Vísir - 04.09.1972, Qupperneq 23
ViSIR. Mánudagur 4. september 1972.
23
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla — Æfingatimar.
Útvega öll prófgögn og ökuskóla.
Kenni á Toyota Mark II árgerð
1972. Bjarni Guðmundsson. Simi
81162.
Lærið að aka Cortinu. öll
prófgögn útveguð í fullkomnum
ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur
Bogason.Sími 23811
Ökukennsla — Æfingatimar. Toy-
ota ’72. ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Nokkrir nemendur geta
byrjað strax. Ragna Lindberg,
simar 41349 — 37908.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo '71. Lærið
þar sem reynslan er mest. Kenni
alla daga. ökuskóli Guðjóns ö.
Simi 34716.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreið Chrysler, árg. 72.
ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem þess óska. Nokkrir nemend-
ur geta byrjað strax. ívar Niku-
lásson. Simi 11739.
Ökukennsla — Æfingatimar.Lær-
ið að aka bifreið á skjótan og ör-
uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2
Hard-top árg. ’72. Sigurður Þor-
mar, ökukennari. Vinnusimi
17165, heimasimi 40769.
Ökuskóli-Æfingartimar, simi
42020. Kenni allan daginn.
Kennslubifreið Volvo '70 — end-
urnýjunarþjónusta ökuskirteina.
Skólinn utvegar afslátt á ýmsum
rekstrarliðum til bifreiða fyrir
sina nemendur. öll prófgögn út-
veguð. ökuskóli Guðmundar s.f.
Simi 42020.
HREINGERNINGAR
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
h'reingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
Vanir og vandvirkir menn gera
hreinar ibúðir og stigaganga.
Uppl. i sima 30876.
llreingerningar. tbúðir kr. 35 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500. Gangar ca. 750 kr á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Gerum hreinar ibúðir og stiga-
ganga. — Vanir menn — vönduð
vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13
og eftir kl. 7.
Þurrhrcinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofnun-
um. Fast verð. Viðgerðarþjón-
usta á gólfteppum. — Fegrun.
Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
Hrcingerningar. Nú er rétti tim-
inn til að gera hreint. Höfum allt
til alls. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. 'i sima 19729.
Þurrhreinsun: Hreinsum gólf
teppi og húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna og
Þorsteinn. Simi 20888.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Tapazt hefur innkaupataska með
rennilásum, sennilega i verzlun.
Vinsamlegast hringið i sima
42251. Fundarlaun.
Tapazt hefur hálsmen, silfur-
kross og silfurhnefi. Finnandi
hringi i sima 24952.
ÞJÓNUSTA
önnumst glerisetningar á ein-
földu og tvöföldu gleri. Tvöföld-
um opnanlega glugga, lóðarlögun
og fl. Simi 40083.
Ilúseigendur athugið: Nú eru
siðustu forvöð að láta verja úti-
dyrahurðina fyrir veturinn. Vanir
menn — vönduö vinna. Skjót
afgreiðsla. Föst tilboð. Uppl. i
sima 35683 og 25790.
FYRIR VEIÐIMENN
Nýtindir ánamaðkar til sölu.
Lækkað verð, laxamaðkar 5 kr.
silungsmaðkar 3 kr. Simi 85956.
Símvirkja- og
loftskeytanám
Nemendur verða teknir i simvirkja- og
loftskeytanám nú i haust. Umsækjendur
skulu hafa gagnfræðapróf eða hliðstætt
próf og ganga undir inntökupróf i stærð-
fræði, ensku og dönsku. Umsóknir helzt á
þar til gerðum eyðublöðum, ásamt ljósriti
af prófskirteini, sendist Póst- og sima-
málastjórninni fyrir 10. september n.k.
Inntökupróf verða um 20. september og
verða nánar tilkynnt siðar. Umsóknar-
eyðublöð afhendast hjá dyraverði, Lands-
simahúsinu. (Inngangur frá Kirkju-
stræti).
HEILSURÆKTIN,
Glœsibœ.
The Heolt Cultivation.
Sími 85655.
Mánaðarnámskeiðhófst 1. sept. kl. 9.30 i
rnegrun, réttri öndun og slökun, fjórum
sinnum í viku.
Heilsuræktar hádegisverður innifalinn.
Nýir byrjendaflokkar. Glæsileg aðstaða i
Glæsibæ.
Sími 85655.
VAUXHALL VIVA 70
TIL SÖLU vel með farinn Vauxhall
Viva órgerð 1970.
Upplýsingar i sima 32980
HELLESENS
RAFHLÖÐUR
steel power
sltlcv'c/l.i:
RAFTÆKJADEILD HAFNARSTRÆTI 23 • REYKJAVIK • SIMI 1839!
ÞJONUSTA
Traktorsgrafa
tii leigu i lengri eöa skemmri tlma.
Simi 33908 Og 40055.
Sprunguviðgerðir. Björn, simi 26793.
