14.30 og 17-20.30. Fimmtudaga kl. 12-14.30 og 17.-20.30. Laugardaga kl. 10-14. Timar fyrir konur frá 2. sept. mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 10-20.30. Citroen 21 palles '67 Peugout st '67 Saab 99 71 Bronco '66 V.W. 1600 '68 V.W. '67 Opel 1700 '67 Volvo duet '67 Mustang '68 Moskvitch 70 Opið til kl. 19 laugardag, og frá 13- 17 sunnudag. Bílasalan við Vitatorg Simar 12500 og 12600 Bilasalan við Vitatorg 4 til 6 herbergja íbúð óskast til leigu, sem allra fyrst. Vélaverkstæði J. Hinriksson, Skúlatúni 6. Simar 23520 og 86360. Heimasimi 35994 ÞJÓNUSTA Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góöa og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljot og góð þjónusta. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 Og 26869. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýs- inguna. Jarðýtur— Gröfur Jarðýtur með og án riftanna, gröf- ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur. T* rövinnslan sf Síðumúli 25 Simar 32480 og 31080, heima 83882 og 33982. Sprunguviðgerðir, simi 15154. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum, með þaulreyndu gúmmiefni. Margra ára reynsla hérlendis. Fljót og góð afgreiðsla. Simi 15154. Húsaviðgerðarþjónustan i Kópavogi Leggjum járn á þök og bætum, málum þök. Steypum unn þakrennur og berum i. Tökum að okkur sprunguviðgerðir aðeins með 1. flokks efni. 10 ára ábyrgð. Vanir menn. Margra ára reynsla. Simi 42449 eftir kl. 7. VIÐGERÐARÞ JÓNUSTA B.Ó.P. Bjarni Ó. Pálsson löggiltur pipulagningameistari. Sl’mi 10480 - 43207. Tek að mér alla loftpressuvinnu. múrbrot og spren.gingar i tima eða ákvæðisvinnu. Þórður Sigurðsson. Simi 53209. Loftpressur — traktors- gröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprenglngar i húsgrunnum og holræsum; Einnig grófur 6g dælur" til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Sjónvarpsviðgerðir. i heimahúsum á daginn og á kvöldin. Geri við allar tegundir. Kem fljótt. Uppl. i sima 30132 eftir kl. 18 virka daga. Sjónvarpsþjónusta. Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim ef óskað er. —Sjónvarpsþjónustan— Njálsgötu 86. Simi 21766. SpruLguviðgerðir. Björn, simi 26793. Húsráðendur! Nú er hver siðastur að laga sprungur fyrir veturinn. Þaulreynd efni og vinna. Sprunguviðgerðir, simi 26793. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkurallar viðg. á hús- um, utan og innan, bæði i tima- vinnu og ákvæðisvinnu. Þéttum sprungur, rennuuppsetning og viðgerðir á þökum. Uppl. i sima 21498. Kathrein sjónvarpsloftnet og magnarar fyrir allar rásir. Glamox flúrskinslampar yfir 60 gerðir S.R.A. Talstöðvar fyrir leigubila SSB Talstöðvar fyrir langferðabila og báta Amana örbylgjuofnar R.C.A. Lampar og transistorar Slökkvitæki fyrir skip og verksmiðjur. Georg Amundason og CO Suðurlandsbraut 10. Simar 81180 — 35277. KAIIP — SALA Auglýsing frá Krómhúsgögn. Verzlun okkar er flutt frá Hverfisgötu að Suðurlandsbraut 10 (Vald. Poulsen húsið) Barnastólar, strauborð, eldhús- stólar, kollar, bekkir og alls konar borð i borðkrókinn. 10 mismunandi gerðir af skrifborðstólum. Allt löngu lands- þekktar vörur fyrir gæði og fallegt útlit. Framleiðandi Stáliðjan h/f. Næg bilastæði. ATH. breytt simanúmer. Króm húsgögn, Suðurlandsbraut 10. Simi 83360. Gangstéttarhellur, simi 53224. Garðahreppur, Kópavogsbúar, Hafnfirðingar. Til sölu gangstéttarhellur,stærðir 50x50 - 40x40. Uppl. i Hellugerð- inni V-Stórás, Garðahreppi. I sima 53224 á daginn og i sima 53095 á kvöldin. Þvottakörfur, óhreina- þvottakörfur, körfur undir rúmfatnað, Yfir 40 teg. af öörum körfum, innkaupapokum og innkaupanetum. Komið beint til okkar, við höfum þá körfu sem yður vantar. Hjá okkureruð þið alltaf velkom- in . Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11 (Smiöjustigs- megin).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.