Vísir - 10.10.1972, Qupperneq 14
14
VÍSIR Þriðjudagur 10. október 1972.
TIL SÖLU
Ódýrt. ódýrt. Til sölu margar
gerðir viðtækja. National-segul-
bönd, Uher-stereo segulbönd,
Love Opta-sjónvörp, Love Opta-
stereosett, stereo plötuspilara-
sett, segulbandsspólur og kass
ettur, sjónvarpsloftnet, magn-
ara og kapal. Sendum i póstkröfu.
Rafkaup, Srtorrabraut 22 milli
Laugav. og Hverfisgötu. Simar
17250 Og 36039.
Munið að bera húsdýraáburð á
fyrir veturinn. Hann er til sölu i
slma 84156.
Lampaskcrmar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar, Suðurveri. Simi
37637.
lilómaskáli Michclscns llvcra-
gcrði. Haustlaukar komnir, og
langt komnir. Grænmeti, potta-
blóm, gjafavörur og margt fleira
sem hugurinn girnist. Michelsen,
Hveragerði. Simi 99-4225.
Til sölu ný Par Mate golftæki
(professional) hálfsett á mjög
góöu verði. Uppl. hjá Geir P.
Þormar ökukennara. Simi 19896.
Snæhjörl, Bræðraborgarstig 22,
býður yður fjölbreytt vöruúrval,
m.a. skólavörur, gjafavörur,
snyrtivörur, barnafatnað og
margar fleiri nauðsynjavörur.
Enn fremur höfum við afskorin
blóm og pottablóm. Litið inn.
Snæbjört, Bræðraborgarstig 22.
Ahurður.Berið á garðinn i haust.
Losnið við flugurnar i vor. Til sölu
þurr og góður hænsnaskitur i
pokum. Heimkeyrsla. Simi 41676.
titsala , Hverfisgötu 44. Mikið
magn ai' vörum verður selt næstu
daga á ótrúlega lágu verði.
Komið og gerið góð kaup. Útsalan,
Hverfisgötu 44.
Gullfiskabúðin auglýsir:
Nýkominn fiskasending. Höfum
ávallt úrval af fóðri og áhöldum
iyrir fugla og fiskirækt. Fyrir
ketti: Hálsólar, kattasandur,
vitamin o.fl. Póstsendum.
Gullfiskabúðin, Barónsstig 12.
Simi 11757.
Vd með larinn borðstofuskápur
úr tekki og eik til sölu. Einnig
gamlir myndarammar og islenzk
málverk og vatnslitamyndir.
Uppl. i sima 43676 eftir kl. 4.
Eldhúsborðog 4stólar (stál) er til
sölu á kr. 5000. Simi 38143.
Til söluaf sérstökum ástæðum 2
svefnsófar, sitt rúskinnspils og
annar fatnaður á ungar stúlkur.
Selst á lágu verði. Opið að Sól-
vallagötu 31, kjallara.
Mótatimbur til sölu, aðeins notaö
einu sinni. Uppl. i sima 33374 eftir
kl. 6.
Sterco plötuspilari i góðu ásig-
komulagi til sölu. Verð kr.
3.000.00. Uppl. I sima 22250.
Ameriskur miðstöðvarketill ca. 8
fm. til sölu ásamt Gilbarco
brennara. Sömuleiðis fatapressa
og litill gufuketill fyrir sauma-
verkstæði. Simar 32529 og 38793.
Til sölu sjálfvirk Westinghouse
þvottavél.Verö kr. 10 þús. Einnig
hvitar vængjahurðir meö frönsk-
um gluggum. Simi 37965.
Söluturnar. Swiden isvél til sölu.
Uppl. i sima 84768 eftir kl. 17 i
kvöld.
Til sölu nýlegt Yamaha raf-
magnsorgel, litið notað. Uppl. i
sima 15418 eftir kl. 7 á kvöldin.
Borðstofuhúsgögn og bókahillur
til sölu. Lika Mercedes Benz 220
S. Sörlaskjóli 36, austurenda.
Isskápur — Miðstöðvarofn. Til
sölu Combicold isskápur hæð 135
cm, dýpt 60 cm, breidd 53 cm.
