Vísir - 09.11.1972, Blaðsíða 12
Allhvass
norðaustan,
skýjað, en þurrt
að mestu. Hiti
nálægt frost-
marki i dag.
ÁRNAD HEILLA •
Þórscafc. Gömlu dansarnir.
Itöðull. Hljómsveit Guðmundar
Sigurjónssonar og Rúnar.
l.ækjarteigur 2.Trúbrot, Kjarnar
og Haukar.
Ilótcl l-oftleiðir. Vikingasalur,
Hljómsveit Jóns Páls, Kristbjörg
Löve og Gunnar Ingólfsson.
sr. Sigurði H. Guðjónssyni, ung-
frú Gerður Kristjánsdóttir og hr.
Bergur Björnsson.
Heimili þeirra verður að Eyja-
bakka 12, K.
(Ljósm st. Gunnars Ingimars).
Laugardaginn 2. sept. voru gef-
in saman i hjónaband i Lang-
holtskirkju af Sigurði H. Guðjons-
syni, ungfrú Guðriður Halldórs-
dóttir og hr. Sveinn óskarsson.
Heimili þeirra verður fyrst uin
sinn að Sigtúni 47, H.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars).
Laugardaginn 16. sept. voru
gefin saman i hjónaband i
Háteigskirkju af sr. Jóni Þor-
varðarsyni, ungfrú Lilja
Snorradóttir og hr. Semeon Lodia
Almazon.
Heimili þeirra verður að Suður-
landsbraut 61, R.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars).
Eiginmaður minn og bróðir
Sigurliði Kristjánsson
kaupmaður
Basar heldur Kvenfélag Lang-
holtssafnaðarins ísafnaðarheimil
inu, laugardaginn 11. nóv. kl. 2
e.h. Nefndin.
lézt I Landspitalanum 8. nóv. 1972.
Ilelga Jónsdottir
Jóhann J. Kristjánsson.
HúsmæðraféliReykjavikur. Basar
og kökusala verður að Hallveig-
arstööum á laugardaginn kl. 2.
Vinsamlegastskilið munum þessa
viku frá kl. 2-5 og kökum á
laugardagsmorgun. Basarnefnd.
Kerðafélagskvöldvaka verður i
Sigtúni, fimmtudaginn 9. nóv. og
hefst kl. 21 (húsið opnað kl. 20.30).
Efni: Frumsýndar 2 nýjar lit-
kvikmyndir eftir ósvald
Knudsen. 1. óvænt Heklugos. 2.
Með sjó fram. Prófessor Sigurður
Þórarinsson kynnir myndirnar.
Myndagetraun. Dans til kl. 1.
Aðgöngumiðar á kr. 150 við inn-
gangin. Ferðafélag íslands.
Laugardaginn 23. sept. voru
gel'in saman i hjónaband i Kópa-
vogskirkju af sr. Þorbergi
Kristjánssyni, ungfrú Guðrún
Egilsdóttir og hr. Bjarni
Kjartansson.
Heimili þeirra verður að Suður-
Þann 17. sept. voru gefin saman eyri, Súgandafirði.
i hjónaband i Langholtskirkju af (Ljósm.st. Gunnars Ingimars).
t
ANDLAT
Sigurjón Svcinsson, Kleifarvegi
15, andaðist 1. nóvember, 55 ára
að aldri.
Ilöskuldur Eyfjörð llalldórsson,
Efstasundi 98, andaðist 1.
nóvember, 70 ára að aldri. Hann
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju kl. 1.30 á morgun.
Kristinn Agúst Eiriksson,
andaðist 6. nóvember, 65 ára að
aldri. Hann verður jarðsunginn
frá Kirkjubæ kl. 1.30 á morgun.
Jón K. Kjartansson, Ósi við
Snekkjuvog, andaðist 1.
nóvember, 80 ára að aldri. Hann
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju kl. 3 á morgun.
