Vísir - 09.11.1972, Side 11

Vísir - 09.11.1972, Side 11
Visir. Fimmtudagur 9. nóvember 1972 11 AUSTURBÆJARBIO — íslenzkur texti — Síðasta hetjan. in Metrocolor Sérstaklega spennandi og vel gerð, ný, amerisk kvikmynd i lit- um. Aðalhlutverk: Michael Caine, Cliff Robertson, Ian Bannen. Úr blaðaummælum: „Hörkuspennandi, karlmannleg striðsævintýramynd af fyrsta flokki”. — New York Magazine. „Harðneskjuleg striðsmynd, sem heldur mönnum i spennu frá upp- hafi til enda. Bezta mynd frá hendi Roberts Aldrichs (Tólf Ruddar)”. Cue Magazine. „Þetta er bezti leikur Michaels Caines siðan hann lék „Alfie”. Gannett. „..ótrúleg spenna i hálfan annan tima. Þetta er frásögn af striði og alls ekki til að dýrka það — þvert á móti”. B.T. „Makalaust góður samleikur hjá Michael Caine og Cliff Robertson. Þetta er ævintýraleg mynd...” Extra Bladet. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. KOPAVOGSBIO i næturhitanum (In the heat of the night) Heimsfræg, snilldar vel gerð og leikin amerisk stórmynd i litum, er hlotið hefur fimm Oscars-verð- laun. Sagan hefur verið framhaldssaga i Morgunblaðinu. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Rod Steiger, Warren Oates, Lee Grant. Endursýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð börnum Islenzkur texti HASKOLABIO Guðfaðirinn The Godfather Alveg ný bandarisk litmynd sem slegið hefur öll met i aðsókn frá upphafi kvikmynda. Aðalhlutverk: Marlon Brando Al Pacino James Caan Leikstjóri: Francis Ford Coppola Bönnuð innan 16 ára Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 8.30. Athugið sérstaklega: 1) Myndin verður aðeins sýnd i Reykjavik. 2) Ekkert hlé. 3) Kvöldsýningarhefjast kl. 8.30. 4) Verð kr. 125.00. HAFNAffBÍÓ Klækir kastalaþjónsins TONABIO fi “Somcthin^ for Evcryonc" imm I. L Angela Lansbury • Michael York John Gill • Heigelir idtíWcib* Jai iu Carf Spennandi og bráðskemmtileg ný bandarisk litmynd um ungan mann Conrad, sem svifst einskis til að ná takmarki sinu, og tekst það íurðuvel þvi Conrad hefur „eitthvað fyrir alla”. Myndin er tekin i hinu undurfagra landslagi við rætur Bæjersku alpanna. Leikstjóri Harold Prince. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. nowyou can SEE anything you want 64 A ®t..i Aucn starrlng ARLO GUTHRIE COLOR by DeLuxe United Arlists 0 ^ T H E A T R E íTjSmurbrauðstofan \A BJORNINN Niálsgata 49 Sími '5105 Bandarisk kvikmynd með þjóð- lagasöngvaranum ARLO GUTHRIE i aðalhlutverki. Islenzkur texti Leikstjóri: ARTHUR PENN (Bonnie & Clyde) Tónlist: ARLO CUTHRIE. Aðalhlutverk: A. GUTHRIE, Pat Quinn, James Broderick, Geoff Outlaw. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 15 ára. Penm meó stimph fynir jynrtœhi ocj einstakhnga Skipt um fyllingu REYKJAVlK, Sl IE [S11 MI 10615 ' Ath.: Opnunartími kl. 9-12 og 1-5 virka daga nema laugardaga Bílasala - Bílaskipti Opið frá 10-22 alla daga, nema laugardaga frá kl. 10-19. Bilasalinn við Vitatorg. Simi 12500-12600.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.