Vísir - 26.08.1972, Blaðsíða 4
4
Vísir Laugardagur 26. ágúst 1972
BBIDGE
Ritstjóri: Stefán Guðjohnsen
Þegar tígul-
ásinn datt,
var sögnin
# I W •
i husi
Pólland hefur i nokkur ár
verið talið það land i Aust-
ur-Evrópu, sem bezta
bridgemenn á. Góð
frammistaða þeirra á
Evrópumótum hefur undir-
strikað þessa staðreynd og
á siðasta Olympíumóti
voru Pólverjar taldir eiga
möguleika á sæti í fjögurra
sveita úrslitunum.
1 annarri umferð mótsins komu
þeir á óvart meö þvi að vinna
bandarisku sveitina með 19 stig-
um gegn 1. Hér eru tvö spil frá
leiknum. Staðan var n-s á hættu
og austur gaf.
♦ A-10-5-2
V G-K-6-5
♦ 9-6
♦ G-7-5
♦ enginn A 9-H-6-3
V K-9-4-3-2 V A-10-7
♦ 10-8-4-2 ♦ A-G-5
+ K-10-4-3 + I)-6-2
A K-D-G-7-4
V D
♦ K-D-7-3
♦ A-9-8
Sagnir i opna salnum voru
þannig:
Austur Suður Vestur Norður
Wolff pietruk Jacoby Nowak
P 1 F 2
P 3 P 4
P P P
Vestur spilaði út hjartaþrist.
Wolff drap á ásinn og spilaði
meira hjarta. Pietruk losaði sig
við lauf, Jacoby drap á kónginn
og spilaði meira hjarta. Sagnhafi
kastað aftur laufi og spilaði tigli á
kónginn. Siðan spilaði hann tigli
aö heiman og drap laufið sem
kom til baka. Nu trompaði hann
tigul með ásnum i blindum og
þegar tigulásinn datt, var sögnin i
iiúsi.
í lokaða salnum voru sagnir
hins vegar:
Austur Suður Vestur Norður
WilkoszLawrenceLebioda Goldm.
P 1A P 2*
P 4Á Allir p
Aftur kom hjarta út og austur
drap með ás. Hann spilaði hins
vegar trompi til baka og
Lawrence gat litið gert. Hann
tapaði tveimur á lauf, einum á
tigul og einum á hjarta, einn nið-
ur.
í næsta spili varð lokasamning-
urinn aftur fjórir spaðar á báðum
borðum og enn bar Pietruk sigur-
orð af Lawrence:
♦ K-10-8-5
V G-8
♦ 6-5-3
♦ G-10-8-3
♦ 4
V A-10-4-2
♦ G-8-7-4
♦ K-6-5-4
♦
V
♦
*
♦ D-6-2
V K-D-9-6-5-3
♦ D-10-9
+ «
A-G-9-7-3
7
A-K-2
A-D-7-2
Jacoby spilaði út laufi. sagnhafi
lét gosann úr blindum og nian
kom frá austri. Eitt einspil kallar
á annað og Pietruk var fljótur að
ákveða sig. Hann spilaði strax
spaðakóng úr borði, siðan meiri
spaða og svinaði gosanum. Siðan
tók hann drottninguna af austri
og gaf siðan einn slag á hvern
hinna litanna. Slétt unnið.
i lokaða salnum fékk Lawrence
engar auka upplýsingar. þvi vest-
ur spilaði hjartaás og meira
hjarta. Hann spilaði þvi eftir lik-
unum og tók trompið beint,
einn niður.
Na'sta Olympiumót i bridge
verður haldið i Monte C’arlo i
Monaco árið 1976.
Evrópumót i unglingaflokki var
haldið dagana 31. júli til 6. ágúst i
borginni Delft i Hollandi. Atján
þjóðir tóku þátt i mótinu, en sig-
urvegarar urðu Pólverjar. 1 öðru
sæti urðu lsraelsmenn og þriðju
Frakkar.
Farið að ganga
á kjötbirgðir
,,Ekki liefur verið tekin ákvörð-
un um þaö hvort sumarslátranir
munu fara fram en það gæti þó
orðið. Hefur Sláturfélagið sótt um
sumarslátrun, enda hefur það
ákaflega stórt sölusvæöi. Ef af
sumarslátrun vcrður, hcfst hún
nú i ágústlok", sagði Jónmundur
Ólafsson kjötmatsm aður hjá
framleiðsluráði i viðtali við blað-
ið.
