Vísir - 11.01.1973, Blaðsíða 12

Vísir - 11.01.1973, Blaðsíða 12
12 Visir. Fimmtudagur 11. janúar 1973 Suðaustan stormur og rigning fyrst, lægir siðdegis. Hiti 7-8 stig. VISIR 50a fyrir Kriðarhorfur i trlandi. Um jólaleytið varð eins konar vopnahlé milli irsku stjórnarinnar og uppreisnar- manna. Stjórnin ljet lausa 300 fanga, sem hjetu þvi að gripa ekki til vopna gegn stjórn- inni, og um sama leyti átlu nokkrir menn úr báðum flokkum l'und með sjer til þess að ræða um friðar um-leitanir Verslun og viðskifti i trlandi hafa blðmgast vonum belur, þó að uppreisnarmenn hafi mjög tafið alla flulninga með þvi að ónýta járnbrautir FUNDIR • Kvenfélag Háteigssóknar býö- ur öldruðu fólki úr sókninni til samkomu að Hótel Esju, sunnu- daginn 14. janúar kl. 15, stundvis- lega. Til skemmtunar veröur ein- söngur frú Snæbjargar Snæ- bjarnardóttur, undirleik annast Martin Hunger. Upplestur: Gisli Halldórsson, leikari. Kirkjukór Háteigskirkju syngur nokkur lög, stjórnandi Martin Hunger. Verið velkomin. Borgfirðingafélagið Ileykjavik. Félagsvist og dans verður n.k. laugardag 13. janúar kl. 20.30 i Miöbæ við Háleitisbraut. Mætið vel og timanlega. Nefndin. TILKYNNINGAR • Austfirðingamótið verður i Glæsibæ 12. janúar, hefst með borðhaldi kl. 19.30. Miöar á sama stað miövikudag og fimmtudag frá kl. 18-21. Allir Austfirðingar vclkomnir með gesti. Krá Kvenfélagasambandi ts- lands. Leiðbeiningastöð húsmæðra veröur lokuð fyrst um sinn. Skrifstofa sambandsins veröur opin á venjuiegum tima: Kl. 3-5 daglega. Lögregla Reykjavik: Simi 11166 Kópavogur: Simi 41200 Hafnarfjörður: Simi 51336. MINNINGARSPJÖLD • Kélag einslæðra forcldra gefur út minningarspjald. Félag einstæðra foreldra hefur gefið út minningarkort og er það prentað i fjórum litum og allfrá- brugðið hefðbundnum minningarspjöldum af þessu tagi. Kortið er unnið i Kassagerð Reykjavikur, en myndina á þvi gerði tiu ára drengur i Langholts- skóla. Þeir, sem vilja láta Félag ein- stæðra foreldra njóta gjafa til minningar um ástvini eða ætt- ingja, geta fengið kortið i Bóka- búð Lárusar Blöndal i Vesturveri og á skrifstofu Félags einstæðra foreldra i Traðarkotssundi 6. Sömuleiðis má hafa samband við stjórn félagsins, varðandi minn- ingargjafir. ÁRNAÐ HEILLA • 24. des. sl. opinberuðu trúlofun sina ungfrú Margrét Ásta Gunnarsdóttir Blönduhlið 4 og Guðlaugur Sellelius Helgason, Bólstaðahlíð 42. HAPPDRÆTTI • Hinn 24. desember s.l. var dregið i jólakorta-happdrætti Lionsklúbbsins Fjölnis, Reykja- vik og komu upp eftirtalin númer: 1-10 Gæruskinn 1937 5334 2663 5490 2667 6090 2813 7189 3979 7199 11-20 Alafossvoð 1251 5426 2521 5939 2523 6263 3403 6896 3436 6910 21-30 Heklupeysa 2314 5054 3822 5129 3956 6620 3975 6733 4907 7294 31-50 Niðursoðnar fiskafurðir 2153 3983 4809 5402 2812 3987 5004 5427 3296 4110 5143 6736 3685 4459 5316 6829 3817 4463 5317 7608 Vinninga má vitja á Umdæmis- skrifstofu Lions, Garðastræti 4, Reykjavik, sem opin er þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 13-17. Félagið Berklavörn. Félagsvist og dans i Lindarbæ föstud. 12. jan. hefst kl. 20.30. Fjölmennið stund- vislega. Skemmtinefndin. Vestfirðingafélagið. Vest- firðingamót verður að Hótel Borg 12. jan. og hefst með borðhaldi kl. 19.00. Ræða Magnús Torfi Ólafs- son. Minnzt Vestfjarða. Upp- lestur. Skemmtiþáttur. Happdrætti. Vestfirðingar og gestir þeirra velkomnir. Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg (skrifstofunni). Landsbókasafnið við Hverfisgötu er opið frá kl. 9-19 alla daga nema sunnudaga. Borgarbókasafnið, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, er opið kl. 9- 22 virka daga, laugardaga 9-18 og sunnudaga kl. 14-19. Þjóðminjasafnið við Suðurgötu er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Norræna Húsið, bókasafn og plötudeild, er opið kl. 14-19 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga, en þá er opið kl. 14-17. HEIMSGKNARTÍMI • Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga, 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. Landspitalinn: 