Vísir - 27.09.1972, Side 5
í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN UTLÖND í
UMSJÓN:
HAUKUR HELGASON
Nixon biður
gyðinga að
hafa biðlund
1
Nixon Bandaríkjafor-
seti skoraði í gærkvöldi á
leiðtoga gyðinga í Banda-
ríkjunum að ,,forðast allt
athæfi, sem gæti valdið
deilum milli Bandaríkja-
manna og Sovétmanna",
i sambandi við útflytj
endurna frá Sovét
ríkjunum til ísrael.
Nixon sagfti á fundi gyðinga-
leiðtoga i New York, að liann
hefði samúð nieð sovézkum
gyðingum, sem yrðu að greiða
há gjöld fyrir leyfi til að flvtjast
úr landi. Ilann baðgyðingana að
hafa biðlund og gefa sér tóin til
að láta ræða vandamálið við
Sovétmen n.
Ilann lagði áherzlu á, að
„nýjar deilur” mundu ekki
verða nein hjálp gyðingum i
Sovétrikjunum.
Heima í
Þrirtrandariskir flugmenn, sem hafa veriö striðsfangar Noröur-VIet-
nama, fóru frá Peking i morgun I sovézkri Aeroflotvél áleiöis heim.
Kinn þeirra sést hér á myndinni ásamt konu sinni. Hún fékk að fara
til Ilanoi til að taka á móti eiginmanni sinum úr prisundinni, Norris A.
Charles og kona hans horfa hér út um glugga á Hoa Binh hótelinu i
Hanoi.
Visir Miðvikudagur 27. september 1972.
Japanir af-
neita Formósu
J a p a n s k a o g
kinverska stjórnin eru i
grundvallaratriðum
sammála um að taka
upp stjórnmálasamband
milli rikjanna og skipt-
ast á sendiherrum,
samkvæmt heimildum i
Peking. Forsætisráð-
herra Japan, Tanaka, er
þar i opinberri heim-
sókn.
Tanaka hefur tjáð Chou En-Lai
forsætisráðherra Kina, að Japan
muni slita sambandi við Formósu
jafnskjótt og stjórnmálasamband
hefur verið tekið upp við Kina.
Hins vegar er sagt, að Japanir
vilji ekki, að á það verði minnzt i
sameiginlegri yfirlýsingu, sem
verður gefin út eftir fundina i
Peking. Japanir segjast munu
skýra frá þessari afstöðu með
sérstakri yfirlýsingu.
Samkomulag er sagt hafa orðið
um, að Kina falli frá öllum kröf-
um um striðsskaðabætur frá Jap-
an og viðræður hefjist um friðar-
og vináttusamning milli rikjanna.
EINRÆÐIÐ LÆSIR
KLÓNUM UM ALLA
SUÐAUSTUR-ASÍU
Filippsey jar, sem urðu
einræðisriki fyrir nokkrum
dögum eftir 26 ára lýðræði,
fylgja i kjölfar annarra
Suðaustur-Asiurikja, sem
flest hver eru einræðisríki.
Lýðræði hefur ekki fest rætur i
þeim jarðvegi, að minnsta kosti
lýðræði eins og gerist á Vestur-
löndum.
Thailand féll i klær einræðisins
fyrir ári, þegar „forsætis-
ráðherra landsins gerði stofu-
byltingu” og tók einræðisvald.
Herinn stjórnar Indónesiu, þar
sem 100 miíljónir búa.
Sama sagan er i Burma, þar
sem er eina rikið á þessu svæði.
þar sem stjórnin kennir sig við
sósialisma, að Norður-Vietnam
undanskildu. Einræði hersins i
Burma er hins vegar ekki
kommúnistiskt.
1 Suður-Vietiiám og Kambódiu
hafa verið tilburðir til lýðræðis,
en herinn ræður. Löndin eru i viti
styrjaldar.
Svipuðu máli gegnir i Laos.
í Singapore og Malasiu hafa
forsætisráðherrar mikil völd.
Þessi riki eru þó enn nálægt lýð-
ræðisskipulagi, þótt stjórnarand-
staða þrifist illa.