SAMKOMUR •
Kélagið Berklavörn. Félagsvist
og dans i Lindarbæ, föstudaginn
10. nóv. kl. 20.30. Skemmtinefnd.
Kvenfélágið Seltjörn. Farin verð-
ur leikhúsferð i Iðnó, laugardag-
inn 18. nóv. og séð leikritið
Dóminó, eftir Jökul Jakobsson.
Upplýsingar og miðapantanir hjá
Jóhönnu, sima 19012 og Ingi-
björgu, sima 13120 fyrir föstu-
dagskvöldið 10. nóvember.
Stjórnin.
KKUM: Að Amtmannsstig 2B i
kvöld kl. 8.30, ,,Spennandi dag-
ar". Ástráður Steindórsson,
skólastjóri rifjar upp eftirminni-
lega viðburði frá árinu 1936 Allir
karlmenn velkomnir.
Þórsmerkurferð. Aukaferð á
laugardaginn kl. 8. Kvöldvaka.
Ferðafélag lslands, Oldugötu 3,
simar 19533 og 11798. Sunnu
dagsgangan 2/11. Um SkógfelÞ
hraun. Brottför kl. 13 frá B.S.I.
Verð 300 kr. Ferðafélag íslands.
SKEMMTISTAOIII •
Visir. Kimintudagur 9. nóvember 1972
í DAG |í KVÖLD
HEILSUGÆZLA •
SLYSAVARÐSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiborðslokun 81212.
SJOKRABIFREIÐ: Reytjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Læknar
REYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
ménud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur -r- fimmtudags,
slmi 21230.
IIAKNARKJÖRÐUR — GARDA-
HREPPUR. Nætur- og helgi-
Öagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvaröstofunni simi 50131.
APÚTEK •
Kvöld og hclgarvörzlu I
Reykjavik vikuna 4. nóvem-
ber til 10. nóvember annast,
Háaleitis Apótek og Vestur-
bæjar Apótek. Sú lyfjabúð,senn
fyrr er nefnd, annast ein
vörzluna á sunnudögum,
helgidögum og alm. fridögum,
einnig nætuvörzlu frá kl. 22 að
kvöidi til kl. 9 að morgni virka
daga, en til kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og alm.
fridögum. Næturvarzlan i
Stórholti 1 hefur verið lögð
niður.
VISIR
50sssa
fyrir
Simaðer frá London, að Kemals-
flokkurinn krefjist þess að
útlendum herskipum verði
bönnuð sigling um Bospors-sund
nema samþykki Angora
stjórnarinnar komi til. Brezki
herinn i Konstantinopel hefir
tekizt á hendur að varðveita
soldáninn sem frá völdum var
rekinn.
Er það i alvöru satt, að nagla-
lakkið þitt sé 2-3 tima að þorna.
GENGIÐ
Elnlng Kaup Sala
1 Bundaríkjadollar 87, 12 87,42
1 Sterlingspund 203,90 205,10
1 Kanadadollar 88,20 88,70
ÍOO Danskar krónur 1.255,30 1.262,50
ÍOO Norskar krónur 1.309,70 1.317,40
ÍOO Sænskar krónur 1.831,00 1.841,60
ÍOO Flnnsk mdrk z "93,40 2.105,50
ÍOO Fransktr frankar 1.731,20 1.741,20
ÍOO BoIk. frankar 197,15 198,25
ÍOO Sviftan. frankar 2.289,50 2.302,80'
ÍOO Cylllnl 2.695,00 2.710,70
100 V-Þýzk aörk 2.718,10 2.733,90
100 LÍrur 14,90 14,98
100 Austurr. Sch. 375,50 377,70
100 Escudos 323,60 325,50
100 Posetar 137, 15 137,95
100 Reikningskrónur-
Vöruskiptalönd 99,86 100,14
1 Relknlngsdollar-
Vöruskiptalönd 87,90 88, 10
VERKSTÆÐI
Olian er anzi skitug, herra.