Vísir - 09.10.1972, Blaðsíða 22

Vísir - 09.10.1972, Blaðsíða 22
22 VtSIR. Mánudagur 9. október 1972. TIL SÖLU Ódýrt. ódýrt. Til sölu margar gerðir viötækja. National-segul- bönd, Uher-stereo segulbönd, Love Opta-sjónvörp, Love Opta- stereosett, stereo plötuspilara- sett, segulbandsspólur og kass ettur, sjónvarpsloftnet, magn- ara og kapal. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, Snorrabraut 22 milli Laugav. og Hverfisgötu. Simar 17250 og 36039. Munið að bera húsdýraáburð á fyrir veturinn. Hann er til sölu i sima 84156. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Blómaskáli Michelscns llvcra- gcrði. Haustlaukar komnir, og langt komnir. Grænmeti, potta- blóm, gjafavörur og margt fleira sem hugurinn girnist. Michelsen, Hveragerði. Simi 99-4225. Til sölu ný Par Mate golftæki (professional) hálfsett á mjög góðu verði. Uppl. hjá Geir P. Þormar ökukennara. Simi 19896. Snæbjört, BræAraborgarstig 22, býður yður fjölbreytt vöruúrval, m.a. skólavörur, gjafavörur, snyrtivörur, barnafatnað og margar fleiri nauðsynjavörur. Enn fremur höfum við afskorin blóm og pottablóm. Litið inn. Snæbjört, Bræöraborgarstig 22. AburAur.Berið á garðinn i haust. Losnið við flugurnar i vor. Til sölu þurr og góður hænsnaskftur i pokum. Heimkeyrsla. Simi 41676. Vcl mcA farinn vagn lil sölu. Uppl. i sima 52620. Hindsberg-Pianctta (úr palisander), svo til ónotuð er til sölu. Uppl. i sima 34904 eftir kl. 5.30 e.h Tækifærisverð.Nokkrar kápur og kjólar no. 46 til sölu. Uppl. i sima 36494. Til sölu sem nýr mjög fallegur Svithun barnavagn, verð kr. 8 þús. Simi 33972. Labb-rabb. Tvö ný tæki til sölu. Uppl. i sima 51308 eftir kl. 2 i dag og næstu daga. Til sölu Eltra útvarpsfónn mono, eldhúsborð, sófaborð ásamt fl. Uppl. i sima 20192. Til sölu. Rafmagnsorgel 2 borða með fæti. Vel með farið. Uppl. i sima 13064. Til sölu Simca 1000 ógangfær. Uppl. i sima 26291. Til sölu notað norskt sófasett og sófaborð. Uppl. i sima 41603 frá 9 - 12 og frá 6 - 9. Tvihurakerra. Nýleg vel með farin tviburakerra til sölu. Uppl. i sima 50898. Til sölu. Stereoplötuspilari, Philiphsútvarp , ritvél, segul- band, svefnbekkur og 2 arm- stólar, annar með útskornum örmum. Uppl. Drápuhlið 3. skúrbyggingu kl. 14 - 19 I dag og næstu daga. Frystiskápur til sölu.Simi 32582. 120 W Yamaha magnari til sölu strax. Góður sem gitarmagnari, frabærsem orgelmagnari. Uppl. i sima 82311 eftir hádegi. Útsala , Hverfisgötu 44. Mikið magn af vörum verður selt næstu daga á ótrúlega lágu verði. Komið og gerið góð kaup. Útsalan Hverfisgötu 44. Gullfiskabúðin s'iglýstr: Nvkomínn « ; - Höfum óhöldum o7. OSKAST KEYPT\ Barnakojur óskast keyptar. Á sama staö er tvibreiður svefnsófi til sölu. Simi 81131. Óska eftir að kaupa gamlan kolaofn. Uppl. i sima 17949. Vatnshitablásari óskast keyptur. Uppl. i sima 86820. Eldavél óskast. Simi 30568. Harmonika (notuð) 60-120 bassa og gitar óskast keypt. Uppl. i sima 17044 eftir kl. 19 daglega. PATNADUR Fataviðgerð. Brunastopp og fleiri viðgerðir, einnig á rúmfatnaði. Er flutt að Kárastig 4. Simi 25728. Tek á móti frá kl. 1 til 8. mánud. miðvikud. og laugardaga. Geymið auglýsinguna. Kapur. Til sölu eru tvær sem nýjar kvenkápur. Stærðir 42-44. Gott verð. Uppl. i sima 12091 i dag og næstu daga. Úrvals barnafatnaður á 0-12 ára. Margt fallegt til sængurgjafa. Leikföng. Barnafatabúðin Hverfisgötu 64 (við Frakkastig). Nýkomnar drengjapeysur, hncpptar i hálsinn. Golftreyjur