Vísir - 26.08.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 26.08.1972, Blaðsíða 11
Visir Laugardagur 26. ágúst 1972 11 LAUGARASBIO Baráttan viö Vítiselda Hellf ighters kv)kmynd i litum. Danskur texti. Aöalhlutverk: Diana Kjaer, Hans Ernback. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7' og 9 nmnnniffrran Fanný Æsispennandi bandarisk kvik- mynd um menn, sem vinna eitt hætulegasta starf i heimi. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Myndin er tekin i litum og i 70 mm panavision með sex rása segultón og er sýnd þannig i Todd AOformi.en aðeins kl. 9. Kl. 5 og 7 er myndin sýnd eins og venju- lega 35 mm panavision i litum með islenzkum texta. Athugið! tslenzkur texti er aðeins með sýningum kl. 5 og 7. Athugið! Aukamyndin Undra- tækni Tood AO er aðeins með sýningum kl. 9.10 Bönnuð börnum innan 12 ára. Sama miöaverð á öllum sýn- ingum. y /þá pað.Ég^— Égsleppiþén/ verð flengdur, ekki fyrr, en/ t ef ég kem þú segist \ /7 ofseint 'U — skulu r^V3v 1 mat. J ( En mundu, að mér) S finnst þú samt / cv, /x( frosku'- ) Copvnght © 1972 • Wah Hisncv PriHliu-ti.i.is Woild Right.t Kcncivcd Þetta er ekki rúm þetta er ljónabúr. 1 hundraðasta sinn segiég, snúðu þér á hliðina og hættu að hrjóta! Vaknaðu subba! HÁSKÓLABÍÓ Kvennjósnarinn (Darling Lili) Mjög spennandi og skemmtileg litmynd frá Paramount tekin i Panavision. Kvikmyndahandrit eftir William Peter Blatty og Blake Edwards, sem jafnframt er leikstjóri. Tónlist eftir Henry Mancini. islen/.kur texti. Aðalhlutverk: Julie Andrews, og Rock Hudson. Sýnd kl. 5 og 9. MJÓLKÁ n Um áramótin 1972/1973 verður boðin út 7.125 kVA vélasamstæða með búnaði, ásamt stálþrýstivatnspipu, fyrir stækkun Mjólkárvirkjunar i Arnarfirði (Mjólká II). Væntanlegir tilbjóðendur geta fengið frumgögn að útboði á skrifstofu raf- magnsveitustjóra frá og með miðvikudegi 30.08. 1972, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Auglýsinga deild VÍSÍS Itafmagnsveitur rikisins, Laugavegi 116, Iteykjavik. er að Hverfis- götu 32 |VÍSIR| SÍIVII 8B611 Nesprestakall Sr. Gunnar Kristjánsson, sem er einn af fjórum um- sækjendum um prestakallið, messar i Neskirkju n.k. sunnudag 27. ágúst kl. II f.h. Útvarpað verður á miöbylgju 212 metrar eöa 1412 k. IIz. Sóknarnefndin. LflUS STflÐfl Staða eftirlitsmanns við útlendingaeftir- litið er laus til umsóknar. Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningum opin- berra starfsmanna Umsóknarfrestur til 15. september 1972. Lögreglustjórinn i Reykjavík, 24. ágúst, Í.972 m///////////////////////////////m^^ I I MUNIÐ VISIR | VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN | visir | EEHMiniiEE I '//////////////////////////////////^^^^^^ Auglýsingadeild Hverfisgötu 32 |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.