Húsráðendur! Nú er hver siðastur að laga sprungur fyrir
veturinn. Þauíreynd efni og vinna. Sprunguviðgerðir, sim!
26793.
Sprunguviðgerðir, simi 19028
Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul-
reynda gúmmiþéttiefni, þankitti.
Fljot og góð þjónusta. Ábyrgð tekin á efni og vinnu. Simar
19028 og 26869.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn.
Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i
sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýs-
inguna.
Jarðýtur — Gröfur
Jarðýtur með og án riftanna, gröf-
ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur.
J
róvinnslan sf
SíSumúli 25
Simar 32480 og 31080,
heima 83882 og 33982.
Sprunguviðgerðir, sími 15154.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum, með
þaulreyndu gúmmiefni. Margra ára reynsla hérlendis.
Fljót og góð afgreiðsla. Simi 15154.
Sjónvarpsþjónusta.
Gerum við allar gerðir sjón-
varpstækja.
Komum heim ef óskað er.
—Sjónvarpsþjónustan—Njálsgötu
86. Simi 21766.
Sprunguviðgerðir Simi 43303.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með
þaulreyndu þéttiefni. Fljót og góð þjónusta. Simi 43303.
VIÐGE RÐARÞ JÓNUSTA
B.Ó.P.
Bjarni Ó. Pálsson
löggiltur pipulagningameistari.'
Simi 10480 - 43207.
GARÐHÉLLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
11.6
simi» HELLUSTEYPAN
Fossvogsbl.3 (f. nedan Borgarsjúkrahúsið)
KENNSLA
Málaskólinn Mimir.
Lifandi tungumálakennsla. Mikið um nýjungar i vetur.
Kvöldnámskeið fyrir fullorðna. Samtalsflokkar hjá Eng-
lendingum. Léttari þýzka. Hin vinsælu enskunámskeið
barnanna. Unglingum hjálpað undir próf. Innritunarsim-
ar 10004 og 11109 (kl. 1-7 e.h.).
KAUP —SALA
Smeltikjallarinn Skólavörðustig 15.
Georg Ámundason & Co auglýsir
Kathrein sjónvarpsloftnet og magnarar fyrir allar rásir.
Glamox flúrskinslampar, yfir 60gerðir. S.R.A. talstöðvar
fyrir leigubifreiðar. S.S.B. talstöðvar fyrir langferðabila
og báta. Amana örbylgjuofnar. R.C.A. lampar og transis-
torar. Slökkvitæki fyrir skip og verksmiðjur. Slentophon
kallkerfi fyrir skrifstofur og verksmiðjur. Georg
Amundason og Co. Suðurlandsbraut 10. Simar 81180 —
35277
Enamelaire ofnar. Litir i miklu úrvali. Kopar plötur.
Skartgripahlutir (hringir, keðjur o.fl.). Leðurreimar i
mörgum litum. Krystalgler, Mosaik. Bækur.
Leiöbeiningar á staðnum.
Sendum i póstkröfu.
Skjala og skólatöskuviðgerðir
Höfum ávallt fyrirliggjandi lása og handföng. Leðurverk-
stæðið, Viðimel 35.
Loftpressur — traktors-
gröfur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprenglngar i húsgrunnum og_
holræsum. Einnig grófur óg dælúr
til leigu. — Oll vinna i tima- og
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Simonarsonar, Armúla
38. Simar 33544, 85544 og heima-
simi 19808.
Auglýsing frá Krómhúsgögn.
Verzlun okkar er flutt frá Hverfisgötu að Suðurlandsbraut
10 (Vald. Poulsen húsið) Barnastólar, strauborð, eldhús-
stólar, kollar, bekkir og alls konar borð i borðkrókinn. 10
mismunandi gerðir af skrifborðstólum. Allt löngu lands-
þekktar vörur fyrir gæði og fallegt útlit. Framleiðandi
Stáliöjan h/f. Næg bflastæði. ATH. breytt simanúmer.
Króm húsgögn, Suðurlandsbraut 10. Simi 83360.
S, ...iv .rpsviðgerðir,
i heimahúsum, á daginn og á
kvöldin. Geri við allar tegundir.
Kem fljótt. Uppl. i sima 30132 eft-
ir kl. 18 virka daga. Kristján
Óskarsson
HÚSAVIÐGERÐIR
Tökum að okkurallar viðg. á hús-
um, utan og innan, bæði i tima-
vinnu og ákvæðisvinnu. Þéttum
sprungur, rennuuppsetning og
viðgerðir á þökum. Uppl. i sima
21498.
Þvottakörfur, óhreina-
þvottakörfur, körfur
undir rúmfatnað, Yfir 40 teg. af
öðrum körfum, innkaupapokum
og innkaupanetum.
Komið beint til okkar, við höfum
þá körfu sem yöur vantar.
Hjá okkur eruð þið alltaf velkom-
in .
Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og
Laugavegi 11 (Smiðjustigs-
megin).