Vísir - 11.01.1973, Blaðsíða 14

Vísir - 11.01.1973, Blaðsíða 14
14 Visir. Fimmtudagur 11. janúar 1973 TIL SÖLU Kaninur. Nokkrar kaninur og kaninuungar til sölu. Uppl. i sima 40206. Skjalaskápur og loftræstikanall með eða án viftu til sölu. Stimpla- gerðin, Hverfisgötu 50. Simi 10615. V Pianö til sölu, G. Hartinberg Köbenhavn. Verð kr. 32 þús. Uppl. i sima 23392. Góður Kickenbarker rafmagns- gitar til sölu. Uppl. i sima 82964 eftir kl. 5. 5 lampa útvarpstæki, Telsa i hnotukassa, til sölu. Uppl. i sima 13664. Rciknivcltil sölu, Contex 10, sem ný. Simi 51508. Philips sjónvarp til sölu. Tæki- færisverð. Uppl. i sima 33140 eftir kl. 5. Nutuö eldhúsinnrétting, tvö- faldur stálvaskur og Rafha elda vél til sölu. Uppl. i sima 43532. I.ampaskcrmar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Til siilu 10 tommu dæla, enn- fremur nokkrir spiralar fyrir kæliklcfa. Uppl. i sima 35533 eftir kl. 18. Karmarimlarúm til sölu, einnig hár barnastóll. Uppl. að Kapla- skjólsvegi 51, kjallara, næstu kvöld. Ilcsthús, mjög vandað, til sölu i Viðidal, pláss fyrir 4 hesta. Húsið og lóð fullfrágengið. Hef einnig til sölu hesta og folöld. Uppl. i sima 24041. Til sölu þvottavélMjöll, kr. 3 þús. bónvél kr. 2 þús. buxur og slá frá Karnabæ kr. 2 þús. Simi 20637. Pressa F.F. meö öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. i sima 82199 i hádeginu og 43907 eftir kl. 19. Ilúsdýraáburöur. Viö bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæöu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði s.f. Simi 86586. Allt á gamla vcröinu: Ödýru Astrad transistorviðtækin 11 og 8 bylgju viðtækin frá Koyo, stereo- samstæður, stereomagnarar með FM og AM, stereoradiófónar, há- talarar, kasettusegulbönd, bila- viðtæki, kasettur, stereoheyrnar- tæki o.m. fl. Athugið, póst- sendum. F. Björnsson, Bergþóru- götu 2. -Simi 23889. Opið eftir hádegi, laugardaga fyrir hádegi. Ód ý r i r k a s s a g i t a r a r , gitarstrengir, nælon og stál, bassastrengir. Póstsendi. F. Björnsson. Bergþórugötu 2. Simi 23889. Opið eftir hádegi, laugar- daga fyrir hádegi. Málvcrkasalan. Kaupum og selj- um góðar gamlar bækur, mál- verk, antikvörur og listmuni. Vöruskipti oft möguleg og um- boðssala. Móttaka er lika hér fyr- ir listverkauppboð. Afgreiðsla i janúar kl. 4.30 til 6.00 virka daga, nema laugardaga. Kristján Fr. Guðmundsson. Simi 17602. Til sölu margar gerðir viðtækja, casettusegulbönd, stereo-segul- bönd, sjónvörp, stereo-plötu- spilarar, segulbandsspólur og casettur, sjónvarpsloftnet, magnarar og kapall, talstöðvar. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. Simi 17250. Bolex II 16 Ucflexeigendur. Vario Switar Zoom 86 EE 18-86 mm. F- 1:2,2 er til sölu á tækifærisverði. Uppl. i sima 32061. ÓSKAST KEYPT óska eftir stóruskrifborði, einnig skrifstofustól á hjólum. Uppl. i sima 85466 kl. 9-19. Ilnakkur óskast til kaups. Uppl. i sima 33027. Notaðpianó óskast keypt. Uppl. i sima 52550 eftir kl. 19. Rafmagnsritvél óskast til kaups, ekki mjög gömul. Simi 10678 á skrifstofutima. Ilnakkur óskasttii kaups. Uppl. i sima 33027. óska cftir aö kaupa saumavél, aðeins eldri gerð kemur til greina. Simi 42742. FATNADUR Nýr hrúöarkjóll, mjög vandaður, með slóða, stærð 12 (ameriskt númer) til sölu. Uppl. i sima 18242 kl. 19-20. Brúöarkjóll, hvitur, siður með slöri mjög fallegur, til sölu. Uppl. i sima 53401. Enskur mjög vandaður brúðar- kjóll til sölu, stærð 38-40. Uppl. i sima 37963. HJOL-VAGNAR Barnavagga á hjólum til sölu. Uppl. i sima 20664. HÚSGÖGN llúsbóndastóll með skemli til sölu. Uppl. i sima 86283 eftir kl. 17 i dag. Til sölu nokkrir nýuppgerðir svefnbekkir og svefnsófar, einnig svefnsófasett. Svefnbekkjaiöjan, Höfðatúni 2. Simi 15581. HEIMIUSTÆKI Ariöandi. tsskápur óskast til kaups. Simi 19725. Góöur isskápur óskast. Uppl. i sima 10971. UPO kæliskápar og UPO elda vélar mismunandi gerðir. Kynnið