Vísir - 09.11.1972, Page 7
Yísir. Fimmtudagur !(. nóvember 1872
7
íIIMIM i
= 5ÍÐAN 1
Umsjón: Edda
Andrésdóttir
Nú eru ekki nema rúmlega
sex vikur til jóla. Sennilega
l'innst okkur flestúm sem sið-
ustu jól séu nýafstáðin, og þeim
jólaundirbúningi rétt lokið. En
enn á ný berja jólin að dyrum
með öllu sinu amstri, og aftur
verða húsmæðurnar aö hefja
bakstur, og baka heilu
stampana af smákökum af öll-
um gerðum, ljúffengum tertum,
og svo auðvitað eitthvert
SENN
vill fæstir vildu verða af. Jóla-
gjafainnkaup eru vissulega
þreytandi og það getur verið
erfitt að reyna að átta sig á verð
mismun og gæðum þegar svo
stendur á, en óneitanlega er það
einnig dálitið skemmtilegt að
ramba um verzlanir og á milli
þeirra, og athuga hvað á boð-
stólum er hverju sinni.
Jólaveggteppi handa barninu.
(irunnurinn er svartur, en
grænar bryddingar eru með-
fram liliðum. Hús, bilar, gang-
braut, ský, tré og litlir jólasvein-
ar er klippt út úr filter og Ifmt á.
Það er án efa húsmóðirin sem
mest mæðir á fyrir jólin og þann
tima sem jólin standa yfir. Það
er hennar að standa við bakst-
urinn, þvottinn, hreingerning-
arnar á veg<jum, gólfi og lofti
Fottaleppur þessi er 25x25 cm á
stærð. Saumaður eins og hver
annar pottaleppur, en skreyttur
með hjarta og bryddingum.
Efnið er rauðköflótt, og hjartað
og bryddingarnar eru rauðar.
skemmtilegt góðgæti handa
börnunum.
Jólin eru einu sinni hátið
barnanna, en vist er um það að
yfir öllum jólaundirbúningnum,
sem getur verið býsna erfiður,
hvilir einhver ljómi, sem ef til
Iiér er annar pottaleppur mjög
svipaður þeim fyrri, nema þessi
er með hring i stað hjarta, og
bryddingarnar eru appelsinu-
rauðar. Efnið er hvitt og rautt i
grunninum.
Jafnvel púðana má skreyta á
mismunandi hátt. Efniö i þess-
um púðum er græn- og bláköfl-
ótt, og rósirnar eru saumaðar i.
Þannig rósir mætti auðveldlega
klippa út og lima á.
ibúðarinnar, og það er svo loks
hennar að standa yfir steikinni
þegar aðfangadagur rennur
upp.
Jólin vill hún þvi helzt nota
sem hvildarhátið, þó að það geti
oft ekki verið svo auðvelt, þvi að
alls staðar er boðið i jólaboð,
fjölskylduboðin og vinaboðin,
kaffi, kökur, mat og meiri mat.
En ætli húsbóndinn reyni ekki
að létta undir með henni, þó að
hann sé kannski örlitill þumal-
fingur við bakstur og matseld.
Gulur dúkur á borðinu, með rauðum bryddingum neðst. Til
þess að gera allt enn skrautlegra eru saumaðar serviettur úr
sama efni og dúkurinn, og þær einnig hafðar með rauðum
bryddingum.
LÍÐUR AÐ JÓLUM!
Ilann hefur verið gerður skrautlegur og jólalegur þessi gluggi. IHeð köflóltum, rauðum og hvitum
gardinum, rauðum kertastjaka og hvitum kertum, greni og ekki sizt jólalöbernum sem glugginn er
skreyttur með. Hann er auðvelt og fljótlegt að búa til. Hjörtu úr alls kyns litu efni limd á og rendur sitt
hvorum megin.
Og börnin neita þvi liklega ekki
að fá að föndra fyrir háliðina og
lifga svolitið upp á hversdags-
leikann með jólasveinum, blóm-
um og englum. En að öllum lik-
indum hefur húsfreyjan þar
yfirumsjón með hlutunum.
Ýmsir eru þegar farni'r að
hefja jólainnkaup. Verzlamr eru
reyndar ekki fullar af jólavör-
um og gjafavörum ennþá, en
það liður að þvi, og það er betra
að hefja jólainnkaupin fyrr en
seinna. Skreytingar á húsinu,
baksturinn og hreingerningarn-
ar tekur allt sinn tima, og fyrir
þær eða þau sem þegar eru farin
að hugsa fyrir skreytingum
birtum við hér á Innsiðu nokkr-
ar hugmyndir um það, hvað má
gera til uppiyftingar.
Útsaumur tekur oft nokkuo
langan tima, en það má lima
skemmtilega hluti, klippta út úr
gömlum afgöngum eða þá
filterefni á púða, löbera, dúka,
pottaleppa og þar fram eftir
götunum. Ekki má svo gleyma
barnaherberginu og barninu.
Barninu likar fátt betur en að fá
dagatal hengt upp i hverbergið
sitt, þar sem skemmtilegum,
litrikum jólamyndum hefur
verið komið fyrir á. Það getur
verið mjög hentugt að búa tii úr
filter, og fyrir hvern dag i
desembermánuði, jólamánuðin-
um, má svo hengja litinn pakka
handa barninu, sem það getur
opnað á hverjum morgni. Pakk-
inn þarf ekki að geyma meira en
eina súkkulaðikúlu eða svo. EA
Hin árlega og vinsæla Jólagetraun Vikunnar er hafin og verður í
næstu fimm blöðum. Það eru 500 vinningar, leikföng af ýmsum
stærðum og gerðum: brúður, bílabrautir, Corgi-bilar, flugmódel,
töfl, spil, fótboltar, snjóþotur og ótalmargt fleira.
Vikan
Jólagetraun
Vikunnar
500
vinningar