stærðir 2-12. Gammosiubuxur, 1- 5. Einnig alltaf til ódýru röndóttu barnapeysurnar. Opið frá 9—7 alla daga. Prjónastofan Nýlendu- götu 15 A. HJ0L-VAGNAR llonda 50 nýleg óskast. Simi 21586. Skermkerra til sölu. Uppl. að Laugavegi 137 annarri hæð til hægri. óska eftir ódýru mótorhjóli. Má vera ógangfært. Simi 84408 eftir kl. 6. HÚSGÖGN Kaupum, seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, rokka og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt: eldhúskolla, eldhúsbak- stóla, eldhúsborð, sófaborð, simabekki, divana, litil borð, hentug undir sjónvarps og út- varpstæki. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMIUSTÆKI Eldavclar.Eldavélar i 6mismun- andi stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri, simi 37637. Kæliskápar i mörgum stærðum og kæli- og frystiskápar. Raf- ta'kjaverzlun H.G. Guðjónssonar Suðurveri, simi 37637. BÍLAVIÐSKIPTI Willys station árg. ’55 til sölu. Uppl. i sima 43985 i kvöld og á morgun. Opel Carvan station árg. '61 til sölu. Góð vél. Uppl. i sima 83827 eftir kl. 19. Rússajepþaeígendur. Á ýmsa hluti.úr rússajeppa, sem ég er að rifa. Upplýsingar i sima 16317 eftir kl. 19. Tilsölu er M. Bens 200 D ’66.t þvi ástandi sem hann er eftir árekstur. Tilboð sendist. Til sýnis að Kópavogsbraut 57, milli kl. 7 og 9. Til sölu er Skoda Combic ’66 ógangfær eftir ákeyrsiu. Tilboð. Simi 38072. Vauxhall Victor árg. '65 til sölu. Lágt verð. Uppl. i sima 86403. Til c'*’’ *v» nv vól rv-o* "Hm fí1 . iaine d felgur og ,u».íekk ásamt -ppl- i Sima 98-2490. Bilasala Kópavogs, Nýbýlavegi 4 Simi 43600. Bilar við flestra hæfi, skipti oft möguleg. Opið frá kl. 9.30 - 12 og 13-19. FASTEIGNIR Til sölu i miðborginni einstaklingsibúð . og þriggja herb. Ibúð. Góðar ibúðir, lausar nú þegar. Uppl. i sima 36949. HUSNÆÐI I BOÐI Til leigu verður um áramót 2ja herbergja Ibúð i nýju húsi i Mos- fellssveit. Fólk má hafa með sér börn. Helzt fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Mosfejlssveit 3302” fyrir föstu- dag. Fjögur herbergi til leigu á bezta stað i miðbænum. Hentugt húsnæði fyrir litla skrifstofu. Nafn og simanúmer sendist Visi fyrir 15. þ.m. merkt „Staðsetning”. Gott steinsteypt geymsluhúsnæði tii leigu, einnig hentugt fyrir smáiðnað. Uppl. i sima 16211. Ira herbergja ibúð til leigu i Breiðholti. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð sendist augl.d. Visis fyrir laugardaginn 14. okt. merkt „Góð umgengni 3376.” HÚSNÆÐI ÓSKAST Getur einhvcrleigt hjónum með 3 börn 2-3 herb. ibúð. Erum búin að vera á götunni siðan i júni, Erum reglusöm. Skilvis mánaðar- greiðsla. Uppl. i sima 35901. Óska eftir 2ja-3ja herbcrgja ibúð. Fyrirframgreiðsla. Simi 85390. Kóieg cldrikona óskar eftir litilli ibúð sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 19059. Pop-hljómsveit óskar eftir æf- ingaplássi, þar sem má vera hávaði á kvöldin gegn hóflegri leigu. Tilboð sendist i Box 811 Reykjavik. Einhleyp reglusöm stúlka óskar eftir herbergi eða litilli ibúð, helzt i Smáibúðahverfi. Uppl. i sima 83923 eftir kl. 20 i kvöld og næstu kvöld. Ungt par óskar eftir l-2ja her- bergja ibúð, má þarfnast lagfær- ingar. Uppl. i sima 16588 eftir kl. 7 á kvöldin. 