Vísir - 10.10.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 10.10.1972, Blaðsíða 12
VÍSIR Þriðjudagur 10. október 1972. > 1 □AG | Q KVÖLD | Þann 23/9 voru gefin saman i hjónaband i Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðasyni. Ungfrú Stein- unn Steinþórsdóttir Kleppsveg 72. og Karl Rósinbergsson Nesveg 44. Stúdió Guðmundar. ARNAD HEILLA Þann 26/8 voru gefin saman i hjónaband i Selfosskirkju af séra Sigurði Sigurðssyni Ungfrú Andrea Benediktsdóttir og Sæ- mundur Haraldsson. Heimili þeirra er að Bólstað við Laufás- veg Rvk. Hinn 10. sept. s.l. opinberuðu trúlofun sina Inga H. Andreassen, kennari, Hraunbæ 11, Reykjavik, og Matthias Viktorsson, húsa- smiður, Smyrlahrauni 12, Hafnarfirði. Þann 1 sept. voru gefin saman i hjónaband i Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni. Ungfrú Jó- hanna W Jóhannesdóttir, Ból- staðarhlið 26. Rvk. og Arni S Sigurðsson Baugholti 14 Keflav. Heimili þeirra er að Háaleiti 7. Keflavik. Stúdió Guðmundar SKEMMTISTAÐIR TILKYNNINGAR Þann 19/8 voru gefin saman i hjónaband i Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði af séra Garðari Þor- steinssyni. Ungfrú Herdis Jóndóttir og Allan Flink. Heimili þeirra er i Danmörku. Félagsstarf eldri borgara Lang- holtsvegi 109-111. Miðvikudaginn 11. október verður opið hús frá kl. 1.30 e.h. Fimmtudaginn 12. októ- ber hefst félagsvist kl. 1,30 e.h. Einnig hefst þá handavinna á sama stað. Kvenfélag Asprestakalls, heldur fyrsta fund vetrarins mið- vikudaginn 11. október kl. 8.30 i, Asheimilinu Hólsvegi 17. Kvik- myndasýning, rætt um vetrar- starfið og kaffidrykkja. Mætið vel. Stjórnin HEILSUGÆZLA SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJCKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00/ mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:90 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvaröstofunni simi 50131. 3. ágúst voru gefin saman i hjónaband i Kópavogskirkju af séra Þorbergi Kristjánssyni ung- frú Sigriður Sæunn Jakobsdóttir og Orlygur Kristmundsson. Heimili þeirra er að Hliðarvegi 140. Stúdió Guðmundar Þórscafé. B. J. og lielga. Lækjartcigur 2. Náttúra og Hljómsveit Olafs Gauks, opið frá 9-1. Kööull. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar. Kvöld og helgarvörzlu Apó- teka i Reykjavik vikuna 7. okt.-13. okt, annast Reykja- vikur Apótek og Borgar Apó- tek. Sú lyfjabúö er tilgreind er i fremri dálki, annast ein vörzluna á sunnudögum, Ég hef fylgzt með fimm mismunandi stjörnuspám undan- farið — maður verður miklu ánægðari ef maður hefur nóg til að velja á milli. ITALINN Claudoi Proneti heldur um þessar mundir málverka- sýningu i Mokka. Sýningunni lýkur 14. okt. Listasafn Islands. Þorvaldur Skúlason heldur sýningu á mál- verkum sinum. Sýningunni lýkur um mánaðamót október og nóvember. Vilhjálmur Bergsson heldur um þessar mundir sýningu á mynd- um sinum i Gallerie SÚM. Sýningin stendur til 19. okt. og er opin kl. 4-10 daglega. ttm fyrir \ t HBHHB Hættuleg lausmælgi. Frá Berlin er simað af málaferlunum út af morði Rathenaus, sem eru háð i Leipzig, að tveir hinna ákærðu, þeir, sem lausmálgastir höfðu verið i réttarhöldunum (og komið mestu upp um samsærismenn), hafi dáið skyndilega i fangelsum, og hafi þeir verið drepnir með eitri af völdum samsærismanna. ,,Þú hefur alltaf sagt að þú myndir yfirgefa mig á stund- inni ef ég færi að drekka. Gott og vel, ég er búinn að fá mér einn góðan sjúss..” Bo99Í Alveg er ég sammála þýðanda sjónvarpsins um að „ALLIR” sé mikið betra orð en ,,AKÆRU VALDIД, i þýðingu á ,,The People agains O'Hara”. Mér finnst að saksóknari eigi aö takí þetta upp lika, og orða það, að „ALLIR” höfð mál gegn hinum og þessum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.