Vísir - 09.10.1972, Blaðsíða 21
-lOgKtnif’
.JtfH IV
VÍSIR. Mánudagur 9. október 1972.
21
n □AG | | í KVOLD □ □AG | D □ J £3 > * IZ í DAG
$☆*☆☆**☆☆☆☆☆☆•☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆******************•&
Sjónvarp
Nýtt íslenzkt leikrit í kvöld
í kvöld frumsýnir
Sjónvarpið nýtt islenzkt
leikrit ,,Samson” eftir
örnólf Árnason. Leik-
ritið fjallar um sam-
skipti ungra og aldraðra
og ágreining kynslóð-
anna um verðmæti lifs-
ins. Aðalpersónan,
Samson, er ungur lög-
fræðinemi. Hann
kynnist ungri og laglegri
listakonu, og þau kynni
verða til þess að hann
tekur nám sitt og af-
stöðu sina til samfélags-
ins til rækilegrar endur-
skoðunar.
Meðal leikenda eru Agúst
Guðmundsson, Helga Jónsdóttir,
Briet Heðinsdóttir, Rúrik Harald-
son og Ævar R. Kvaran.
Höfundur leikritsins örnólfur
Árnason er rúmlega þritugur að
aldri. Hann lauk stúdentsprófi
1960 og stundaði siðan nám við
Háskóla Islands, fyrst i lögfræði
og siðan i ensku. Að loknu námi
lagði hann stund á blaðamennsku
og var um skeið leiklistargagn-
rýnandi við Morgunblaðið. Siðar
gerðist hann kennari og stundaði
ritstörf samhliða kennslunni.
örnólfur stundar nú nám i
spænsku og leikhúsfræðum við
háskólann i Barcelona, ásamt
konú sinni, Helgu Jónsdóttur leik-
konu.
UTVARP
Þér lærió nýtt tungumál á 60 tfmuml
Llnguaphone
lykillinn að nýjum heimi
Tungumáloiwimlicið á hljámpiðtum
eða *egulböndum>
ENSKA. ÞÝZKA. FRANSKA. SPANSKA,
PORTUGALSKA, ITALSKA. DANSKA,
SÆNSKA. NORSKA. FINNSKA,
RÚSSNESKA. GRlSKA, JAPANSKA o. fl.
Vcrð aðeins hr. 4.500-
AFBORGUNARSKILMMAR
Hljódfœrahus Reyhjauihur
Laugouegi 96 simh I 36 56
MÁNUDAGUR
9. október
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. landsmálabl.),
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.45: Séra Erlendur Sig-
mundsson (a.v.d.v.).
Morgunleikfimi kl. 7.50:
Valdimar örnólfsson og
Magnús Pétursson pianó-
leikari (alla virka daga
vikunnar). Morgunstund
barnanna kl. 8.45: Pálina
Jónsdóttir byrjar lestur
þýðingar sinnar á sögunni
„Kiki er allt af að gorta”
eftir Paul Húhnefeld. Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milli liða. Popphornið kl.
10.25: John Mitchell og The
Who leika-Fréttir kl. 11.00.
Tónleikar: Suisse Romande
hljómsveitin leikur „Hún-
ana”, sinfóniskt ljóð eftir
Franz Liszt: Ernest Anser-
met stj. August Anievas
leikur á pianó tvo valsa eftir
Chopin.Yehudi Menhuin og
konunglega filharmóniu-
sveitin i London leika Fiðlu-
konsert nr. 1 i D-dúr op. 6
eftir Paganini: Alberto
Erede stj.
12.00 'Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 „Lifið og ég” — Eggert
Stefánsson söngvari segir
frá Pétur Pétursson les
(15).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Miðdegistónleikar: Tón-
list eftir Antonin Dvorák
Marta Krásová og Premysl
Koci syngja söngva við
h-
ú-
j}-
ú-
«-
n-
«-
«-
n
n-
ú-
«-
«-
«-
«-
n-.
h-
n-
s-
n-
«-
n-
«■
«-
n-
«-
«-
h-
«-
«-
«-
«-.
«-.
«-..
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«■
.«-
«-
«■ .
«■
«-
«- •
«•
«-
«-
«-
«-
«- ■
«-.
£
«-
«- ■
«■
«-
■ «- ■
«-
«■ i
«-:
«- :
«- ■;
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«•
«- ,
«-
«- ,
«-
«
«-
«- ■
«-
«- -
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
m
w
Nt
• \ ,
ft
já
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 10. okt.
ilrúturinn, 21. marz-20. april. Það litur út fyrir
að það verði fremur dauft yfir deginum, að
minnsta kosti fram eftir. Peningamálin koma
þar og eitthvað við sögu.
Nautið,21. apríl-21. mai. Það litur út fyrir að þú
verðir að hafa augun hjá þér, svo að ekki verði
haft af þér i peningasökum. Eins gagnvart opin-
berum stofnunum.
