Vísir - 11.09.1972, Blaðsíða 13
Rúmenar fengu
hondboltabronz
Fyrrum hcimsmeistarar, Rúmenar,
unnu i gær bronzvcrftlaunin i handknatt-
lcik, þcgar þcir sigruftu Austur-I'ýz.ka-
land 19-16 i keppninni um þriftja sætift.
Rúmcnar tryggftu scr forskotift i fyrri
hálflcik, cn staftan i hlci var 11-8.
Sviar hlutu sjöunda sætift i handknatt-
lciknum —sigruftu Ungverja 19-18 eftir aft
hafa haft þrjú mörk yfir i hálflcik 11-8.
Lengstu þrjór sek-
úndur í körfubolta
— og Sovét sigraði
Kærur gcngu á vixl cftir úrslitalcikinn i
kiirfubolta i Munchcn milli „risanna”
Bandarikjanna og Sovétrikjanna. Knginn
vissi lcngi vcl hvort USA haffti sigraft 50-49
cfta Sovctrikin 51-50. Pessum umdcilda
lcik lauk tvivcgis á iaugardagskvöld. Eft-
ir aft svo virtist, scm USA hcffti sigraft,
var :t sek. bætt vift og þá skoruftu Rússar
körfu. Bandarikjamenn mótmæltu og
kærftu siftan til alþjóftasambandsins. Kng-
in ákvörftun var tekin á laugardagskvöld,
cn cftir langan fund á sunnudag, var
ákvcftift aft taka ckki kæru Bandarikjanna
til grcina — Sovétrikin sigruftu þvi 51-50
og :t(> ára cinokun USA á körfubolta
Olympiulcika var lokift.
Dcilan stóft um lcngstu :t sck. i sögu
körfuboltans. A lokasprettinum haffti USA
unnift upp 10 stiga forskot og þá meftal
annars fcngift viti, þegar :t sek. voru eftir.
Collins skorafti úr báftum 50-49. Rússar
byrjuftu, cn þcgar cin sck. var til lciksloka
tóku þcir sér hlé. — og mótmæltu USA-
mcnn þvi ákaft og þaft stæftist ckki sam-
kvæint alþjóftalögum. Rússunum var sagt
aft fara mcft knöttinn aftur yfir á sinn vall-
arhclming og lcika :t sckúndurnar. Uöng
scnding fram og skot, mishcppnaft, og
baudarisku lcikmennirnir fögnuftu sigri
ákaft. I>á skefti óvænt atvik. Dómararnir
ráku fagnandi áhorfendur af vcllL— settu
klukkuna aftur á 00.:t sck. Nú hcppnaftist
Bclov aft skora cftir langa scndingu og
Rússar gátu fagnaft sigri.
Bandariska liftift tók ckki á móti silfur-
vcrftlaununum og tilkynnt var scint i gær,
aft Bandarikin mundu fara mcft kæru sina
lil cnn æftri dómstóla.
Tvenn 3ju verð-
laun í fótbolta
Sovétmenn og Austur-Þjóftvcrjar urftu
þcss valdandi, þcgar þcir gcrftu jafntcfli i
kcppninni um bronzvcrftlaunin 2-2, aft
framkvæmdaaftili lcikanna varft aft út-
hluta tvcnuum bronzvcrftlaunum — alls
22.
l>etta var i knattspyrnunni og lcikurinn
var liáftur i gærmorgun á Olympiulcik-
vanginum aft viftstöddum 80 þúsund
áhorfcndum. l.eikurinn var lélcgur. Jaku-
bic og Hursilava skoruftu fyrir Sovétrikin
i fyrri hálflcik, cn i þeim siftari fór leikur
liftsins i mola og Austur-I>jóftvcrjum tókst
aft jafna. Vocgcl skorafti úr viti fyrst, cn
llans-Jurgen Krcichc jafnafti — afar
ódýrt mark.