Verð kr. 10.000- Miðstöðvarofn
hæð 90 cm, breidd 50 cm. Uppl. i
sima 26342.
SenderTelecoaster bassi til sölu.
Uppl. i sirra 51446.
Gjafavörur. Atson seðlaveski,
Old Spice og Tabac gjafasett fyrir
herra, reykjarpipur, pipustatif,
pipuöskubakkar, tóbaksveski,
tóbakstunnur, tóbakspontur,
vindlaskrin, Ronson reykjarpip-
ur, Ronson kveikjarar, Sóda-
könnur, (Sparhlet syphon)
vindlaúrval, konfektúrval.
Verzlunin Þöll, Veltusundi 3
(gegnt Hótel tsland bifreiðastæð
inu). Simi 10775.
Til sölu nýtt rósótt gólfteppi,
mjög fallegt, Stærð 4x5 m. Einnig
litiö vel með fariö sófasett. Uppl. i
sima 35179.
liraðhátur 14 fet ásamt 40 ha.
Johnson utanborösmótor til sölu,
verð kr. 110 þús. A sama stað
óskast keypt notað hjólhýsi. Uppl.
i sima 36489.
Sjónvarpstæki (ARENA) til sölu.
Uppl. að Sólvallagötu 74. 3hæð.
7 fcrm kclillmeð brennara, dælu
og spiral til sölu. Uppl. i sima
22791.
Til sölu tvö negld snjódekk
(550x12) á Wauxhall Viva felgum.
Uppl. i sima 10346.
Til sölu: Tviburakerra kr. 6000-
barnaróla kr. 1400- hjónarúm kr.
6000- rúmfataskápur kr. 800-
óranslit kvenkápa no. 42 kr. 600-
myndavél kr. 400- að Skaftahlið
30, kjallara.
Til sölu fullkomin mælitæki fyrir
einn mann, útvarpsvirkja. Uppl. i
sima 95-1354 eftir kl. 20.
ÓSKAST KEYPT
llarmonika (notuð) 60-120 bassa
og gitar óskast keypt. Uppl. i
sima 17044 eftir kl. 19 daglega.
Kaupi islenzka fimmeyringa á
hæsta verði. Uppl. i sima 35361 i
kvöld og annaö kvöld.
IManó óskastkeypt. Uppl. i sima
24317.
Notuð þvottavclóskast til kaups.
Má vera eldri gerð. Uppl. i sima
26451 eftir kl. 9 á kvöldin.
Vil kaupa skermkerru og barna-
leikgrind. Simi 42729.
rtska cftireldavél i góðu ástandi.
Uppl. i sima 52710.
FATNADUR
Úrvals barnafatnaður á 0-12 ára.
Margt fallegt til sængurgjafa.
Leikföng. Barnafatabúðin
Hverfisgötu 64 (við Frakkastig).
Nýkomnar drcng japey sur,
hncpptar i hálsinn. Golftreyjur
stærðir 2-12. Gammosiubuxur, 1-
5. Einnig alltaf til ódýru röndóttu
barnapeysurnar. Opið frá 9—7
alla daga. Prjónastofan Nýlendu-
götu 15 A.
HJOL-VAGNAR
Til sölutvö nýleg og vel með farin
drengjahjól. Uppl. i sima 36453
eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Pedigree barnavagn.
Simi 42627.
Girahjól til sölu. Uppl. i sima
42896.
HUSGOGN
Kaupum, seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana,
rokká og ýmsa aðra vel með
farna gamla muni. Seljum nýtt
ódýrt: eldhúskolla, eldhúsbak-
stóla, eldhúsborð, sófaborð,
simabekki, divana, litil borð,
hentug undir sjónvarps og út-
varpstæki. Sækjum, staðgreiðum.
Fornverzlunin, Grettisgötu 31.
Simi 13562.
Antik. Nýkomið: Hornskápar,
cessilon, bókaskápar, ruggustóll,
silfurplett, stofuskápur ofl. Antik
húsgöng, Vesturgötu 3. Simi
25160.