15-16 og 19.19.30. Barnaspitali Hringsins: 15-16. Fæðingardeildin: 15-16 og 19,30- 20 alla daga. Landakotsspitalinn: 13-14 Og 19- 19.30alla daga, nema laugardaga aðeins kl. 13-14. Ilvitabandiö: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30. Ileilsuverndarstöðin: 14-15 og 19- 19,30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Vifilsstaðahælið: 15.15-16.15 og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Kæðingarheimilið við Eiriksgötu: 15.30-16.30. Starfsmenn óskast Óskum aö ráða nú þegar nokkra lagtæka menn til framleiðslustarfa. Mötuneyti á staðnum. Uppl. hjá verkstjóra i sima 21220. Hf. Ofnasmiðjan. Lagermaður Reglusamur maður getur fengið fram- tiðarstarf á lager stórs verzlunarfyrir- tækis. Umsóknir er greini aldur, fyrri störf og hugsanleg meðmæli, óskast send augld. Visis, merkt: „Lagerstörf—3095” Klókadeild Kleppsspitalans, Flókagötu 29-31. Viðtalstimi sjúk- linga og aðstandenda er þriðju- daga kl. 18-20. Félagsráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14- 15, laugardaga kl. 9-10. S.ólvangur, Hafnarfirði: 15-16 og 19.30-20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga. þá kl. 15-16.30. Kópavogshæliö: Á helgidögum kl. 15- 17, aðra daga eftir umtali. A.A. samtökin, Tjarnargötu 3c simi 16373. | í DAG | í KVÖLD HEILStlGÆZtA • SLYSAVARDSTOKAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJUKRABIFREID: Reytjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51336. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 17-18. LæRnar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 - 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, sfmi 21230. IIAKNARKJÖRDUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- pegluvarðstofunni simi 50131. Kl. 9-12 á laugardögum eru læknastofur lokaðar nema að Laugavegi 42. Simi þar er 25641. Læknastofur voru áður opnar að Klapparstig 27 á þessum tima, en i framtiðinni verður það ekki. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888 APÓTEK • Helgar-kvöld-og næturþjónusta apóteka, vikuna 6.-11. janúar, annast Laugavegs Apótek og Holts Apótek. Það apótek, sem fyrr er nefnt, sér eitt um þessa þjónustu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridögum. SKEMMTISTAÐIR • Hótel Loftleiðir. Söngkonan Maria Leerena skemmtir. Röðull. Haukar leika. Þórscafé. Gömlu dansarnir. Veitingahúsið Lækjarteig 2 Kjarnar leika. t ANDLAT Sigurður Ingimar Arnljótsson, Bergstaðastræti 43a, lézt 3. jan. 68 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 10.30 á morg- un Vigfús Sigurður Jónsson, Grettis- Það var vitleysa að segja vinum okkar frá öllum kettlingunum, sem við vorum að fá. Nú eru þeir allir hættir að svara i sima. BILANATILKYNNINGAR • Rafmagn. I Reykjavik og Kópavogi, simi 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir, simi 25524. Vatnsveitubilanir, simi 35122 Simabilanir, simi 05. SÝNINGAR Listasafn Einars Jónssonar verður lokað i nokkrar vikur. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116, er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 - 16.00. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30-4. Aðgangur er ókeypis. götu 38, lézt 31. des. 51. árs að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 13.30 á morg- un. Oddriður Einarsdóttir, Berg- staðastræti 54, lézt 31. des. 95 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni kl. 14. á morgun. Ólafur Ólafsson, Skólavörðustig 42, lézt 1. jan. 89 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 15. á morgun. Friðsemd Magnúsdóttir, Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, lézt'7. jan. 81 árs að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fri- kirkjunni kl. 15. á morgun. Það er vist orðin eina leiðin til að koma önglin- um i ósalt vatn að veiða bara i pollunum. A blaðamannakaupi hefur maður ekki efni á að veiða i ánum okkar góðu. Til þess þarf maður að vera bankastjóri, og það helzt i Sviss.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.