2ja-3ja herbergjaibúð óskast sem fyrst. Reglusemi og góð um- gengni. Uppl. i sima 53207 eftir kl. 7 á kvöldin. Vantar hesthús til leigu seinni partinn i vetur. Uppl. i sima 81189. Tvö herbergi og eldhús óskast til leigu strax. Uppl. i sima 81169 milli kl. 10 og 12 á morgnana. Ung reglusöm stúlka óskar eftir herbergi, með aðgangi að baði, sem næst H-rafnistu. Simi 40426. Ung hjón utan af landióska eftir 2ja-3ja herb. ibúð sem fyrst helzt i nágrenni Háskólans, þó ekki skil- yrði. Nokkurra mánaða fyrir- framgreiðsla og aukakennsla kæmi til greina. Uppl. i sima 12421 e.h. Miðaldra maður i fastri vinnu óskar eftir forstofuherbergi. Uppl. i sima 31453 eftir kl. 19. Ungur verkfræðingur óskar eftir að taka á leigu tveggja herb. ibúð (eða tvö herb. með eldunarað- stöðu) i Vesturbænum. Uppl. i sima 38367 milli kl. 18 og 20. Stúdentar við Háskóla Islands óska eftir herbergjum og litlum ibúðum til leigu i vetur. Uppl. i sima 15656. Félagsstofnun stúdenta. Kona með barn óskar eftir ibúð '■m fyrst. Vinsamlegast hringið sima 85328. Keglusömeldri hjón óska eftir 2-3 hcrb. ibúð. Uppl. i sima 16833 eftir kl. 7 á kvöldin. 3 stúlkur utan af landi óska eftir 2—-3ja herbergja ibúð strax. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi heitið. Simi 35145 eftir kl. 5. Þrennt fullorðið óskar eftir 2-3ja herb. ibúð nú þegar. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. i sima 26198 eftir kl. 4 á daginn. Útlend kona óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð straxp' Reykjavik eða Hafnarfirði. Tvennt i heimili. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 83885. Ilúseigendur Látið okkur ieigja, yður að kostnaðarlausu. Gerum húsaleigusamninga, ef óskað er. Fasteignastofan, Höfðatúni 4. Simi 13711. ÖKUKENNSLA ökukennsla — æfingatimar. Kenni á , Ford Cortina ’71. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Jón Bjarnason, simi 86184. Ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 43895. Ökukennsla — Æfingatfmar. Athugið, kennslubifreið hin vand- aða eftirsótta Toyota Special árg. ’72. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Kennt allan daginn. Fríðrik Kjartansson. Simar 83564, 36057 og 82252. ibúðaleigumiðstöðin: Húseigend- ur, látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Ibúðaleigumið- stöðin, Hverfisgötu 40 B. Simi 10059. Ökukennsla — Æfingatimar. Toyota ’72. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg, simar 41349 — 37908. Sýnt f dag — Selt á morgun i Súlnasal Hótel Sögu. Opið kl. 2-6 i dag og 10-4 á morgun. Málverk skv. 175 skrá. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar h.f. Hainarstræti 11 Simar 17715 og 14824. Stálver s.f. Viljum ráða starfsmenn. Stálver s/f. Funahöfða 17. (Ártúnshöfða) Simar 30540 og 33270. Bakarí — Veitingahús Til sölu er ýmis konar notuð áhöld og tæki fyrir bakari og veitingahús. Mjög sann- gjarnt verð. Upplýsingar að Bergstaða- stræti 52 kl. 3-5 i dag og á morgun. GLÓFAXI H.F., Ármóla 42 Óskum að ráða eftirfarandi starfsfólk: Blikksmiði Járnsmiði Aðstoðarmenn og konu til ræstinga. Hf Rafvirkjar Rafmagnsveita Reykjavikur óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar hjá yfirverkstjóra Rafmagnsveitunnar, Ármúla 31 milíi kl. 13.00 og 14.00 daglega. Umsóknarfrestur er til 14. október 1972. ^ RAFMAGNSVEITA ^ REYKJAVÍKUR s íbúð til sölu milliHðalaust Til sölu er milliliðalaust 4 herb. risibúð i Tjarnargötu. Mjög falleg og nýtizkuleg ibúð. íbúðin er nýstandsett með nýtizku ■c’Wúsi og baðherbergi, harðviðarklæðing i stofu. Teppi i horn fylgja. Verð 1750 þús- und. útborgun 850 þúsund. Uppl. i sima 11275 og utan skrifstofutíma 14897.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.