Tckk skrifborð með glerplötu til
sölu. Stærð 59x138. Uppl. i sima
30192 milli kl. 7 og 8.
NEIMIUSTÆKI
Eldavclar.Eldavélar i 6 mismun-
andi stærðum. Raftækjaverzlun
H.G. Guðjónssonar, Suöurveri,
simi 37637.
Til sölunýuppgerð Haka-sjálfvirk
þvottavél. Uppl. að Háaleitis-
braut 45. Simi 30285.
rtnotuö Servis þvottavél til sölu.
Uppl. i sima 12246.
Vel með farinn isskápur til sölu.
Uppl. i sima 92-1283.
Kæliskápar i mörgum stærðum
og kæli- og frystiskápar. Raf-
tækjaverzlun H.G, Guöjónssonar
Suðurveri, simi 37637.
BÍLAVIÐSKIPTI
Dodge I)art árg. ’62 til sölu i
ágætu standi. Til sýnis og sölu að
Goðheimum 4. Simi 35681. Tilboð
óskast.
Mjög fallcgur rauöur 1971 Volks-
wagen 1300 til sölu. Ekinn aðeins
20.000 km. Til sýnis við þýzka
sendiráðið, Túngötu 18. Uppl. i
sima 19535 frá kl. 9-12 og 14-17.
Cortinu eigendur. Hef litið notuð
vetrardekk (nagladekk) á
Cortinu ’71 og nýjar keöjur. Verð
aðeins 6.000 kr. Uppl. að Asgarði
37.
Disilvél *)()-1(M)hestöf 1 ásamt kúpl-
ingu og Volvo station til sölu.
Tilboð óskast. Upp. aö B-götu 6 og
14, Blesugróf. Simi 85594.
Fiat lioo árg. ’66 sem þarfnast
viðgerðar er til sölu að Tjarnar-
götu lOa. Tilboð eftir kl. 7 á kvöld-
in. Hörður.
Mótorar til sölu. Ford 8 cyl.
Cevrolet 6, Cortina ’64 og fleiri
teg. Uppl. i sima 92-6591.
Fiat 1100 station árg ’66 til sölu.
Uppl. i sima 43818.
Til sölu góður Benzmótor úr 220
SE. '65. Uppl. isima 42232eftir kl.
18 næstu daga. Einnig varahlutir i
Benz 220S ’58.
Tilboð óskast i 4ra dyra Cortinu
árg. ’65, eins og hún er eftir
ákeyrslu. Til sýnis aö Alftamýri
16. Simi 38437 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu N.S.U. Prinz árg. ’62 á
númerum og gangfær. Skoðaður
'72 Verð kr. 6 þús. Til sýnis og
sölu að Höfðaborg 29.
Til sölu er V.W. árg. ’57. Mjög
gott boddý og girkassi. Nýskoðað-
ur 1972. Uppl. i sima 40661 eftir kl.
6.
Til sölu stór og rúmgóður
sendiferðabill. Skipti möguleg.
Simi 24129 milli kl. 6 og 10 i kvöld.
Ford '55 i góðu lagi til sölu.V-8 vél
og sjálfskiptur. Uppl. i sima 36915
eftir kl. 7 e.h.
Óska eftir að kaupa afturhjóla-
grind i Austin Mini eða bil með
notaða afturhjólagrind, sem selst
til niðurrifs. A sama stað er til
sölu Tempo mótorhjól. Uppl. i
sima 99-1361.
Bilskúr óskast til leigu. Þarf að
vera með rafmagni. Simi 34243.
Til sölu V.W. árg. '66. Vel með far-
inn og skoöaður. Einnig til sölu
Köler saumavél i skáp. Uppl. i
sima 86347 i dag og næstu daga.
Taunus 17M árg. '59. til SÖlu.
Uppl. i sima 82478.
Til sölu Moskvits '70. Ekinn 32
þús. km. Uppl. i sima 41233.
Til sölu Renault R-10 Major árg
’66. Skipti koma til greina. Uppl. i
sima 22808 eftir kl. 6 á kvöldin.