Tviburarnir. 22. mai-21. júni. Það litur út fyrir
að lifið gangi yfirleitt sinn vanagang I dag.
Kannski verður eitthvað á seinni skipunum, en
kemur eigi að siður.
Krabbinn,22. júni-23. júli. Þú þarft sennilega að
taka dálitið á til að byrja með til að koma öllu á
skrið, en eftir það ætti flest að ganga nokkurn
veginn samkvæmt áætlun.
Ljónið.24. júli-23. ágúst. Vandaðu orðalag, bæði
munnlega og skriflega i dag, svo allt komizt rétt
til skila, og ekki þurfi að koma til neinna
leiðréttinga siðar meir.
Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Heldur erfiöur dagur
: fram eftir, og munu peningamál og skuld-
heimtumenn koma þar eitthvaö óþægilega viö
sögu, en samningar reynast erfiöir.
Vogin, 24. sept.-23. okt. Það laumar einhver að
þér upplýsingum, sem koma sér vel fyrir þig
eins og allt er I pottinn búið. Jafnvel að þú hafir
nokkurn hagnað af.
Drekinn,24. okt.-22. nóv. Faröu gætilega I orði,
einkum þegar liöur á daginn, og eins skaltu
varast allan misskilning. Kvöldið getur orðið
einkar ánægjulegt.
Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Taktu lifinu meö
ró fram eftir deginum. Það má gera ráð fyrir
nokkrum seinagangi i fyrstu, en þegar á liður
verður allt mun auðveldara.
Steingeitin, 22. des.-20. jan. Góður dagur yfir-
leitt, jafnvel þótt sumt reynist þungt i vöfum
fyrst i stað. Kvöldið getur orðið skemmtilegt i
fámennum hópi kunningja
Vatnsberinn,21. jan.-19. febr. Þú ættir að skipu-
leggja daginn aö morgni, og þá verður þér
áreiðanlega meira ágengnt en ella. Annars er
hætt við að eitthvað verði út undan.
Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Þetta verður
heldur þunglamalegur dagur, að minnsta kosti
fram eftir. Og farðu gætilega með peninga, eink-
um ef þú festir kaup á einhverju.
*
■ú
-ú
-ít
-»
<t
-tt
-ít
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-ít
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
■tt
-tt
-tt
-5
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
•5
■tt
•tt
■tt
-tt
-tt
-tt
-tt
■tt
-tt
-tt
-Ú
$
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
•tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
■ít
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
•tt
■tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-»
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
texta úr Bibliuljóðum:
Miroslva Kampelsheimer
leikur á orgel. Félagar úr
Smetana-kvartettinum
leika Terzett i C-dúr op. 74
fyrir tvær fiðlur og viólu.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Sagan: „Fjölskyldan f
Hreiðrinu” eftir Estrid Ott
Jónina Steinþórsdóttir
þýddi. Sigriður Guðmunds-
dóttir les (5).
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Dagicgt mál Páll
Bjarnason menntaskóla-
kennari flytur þáttinnn.
19.35 Um daginn og veginn Jón
Gislason póstfulltrúi talar.
19.50 Mánudagslögin
20.25 Streita — hinn mikli böl-
valdur. Sören Sörensson
flytur erindi.
21.00 Pablo Casals leikurSvitu
nr. 6 1 D-dúr fyrir einleiks-
sélló eftir Johann Sebastian
Bach.
21.30 Utvarpssagan: „Bréf
séra Böövars” eftir Ólaf Jó-
hann Sigurðsson Þórsteinn
Gunnarsson leikari byrjar
lestur sögunrar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðií
Búnaðarþátíur Axel
Magnússon ráöunautur tal-
ar um uppskeru og varð-
veizlu garðávaxta.
22.35 Hljómplötusafnið í um-
sjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJONVARP
Mánudagur
9. október 1972
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30
Samson. Leikrit eftir örnólf
Árnason. Frumsýning.
Leikstjóri Gisli Alfreðsson.
Leikendur Agúst Guð-
mundsson, Helga Jónsdótt-
ir, Briet Héðinsdóttir, Rúrik
Haraldsson, Ævar R. Kvar-
an, Lárus Ingólfsson, Hákon
Waage, Randver Þorláks-
son, Sigurður Rúnar Jóns-
son o.fl. Stjórnandi upptöku
Andrés Indriðason.
21.40 Ekki nema sanngjarnt.
Mynd frá Sameinuðu
þjóðunum um stöðu konunn-
ar i hinum ýmsu þjóðfélög-
um veraldarinnar. Þýðandi
og þulur Ellert Sigurbjörns-
son.
22.10 Suði vair söngvar.
Sænskur miisikþáttur með
léttum lögúrp jrá tSuður-
'• Ainerfku, (Nvrdvision —
Sænska sjónvárþiö) Þýð-
andi Jóhanna Jöhannsdótt-
ir.
22.35 Dagskrárlok