Vísir - 11.09.1972, Page 2

Vísir - 11.09.1972, Page 2
2 Visir mánudagurinn 11. september 1972 riSRSPTC: Hafiö þér einhvern tima gefið blóð? Anna Maria Hallsdóttir, húsmóðir Nei, ég hef einhvern veginn aldrei hugsað út i það að fara og gefa blóð, en ég mundi alveg fúslega gefa blóð.ef ég væri beðin um það. Sunna Söebeck.húsmóðir. Nei, ég hef aldrei gefið blóð, og sennilega mun ég ekki gefa blóð, þar sem ég hef ekkert ol mikið af þvi sjáll'. (luðmunda (iestsdóttir. hús- móðir. Aldrei nokkurn tima hef ég gefið blóð. Og ég get vist ekki gert’l það þótt ég fegin vildi, vegna heilsunnar. Vigfús Sveinbjiirnsson. Jig mundi alveg hiklaust gel'a blóð ef ég mætti það. en þaðget ég vist ekki. Sjállur hef ég reyndar aldrei fengið blóðgjöf. Úlfar Arniannsson, skrifstofu- maður. Já, ég hef einu sinni gefið blóð. það kom svona upp úr þurru að ég dreif i þvi. En ég veit ekki hvort ég kem til með að gera það' aftur. þar sem það hafði ekki góð áhrif á mig, þvi ég er kyrrsetu- maöur og varð hálf slappur á eftir. Hjalti Steinþórsson, lög- fræðingur. Nei, ég hef aldrei gefið blóð en ég býst samt við að ég megi það. Annars veit ég ekki hvort ég kem til með að gera það, þvi ég er í óskaplega algengum blóðflokk. „Lofsvert oð ná þrem mín Hafizt var handa við að kvikmynda þau atriði í Brekkukotsannál, sem tekin eru á Gufunesi, en þau eru atriði sem eiga sér stað stuttu eftir aðra heimkomu Garðars Hólms. ,,Hér köllum við það mjög gottef við náum að kvikmynda þrjár minútur á dag", sagði Troeis Bentsen, þegar Vísismenn litu við i kvik- myndaverið í gærdag. Byrjað var stuttu lyrir ha- degi á undirbúningi fyrir k v ikmyndatökuna, og rétt eftir hádegið var tekið eins og hálfrar minútu at- riði, sem átti sér stað i bakarii staðarins og um samskipti Garðars Hólms og Arngrims. Annað eins og hálfrar miniitu atriði var siðan tekið um klukkan fimm og var það hluti af sömu senu. A laugardag var kvikmyndað i Brekkukoti, en sem kunnugt er hafa myndatökur nú staðið yfir i mánuð, og er búizt við að tekið verði i rúman mánuð i viðbót. Þó hafa ýmsar tafir átt sér stað og flestir muna er fauk niður <1 ,,Á hún aö hafa húfuna cða ekki?” ,,Jú, þær voru vist alltaf ineð húfurnar á kollinum, jafnt inni sem úti”. Anna Geirsdóttir ásamt kvikmyndatökumönnum. Bretar veiddu 58% þorskfisk- afla síns við ísland í fyrra Meðfylgjandi skýringar- mynd birtist með grein eftir brezka blaðamanninn Peter Longworth sem skrifar fyrir blöð blaða- hringsins Westminster Press Ltd. Varsá brezki hér i boði utanríkisráðu- neytisins ásamt tveim starfsbræðrum. Eins og sjá má af myndinni veiddu Bretar 58% af þorskfisk - afla sinum i fyrra á islandsmið- um. eða hátt i 170.000 tonn. Á Barentshafi veiddust 22%, við Noreg 15% og við Bjarnarey 5%. Greinar Longworths eru skrifaðar af skilnin, ' a málstað Islendinga. Hann skýrir frá hvarfi sildarinnar og segir að íslendingar óttist nú að það sama komi fyrir þorskinn.ef ekki verði gripið til friðunarráðstafana; Hefur hann eftir vestfirzkum fiskiðjuforstjóra. að staðurinn sé dauðadæmdur ef frekar verði gengið á þorskstofninn. Það sem af sé þessu ári hafi afli minnkað um 60% og menn álfti að þorskurinn hljóti sömu örlög og sildin ef breyting verði ekki á veiðunum. 4,6 milljóna ríkistrygging óhreyfð í Seðlabankanum Skáksambandið gat greitt verðlaunaféð án nokkurra erfiðleika ,,Viö gátum greitt verðlaunaféð einvigisins án þess að hreyfa við rikistryggingunni sein sett var i upphafi i samningum okkar við FIDE,” segir Hilmar Viggósson gjaldkeri Skáksambandsins. ..Tryggingarféð neniur um 4,6 milljónum og er á nafni dr. Euwe i Seðlabananum. Við bjuggumst við þvi að við þyrftum að ganga að fénu þegar greiða átti verð- launin. En það kom ekki til.vegna þess aðsalan á niinnispeningnum bjargaöi okkur alveg og svo hefur auðvitaö minjagripasalan og að- gangseyririnn sitt að scgja. Hvað við græðum mikið á ein- viginu? Það þori ég ekki að spá um, en ég geri ráð fyrir þvi að við séum á grænni grein fjárhagslega en stórgróði verður nú tæplega”, sagði Hilmar að lpkum. GF íslendingar ætla að stækka fiskveiði- landhelgi sina úr 12 upp i 50 milur Alþjóðadómstóllinn hefur bannað útfærsluna um stundarsakir en segir að Bretar eigi að tal marka veiðar sinar við 170 þúsund tonn árlega. 50 niilur. 2 mílur ísla A þessu svæði heíur meðaltals- veiðin á árunum 1962 1969 _ verið eftirfarandi island :S6:i.-m Hretland 187.194 Þjóðverjar 121.04:1 45.66.1 aðrar Heildarþorskfiskafli Breta 1971 : 280.700 tonn. ^ Barentshaf Islandsmið 58% Noregsstrendur 15% Bjarnarey t* -109

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.