Covair: Til sölu Chevrolet
Corvair tveggja dyra hard-top
1968 vélarlaus. Uppl. á herbergi
516 á Hótel Esju milli kl. 7 og 8.
Bilasala Kópavogs, Nýbýlavegi 4
Simi 43600. Bilar við flestra hæfi,
skipti oft möguleg. Opið frá kl.
9.30 - 12 og 13-19.
Til sölu sem ný vél með öllu til-
heyrandi, 6 cl. úr Ford Fairlaine
árg. ’55. Ennfremur 5 felgur og
dekk, 2 nýleg nagladekk ásamt
fleiri varahlutum úr sama bil.
Uppl. i sima 98-2490
HUSNÆÐI I
Reglusöm skólastúlkagetur feng-
ið ódýrt herbergi á leigu, gegn
barnagæzlu á kvöldin. Uppl. i
sima 11307.
Herbergi til leigu með ljósi og
hita. Fæöi á sama stað. Tilboð
merkt: ..Tjörnin’sendist blaðinu.
Herbergi og eldhúsaðgangur til
leigu fyrir fullorðna konu. Tilboð
sendist blaðinu merkt „3423”.
Ungt pár óskar eftir l-2ja her-
bergja ibúð, má þarfnast lagfær-
ingar. Uppl. i sima 16588 eftir kl. 7
á kvöldin.
Húseigendur Látið okkur leigja,
yður að kostnaðarlausu. Gerum
húsaleigusamninga, ef óskað er.
Fasteignastofan, Höfðatúni 4.
Simi 13711.
Einhleypur karlmaðuróskar eftir
herbergi. Helzt með eldunarað-
stöðu, þó ekki skilyröi. Vinsam-
lega hringið i sima 42737 eða
35176.
Ung reglusöm hjón óska eftir lit-
illi ibúð á leigu. Barnagæzla eða
húshjálp möguleg. Uppl. i sima
24818.
3ja herb. ibúðtil leigu þegar fyrir
reglusamt fólk. Tilboð er greini
fjölskyldustærð og atvinnu send-
ist blaðinu merkt „Reglusemi
heitið 3433” fyrir 13. okt. n .k.
ibúðaleigumiðstöðin: Húseigend-
ur, látið okkur leigja. Það kostar
yður ekki neitt. íbúðaleigumið-
stöðin, Hverfisgötu 40 B. Simi
10059.
Til leigu u.þ.b. 100 fm húsnæði, 5
herbergi við Laugaveg, að mestu
teppalagt. Leiga kr. 8000 á mán-
uði og 3 mánuðir fyrirfram.
Leigist strax. Uppl. i sima 33865 i
kvöld.
Skólastúlka geturfengið forstofu-
herbergi og fæöi aö einhverju
leyti, gegn þvi að lita eftir 8 ára
dreng á morgnana. Uppl. i sima
84277.
ibúð til leigu, 1 herbergi og eldhús
með baði. Uppl. á fimmtudag eft-
ir kl. 3. i sima 12883.
Gott herbergi með aðgangi að
eldhúsi og baði á góðum stað i
Vesturbænum til leigu fyrir ein-
hleypa og reglusama stúlku.
Uppl. i sima 13780 milli kl. 7 og 9 i
kvöld.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
ibúð óskast. Óska eftir að taka á
leigu 2-3 herb. ibúð. Reglusemi og
góð umgengni. Uppl. i sima 26945
eftir kl. 7,30 á kvöldin.
Reglusamur maður utan af landi
óskar eftir herbergi. Uppl. i sima
82200.
Reglusamur ungur maður óskar
eftir herbergi, sem næst Miðbæn-
um. Uppl. i sima 83783.
rtska eftir herbergi, sem næst
Miðbænum. Uppl. i sima 84606.
Eitt herbergi, helzt með aðgangi
að eldhúsi, óskast strax til leigu
fyrir skólafólk.fram að áramót-
um. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 92-6041 eftir kl. 8 á kvöldin.
Litil ibúðeða gott herbergi óskast
fyrir reglusama stúlku. Góð um-
gengni. Uppl. I sima 38645 og eftir
kl. 7 i sima 43999.
