Vísir - 23.01.1973, Blaðsíða 5

Vísir - 23.01.1973, Blaðsíða 5
Vfsir. Þriðjudagur 23. janúar 1973 5 AP/NTB ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Umsjón Guðmundur Pétursson Johnson lézt í gœr og fluttur ó sjúkrahús í „Engan dreymdi eins stóra drauma og Johnson,” sagði Nixon arftaki hans. Fékk hjartaslog San Antonio Lyndon Baines John- son, 36. forseti Banda- rikjanna, lézt af hjartaslagi á sjúkra- húsi i San Antonio i Texas i gær — 64 ára að aldri. Hann veiktist skyndi- lega i gær, og var flutt- ur i dauðans ofboði með sjúkraflugvél frá bú- garði sinum til sjúkra- hússins, en lézt skön mu eftir komuna þangað. Eiginkona hans, Lady Bird Johnson, var stödd i Austin i Texas, þegar hún frétti af veik- indum hans, og flaug þegar i stað til sjúkrahússins. Johnson, sem vann stærsta kosningasigurinn í sögu Banda- rikjanna i forsetakosningunum 1964, hafði sezt i helgan stein á búgarði sinum, og litil sem eng- in afskipti haft af stjórnmá'lum siðan hann fór úr Hvita húsinu fyrir fjórum árum. Hann hafði þrisvar áður feng- ið hjartaslag, það fyrsta 1955 — átta árum áður en hann tók við forsetaembætti eftir fráfall Kennedys forseta. bær þjóðfélagsumbætur, sem hann beitti sér fyrir i forsetatið sinni, hurfu allar i skugga þátt- töku Bandarfkjanna i striðinu i Indó-Kina. A banadægri hans birti Harrisstofnunin i Banda- rikjunum skoðanakönnun um álit landsmanna á forsetum sin- um, og kom þar greinilega fram, hve fólk einblinir á hinar dekkri hliðar stjórnar hans. Að- eins þrjú prósent töldu að hann hefði unnið gott starf sem forseti. Nixon forseti sagði i gær- kvöldi, að Johnson hefði verið geislandi leiðtogi, einstakur persónuleiki, maður með mikl- ar gáfur og óbeygjanlegan viljastyrk. „Bandariski draum- urinn — var ekki bara slagorð i augum Johnsons, heldur nokkuð sem hann upplifði. Engan dreymdi stærri drauma en hann”. Lyndon Baines Johnson fædd- ist i Johnson City i Texas 1908. Hann hlaut kennaraskóla- menntun og á árunum 1930—32 kenndi hann málsnilld og ræðu- mennsku i menntaskólanum i Houston. Sem ritari Richard Klebergs, þingmanns, vakti hann athygli Roosevelts forseta, sem skipaði hann til forystu æskulýðsstarfseminnar i Texas, og gegndi hann þvi starfi i tvö ár, eða þar til hann var kjörinn þingmaður i fulUrúadeildina 1937. Þegar Bandarikin drógust inn i seinni heimsstyrjöldina, var Johnson fyrsti þingmaðurinn, sem gekk i þjónustu hersins. Hann varð liðsforingi i sjóhern- um. og vann sér heiðursmerki fyrir vasklega framgöngu á Kyrrahafinu, áður en hann 1942 varð að snúa aftur til Washing- ton eftir fyrirmælum forsetans, sem kallaði alla þingmenn úr hernum aftur til fyrri starfa. 1948 heppnaðist önnur tilraun hans til þess að komast á þing i öldungadeildinni, en þó með aðeins 87 atkvæða meirihluta. 1953 var hann orðinn leiðtogi og formaður þingflokks demókrata i öldungadeildinni, aðeins 44 ára að aldri, og þannig sá yngsti sem gengt hefur þvi trúnaðar- starfi. t þvi starfi er hann talinn hafa verið alger snillingur í því að sætta ólik sjónarmið, og honum er þakkað það, að borgar- réttindalögin 1957 og 1960 náðu fram að ganga. Enda vann hann að þvi, að verða útnefndur forsetaefni demókrata árið 1960 og átti þar kappi við John F. Kennedy, en beið ósigur. Það korh öllum á óvart, þegar Kennedy bauð honum að verða varaforsetaefni sinn, óg enn meiri varð undrun manna þegar Johnson tók boðinu. En Johnson vann sleitulaust sem varaforseti og kom stjórn Kennedy vel og reynsla hins fyrrnefnda i samskiptum hans við þingmenn. A þrem árum skýrði Johnson út sjónarmið stjórnarinnar i rumlega 400 ræðum, og gekk erinda Kennedys um heim allan, þvi að hann ferðaðist til 30 landa. Þegar Kennedy var myrtur 22. nóv. 1963, var Johnson vel undir það búinn að gegna for- setaembætti. — Hann lét verða sitt fyrsta verk, að fullvissa um- heiminn um, að Bandarikin mundu áfram standa við skuld- bindingar sinar i Berlin og Viet- nam. I jan. 1964 lagði hann fyrstu fjárlög sin fyrir þingið, en þau fólu i sér sparnað á sviði her- mála. Johnson boðaði, að þeim fjármunum skyldi varið til „striðs gegn fátæktinni” i Bandarikjunum. Það var helzta