Vísir - 18.12.1972, Side 11
Yisir. Þriðjudagur 1!). desember 1972
11
þaí) hefur nægan þroska til þess.
Það byrjar að hjóla á þrihjóli
þegar það nær vissum skiiningi
og þroska. Þetta er ckki hægt að
kenna barninu hvenær sem er,
það verður fyrst að ná þroskan-
um. Margir telja þó að beztu
uppalendurnir séu þeir sem
kenna harninu allt nógu
snemma.
En þegar svo barnið virðist
liafa þroska til einhverra hluta,
og vill fá að gera ýmislegt, þá á
að hjálpa þvi og leiðbeina. Einn
daginn horfir barnið á skeiðina
og það vill taka liana upp og
reyna að borða sjálft. Nei, það
getur ekki borðað sjálft, hugsar
foreldrið, tekur skeiðina og
heldur áfram að mata það. En
þarna hefði ef til vill verið
rétta tækifærið sem nú rann úr
greipum, að leyfa barninu
sjálfu. Þroskinn var kannski
nægilega mikill.
En svo vikið sé aftur að regl-
um, sem allir verða að hiíta á
lifsleiðinni, þá þroskast barnið
smátt og smátt nægilega mikið
til þess að það gcti fylgt þcim
reglum, sem alls staðar hljóta
að verða settar. Það lærir af
þeim fullorðnu og lærir að
skilja. En þá er lika eins gott að
þeir l'ullorðnu taki þær reglur
einnig til greina sem þeir eru að
kcnna yngstu kynslóðinni.
Börnum er kennt að það sé
Ijótt að skrökva.
Fullorðnir leita þó oft til þess
að breiða yfir sannleikann, og
hallast að þvi að skrökva.
En það virðist aðeins leyfilegt
þeim fullorðnu, eða hvað? Það
ætti ekki að reyna að kenna
barninu reglur og siðvenjur,
sem svo sá fullorðni getur alls
ekki farið eftir eða haldið. Það
skapar óöryggi hjá barninu.
Sé byrjað á þvi að þrengja upp
á harnið alls kyns reglum á
mcðan það skilur ekki fullkom-
lega við livað er átt, er verið að
sóa kröftunum til ónýtis. Tökum
sem dæmi kurteisi. Barnið á að
vera fyrirmynd i einu og öllu:
,,Siggi, taktu nu i höndina á kon-
unni og þakkaðu henni kærlega
fyrir kökuna". Siggi skilur þó
ómögulega hvers vegna hann á
að vera að þvi, þroski hans eða
skilningur hefur ekki náð þvi að
liann sjái liver tilgangurinn cr
eða hvers vegna hann á að gera
svona.
Sjálfstæði, sem talið er svo
nauðsynlegt að hver og einn beri
Rowenra
Straujárn, gufustraujárn,
brauðristar, brauðgrill,
djúpsteikingarpottar,
fondue-pottar, hárþurrkur,
hárliðunarjárn og kaffivélar.
Heildsölubirgðir:
^ialldór ^iríkááon^
Ármúla 1 A, sími 86-114
Kenndu ekki barni reglur,
sem þú getur ekki haldið!
Umsjón:
Edda Andrésdóttir
Ekkert er eins hjálpar-
vana og nýfætt barn.
Smátt og smátt vex það
þó og þroskast, og það
liður að því að það getur
næstum bjargað sér sjálft.
S jálfstæðisti If inningin
fer að láta á sér bera. En
þá fyrst eftir að barnið
hefur lært að ganga og
tala, kemur að því einn
daginn þegar það er á
aldrinum 2ja-4ra ára, að
barnið segir nei, þegar
það er beðið um eitthvað,
og stekkur í burtu þegar
það er kallað á það. Það
er fyrsta merkið um
sjálfstæðistilf inningu.
Það er einnig nokkuð,
sem hvert foreldri ætti að
gleðjast yfir, alveg eins
og þegar barnið tekur sitt
fyrsta skref eða þegar það
segir fyrsta orðið.