ykkur verð og gæði. Raftækja- verzlun H .G .Guðjónssonar, Stigahlið 45, Suðurveri. Simi 37637. BÍLAVIÐSKIPTI 6 cyl. bcnsinvcl og tilheyrandi startari úr Toyota jeppa til sölu á góðu verði. Uppl. i sima 83689 eftir kl. 17. Gripiö lækifærið. Vörubilspallur og Seania sturtur til sölu, ódýrt ef samið er strax. Uppl. I sima 99- 4162 og eftir kl. 19 i sima 99-4160. Til sölu Opel Kapitan, árg. 55, til niðurrifs. Verö kr. 2 þús. Uppl. i sima 34599 e. kl. 19. Bílasalan Höfðatúni 10. Bilar fyrir mánaðargreiðslur. Vauxhall Viva ’66, Skoda Combi station ’66, Renault R-4 sendibill ’69. Vantar bila á söluskrá. Bilasalan Höfða- túni 10. Simi 18870. Volguinótor i Rússajeppa, litið ekinn, til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 23095 milli kl. 6 og 8 i kvöld. útvegum notaða fólksbila á hag- stæðu verði frá U.S.A. Upplýsingar veittar i sima 25590 og á kvöldin i sima 52996. Varablutasala: Notaðir varahlut- ir i flest allar gerðir eldri bila, t.d. Taunus 12 M, Austin Gipsy, Ren- ault, Estafette, VW, Opel Rekord, Moskvitch, Fiat, Daf, Benz, t.d. vélangirkassar, hásingar, bretti, hurðir, rúður og m.fl. Bilaparta- salan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Til sölu sendiferöabill, M. Benz 405 árg. '69, stöðvarpláss getur fylgt. Uppl. i sima 81619 eftir kl. 5. HÚSNÆÐI í Góð Zjaherb. ibúð til leigu i mið- bænum. Tilboð sendist Visi fyrir 13. jan. merkt „8852”. Stór og góðstofa i boði fyrir þann, sem getur lánað ungum hjónum 200-300 þús. til 2-4 ára til ibúöar- kaupa. Tilboð merkt „8903” sendist augld. Visis fyrir helgi. Til leigu: 3ja herbergja ibúð i austurbæ.Tilboð sendist Visi fyrir mánudagskvöld merkt „8907”. FASTEIGNIR Byggingarlóð i gamla borgar- hlutanum óskast keypt. FASTEIGNASALAN Óöinsgötu t. —Simi 15605 HÚSNÆDI ÓSKAST 5-6 herb. ibúð óskast til leigu. • Uppl. i sima 31230 til kl, 18 og 82340 til kl. 16. Stúlka i fastri stöðu óskar eftir herbergi til leigu með aögangi að eldhúsi og baði. Uppl. i sima 36453 kl. 18-19. Námsfólk utan af landi óskar eftir 3-4ra herb. ibúð. Mikil fyrir- framgreiðsla Uppl. i sima 86998 eftir kl. 19. Tvær rcglusamarstúlkur utan af landi óska eftir eins eða 2ja her- bergja ibúð eða aðgangi að eldhúsi og baði. Húshjálp kemur til greina. Uppl. i sima 36380. Ung stúlka utan af landi óskar eftir herbergi strax. Barnagæzla kæmi til greina. Uppl. i sima 81995. 67 ára maður, sem er i þrifalegri vinnu, óskar eftir herbergi (ekki i risi). Simi 86968. Reglusöm systkini óska eftir 2ja herbergja ibúð. Má þarfnast lag- færingar. Helzt i nágrenni Grensásvegar. Uppl. i sima 36897. Ung hjón meðeitt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð til leigu. Uppl. I sima 23392 eftir kl. 6 á daginn. Karlmaöur, einhleypur, i hrein- iegu starfi, óskar eftir herbergi (eða litilli ibúð). Hávaðalaus um- gengni. Simi 26992 eftir kl. 18. 17 ára piltur utan af landi óskar eftir herbergi á leigu strax, helzt i miðbænum. Uppl. i sima 15022 kl. 1-3 i dag og næstu daga. ibúð. Snyrtileg ibúð með baði óskast til leigu fyrir eina konu. Vel kæmi til greina einhver hús- hjálp, t.d. að elda kvöldverð handa einum manni, eða ræsting á stigum. Uppl. i sima 12108 frá kl. 5—10. Ungur maður óskar eftir l-2ja herbergja ibúð með eldhúsi og baði (eða með aðgangi að hvoru tveggja), fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 1591 Akra- nesi kl. 6-7 næstu kvöld. Stúlka meö 1 barnóskar eftir lit- illi ibúð. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 15154. Stúlka mcö 1 barn óskar eftir lit- illi ibúð. Algjörri reglusemi heit- ið. Uppl. i sima 16522 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir l-2ja herb. ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla gæti komið til greina. Uppl. i sima 20700 og 86658 eftir kl. 7 e.h. ATVINNA í ii Kona óskastvið frágang i eldhúsi i verzlun i Breiðholtshverfi. Vinnutimi frá kl. 4-7 e.h. Uppl. i 1 sima 84750. Kona óskast til léttra heimilis- ] starfa seinni hluta dags, þrennt i 1 heimili. Uppl. i sima 13729 milli kl. 5 og 8. e.h. óskum aöráða ráðskonu til að sjá um kvöldverð i mötuneyti skóla- nema að Skipholti 21 (Hótel Nes). Uppl. i sima 26820. Stúlka óskast, helzt vön sauma- skap. Uppl. hjá klæðskeranum. Última Kjörgarði. Ráöskona óskast út á land. Má hafa með sér barn. Einn maður i heimili. Uppl. i sima 36137. Unglingspilt vantar til aðstoðar á sveitaheimili. Simi 66222. Kona óskar eftir starfi við veit- ingastörf. Mjög góð starfs- reynsla. Góð tungumálakunnátta. Getur byrjað strax. Uppl. i sima 10313. Ungur reglusamur maður óskar eftir vel launuðu starfi. Hefur bil- próf. Uppl. i sima 11621. Stundvis stúlka óskast i litla verzlun i miðbænum. Vinnutimi frá kl. 1-6 og 9-12 á laugardögum. Umsóknir sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld merkt „Vön eða Óvön 8858”, Röskur oghandlaginn maður, 30- 40 ára, óskast nú þegar hálfan daginn. Vinnutimi eftir sam- komulagi. Uppl. i sima 24030 kl. 9-5. Sölustörf, kvöldvinna. Fólk óskast til að selja áskriftir að vönduðu timariti. 20% sölulaun. Simi 83842 kl. 5-7 i dag og kl. 10-11 i fyrramálið. ATVINNA ÓSKAST 18 ára stúlka óskareftir atvinnu. Vön afgreiðslu. Getur byrjað strax. Uppl. i sima 41971. Tvær 18 ára stúlkur óska eftir kvöldvinnu. Uppl. i sima 82618 eftir kl. 4. Ung stúlka óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 1.67.31 i dag og næstu daga. Ung kona óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. i sima 43081 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. 19 ára stúlka óskar eftir fram- tiðarvinnu ekki vaktavinnu. Uppl. i sima 36138. Trésmiður vill taka að sér alls konar trésmiði, svo sem hurða isetningar, skápasmiði og ýmsar breytingar innanhúss. Uppl. i sima 22575 eftir kl. 6. (j| Auglýsing Um úthlutun lóða undir íbúðarhús í Reykjavík Fyrirhugað er, að á þessu ári fari fram úthlutun á byggingalóðum undir ibúðarhús i Reykjavik. Eftirtaldar lóðir koma til úthlutunar. 1. Fjölbýlishús Lóöir undir fjölbýlishús i Breiöholti II (Seljahverfi), byggingarhæfar i sumar og haust, ibúöir alls 232. 2. Raðhús. Lóðir undir 137 raðhús i Breiðholti II (Seljahverfi). Lóöirundir 21 raöhús i Breiöholti I (Bakkahverfi), viö Prestabakka.Réttarbakka. Núpabakka og Ósabakka, byggingarhæfar i haust. .1. Einbýlishús. Lóöir undir 111 einbýlishús i Breiöholti II (Selja- hverfi), tilbúið til byggingar f sumar og haust. Lóðir undir 42 einbýlishús i Hólahverfi i Breiöholti III (Fella- og Hólahverfi), tilbúiö til byggingar I sumar. Lóöir undir 24 einbýlishús viö Láland i Fossvogi, til- búið til byggingar næsta sumar. Leitazt verður við, að úthlutun fjölbýlís- húsalóða fari fram fyrir 1. febrúar n.k. Við úthlutun lóða undir einbýlishús og raðhús koma þeir einir til greina, sem eigi hafa fengið sambærilegum lóðum úthlutað s.l. tiu ár eða lóðum undir fjöl- býlishús sl. fimm ár. Umsækjendur skulu hafa haft lög- heimili i Reykjavik eigi skemur en s.l. fimm ár. Við úthlutun lóða undir fjölbýlishús koma sömuleiðis þeir einir til greina, sem fullnægja framangreindum bú- setuskilyrðum. Ennfremur er skilyrði að þeir, sem nú sækja um bygginga- lóðir, en fengið hafa áður úthlutað lóðum, hafi fullnægt skilmálum varð- andi frágang lóða og bygginga. Lóöaumsóknir skulu hafa borizt skrifstofu borgarverk- fræöings eigi síðar en 23. janúar n.k. og eru umsóknir dags. fyrir lO.janúar 1972 ekki teknar til greina, nema þær séu endurnýjaöar. Tekið skal fram, aö ofangreindur afhendingartimi lóöa er settur fram með fyrirvara. Frekari skilmálar svo og gatnagerðargjöld og gjald- dagi þeirra verða samkvæmt ákvörðun borgarráðs. Umsóknareyðublöð og aðrar upp- lýsingar eru veittar á skrifstofu borgar- verkfræðings i Skúlatúni 2 . Borgarstjórinn i Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.