Vísir - 09.10.1972, Blaðsíða 18
18
VtSIR. Mánudagur 9. október 1972.
wmmm
isadóra
The loves of Isadora
tjrvals bandarisk litkvikmynd,
með islenzkum texta. Stórbrotið
listaverk um snilld og æviraunir
einnar mestu listakonu, sem uppi
hefur verið. Myndin er byggð á
bókunum ,,My Life”eftir tsadóru
Duncan og „Isadora Duncan, an
Intimate Portrait” eftir Sewell
Stokes. Leikstjóri: Karel Reisz.
Titilhlutverkið leikur Vanessa
Redgraveaf sinni alkunnu snilld.
Meðleikarar eru, James Kox,
Jason Robards og Ivan Tchenko,
Sýnd kl. 5 og 9
STJÖRNUBIÓ
Hugur hr. Soames
The Mind of Mr. Soames
can
HASKÓLABÍÓ
M ániidagsinyndin
Sorg i lijarta
(Le Souffle au coeur)
Ahrifamikil frönsk mynd.Höfund-
ur handrits og leikstjóri Louis
Malle
Sýnd kl. 5, 7 og 9
€*þjóðleikhúsið
TÚSKILDINGSÓPERAN
eftir Bertolt Brecht. Þýðandi:
Þorsteinn Þorsteinsson.
Frumsýning þriðjudag kl. 20.
SJALFSTÆTT FÓLK
sýning miðvikudag kl. 20.
TÚSKILDINGSÓPERAN
önnur sýning fimmtudag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200.
HAFNARBIO
Tengdafeöurnir.
BOB HOPE ■ JACKIE GLEASON
JANEWYMAN
“HOW TO COMMIT MARRIAGE”
«■« , -iLESlil NIELSEN AMAURtEN ARTHUR
Sprenghlægileg og fjörug ný
bandarisk gamanmynd i litum,
um nokkuð furðulega tengdafeð-
ur. Hressandi hlátur! Stanzlaust
grin, með grinkóngunum tveim
Bob Hope og Jackie Gleason.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
NÝiA BIO
m the Stanley Donen Production
“STAIRCASE”
a sad gay story
4"? G — ifd ci STANlEY DONEN
S^'ffopu, t>, CHARlES DYER B»vfa uoo« " . pu,
e, OUDLE Y MOORE PANAVISION-
COLOR d, OfU.f «22*
Harry og Charlie
(„Stalrcase”)
islenzkur texti '
Sérstaklega vel gerð og
ógleymanleg brezk-amerisk lit-
mynd. Myndin er gerð eftir hinu
fræga og mikið umtalaða leikriti
„Staircase” eftir Charles Dyer.
Leikstjóri: Stanley Donen
Tónlist: Dudley Moore
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TONABIO
Mazúrki á rúmstokknum
dönsk
' wQmfáaSksmeu___________
Fjörug og skemmtileg
gamanmynd.
Leikstjóri: John Hilbard
Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Birthe
Tove, Axel Ströbye.
lslenzkur texti.
Endursýnd kl. 5, 7 og 8
Bönnuð börnum innan 16 ára.
KRISTNIHALD
miðvikudag kl. 20.30 147. sýning.
DÖMÍNÖ
fimmtudag kl. 20.30
KRISTNIHALD
föstudag kl. 20.30
ATÓMSTÖÐIN
laugardag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14.
Simi 13191.
MUNIÐ
RAUÐA
KROSSINN
tslenzkur texti
Afar spennandi og sérstæð ný
amerisk kvikmynd i litum. Gerð
eftir sögu Charles Eric Maine.
Leikstjóri: Alan Cooke. Aðalhlut-
verk: Terence Stamps, Robert
Vaughn, Nigel Davenport.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
(MUNIÐ
1 VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN i
1
VISIR
SIMI 86611
Auglýsingadeild |
Hverfisgðtu 32 |