Vísir - 11.01.1973, Blaðsíða 11

Vísir - 11.01.1973, Blaðsíða 11
Visir. Fimmtudagur 11. janúar 1973 11 TÓNABÍÓ //Midnight Cowboy" A JKROMK HELLMAN-JOHN SCHLESINGER PRODUCTION DUSTIN HOFFIYIAN JON VOIGHT 'MIONIGHT COWBOY" BRENDA VACCARO JOHN McGIVER RUTH WHITE SYLVIA MILES BARNARD HUGHES smynpCybyWALDOsALT a.so.1 un Ihe nuvd by JAMES LEO HERI.IHY Pn.lu.x.1 bv JKROME HELI.MAN Dirvcted by JOHN SCHIJSINCEH Mu«c Sup.T«.ion by JOHN BARRY "EVERYBODYSTAI.KIN—nunK by NIIJiSON r~——— |R|,~.==sCt7| COLOR.,DeLuxe United Arlmta Heimsfræg kvikmynd sem hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Arið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verðlaun: 1. Midnight Cowboy sem bezta kvikmyndin 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn 3. Bezta kvikmyndahandritið. Myndin hefur alls staðar hlotið frábæra gagnrýni: „Hrjúft snilldarverk, sem lætur mann ekki i friði” (Look Magazine) „Áhrifin eru yfirþyrmandi” (New York Times) „Afrek sem verðskuldar öll verðlaun, svo vel unnið að þar er á ferðinni lista- verk svo frábært að erfitt er að hrðsa þvi eins og það á skilið” (New York Post) „John Schlesinger hefur hér gert frá- bæra kvikmynd, sem mun hneyksla, vekja aðdáun, á sinn hrjúfa sanna og mannlega hátt. Myndin mun vekja bæði bros og tár. Hoffman og Voight eru stór- kostlegir” (Cosmopolitan Magazine) Leikstjóri: JOHN SCHLESINGER Aðalhlutverk: DUSTIN HOFFMAN — JON VOIGHT, Sylvia Miles, John McGIVER ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Bönnuð börnum innan 16 ára €*ÞJÓÐLEIKHÚSm Sjálfstætt fólk 50. sýning i kvöld kl. 20 Lýsistrata sýning föstudag kl. 20 María Stúart sýning laugardag kl. 20 Lýsistrata sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Er hann ekki stórkostlegur? 'N Ég fékk hann ókeypis, -----------^ Ókeypis! Hvernig fórstu að þvf? ZJ Verðið var tuttugu þús. en ég prúttaðiog prúttaði, og loks fékk . ég hann fyrir tiu þús. V I Pabbi, ruslatunnan er full. Reyndu að fara ofani hana og troða.Það kemst alltaf svolitið meira en maður heldur. DVALARSTYRKIR LISTAMANNA Menntamálaráð íslands hefur ákveðið að úthluta á þessu ári allt að 10 styrkjum, 80 þús. kr. hverjum, til handa lista- mönnum, er hyggjast dvelja erlendis um a.m.k. tveggja mánaða skeið og vinna þar að listgrein sinni. Umsóknir sendist skrifstofu Mennta- málaráðs, Skálholtsstig 7. Umsóknir verða afgreiddar tvisvar á árinu, vor og haust. Menntamálaráð íslands. Blaðburðarbörn óskast í Skerjafjörð Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsluna. VÍSIR Sími 86611 Afgreiðslan Hverfisgötu 32

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.