Vísir


Vísir - 09.11.1972, Qupperneq 13

Vísir - 09.11.1972, Qupperneq 13
Vfsir. Fimmtudagur 9. nóvember 1972__ 13 n DAG | D KVÖLD | Q □AG | D KVÖL Q □ AG | Útvarp kl. 20.30: Guðbjörg Þorbjarnardóttir, en hún fer með hlutverk eiginkon- Útvarpið í fyrramálið kl. 10.25: Uppgjör hjóna við banabeð konunnar Leikrit það sem er á dagskrá útvarpsins i kvöld nefnist „Reiknisjöfnuöur”, og er eftir þjóðverjann Heinrich Böll. Leikritið fjallar um fullorðin hjón, en konan liggur á banabeð- inu. Ræða þau hjónin saman um lif þeirra, og er samtalið nokkurs konar uppgjör þeirra á milli. Konan spyr mann sinn hvort nokkrar tvær manneskjur geti þekkt hvor aðra_til fulls, en þá kveðst eiginmaðurinn þekkja hana til fulls. Annað kemur þó úr kafinu, þvi að hún segir Heinrich Böli fékk bókmenntaverðiaun Nóbels á þessu ári. Böll er 54ra ára gamall og einn af þekktustu rithöfundum Þýzkalands. Hann er höfundur leikritsins „Reiknisjöfnuður” sem útvarpið flytur kvöld. manni sinum margt, sem skeö hefur og hann hafði enga hug- mynd um. T.d. segir konan hon: um, að hann eigi ekki eitt barn- anna, heldur góður vinur hans. Við sögu kemur einnig einn sonur þeirra hjóna, en hann er afbrota- maður, og hafði strokið úr fang- elsi. Höfundur leikritsins Heinrich Böll, hefur skrifað mikinn fjölda bóka, leikrita og smásagna. Hann er nú talinn einn af merkari þýzk- um rithöfundum. Hann hlaut t.d. bókmenntaverðlaun Nóbels á þessu ári. Einnig hefur hann hlotið fjölda annarra verðlauna og viðurkenninga. Með aðalhlutverk leikritsins fara Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Þorsteinn 0. Stephensen. Leik- stjóri er Ævar R. Kvaran, en þýð- andi er Hulda Valtýsdóttir. — ÞM Poppmúsik til morgunhressingar unnar Klöru i leikriti Bölls. Þorsteinn Ö. Stephensen fer með hlutverk eiginmannsins, Martins, i leikritinu. Nú er á hverjum morgni popp- músikin tónandi i útvarpinu, til að hressa þá morgunfúlu aðeins við. í fyrramálið er það hljómsveitin Marmelade, sem mun skemmta áheyrendum. Marmelade varð ÚTVARP • 13.00 A frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.15 Búnaðarþáttur. Gunnar Ólafsson fóðurfræðignur talar um næringargildi töð- unnar i ár. (endurt). 14.30 Bjallan hringir. Fjórði þátturum skyldunámsstigið i skólum, átthaga- og sam- félagsfræði. Umsjón hafa Þórunn Friðriksdóttir, Steinunn Harðardóttir og Valgerður Jónsdóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: Gömul tónlist. Ilja Hurnik og Pavel Stepán leika Sónötu i F-dúr op. 18 nr. 6 fyrir tvö pinaó eftir Johann Christian Bach. Franco Corelli syngur lög eftir Stra- della, Schubert og Hándel. Marisa Robles leikur stef og tilbrigði fyrir hörpu eftir Mozart. Werner Smigelski og félagar úr Filharmóniu- sveit Berlinar leika Sembal- konsert eftir Carl Philipp fyrst fræg með laginu Obla-di, Obla-da, sem Bitlarnir gáfu svo út á plötu og gerðu enn vinsælla. Lagið var þó upphaflega samið fyrir Marmelade. — ÞM Emanuel Bach, Hans von Benda stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 16.25 Popphornið. Pétur Stein- grimsson kynnir. 17.10 Barnatiminn: Ágústa Björnsdóttir stjórnar. a. „Komdu, kisa mfn”. Sam- felldur þáttur um köttinn i sögu, ljóði og söng. Með Ágústu lesa Hjálmar Arna- son og Katrin Kristjánsdótt- ir (12 ára). b. útvarpssaga barnanna: „Sagan hans Hjalta litla” eftir Stefán Jónsson. Gisli Halldórsson leikari les (8). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Dagiegt mál. Páll Bjarnason menntaskóla- kennari flytur þáttinn. 