Vísir - 11.01.1973, Blaðsíða 15

Vísir - 11.01.1973, Blaðsíða 15
Visir. Fimmtudagur 11. janúar 1973 15 SAFNARINN Til sölu skákpeningarnir, silfur, kopar, fyrri útgáfa og 2 seriur, seinni útgáfa. Timaritið Skák blaðið, 23 heftin stimpluð, skop- teikningar H.P. stimplaðar og óstimplaðar 19 myndir, 35 stk. umslög, allir skákstimplarnir (seria) og fl. Simi 14663. Kaupum islenzk frimerki, stimpl- uð og óstimpluð, fyrstadagsum- slög, seðla, mynt og gömul póst- kort. Frimerkjahúsið, Lækjar- götu 6A. Simi 11814. ' Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ A gamlárskvöld tapaðist kven- gullúr með rauðri skifu við Laugardalshöllina eða i mið- bænum. Finnandi er vinsam- legast beðinn að hringja i sima 32471. Grábröndótt læða tapaðist frá Miðstræti 12 fyrir viku. Ratar sennilega ekki heim. Vinsam- legast ath. i garða og geymslur. Fundarlaun. Simi 19544. TILKYNNINGAR Tveir kettlingar fástgefins. Uppl. i sima 23263. Iljónin, sem keyptu sjónvarp i Samtúni 28 9/1 vinsamlegast hafi samband i sima 16728. Fiskbúð til leigu. Uppl. i simum 26399 og 86626 eftir kl. 18. BARNAGÆZLA Gullarmband tapaðist nokkrum óska eftir konu til að passa 7 ára dögum fyrir jól. Simi 32837 og barn á daginn, frá kl. 8-5. Uppl. i 36758. Fundarlaun. sima 32203. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 45., 47. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1972, á hl. í Grettisgötu 42 B, talin eign Gunnars V. Hannes- sonar, fer fram eftir kröfu Baidvins Jónssonar hrl., Jóns Magnússonar hrl. og Hauks Jónssonar hrl., á eigninni sjálfri, mánudag 15. janúar 1973, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavlk Nauðungaruppboð sem auglýst var i 45., 47. og 48.tbl. Lögbirtingablaðs 1972, á Vesturgötu 27, þingl. eign Þorsteins Jónssonar, fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl., Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Hákonar H. Kristjónssonar hdl. á eigninni sjálfri, mánudaginn 15. jan. n.k. kl. 14.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var í 45., 47. og 48. tbl. Lögbirtingablaös 1972 á hluta í Ljósheimum 20, þingl. eign önnu Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu Gústafs Þ. Tryggvasonar lögfr. og Baldvins Jónssonar hrl., á eigninni sjálfri, mánudag 15. jan. n.k. kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík Nauðungaruppboð annað og siðasta á hiuta i Jörfabakka 14, þingl. eign Vilhelms Júliussonar, fer fram á eigninni sjálfri, mánu- dag 15. janúar n.k. kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik óska eftir að taka tvö börn i fóstur 5 daga i viku. Er i Hraun- bænum. Simi 16847. Barnapia óskast til að gæta 3ja ára drengs frá kl. 2-5. Bý við Bræðraborgarstig. Uppl. i sima 20488. Barnagæzla-Fossvogur. Óska eftir barnagæzlu 2-3 kvöld i viku, helzt i Fossvogi. Er 17 ára. Uppl. i sima 34454 eftir kl. 7 á kvöldin. KENNSLA isleirzkukennsla fyrir útlend- inga. Vegna eftirspurnar verður haldið þriggja mánaða námskeið. Aherzla lögð á grundvallaratriði islenzkrar málfræði og talmál. Aðeins fáir geta komizt að. Upp- lýsingar hjá Helgu Kress i sima 26443 eftir kl. 19 i dag og næstu daga. Tungumál — Hraöritun. Kenni ensku, frönsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál, þýðingar og verzlunarbréfaskriftir. Bý undir dvöl erlendis o.fl. Auðskilin hrað- ritun á erlendum málum. Arnór Hinriksson, s. 20338. Námsflokkarnir Kópavogi Enska, margir flokkar, islenzkir : og enskir kennarar, sænska, þýzka, spænska, myndlist og skák fyrir byrjendur og lengra komna. Hjálparflokkar fyrir skólafólk i islenzku, stærðfræði, dönsku og ensku. Innritun i sima 42404. ÖKUKENNSLA ókukennsla —Æfingatimar. Lær- ið að aka bifreið á skjótan og ör- uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg. ’72. Sigurður Þor- mar, ökukennari. Simi 40769 og 43895. ókukennsla — Æfingatimar Kenni á Singer Vogue. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Simi 34716. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volvo árg. ’73. Prófgögn og fullkominn ökuskóli, ef óskað er. Magnús Helgason. Simi 83728. ÞJÓNUSTA > Framtalsaðstoð. Aðstoðum við framtöl launamiða og önnur fylgiskjöl skattframtals. Opið frá kl. 9-19. Simi 20173 kl. 9-22. Leiðbeiningar s.f. Garðastræti 38. Traktorsgrafa til leigu i minni verk. Vanur maður. Uppl. i sima 35160 eftir kl. 6. Trésmiði. Húsgagnaviðgerðir og margs konar trésmiðavinna. Simi 24663. HREINGERNINGAR llreingerningar — Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Simi 22841. Magnús. Þurrhreinsun. Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningar.lbúðir kr. 35 kr á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 á hæð. Simi 36075 og 19017. Hólmbræður. Hreingerniiigar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — Þorsteinn, simi 26097. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hl. f Ferjubakka 12, talin eign Einars Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri, mánudag 15. jan. n.k. kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaðog siðasta á Fossgili, Blesugróf, þingl. eign Auðuns Blöndal, fer fram á eigninni sjálfri, mánudag 15. jan. n.k. kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö i Rcykjavik SVEFNHERBERGISSETTIN ÞJONUSTA Er stiflað? Losum stiflur úr eldhúsvöskum, handlaugum, rörum og fleiru. Skiptum um hreinlætistæki o.fl. Fagmenn. Uppl. i sima 30874og eftir kl. 19 i sima 86436. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru. Loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. I sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5. Pipulagnir Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo- statskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 36498. Sjónvarpsþjónusta Gerum við allar gerðir varpstækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan — Simi 21766. Norðurveri v/Nóatún. sjón- Húsbyggjendur-tréverk-tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar, fataskápa og sólbekki. Allar gerðir af plasti og spæni. Uppl. i sima 86224 KENNSLA Almenni músikskólinn Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góð þjónusta. Ábyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 86302. Sjónvarpsviðgerðir Gerum einnig við allar aðrar gerðir. Loftnetskerfi fyrir fjölbýlishús. Sjónvarpsloftnet og magnarar fyrir allar rásir. Georg Asmundason og Co. Suðurlandsbraut 10. Simi 35277. IfC/l Loftpressa til leigu til minni og stærri verka. Timavinna og ákvæðisvinna. Loftafl. Simi 33591. Kennsla á harmóniku, gitar, fiðlu, trompet, trombon, saxafón, klarinett, bassa, melodica og söng. Sérþjálfaðir kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. Tækifæri fyrir smáhópa, svo sem hjón, skátafélaga, starfsstúlkur á leikskólum o.s.frv. Upplýsingar virka daga kl. 12-13 og 20.30-22 i sima 17044. Karl Jónatansson, Bergþórugötu 61. KAUP — SALÁ Nýkomið handa ungu konunum punthand- klæði og hillur eins og hún amma átti, mörg munstur, Aladin teppi og nálar. Demtantssaumspúðar og strengir. Þrir rammar i pakkningu ásamt útsaumsefni á kr. 215. Grófar ámálaðar barnamyndir frá þremur fyrirtækjum og ’margt fleira. Hannyrðaverzlunin Erla Snorra- braut 44.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.