óska eftir4ra-5 herbergja ibúð til
leigu strax i Hafnarfirði. Garða-
hreppi eða Kópavogi. Uppl. i sima
42466.
Bilskúr óskast. Verður aðallega
notaður sem geymsla. Uppl. i
sima 86962 kl. 6 til 8 i kvöld og
annað kvöld.
Kona með 2 börnóskar eftir ibúð
strax. Fyrirframgreiðsla kemur
til greina. Uppl. i sima 13443 milli
kl. 10 og 12 og 3 og 6 á daginn.
Kona með 3 börnóskar eftir ibúð.
Algerri reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 26273.
2ja-3ja herbergja Ibúð óskast til
leigu. Fyrirframgreiðsla. Vin-
samlegast hringið i sima 25889.
Herbergi.Rólegur og reglusamur
námsmaður óskar eftir herbergi.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. i sima 37415.
Herbergi óskast til leigu fyrir
fullorðinn mann. Uppl. i sima
38291 eftir kl. 6 á kvöldin.
Reglusama stúlku utan af landi
vantar herbergi nálægt Landa-
kotsspitala eða þar i nágrenninu.
Simi 17112.
Reglusaman og ábyggilegan
skólanema vantar herbergi.
Uppl. i sima 43612.
ATVINNA í
Leikskólinni Fossvogi óskar eftir
fullorðnum manni eða ungling til
að hreinsa lóðina. Uppl. i sima
30311 frá kl. 9-12 fyrir hádegi.
Karl, kona eða unglingur óskast
til að hreinsa lóðina við dagheim-
ilið Hliðarenda v/Sunnuveg,
Laugarásvegi 72. Uppl. gefur for-
stööukonan i sima 37911 frá kl. 9-
5,30.
óska eftir húshjálp einn dag i
viku fyrir hádegi. Uppl. I sima
85953.
Lipur og lagtækur maöur óskast
til aðstoðar við iðnað. Tilboð
merkt: „Bilpróf” sendist blaðinu.
Stúlka ekki yngri en 20 ára óskast
i kvöldsölu i Hafnarfirði strax.
Vaktavinna. Uppl. i sima 52624.
Húshjálp. Eldri kona óskast til
aðstoðar á litið heimili á Egils-
stöðum. Uppl. i sima 50177.
Stúlka óskasttil starfa i söluturn.
Vaktavinna. Uppl. i sima 84750
frá kl. 18 til 20.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa
frá kl. 8-4 annan hvern dag. Einn-
ig vantar konu við bakstur 2-3
daga vikunnar. Uppl. i sima
36066.
Stúlkaóskast til afgreiöslustarfa i
vefnaðarvöruverzlun. Abyggileg
og reglusöm, ekki yngri en 20 ára.
Uppl. i sima 37606 frá kl. 4-9 e.h.
Abyggileg kona eða unglings-
stúlka óskast til heimilisaðstoðar
tvisvar i viku. Uppl. i sima 42896.
ATVINNA ÓSKAST
Kona á miðjum aldri óskar eftir
ráðskonustarfi hjá snyrtilegum
og reglusömum manni. Tilboð
sendist auglýsingadeild Visis
merkt „Þrifinn 3398”.
Ungur maður óskar eftir vinnu
við útkeyrslu. Annað kemur til
greina. Uppl. i sima 42267 eftir kl.
5.
22ja ára stúlka óskar eftir vinnu
(ekki vaktavinnu) Er vön veit-
inga- og afgreiðslustöfum. Uppl. i
sima 43942 milli kl. 5 og 7 i dag.
Maður utan af iandi sem er við
nám óskar eftir vinnu eftir kl. 7 á
kvöldin. Hefur bilpróf. A sama
stað er til sölu hjónarúm og
snyrtiborð. Uppl. i sima 83679 eft-
ir kl. 6.
Kona óskar eftir heimavinnu.
Simi 82618.
Trésmiður sem ætlar að stunda
nám við meistaraskólann i vetur
óskar eftir atvinnu. Uppl. i sima
35711.
SAFNARIN H
Kaupum islenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði. Einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 2lA. Simi
21170.