Vísir - 28.12.1972, Side 11

Vísir - 28.12.1972, Side 11
Visir. Fimmtudagur 28. descmber 1972. 11 TONABIO //Midnight Cowboy" Heimsfræg kvikmynd sem hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Arið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verðlaun: 1. Midnight Cowboy sem bezta kvikmyndin 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn 3. Bezta kvikmyndahandritið. Myndin hefur alls staðar hlotið frábæra gagnrýni: „Hrjúft snilldarverk, sem lætur mann ekki i friði” (Look Magazine) „Áhrifin eru yfirþyrmandi” (New York Times) „Afrek sem verðskuldar öll verðlaun, svo vel unnið að þar er á ferðinni lista- verk svo frábært að erfitt er að hrðsa þvi eins og það á skilið” (New York Post) „John Schlesinger hefur hér gert frá- bæra kvikmynd, sem mun hneyksla, vekja aðdáun, á sinn hrjúfa sanna og mannlega hátt. Myndin mun vekja bæði bros og tár. Hoffman og Voight eru stór- kostlegir” (Cosmopolitan Magazine) Leikstjóri: JOHN SCHLESINGER Aðalhlutverk: DUSTIN HOFFMAN — JON VOIGHT, Sylvia Miles, John McGIVER ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 Bönnuð börnum innan 16 ára AUSERTFIMND EDÍTT1EVAMS mKEMMEm/nORE • « l»u>anc* Nmr"Fi Uðiw Otvð'^^gi ArtsnBjðati Su{»nr«NiM •nd ALEC QUIMMESS Jóladraumur Sérlega skemmtileg og fjörug ný ensk-bandarisk gamanmynd með söngvum, gerð i litum og Pana- vision. Byggð á samnefndri sögu eftir Charles Dickens, sem allir þekkja, um nirfilinn Ebenezer Scrooge og ævintýri hans á jóla- nótt. Sagan hefur komið i is- lenzkri þýðingu Karls ísfeld. Leikstjóri: RONALD NEAME Islenzkur texti Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýndkl. 5, 9 og 11,15. f&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Maria Stúart. Þriðja sýning i kvöld kl. 20 Lýsistrata sýning föstudag kl. 20 Maria Stúart Fjórða sýning laugardag kl. 20 Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. V/W ÍBNÞA MEfr WWMWRAZWuK ' ‘LQQULlp/. KÓP AVOGSA PÓTEK Opið öil kvöíd ril kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga ikl. 1-3. FLUGELDAR BLYS SÓLIR GOS ÝLUR STJÖRNULJÓS Og margt fleira í fjölbreyttu úrvali Laugavegi 178 Sfmi 38000

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.