Marcos forseti Filippseyja
hefur fylgt fordæmi Thailendinga
og tryggt völd stjórnarinnar með
þvi að nema úr gildi borgaraleg
réttindi og fela hernum að bæla
niðuralla andstöðu. Rök hans eru
þau, eins og jafnan i slikum til-
vikum, að andstæðingar hans,
einkum kommúnistar, ógni
sjálfstæði rikisins.
Talað er um, að einræði hersins
þar eigi að standa i ein tvö ár, en
enginn veit...
Morðtilrœði
í Phnom Penh
Bandariskur sendi-
ráðsmaður, Thomas
hhiders, slapp naumlega
frá tilræði i morgun,
þegar sprengja eyði-
lagði bifreið hans i
Phnom Penh höfuðborg
bifreið, þegar sendiráðsmaður-
inn, sem er verzlunarfulltrúi, ók
fram hjá. Lögregluþjónn, sem ók
mótorhjóli á eftir bifreið Banda-
rikjamannsins, beið bana.
Enders komst úr bifreið sinni
ásamt bilstjóra hennar og lif-
verði, þegar billinn tók að brenna.
Þrir vegfarendur slösuðust
hættulega.
morgun
Ilinir, sem nú eru frjálsir, cru Markham L. Gartley og Edward K.
Klias. Móðir Gartleys fór einnig til Hanoi. Með konunum var flokkur
,,Vietnamandstæðinga", scm átti hlut að þvi að mennirnir voru látnir
lausir.
Mótmœlendur taka frumkvœði í hermdarverkum:
Sprenging við
samkomustað og
kveikt í kirkju
23 slösuðust, þegar
100 punda sprengja
sprakk i kyrrstæðri bif-
reið við klúbbhús i mið-
borg Belfast i gær-
kvöldi. Flestir slösuð-
ust af glerbrotum.
Þarna hafði kaþólskt
lélag samkomustað.
Onnur sprengja olli miklum
skemmdum i verzlun i
Kinawley. óttazt er, að kaþólsk-
irreyni að koma fram hefndum
gegn mótmælendum fyrir
sprenginguna i gærkvöldi og
ikveikju i kirkju heilagrar
Bernadettu i fyrrakvöld.
öfgamenn' i röðum mótmæl-
enda, til dæmis félagsskapurinn
UDA, „varnarsamtökin”, eru
taldir standa að hermdarverk-
um þessum.
Brezkur hermaður lézt i gær
af sárum, sem hann hlaut fyrir
þremur dögum i Londonderry,
þegar leyniskytta hæfði hann.
Brezkir hermenn drápu
skæruliða og særðu annan i
skotbardaga i kaþólska hverf-
inu Lower Falls i Belfast i nótt.
Lögreglan i Belfast fann lik
manns.sem hafði verið myrtur.
N-VÍETNAMAR FREMJA HRYÐJUVERK
Norður-Víetnamar og þjóð-
frelsishreyfing Vietnam hafa
framið mörg hryðjuverk á þeim
svæðum Suöur-Vietnam, er þeir
náðu undir sig i sumar.
Flóttamenn segja, að 40
borgarar hafi verið lokaðir inni
og bygging sprengd i bæ einum i
Quang Ngai.
„Alþýðuréttarhöld” voru
haldin i Binh Dinh og Kontoum-
héruðum, og siðan horfðu konur
og börn á karlmennina skotna.
Yfirmenn i liði Norður-Viet-
nama, sem réðist inn i Quang Tri-
hérað i marzlok, komust að raun
um, að þrir fjórðu hlutar ibúa á
þeim svæðum, er þeir tóku fyrst
flýðu burt. Þeir lokuðu þvi þjóð-
vegi númer 1, sem liggur suður,
og drápu mörg hundruð borgara,
sem voru þar á flótta ásamt her-
mönnum Suður-Vietnam segir
AP-fréttastofan.
Stjórnvöld i Saigon hafa
skýrslur, þar sem segir, að 2558
almennir borgarar hafi verið
myrtir af norðanmönnum siðan
innrás þeirra hófst i vor.
Kambódiu.
Sprengjan'sprakk i kyrrstæðri
Miklar skemmdir urðu á húsi
við götuna.
Þannig leit næturklúbburinn á
Ilódos út eftir brunann mikla.
Enn er unniö að rannsókn máls-
ins, sem beinist einkum að þvi,
hvers vegna fólkið komst ekki út
um neyðarútganga.