Vísir - 04.09.1972, Side 20
20
VEÐRIÐ
í DAG
Suðaustan kaldi
og rigning i dag,
léttir til með
vestan kalda i
kvöld. Hiti 8-11
stig.
VÍSIR. Mánudagur 4. september 1972.
ÁRNAÐ HEILLA
■
v>
MUNIÐ
RAUÐA
KROSSINN
)
ÝMSAR UPPLYSINGAR
Þann 8. júni voru gefin saman i
hjónaband i Sauðárkrókskirkju af
séra Tómasi Sveinssyni ungfrú
Kristin ögmundsdóttir og hr. örn
Kjartansson. Heimili þeirra verð-
ur að Löngumýri 5 Akureyri.
Ljósmyndastofa Páls
Akureyri
Símsvari hefur verið tekin i
notkun af AA samtökunum. Er
það l(>:t7:!,sem jafnframt er simi
samtakanna. Er hann i gangi
allan sólarhringinn, nema
laugardaga kl. <>-7 e.h. Þá eru
alltaf einhverjir AA félagar til
viðtals i litla rauða húsinu bak
við Hótel Skjaldbreið.
Fundir hjá AA samtökunum
eru sem hér scgir. Reykjavik:
mánudaga, miðvikudaga
fimmtudaga og föstudaga, að
Tjarnargötu :! c kl. 9 e.h. og i
safnaðarheimili Langholtskirkju
á föstudögum kl. 9 e.h. Vest-
mannaeyjar: Að Arnardranga á
fimmtudögum kl 8.30 e.h. simi
(98) 2555. Keflavik: Að Kirkju-
lundi kl. 9 e.h. á fimmtudögum,
simi (92) 2505. Viöines: Fyrir
vistmenn, alla fimmtudaga kl 8
e.h. — Pósthólf samtakanna er
1119 i Reykjavík.
MINNINGARSPJQLD
Ilinn 11. marz voru gefin saman i
Kópavogskirkju af séra Gunnari
Árnasyni ungfrú Ólöf Guð-
mundsdóttir og hr. Gunnar Jóns-
son. Heimili ungu hjónanna er að
Faxaskjóli 20.
Ljósm. LOFTUR.
VISIR
50
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum:
Bókaverzlun Snæbjarnaí Hafnar-
stræti 4
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti 22, R.
og á skrifstofu félagsins,
Laugavegi 11, i sima 15941.
fyrir
arum
Þann 18. júli voru gefin saman i
hjónaband i Akureyrarkirkju,
ungfrú Sigriður Finnsdóttir og hr.
Grimur Sigurðsson, Heimili
þeirra verður að Þórunnarstræti
121, Akureyri.
Ljósmyndastofa Páls
Akureyri
Ken nsla
Pianó- og harmpnispil kennir
byrjendum Viktoria M. Isólfs-
dóttir, Frakkastig 25 (til viðtals
kl. 2-3).
Kaupskapur
Söltuð lundakofa til sölu i pakk-
húsi Eimskipafél.
t
ANDLAT
í DAG I í KVÖLD
HEILSUGÆZLA
SLYSAVARÐSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiborðslokun 81212.
SJÚKRABIFREID: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Læknar
REYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
llelgarvakt:Frá kl. 17.00 föstu-
dagskvöld til kl. 08:00 mánudags-
morgun simi 21230.
Kl. 9—12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. Simar 11360 og
11680— vitjanabeiönir teknar hjá
helgidagavakt, simi 21230.
HAFN ARFJÖRÐUR — GARDA-
IIREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarðstofunni simi 50131.
Tannlæknavakt: Opin laugar-
dag og sunnudag kl. 5 — 6.
Apótek
— Ég myndi nú eiginlega láta
myndina af Hjálmari á loftið ef
ég væri ekki búin að mála það.
Kvöldvarzla apóteka verður i
Laugavegsapóteki og Holtsapó-
teki vikuna 2.-8. september.
Apólek llafnarfjaröar er opið
alla virka daga frá kl. 9-7, á
laugardögum kl. 9-2 og á
sunnudögum og öðrum helgi-
dögum er opið frá kl. 2-4.
MKVNNINGAR
SÝNINGAR
Félagsstarf eldri borgara. Mið-
vikudaginn 6. september verður
farið i berjaferð. Lagt verður af
staðfrá Austurvelli kl. 1 e.h. Nán-
ari upplýsingar og þátttaka til-
kynnist i sima 18800. Félagsstarf
eldri borgara kl. 10 f.h. mánudag
og þriðjudag.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið
á miðvikudögum og sunnudögum
kl. 13,30-16.
SKEMMTíSTAÐIR
Þórseafé. Opið kl. 9-1. B.J. og
Helga.
B104-I
— Er mér ekki alveg óhætt að halda beint áfram? Það er
engin stöðvunarskyida hér !
Vön bókbandsstúlka
óskast strax
Svansprent
Skeifan 3 sími 82605
Magnea Jóhannsdóttir Petter-
sen.Vitastig 11, Rvk. andaðist 29.
ágúst, 61 árs að aldri. Hún verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju kl.
1,30 á morgun.