Vísir - 28.12.1972, Side 15

Vísir - 28.12.1972, Side 15
Visir. Fimmtudagur 28. desember 1972. 15 SAFNARINN Kaupum isleu/.kfrímerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volvo árg. '73. Prófgögn og fullkominn ökuskóli, ef óskað er. Magnús Helgason. Simi 83728. ORÐ DAGSJNS Á AKUREYRI Hringið, hlustið og yður mun gefast íhugunarefni. SÍMÍ (96)-2l840 Ökukennsla —Æfingatimar. Lær- ið að aka bifreið á skjótan og ör- uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg. '72. Sigurður Þor- mar, ökukennari. Simi 40769 og 43895. HREINGERNINGAR llreingerningar — Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Simi 22841. Magnús. Hreingerningar.íbúðir kr. 35 kr á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 á hæð. Simi 36075 og 19017. Hólmbræður. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — Þorsteinn, simi 26097. Þurrhrcinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. P’ast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Lokoð 30. des. vegna vaxtareiknings. Opið 2. janúar 1973. Sparisjóður Reykjavíkur og nógrennis Orðsending til kaupgreiðenda FLUGELDAMARKAÐUR HJÁLPARSVEITAR SKÁTA ÚTSÖLUSTAÐIR: ☆ Skótabúðin, Snorrabraut ☆ Skótabúðin, Bankastrœti ☆ Volvosalurinn, Suðurlandsbraut ☆ Sýningarsalurinn við Hlemm ☆ Við Breiðholtskjör 0PIÐ TIL KL. 22.00 ÖLL KVÖLD ■fr Ágóðinn rennur til starfsemi Hjólparsveitarinnar frá Gjaldheimtunni í Reykjavík Eftir álagningu opinberra gjalda i júli mánuði 1972, sendi Gjaldheimtan bréf til allra kaupgreiðenda i Reykjavik, þar sem m.a. var eftirfarandi málsgrein: „Verði kaupgreiðandi valdur að þvi með vanskilum á geymslufé, að gjaldandi fái kröfu um dráttarvexti, verður kaupgreiðandi gerður ábyrgur fyrir greiðslu þeirra, auk þess sem bent er á, að slik vanskil varða refsingu samkvæmt hcgningarlögum.” Þeir kaupgreiðendur, sem enn hafa ekki gert full skil á gjöldum og dráttarvöxtum vegna starfsmanna þurfa að gera það fyrir áramót, ef þeir vilja firra sig ábyrgð samkvæmt reglum sem að framan er lýst. Reykjavik 27. des. 1972 Gjaldheimtustjórinn. Tfvísir flytur nyjar fréttir vism Stúlka óskast til simavörzlu og afgreiðslustarfa. Vélritunarkunnátta æskileg. Umsækjendur komi til viðtals i skrif- stofuna kl. 9-12 næstu daga. Vita- og hafnamálaskrifstofan, Seljavegi 32. S m u rb ra u ðsf ofa n \Á ■----- BJORNINN Niálsgata 49 Sími <5105 ÞJÓNUSTA Kælitækjaþjónustan. Viðgerðir og uppsetningar á alls konar kæli- og frysti- tækjum. Abyrgð tekin á nýlögnum. Breyti einnig eldri kæliskápum i frystiskápa. Guðmundur Guðmundsson vél- stjóri. Simar 25297 og 16248. Sjónvarpsþjónusta Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan — Njáls- götu 86. Simi 21766. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru. Loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5. Pipulagnir Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið. Danfosskrana og aðra termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 36498. Iðnþjónustan s.f. Simi 24911. Höfum á að skipa fagmönnum i trésmiðaiðnaði, múriðnaði, raf- lagnaiðnaði, rafvélaiðnaði, raf- eindatækni, (útvörp, sjónvörp, og fl.), málaraiðnaði, rörlagnaiðn- aði, utanhússþéttingar, o.fl. Loftpressur — traktorsgröfur Tökum að okkúr allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Ármúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Sprunguviögerðir, simi 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góð þjónusta. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 86302. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Nýsmiði — Réttingar — Sprautun. Boddiviðgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir. Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og blettum og fl. Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15, simi 82080. KAUP —SALA Nýkomið handa ungu konunum punthand- klæði og hillur eins og hún amma átti, mörg munstur Aladin teppi og nálar. D em ta n tssa um s p ú ða r og strengir. Þrir rammar i pakkningu ásamt útsaumsefni á kr. 215. Grófar ámálaðar barnamyndir frá þremur fyrirtækjum og margt fleira. Hannyrðaverzlunin Erla Snorra- braut 44.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.