Norðmenn í ní-
unda sœtinu
Norska liftið i handknattleik náöi 9. sæti
á Olympiulcikunum, þegar þaft sigrafti
Pólland 23-20 eftir framlengdan leik. Tiu
þúsund áhorfcndur sáu leikinn i íþrólta-
höllinni i Miinchcn og jafnt var i hléi 10-10.
Siöan leit lengi vel út fyrir pólskan sigur.
l>aft stóft 18-16 fyrir Pólland, þegar Tyrdal
fékk brottvisun og Pólland komst í 19-16.
Kn þá skoruftu Thorstcin Ilansen og Itog-
cr Hvervcn fyrir Noreg, 19-18, og s'pcnnan
var i hámarki. A siðustu sckúndum lciks-
ins fékk Norcgur vítakast, scm jafnaft var
úr. 19-19 og framlenging og þá voru Norft-
mennirnir mun stekari — unnu 4-1 og leik-
inn 23-20.
^ininiiriii^eir^r^^nL'nun fXfrj-1
Heimsmet og heimsmet
jöfnuð f boðhíaupunum!
ast fram úr þeirri vestur-þýzku.
Allar fyrstu sveitirnar settu
landsmet.
Urslit:
1. Kenýa 2:59.8
2. Bretland 3:00.5
3. Frakkland 3:00.7
4. V-Þýzkaland 3:00.9
5. Pólland 3:01.1
6. Finnland 3:01.1
og auðvitaö er þetta Norður-
landamet hjá finnsku sveitinni.
Sviþjóð varð i sjöunda sæti á
3:02.6min og Trinidad i áttunda á
3:03.6 min. Stórkostlegt hlaup.
Tvo fyrstu spretti Kenýa hlupu
Asati og Nyamau, en Bretlands
Reynolds og Pascoe.
Slök skipting austur-þýzku
stúlknannaStruppertóg Stecher á
siðustu beygju kostaði þær gull-
verðlaun i 4x100 m boðhlaupinu.
Rosendahl, sem sigraði i lang-
stökki, náði þá talsverðu forskoti
fyrir Vestur-Þýzkaland, sem
Stecher, fljótustu konu leikanna,
tókst ekki að brúa. Sigur Vestur-
Þýzkalands var talsvert óvæntur
— en kærkominn fyrir áhorfendur
— þar sem þær austur-þýzku
höfðu sýnt mesta hæfni i riðla-
keppninni. Vestur-Þýzkaland
jafnaði heimsmet USA i Mexikó
fyrir fjórum árum.
Úrslit:
1. V-Þýzkaland 42.81
2. A-Þýzkaland 42.95
3. Kúba 43.36
4. USA 43.39
5. Sovét 43.59
6. Ástralia 43.61
7. Bretland 43.71
8. Pólland 44.20
Tvo fyrstu sprettina fyrir Vest-
u-Þýzkaland hlupu Christine
Krause og Ingrid Mickern, siðan
Annegrete Richter og að lokum
Heide Rosendahl.
4x400 m boðhlaup kvenna var
aldrei spennandi, þar sem austur-
þýzka sveitin hafði svo mikla yf-
irburöi. Hún sigraði auðveldlega
og stórbætti heimsmetið, sem hún
hafði sett fyrr i leikunum.
1. A-Þýzkaland 3:23.0
2. Bandarikin 3:25.2
3. V-Þýzkaland 3:26.5
4. Frakkland 3:27.5
5. Bretland 3:28.7
6. Astralía 3:28.8
Nítján
Randy Williams varð
19 ára fyrir tveimur vik-
um og á laugardag vann
hann olympiskt gull i
langstökki örugglega,
þrátt fyrir meiðsli i fæti,
og er yngsti maður, sem
unnið hefur stökkkeppni
i sögu ólympiuleikanna.
Hann stökk i undankeppni 8.34
m, sem ekki er mikið, þegar litiö
er á heimsheimsmet Bob Bea-
mson, en það er þó lengsta stökk i
heiminum frá þvi Beamon vann
Sovétríkin með
flest verðlaun
og stigahœst!