málið, sem hann átti frum- kvæðið að og erfði ekki frá Kennedy. Hvaða efasemdir sem menn hafa haft um vilja Suðurrikja- mannsins til þess að bæta hag negranna, þá máðust þær út, þegar Johnson, aðeins 10 dögum eftir óeirðirnar i Selma Alabama (marz 1965) lagði fram lagafrum varp, sem tryggja átti að einstök riki gætu ekki komið i veg fyrir, að negrar yrðu skráðir á kjörskrána og gætu neytt atkvæðisréttar sins. Vietnamstyrjöldina erfði hann frá fyrirrennara sinum, og hann reyndi að stytta hana með þv áð auka herlið Bandarikja- manna úr 20 þús. i 100 þús. i Vietnam og hóf sprengjuárásir á Norður-Vietnama til þess að draga úr stuðningi þeirra við Viet Cong. Þetta vakti mikla gagnrýni og skapaði sundrungu meðal landa hans. I marz 1968 tilkynnti hanni ræðu að hann gæfi ekki kost á sér til forsetaframboðs og tók hann þá ákvörðun i von um, að með vþi mætti skapa einingu meðal þjóðarinnar á ný. 180 pílagrímar fórust í flugslvsi [ Stœrstg flugslys sögunnar Um 180 fórust og ein- ungis 22 komust af, þeg- ar farþegaflugvél með múhameðspilagrima á leið frá Mekka brann á flugvellinum i Kano i norðurhluta Nigeriu i gær. Er þetta stærsta flugslysið i sögu flugumferðar til þessa. En 176 fórust með sovézkri farþega- flugvél, sem hrapaði skammt frá Moskvu i október i fyrra. Flugvélin sem var af gerðinni Boeing 707 (i eigu Royal Jordani- an Airways), lenti utan við brautarenda á flugvellinum i Kano, en um leið og hjólin snertu flugbrautina, brauzt út eldur i Vélínnj N’oAkrum farþeganna tókst að komast út um neyðarútganga, en sumir urðu þá logunum að bráð. Þorrinn komst aldrei út. Flugvélin lenti með eitt hjól- anna ofan i skurði og rifnaði það undan vélinni, en um leið og hún kom inn á brautina hvolfdi henni. Meðal þeirra sem komust af, voru þrir meðlimir áhafnarinnar. Morðingjar CABRAL handteknir? „Þcir mcnn, scm myrtu Amil- car Cabral, rændu cinnig nánustu samstarfsnvönnuin hans,” sagðí forscti Guincu. Sckou Toure, i gær. 11iiiin upplýsti cnnfrcmur, að 12 slunduin cftir að Cabral var inyrtur á bcimili sinu i liöfuð- borgiuni Conakry á laugardag, licfðu fangarnir vcrið frclsaðir úr höndiim ræningja sinna. llöfðu sjóliðar stjórnarinnar komið að þcim á opnu vatiii. Toure forseti sagði i útvarps- viðtali, að samherjar Cabral, þjóðernissinnar, hefðu greinilega verið pyndaðir af ræningjum sin- um. Skýrði hann svo frá, að þessir menn hefðu þekkzt, og þeir hefðu verið úr nýlenduher Portúgala. Sagði hann, að mennirnir hefðu gerzt liðhlaupar úr her Portúgala til þess að svikjast inn i þjóð- frelsishreyfingu Cabral. Jafnframt upplýsti hann, að mennirnir hefðu náðst og verið fluttir til Conakry, þar sem þeir silja núna i gæzluvarðhaldi. Cabral, stofnandi sjálfstæðis- hreyfingu Guineu, var nokkurs konar Che Guvara þeirra i Afriku. Samtök hans höfðu fengið þvi áorkað, að stór hluti Guineu- Bissau losnaði undan yfirráðum Portúgala, og hafði hann heitið þvi að lýsa yfir sjálfstæði þess hluta landsins á miðju sumri komanda. Einkasonur Onassis í flugslysi Alexandros Onassis, einkason- ur skipakóngsins, slasaðist lifs- hættulega i flugslysi i Aþenu i gær. Hinn 23 ára Alexandros flaug sjálfur einkaflugvélinni, sem hrapaði til jarðar skömmu eftir flugtak. Með honum voru tveir menn, farþegar hans. Alexandros höfuðkúpubrotnaði auk annarra meiðsla, sem hann hlaut. Hann var fluttur á sjúkra- hús i Aþenu. Ekki var vitað, hvernig hinum tveim reiddj af. .•VVS^^VAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAl ur ckið þvcrs og kruss um stórt „land”svæði á lunglinu og gcrt þar ýmsar mælingar. Þctta cr Tungljcppi Rússa, „Lunokhod- lyrsta myndin, sem Rússar hafa 2”, scm sendur var mcð mann- s»‘nt frá scr af þcssu fjarstýrða lausu gcimfari til tunglsins, bcf- larartæki. ’VN/N/N/N^N^N/N/N/VAh/N^N/V/N/N/N/N^N/N/N/N/N/N/NXN/N/N/N/N/N/'N^/N^A Margrét Danadrottning fór i opinbera heimsókn til Svíþjóöar I sföustu viku ásamt manni sinum, Henry prins. Drottningin scst hér flytja borö- ræöu, meðan gestgjafi hennar, Gústaf Adolf, Svlakonungur, leggur eyrun við, en viö hina hliö drottningar situr krónprinsiun, Carl Gústaf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.