Aðspurður að þvi hvort kjöt-
birgðir væru farnar að minnka
svaraði hann þvi, til að svo væri,
en hann sagði þó að vöntun yrðí
ekki út þennan mánuð, að
minnsta kosti ekkert hallæri.
Mest er farið að ganga á dilka-
kjötskjötsbirgðir, en nóg er enn af
svinakjöti.
En ef kjötvöntun verður, hefj-
ast sumarslátranir eins og fyrr
segir i ágústlok.
Haustslátranir héfjast ekki fyrr
en um, og rétt fyrir, miðjan sept-
embermánuð og standa fram i
október, nóvember. Verður fyrst
hafizt handa viö nautgripaslátr-
un, sem er þó nokkur allt árið, en
siðan hrossa- og svinaslátranir.
Svinaslátrun er þó einnig nokkur
allt árið.
Ekki hafa veriö teknar nokkrar
verðákvarðanir. — EA
!;■■■ ;■•;; SSS55 SÍSSS EEsEs ■■■■■ !■■!! •■■■! ■■■•■ ■••! •!••• ••••■ !!■■■ •
KROSSGÁTAN g|
r r-1 Rfíf/K/ k-^ V/ÍLfl LfiU/V V HO □ F/N L/Tl/R /FRHfí OHRE/fí k/R
iT5* V7 OFTfíK/
Wk 1 V Ju rvfi& dV/z/n L£ i.SúL/R H7 6> HS 70 51
' fíUST. , E'JR.fSU/ VOHlJfí / /8 GEF FjfiLL 5/ 63 3/
5 T£/N recjoHV /=■/.'//< 1% 65 ’ 3 8 H 57
2/ SKORt^
36 f 55 /5 6/ FLÓTi//n H’ftR vóKTjfí 50 /6 3H ST/lL/d UPP
/1'L'ftRfi Þvott Ffí' T/EKfífí. YF//< caF/u/J Ib )/ 69
Lucfíms HLUT/ 1 £/// T/REá/Ð 7Z 59 KO/zfi
fí/OÐ 1 uö/r-Ð. PfiRfi
n 6V 23 'OL'//</R DYLST SKOúftR VýR 39 RE/Ð/ HLJÖV/Ð S'fiF? H3 30
HÆ6AR/ S jor/ e *Efíru ■ZE/MS 37 HX /3 E/vD VÉL 62 /y
1 8 07 331 SK. sT. áfimfiLL 27 ÞvöTTq EFN/
f /2 2.9 Rfii/Sfíl SiflFfífí GftRHi 7/ 1H PRfíU/j UR?
£/</</ U£/K 32 £/</</ /VE/L- 9 53
/ RLfíU STfí/ TFK/T
□ 1 1 HfiU/V 3 SERfíL. 11 RÖSK SÖ6/V V/
5/Ðfí < R'fíK/R+ VS/ÐfíK , F/eR/ H9 Zft/FU RETT v/Ð _ ZL’flT^ 10 66 ► 68 35
r- ■ ► ■ ♦ 73
fí/£ST. (Nnrt/J L* MfíN/V *25 60 RÖ/vfi / / /LflT 5
/9 BoRDftR 3 % tó/va/ /0
Þyngd £/</</ /r/ÓRG
5L, f 1 RE/Kfí^ /7
5 VEQT FoR SK. 7 FOR T * 58 6LHÐ/ HH %
VISAN
Draumurinn 2A
Músarindil baka brauö,
botna visu gráan sauö.
Hákarl nema hanagal,
hempu klæðast mannýgt naut.
Lausn
síðustu
krossgátu
I
jVISIR
lýjar frettir
vi sm
Ityrstur meö fréttimar
vísir vísar Á
VIÐSKIPTIN
• • X X; •
• Qs X Q) Ö3 Qv C) X) X (n
X • X \ X) < • X) s c
b V X} • b X • $ :d X
> • a) Cb s c: • (X ÍD r* x X X X *
• X) sN >x Cr • x x rn X)
S LTi X n; b\ K • X) X X X X) • cn •
N X s X" K X) s. X) • x X) S •
r\3 • s X X < LTí • X V X) 03 X. X
X X) • K X" V X. X X K •
V >X ís X XJ X) c: X cn X V X) K
X) C3 X X N s X 'i X)