Sovétrikin hlutu flesta verðlaunapeninga á
Ólympiuleikunum og voru einnig stigahæst,
þegar keppni var lokið i öllum greinum á leikun-
um i gær. Vegna gifurlegra truflana seint i gær-
kvöldi á sendingum AP og NTB er ekki hægt að
birta töflurnar i heild, en hins vegar eru þær rétt-
ar hvað efstu lönd snertir.
Sovétrikin hlutu 99 verðlaunapeninga og voru
50 þeirra gullverðlaun, 27 silfur og 22 bronz.
Bandarikin urðu i öðru sæti með 33 gullpeninga,
31 silfur og 28 bronz. En siðan er mest allt ólæsi-
legt. Austur-Þýzkaland hlaut 21 gullpening, 23
silfur og 23 bronz eða 67 verðlaun alls, Japan var
með 13 gullverðlaun og Vestur-Þýzkaland 12.
Hvað Norðurlönd snertir voru Sviar með fern
gullverðlaun, Finnland þrenn, Norðmenn tvenn
og Danir ein.
í hinni óopinberu stigakeppni landanna hlutu
Sovétrikin 675.5 stig. Bandarikin voru i öðru sæti
með 622.5 stig. Þá Austur-Þýzkaland með 475 stig,
Vestur-Þýzkaland 296.5 stig. Ungverjaland 213.5
stig, Japan 213, siðan Pólland og Búlgaria, en töl-
urnar eru ólæsilegar, þá Ástralia með 133 stig,
Bretland 118 stig, siðan kemur eitthvert land með
114 stig, ítalia náði 112, Sviþjóð 109.5, Frakkland
77.5, Tékkóslóvakia 76 og Finnland 57. Kenýa var
með 53, Kúba 51, Holland 46, Júgóslavia og
Kanada 38.5 og Noregur 32. Danmörk hlaut 16 stig
i keppninni.
Fáir keppendanna á Olympiuleikunum vöktu jafn mikla aðdáun og
hin 15 ára sovézka stúlka Olga Korbut. Hún sigraði I frjálsum gólfæf-
ingum og fimleikum og sýndi afburfta leikni. Hér fagnar hún sigri.
Geysileg keppni var i
boðhlaupunum i gær á
Ólympiuleikvanginum
um fyrstu sætin, nema i
langa boðhlaupinu hjá
konum, þar sem austur-
þýzka sveitin hafði al-
gjöra yfirburði og setti
nýtt heimsmet. í báðum
stuttu boðhlaupunum
voru heimsmetin jöfnuð
af sveitum Bandarikj-
anna (karla) og mjög
óvænt af sveit Vestur-
Þýzkalands (kvenna),
en i 4x400 m boðhlaupi
karla sigraði sveit
Kenýa í fjarveru banda-
risku sveitarinnar.
Þeir Larry Black, Robert
Taylor og Gerald Tinker hlupu
Fyrsti
þoni
sigur USA i
síðan 1908
mara
Hlaupari.sem alls ekki
litur á sig sem maraþon-
hlaupara, sigraði með
miklum yfirburðum i
þessu erfiða lilaupi á
lokadegi frjálsiþrótta-
keppninnar i Miinchen.
Það var Frank Shorter,
Bandarikjunum, fyrstur
i Múnchen, og siðustu 25
km hljóp hann aleinn á
undan hinum.
Hann kom langfyrstur i mark —
meira en 400 m á undan næsta
manni, Karel Lismont frá Belgiu,
en þriðji varð meistarinn frá 1968,
Mamo Wolde, Kþiópiu.
Shorter, sem varð fimmti i 10
km i Miinchen og setti þar nýtt
bandariskt met 27:51.4 min. tók
forustuna eftir 15 km og 10 km
siðar sagði hann alveg skilið við
hina.