19.25 Glugginn. Umsjónar- menn: Agúst Guðmunds- son, Guðrún Helgadóttir og Gylfi Gislason. *1* Pþ * m m spa Spáin gildir fyrir föstudaginn 10. nóv. Hrúturinn,21. marz-20. april. Gerðu ekki miklar *. áætlanir langt fram i timann, þvi liklegt er aö óvænt rás viðburðanna yrði til þess að hún J. stæðist ekki. .- Nautið,21. april-21. mai. Það er eins og allt kalli -I að i dag hjá þér. Ekki er liklegt að þú hafir tima Ij eða tækifæri til að koma þvi öilu i lag eða fram- % kvæmd. Ij Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Það gengur ekki allt sem skyldi. Helzt til mikið annriki og margt I* sem kallar að i einu. Reyndu að verða þér úti um hvild i kvöld. I* Krabbamerkið, 22. júni-23. júli. Það gengur á ýmsu i dag, en þú kemur að öllum likindum ár J. þinni vel fyrir borð, og munt þvi siður en svo ■’ hafa yfir neinu að kvarta. *. Ljónsmerkið, 24. júli-23 ágúst. Góöur dagur og J. skemmtilegur fyrir margra hluta sakir, einkum •; er á liður. Ekki er óliklegt að þin biði einhver J. mannfagnaður. ■" fn n Meyjarmerkið, 24. ágúst- 23. sept. Það verður, einhverra hluta vegna, krafizt mikils af þér i dag umfram hið venjulega. Með gætni og umhugsun ætti allt að fara vel. Vogin, 24. sept.-23. okt. Það ætti allt að ganga sinn vanagang i dag, ef til vili heldur betur hvað sum mál snertir. Og gagnstæða kynið virðist koma skemmtilega við sögu. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Þetta verður dálitið tætingslegur dagur, að þvi er virðist og tals- verðar tafir framan af. En allt ætti að verða auð- veldara viðfangs er á liður. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Ekki er ósenni- legt að þú fáir mjög góðar fréttir i dag, sem snerta áhugamál þin. Ef til vill fyrst og fremst þau rómantiskari. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Það er eins og þú náir ekki fyllilega tökum á málunum i dag, ekki nema þú takir sjálfum þér tak og einbeitir þér svo um munar. Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Notadrjúgur dagur og sennilega einnig skemmtilegur, að minnsta kosti þegar á liður. Ovænt heimsókn mun gera þar sitt til. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Ef til vill byrjar dagurinn ekki sem bezt en það mun samt rætast vel úr öllu. Ef til vill geturðu hrósað happi áður en lýkur. 20.00 Gcstur i Útvarpssal: Ferry Gebhardt prófessor við Tónlistarskólann i Hamborg leikur Pianósó- nötu i f-moll op. 5 eftir Johannes Brahms. 20.30 Leikritið: „Reikningsjöfnuður” cftir Heinrich Böll. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leik- stjóri: Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur: (Áður útv. 16. nóv. 1963). Klara .,..........Guðbjörg Þorbjarnard. Martin-Þorst. O. Stephensen Kramer.....Gestur Pálsson Lorenz.....Bessi Bjarnason Albert.....Jónas Jónasson 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. t sjónhending. Sveinn Sæmundsson aftur á tali við Einar Bjarnason skipstjóra. 22.45 Manstu eftir þessu. Tónlistarþáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. VÍSIR flytur nýjar fréttir Vísiskrakkamir bjóða fréttir sem skrifaðar voru 2 'A klukkustund fyrr. VÍSIR fer í prentun kL hálf ellefu að morgni og erá götunni klukkan eitt. Bílasala — Bílaskipti Opið frá 9-22 alla daga, nema laugardaga frá kl. 9-19. Bilasalinn við Vitatorg. Simi 12500-12600.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.