En barniö verftur aö læra
reglur. Þaö á ekki aö hafa leyfi
til þess að geta gert hvað sem
þvi sýnist, segir danski læknir
inn og sálfræðingurinn Sven
Helbo. Þegar fólk kemur saman
gilda vissar rcglur, og einnig
þegar börn koma saraan. Það er
börnum lika viss öryggistilfinn-
ing aö finna að þaö eru til ein-
hverjar reglur og að vita að
þeim liðst ekki allt.
Það hefur margt verið ritað
og rætt um uppeldi barna, og
þaö hefur skapaö sumum for-
eldrum mikið óöryggi. Sumum
foreldrum finnst að það eigi að
ala börnin upp á frjálslegan
hátt, að þau eigi að fá að gera
allt sem þau langar til, og af þvi
hlýzt stundum slæm reynsla.
Það sama gildir um hið gagn-
stæða. Öðrum foreldrum finnst
að börnin eigi að hljóta jafn
strangt uppeldi og þau sjálf
hlutu i bernsku, þau eigi aö
lilýða vissum reglum og af þvi
hlýzt cinnig stundum slæm
* reynsla.
Sven Ilelbo segir, að það hljóti
að vera foreldranna sjálfra að
sjá út hvcrnig beri að ala upp
barnið. Það kemur enginn sér-
fræðingur og segir: Þú elur þitt
barn upp svona en ekki hinseg-
inn. Það er rangt. En flestir for-
eldrar þiggja þó leiöbeining-
ar um ýmislegt varðandi upp-
eldið, sem eölilegt er.
Allt sem barn á að læra krelst
þroska og mótunar tii þess að
þaö geti lært viðkomandi hlut.
Sumir foreldrar reyna að kenna
börnum sinum að ganga hálfs
árs að aldri. Það er þó vitað mál
að hvorki vöðvar né heili barns-
ins er nógu þroskuð til þess að
þau geti gengið. Það eru einnig
til fleiri atriði, sem börnin eiga
að læra, en eru alls ekki nógu
þroskuð til.
Barniö byrjar að ganga þegar
var minnst á hér áður, þegar f
barnið i fyrsta sinn segir nei við
bón einhvers. Þá hefur oft verið ;
talið að barnið sé þrjózkt, og sé í:
komið á svokallaöan þrjózku-
aldur. En sjállstæðistilfinning
harnsins lielur ekkert með
þrjózku að gera. Það má þó
jafnvel kenna barninu að nota
ekki sjálfstæði sitt. Að kenna þvi
að segja nei þegar það á við, og
að kenna þvi að segja já þegar
það á við. Þá er jú koniinn einn
hlýöinn einstaklingur, en það
hitnar ef til vill eitthvað á liinu
nýlæröa sjállstæði og öryggi.
Ef barninu er ekki kennt að
nota sér þessa lilfinningu scm
þykir svo þiirf, og ef þvi er
ekki hjálpaö til að geta fundið
livers það óskar eða livað það
vill, getur það komið sér illa
siðar meir, til dæmis á skóla-
skylduald ri.
A þeim aldri á barnið að geta
staðið nokkuð á sinum eigin fót-
um, það ér ætlazt til þess af þvi
að ntcira eða minna leyti.
Ennþá erfiðara lilýtur það svo
lika að reynast þegar út i at-
vinnulifiö er komið. Slik börn
verða fyrir áhrifum af öðrunt og
eiga olt erlitt með að mynda sér
sinar eigin skoðanir eða geta
gert út uin sinn eigin vilja. Þau
eiga til dæmis kunningjahóp og
þar skapast foringi, sem segir
iui skulum við gera þetta eða nú
skulum við gera liitt.
Þetta er ef til vill ekki svo
slæmt, en grundviillurinn að
þessu var lagður á meðan
barnið var ekki ncma :!ja-lra
ára gamalt.
■
Allir vilja að börnin sin þrifist
vel og að þeim liði vel. Þar spil-
ar inargt inn i. Aður fyrr hefði
mátt nefna klæönaö barnsins,
hvort það fær nóg að horða,
hvcrnig það býr, hvort það er
hraust eða sjúkt, en timarnir
liafa brcytzt. A timum vellyst-
inga er slikt ckki orðið vandá-
inál, þá cr það heldur uppeldis-
aðferðin.
—EA.