Vísir - 26.08.1972, Blaðsíða 3

Vísir - 26.08.1972, Blaðsíða 3
Visir Laugardagur 26. ágúst 1972 3 I ■?^ ííSlBHSfetttótíáií •■, l»að myndu sennilega margir þiggja slika brú, frá Galtavik yfir aö _. ’<Galtalæk og Klafastöðum. En sllkt kemur ckki til greina. wmm r v» - m „Nú er ég mát!" tslenzka Akademian eins og Sverrir Þórðarson (sá hvithærði) kallar þennan hóp, i miklum spekulasjónum. Á myndinni má m.a. greina Braga Kristjánsson skákmeistara (meðgleraugu og skegg) og Trausta Björnsson, skákskýranda Mbl. t.h. Hverju leikur hann næst? Mikill spenningur i bakkabúöinni. Þarna má sjá Úlfar Þórðarson einvigislækni meðai áhorfenda. Jens Enevoldsen i Austurálm- unni. Hann var fljótur að finna beztu leikina i stöðunni.... Isak Boleslavski i þungum þönk- um. Hann var fyrr á árum einn snjallasti skákmaður heimsins, en siðastliðin ár hefur hann ein- beitt sér að þjálfun sovézkra skákmanna. Nei, nú er ég alveg mát! Þaö er Júgóslavinn Dimitrijé Bjelica (vinur Fischers og Spasskis) sem tekur um höfuð sitt eftir aö hafa lesið eitt- livaðskemmtilegt af printernum. Bjélica gaf Titóeinu sinni bók um Tal og það varð til þess að Titó byrjaði aftur að tefla af fullum krafti en hann hafði á yngri árum verið góður skákmaður. HEIMSMEISTARAEINVIGIÐ I SKAK 18. SKÁKIN Ilvítt: R. Fischer Svart: B. Spassky ; Latir ! snill- ! ingar Ilvað gengur að Spasski? Er hann nú bú- inn að sætta sig endan- lega við að tapa titlinum til Fischers? Það skortir greinilega allan bar- áttuhug i heimsmeistar- ann i siðustu skákum. Þegar kapparnir settust niður til að tefla biðskákina i gær bjuggust áhorfendur við miklum átökum, sérstaklegá af þvi að veik von um vinning leyndist i stöðu Spasskis. En það voru „hljóðir og hóg- værir” menn sem gengu út úr Höllinni eftir nokkurra minútna átök. Spasski tók það til bragðs aö þráskáka rétt einu sinni i stað þess að reyna að halda baráttunni áfram. Við hvaðvarhann hræddur? Af hverju reyndi hann ekki að þrengja að hvita kóngnum eins og t.d. með Hc2 sem gefur mögu- leika á áframhaldandi bardaga. Hvitur- á að visu Df8 og staðan er vissulega erfið hjá svörtum en hverju hafði hann að tapa? Ljóst er að Fischer er hinn öruggi sigurvegari i einviginu Hann þarf nú aðeins 2 vinninga i 6 skákum til þess að tryggja sér titilinn. Stað- an er 10 1/2 : 7 1/2 Fischer i vil og 19. skákin verður tefld á sunnu- daginn, svo framarlega sem ann- ar hvor frestar ekki. GF 1. stöðumynd, biðstaðan I a ft i# t S £ ftft ft t ft B C D E F Q H 42. Dc6 43. Hf7 Hd6 44. Dh6 Df3 £ a • £ ft ft ftft ftft ft á B C D E F G 1 45. Dh7 Dc6 46. Dh6 Df3 47. Dh7 Dc6 £ a # •#£ ft ft1 1J ftft ft ft ft i 1 ft ©a tl A B C 5 i F ............................Q ' FT Jafntefli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.