Þetta er tyrsti sigur bandarisks
hlaupara i maraþoni siðan 1908,
þegar John Heyes fékk gullverð-
launin eftir frægt atvik, þvi
Dorando Pietri, Italiu, var fyrst-
ur i mark, en var siðan dæmdur
úr leik, þar sem hann hafði verið
aðstoðaður siðustu metra hlaups-
tns.
1. F.Shorter.USA 2:12.19.8
2. Lismot, Belgiu, 2:14.31.8
3. M.Wolde, Kþiópiu, 2:15.08.4
4. K.Moore.USA, 2:15.39.8
5. Kimihara, Japan, 2:16.27.0
6. R.Hill, Bretland 2:16.30.6
en Hill var talinn sigurstrangleg-
astur fyrir hlaupið.
Frank Shorter er lagastúdent i
Flórida.
mjög vel þrjá fyrstu sprettina i
4x100 m boðhlaupi karla — svo
vel, að Eddie Hart fékk fjögurra
metra forskot á hlaupakónginn
Valary Borsov, Sovétrikjunum,
og þó Borsov sé góður var útilok-
að fyrir hann að vinna þann mun
upp. Hann vann þó aðeins á Hart
— um einn meter, en bandaríska
sveitin var hinn öruggi sigurveg-
ari og jafnaði heimsmetið.
Úrslit:
1. Bandarikin 38.19.
2. Sovétrikin 38.50
3. V-Þýzkaland 38.79
4. Tékkóslóvakia 38.82
5. A-Þýzkaland 38.90
6. Pólland 39.03
Af timum má sjá hve gifurleg
keppnin um bronzið var — minni
munur á 3. og 6. sveit, en tveim
þeim fyrstu.
I 4x400 m boðhlaupi karla náði
Vestur-Þýzkaland mikilli forustu
eftir tvo fyrstu sprettina og þá tók
Hermann Koehler við keflinu.
Sveit Kenýa var þá i fjórða sæti,
en Robert Ouko, sem hljóp sprett-
inn fyrir Kenýa, vann sig fljótt
upp i annað sætið og skilaði kefl-
inu til Sang fjórum metrum á eft-
ir Vestur-Þjóðverjanum Honz.
David Hemery vann einnig upp
stórbil fyrir brezku sveitina, en
hafði algjörlega keyrt sig út og
var að þrotum kominn siðustu 20
metrana, einmitt, þegar hann var
alveg að nálgast þá fyrstu. Og nú
hófst æðisgengin lokabarátta.
Sang geystist fram úr Honz á sið-
ustu beygjunni og það gerði hinn
skeggjaði David Jenkins lika, en
Sang var of langt á undan svo
hann hefði möguleika að ná hon-
um. Rétt við marklinuna tókst
frönsku sveitinni einnig að kom-
Stóra
Rikka
kastið hans
kom of seint
— Ricky Bruch setti heimsmet í gœr, kastaði 68.58 m í Malmö
Þaö kom ekki á réttum
tíma stóra kastiö hans
Ricky Bruch. Á móti í
Malmö í gærsetti hann nýtt
heimsmet, kastaði 68,58
metra.
Þetta er 18 sm betra. en eldra
heimsmetið, sem hann átti ásamt
Bandarikjamanninum Jay
Silvester. Bruch, sem er 25 ára
varð sem kunnugt er 3ji á
Ólympiuleikunum i Miinchen —
kastaði þá 10 sm styttra en
Silvester. Ludvig Danek.
Tékkóslóvakiu, sigraði þá örugg-
lega
Samkvæmt skýrslum frá
Malmö var allt löglegt þegar
Bruch setti heimsmetið i gær —
kringlan af réttri þyngd, og
vindur ekki mikill. Loksins á þvi
Rikki heimsmetið —■ sem hann
hafði lofað okkur islendingum að
setja hér i sumar. en tókst ekki —
einn.
