Vísir - 09.10.1972, Blaðsíða 4
4
Gömul
hefð
Reglusemi i viðskiptum er leiðin til Reglubundinn sparnaður er upphaf
trausts og álits. Það er gömul hefð. velmegunar. Búið í haginn fyrir væntan-
Sparilán Landsbankans eru tengd leg útgjöld. Verið viðbúin óvæntum
góðri og gamalli hefð. Nú geta viðskipta- útgjöldum. Temjið yður jafnframt reglu-
menn Landsbankans safnað sparifé eftir bundna sparifjársöfnun.
ákveðnum reglum. Jafnframt öðlast þeir Kynnið yður þjónustu Landsbankans.
rétt til lántöku á einfaldan og fljótlegan Biðjið bankann um bæklinginn um
hátt, þegar á þarf að halda.
Rétturinn til lántöku byggist á
gagnkvæmu trausti Landsbankans og
yðar. Reglulegur sparnaður og reglu-
semi í viðskiptum eru einu skilyrði
Landsbankans.
Þér þurfið enga ábyrgðarmenn -
bankinn biður aðeins um undirskrift
yðar, og maka yðar.
Sparilán.
Bcmki al/ra landsmanna
Verkfæri
eru sérgrein okkar
Næst þegar þú kaupir verkfæri, vertu viss
um að það sé
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 14. 1S. 20. tölubla&i Lögbirtingabla&sins
1972 á eigninni Fögrukinn 20, hæ& og ris, Hafnarfir&i þing-
lesin eign Hjálmars Ingimundarsonar fer fram eftir kröfii
Innheimtu Hafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri fimmtu-
daginn 12. október 1972 kl. 3.45 e.h.
Bæjarfógetinn i Ilafnarfiröi
KÓPAVOGSAPÓTEK
Opið öli k¥@ld fií ki. 7
nema iaugard. tii ki 2
og sunnudaga ki. 1-3.
í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN
Ætlaði að fó Colosseum
Vísir skýrði frá bandariska sérvitringnum Thomas Merrick,
sem vill fá að kaupa Colosseum á 800 milljónir króna og gera við
það fyrir 1000 milljónir króna. Han sendi kvenlögfræðing sinn,
ungfrú Faustu Vitali, til Rómar til aö gera út um viðskiptin. Hún
sést hér á myndinni fyrir framan hið 1900 ára gamla mannvirki.
Iieldur fékk hún óblí&ar viðtökur hjá yfirvöldum i Róm. En sá
gamli var hvergi smeykur. Hann sagði: ,,Þá kaupi ég bara
skakka turninn I Pisa.”
KRISTNAR KIRKJUR
VILJA SAMEINAST
Sameining ensku biskupakirkj-
unnar og rómversk-kaþólsku
kirkjunnar er örugg, sagði Wille-
brands kardináli, forseti eining-
arnefndar Vatikansins, i viðtali
viðblaðamenn fyrir helgina. Ekki
kvaðst hann þó viss um, að það
yrði á þessum mannsaldri eða
hinum næsta.
Aður en viðtalið átti sér stað
hafði Willebrands kardínáli átt
tveggja daga viðræður við enska
erkibiskupinn af Kantaraborg,
Michael Ramsey. Við það tæki-
færi messaði kardinálinn i
Lambeth-höll, en það er
Lundúnaskrifstofa ensku
biskupakirkjunnar. Hann sagði,
að þessi sameining mundi ekki
jafngilda þvi, að kaþólska kirkjan
gleypti biskupakirkjuna.
í kringum jörðina ó
tœpum 76 stundum
í kringum hnöttinn á 75 klukku-
stundum og réttum 55 minútum?
Það var belgíski blaðamaðurinn
Pierre Thonon nýlega að afreka.
Ilann fór feröina i tilcfni áttatiu
ára afmælis Philesar Fogg sögu-
hetju Jules Verne. Fogg fór þetta
á 80 dögum, en Thonon einsetti
sér að fara hana á 80 klukku-
stundum.
Thonon hafði meðferðis gamla
útgáfu af sögunni um Fogg. Hann
fékk hana stimplaða hjá toll-
gæzlumönnum i Frankfurt, Róm
Karachi, Nýju Delhi. Bangkok
Hong Kong, Tókió, New York og £
Shannon flugvelli á írlandi ti
sönnunar um ferð sina. Ef honurr
tækist að komast þessa leið á 8(
timum, átti hann að eiga bókina
Það var veðmál.
Thonon var á lofti i 68 tima
Hina tæpa átta timana var hann
biðsölum flugvalla. Hann fór að
eins einu sinni út af flugvelli. Þaf
var i Hong Kong.
Þeir uppskera illgresið
Nú er kominn uppskerutimi
marijuana i Kentucky i Banda-
rikjunum. Enginn skortur virðist
vera á sjálfboðaliðum við upp-
skerustörfin.
Þessi uppskera er mikið vanda-
mál fyrir löggæzlu og dómsvald
rikisins. Hampurinn, sem
marijuanað er unnið úr, hefur
áratugum saman verið lögmæt
jurt á ökrnrn bænda'og-jiofaður !i
reipi. A síriðsárunum siðusiu
veitti Bandarikjastjórn bændum
styrk til að rækta þennan hamp
Nú fá bændur styrk fyrir að rækta
hann ekki.
Mjög erfitt er að uppræti
hampinn. Hann er þrautseigt ill
gresi, sem vex villt á baklóðum
vegabrúnum og við járnbrautir
Nýlega fannst marijuana-hamp
ur á aðaltorginu i Lexinton.
Ungt fólk flykkist nú ti
Kentucky. Það veður yfir akr£
bændanna og er eins og mý £
mýkjuskán i leit að hampi
B.endbrair kaiis á lögreglu, er
hún er fáliðuð og landið stórt.
Marijuana-sjálfboðaliðarnir,
sem i næst, fá háar sektir og skil
orðsbundið mánaðar fangelsi.