Vísir - 26.08.1972, Blaðsíða 12
12
Visir Laugardagur 26. ágúst 1972
Mér er sama hvað þú
segir mamma! En
menn á borð við
Sigga skjóta upp l
kollinum aðeins T(
einu sinni á 7
vmannsæfi J
..en hvers vegna
hvers vegna i ó-
sköpunum þurfti þa
endilega að gerasty
-^á binni, aefi, Fló?'
Þvi er ég
sammála.
VEÐRIÐ
í DAG
Austangola og
rigning fyrst,
en síðan suð-
austan gola
og skúrir.
Hiti 8-10 stig
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I :t0. 31 og 33 tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á
hluta i Garðsenda 9, þingl. eign Snjáfriðar M. Arnadóttur
fer fram eftir kröfu Ctvegsbanka tslands og Verzlunar-
banda tslands h.f. á eigninni sjálfri, miðvikudag 30. ágúst
1972, kl. 14.00
Borgarfógetaembættiö I Reykjavík
íbúð óskast
Ung, reglusöm hjón með ungbarn óska
eftir 2-3ja herbergja ibúð strax. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
86243.
Góð kaup
Sel nýtt sænskt sófasett-Nýlegan Zanssi
200 litra isskáp og mikið magn af
frönskum eftirprentunum. Til sölu Jörfa-
bakka 18, 1. h. til hægri
„H^miHsiðnaður í dag
og í framtíðinni”
Kru Ingrid Osvald-Jacobsson, fyrrv. formaður i Svenska
Uemslöjdsföreningarnas Riksförbund heldur fyrirlestur
um HEIMILISIÐNAÐ i Norræna húsinu sunnudaginn 27.
ágúst
kl. 20,30.
Fyrirspurnir og umræður
á eftir. Allir velkomnir
Heimilisiðnaðarfélag íslands.
Norræna húsið.
NORRCNA HÖSIÐ
POHJOLAN TAIO
NORDENS HUS
Eiginkona min,
p]Ima Ingvarsson
sem lézt að heimiii sinu Langagerði 32 þann 18. ágúst,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, mánudaginn 28.
ágúst kl. 3 siðdegis.
Fyrir hönd, barna, tengdabarna og barnabarna.
Óskar Ingvarsson
ÝMSAR UPPLÝSINGAR •
Sfmsvari hefur verið tekin I
notkun af AA samtökunum. Er
það I6373,scm jafnframt er simi
samtakanna. Er hann i gangi
allan sólarhringinn, nema
laugardaga kl. 6-7 e.h. Þá eru
alltaf einhverjir AA fclagar til
viðtals i litla rauða húsinu bak
við Hótel Skjaldbreið.
Fundir hjá AA samtökunum
eru sem hér scgir. Reykjavik:
mánudaga, miðvikudaga
fimmtudaga og föstudaga, að
Tjarnargötu 3 c kl. 9 e.h. og i
safnaðarheimili l.angholtskirkju
á föstudögum kl. 9 e.h. Vest-
mannaeyjar: Að Arnardranga á
fimmtudögum kl 8.30 e.h. simi
(98) 2555. Keflavik: Að Kirkju-
lundi kl. 9 e.h. á fimmtudögum,
simi (92) 2505. Viðines: Fyrir
vistmenn, alla fimmtudaga kl 8
e.h. — I’ósthólf samtakanna er
1149 i Reykjavik.
óháði söfnuðurinn.
Sumarferöalag safnaðarins
verður sunnudaginn 27. þ.m. og
verður farið i Kjósina.Hvalfjörð,
Vatnaskóg og viðar. Lagt verður
af stað frá Kirkjubæ kl. 9.00 f.h. —
Kunnugur fararstjóri verður með
i ferðinni.
Farmiðar verða afgreiddir i
Kirkjubæ n.k. miðvikudag og
fimmtudag kl. 5—7. Fjölmennið
og takið með ykkur gesti.
Safnaðarstjórn.
Hið Islenzka náttúrufræðifélag
efnir til kynningarferðar i fjöruna
við Gróttu i dag kl. 11 frá Umferð-
armiðstöðinni. Komið verður aft-
ur kl. 15,30. Þátttökugjald verður
100 krónur. Fjaran i Gróttu er
mjög falleg og fjölskrúðugt dýra-
lif. Leiðbeinendur verða dr. Agn-
ar Ingólfsson og Jón B. Sigurðs-
son o.fl. Væntanlegum þátttak-
endum er bent á það að hafa með
sér stigvél.
MESSUR •
Nesprestakall. Guðsþjónusta kl.
11. Séra Gunnar Kristjáns-
son,einn af fjórum umsækjendum
um Nesprestakall. útvarpað
verður á miðbylgju 212 m eða 1412
m.
Langholtsprestakall. Guðsþjón-
usta kl. 10,30. Séra Árelius Niels-
son.
Háteigskirkja. Messa kl. 2 Séra
Jón Þorvarðsson.
Asprestakall. Messa i Laugarás-
biókl. 11. Séra Grimur Grimsson.
Hallgrimskirkja. Guðsþjónusta
kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárus-
son.
Fríkirkjan i Hafnarfirði. Guðs-
þjónusta kl. 2. Séra Guðmundur
Óskar Ólafsson.
Arbæjarprestakall. Guðsþjónusta
i Arbæjarkirkju kl. 11. Séra Guð-
mundur Þorsteinsson.
Kópavogskirkja. Guðsþjónusta
kl. 11. Séra Þorbergur
Kristjánsson.
Laugarneskirkja. Messa kl. 11.
Séra Garðar Svavarsson.
Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra
Óskar J. Þorláksson.
í DAG | I KVÖLD
HEILSUíÆZLA •
SLYSAVARÐSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiboröslokun 81212.
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Læknar
REYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:90 —
08:00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstu-
dagskvöld til kl. 08:00 mánudags-
morgun simi 21230.
Kl. 9—12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. Simar 11360 og
11680— vitjanabeiðnir teknar hjá
helgidagavakC simi 21230.
HAFNARFJÖRDUR — GARÐA-
HREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög
regluvarðstofunni simi 50131.
Tannlæknavakt: Opin laugar-
dag og sunnudag kl. 5—6.
Apótek
Kvöldvarzla apóteka vikuna 26.
ágúst til 1. sept. verður á Reykja-
vikursvæðinu i Reykjavikur-
apóteki og Borgarapóteki.
Breylingár á afgreiðslutima
Týfjabúða i Itcykjavik. A
laugardiigum verða tvær
lyfjabúðir opnar frákl.Otil 23
og auk þess verður Arbæjar
Apótek og Lyfjabúö Breiðholts
opin frá kl. 9-12. Aðrar
iyfjabúðir eru lokaðar á
laugardögum. A sunnudögum
(helgidögum) og almennum
fridiigum er aðeins ein
búðir opnar frá kl. 9-18. Auk
, þess tvær frá kl. 18 til 23. ;
Gvöð. Heldurðu að ég hafi ekki
gleymt þvi að ég átti afmæli i
gær.
Þjóðminjasafn. Opið daglega
13.30- 16.
Listasafn Itíkisins. Opið daglega
13.30- 16
Asgrimssafn. Opið daglega
13.30- 16.,
Safn Einars Jónssonar. Opið
10.30- 16.
Handritasafnið. Opið miðviku-
daga og laugardaga 14-16.
Arbæjarsafn. Opið alla virka
daea frá 13-18 nema mánudaga.
Sænski kennslufræðingurinn Wiggo
Kilborn mun halda fyrirlestra i Kennara-
háskóla Islands dagana 28. ág. — 1. sept.
n.k. um stærðfræðikennslu i gagnfræða-
skólum og mun fjalla um eftirfarandi
efni:
Mánud. Almennur reikningur og nýja
stærðfræðin .
Þriðjud. Rúmfræði: Byrjunaratriði
rúmfræðinnnar og sammyndunar-
varpanir (kongruensavbildingar).
Miðvikud. Rúmfræði: Einslögunar-
varpanir (likformighetsavbildingar) og
hornafræði.
Fimmtud. Jöfnur og jöfnuhneppi.
Föstud. Tölfræði og likindareikningur.
Fyrirlestrarnir eru öllum opinir og hefjast
kl. 13.15.