Hvernig mótti
það ske?
Scxtán ára piltur „stal”
fagnaftarlátunum frá Frank
Shorter, sigurvcgaranum i
þegar hann hljóp
inn á Olympiuleikvanginum
á þcss nokkur hindrafti hann
— undrandi verftir horfftu án
þess nokkur hindrafti hann —
undrandi verftir horfftu aft-
cins á hann hlaupa hring á
vcllinum sigurvönum skref-
um. Ahorfcndur fögnuftu og
strákurinn, scm er frá
Wicdenbruck, var næstum
kominn hringinn, þegar
vcrftir gripu hann. Nú furfta
mcnn sig á þvi hvcrnig hann
gat komizt framhjá gæzlu
varftanna — en hann sat i
„svartholinu” i gærkvöldi og
haffti ekki gefiö ncina skýr-
ingu.
Ricky Bruch var mjög ánægður, þegar hann náði lágmarkinu til að komast i úrslit I Miinchen. Hann
var ekki eins ánægftur eftir úrslitakeppnina, en þó engan veginn miður sin, og nú getur hann tekift glefti
sina aftur cftir nýja heimsmetift.
ára og vann
afrekið sitt ótrúlega i Moxikó 1968
— 8.90 metra.
I úrslitum stökk Randy 8.24
metra fljótlega og það nægði til
sigurs, þó svo Þjóðverjinn Hans
Baumgarter nálgaðist hann mjög
undir lokin. En sex sentimetrar
skildu og hinn glæsilegi svertingi
hreppti verðskuldað gull. Fjórir
fyrstu stukku yfir átta metra, en
keppnin var heldur sviplaus.
Úrslit:
1. R.Williains, USA 8.24
2. Baumgarter, V-Þ. 8.18
3. A.Robinson, USA 8.03
4. J.Owusu, Ghana 8.01
5. Carrington, USA 7.99
6. M.Klauss, A-Þýzk. 7.96
Williams —yngsti slökkvari, sem hlotift hefur olymþiskt gull.
QPP
Olympíumeistar-
inn féll á eigin
heimsku
Bandariski Olympiumeist-
arinn i 800 m hlaupi, David
Wottle, hljóp enn eitt „kol-
vitlaust” hlaup i milliriöli
1500 m hlaupsins á laugar-
daginn, —en nú komst hann
ckki lengur upp ineft vitleys-
una, til þcss sá liinn ágæti,
danski hlaupari Tom B. Han-
scn. Wottle var aft venju um
10-12 inetra á eftir fyrstu
mönnum, þegar lokasprett-
urinn bófst. Hann seig fram
úr einuin á cftir öftrum — en
tvcir þcir fyrstu Boit, Kenýa,
og Fantclej, Sovétrikjunum,
höfftu þaft gott forskot, aft
vonlaust var aft reyna vift þá.
Þrir i hverjum riftli komust
áfram og Wottle reyndi mjög
aft komast fram úr Hansen i
lokin, en Tom var seigur, gaf
sig ckki og kastaði sér yfir
marklinuna aftcins á undan
meistaranum, sem þar incft
komst ekki i úrslit. Timi Boit
3:41.3, Pantelej 3:41,5,
Hansen 3:41.6, Wottle 3:41.6
— enn ein vonbrigfti fyrir
Bandarikin og hlaupari, sem
hiklaust átti heima i úrslit-
um komst ekki áfram vegna
ótrúlcgrar heimsku.
LEIRTAU UNGA FOLKSINS
Sœnsk úrvalsvara
SÉRSTAKLEGA ÁFERÐAFALLEG MATAR
OG KAFFISTELL. ALLIR HLUTIR SELDIR í
STYKKJATALI TIL AÐ SAFNA UPP í STELL.
TILVALDAR BRÚÐAR- OG TÆKIFÆRIS-
GJAFIR, SEM KOMA UNGA FÖLKINU VEL.
SENDUM í PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT.