Vísir - 23.01.1973, Blaðsíða 18

Vísir - 23.01.1973, Blaðsíða 18
18 Vísir. Þriðjudagur 23. janúar 1973 TIL SÖLU Til sölu hjónarúm úr tekki með dýnu, einnig Philips útvarps- grammófónn. Uppl. i sima 42693 i dag og næstu daga. Cido skermkerra og skiðaskór, nr. 39-40, til sölu. Uppl. i sima 84873. y Góður miðstöðvarkctill2,5 fm, og tilheyrandi til sölu á ótrúlega lágu verði. Uppl. i sima 19782. Hefilbckkur til sölu.Uppl. i sima 42912 eftir kl. 19. Iljólsög i borðitil sölu, kraftmikill mótor. Uppl. i sima 51588 milli kl. 19 og 21 e.h. Til sölu vel með farinn Pedigree barnavagn, einnig Rafha þvotta- pottur, Thor þvottavél og Köhler saumavél i skáp, selst ódýrt. Simi 50642. Málvcrkasalan. Kaupum og selj- um góðar gamlar bækur, mái- verk, antikvörur og listmuni. Vöruskipti oft möguleg og um- boðssala. Móttaka er lika hér fyr- ir listverkauppboð. Afgreiðsla i janúar kl. 4.30 til 6.00 virka daga, nema laugardaga. Krislján Fr. Guðmundsson. Simi 176(12. Til solii margar gerðir viðtækja, casettusegulbönd, stereo-segul- bönd, sjónvörp, stereo-plötu- spilarar, segulbandsspólur og casettur, sjónvarpslol'tnet, magnarar og kapall, talstiiðvar. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Ilverfisgötu. Simi 17250. Allt á gainla verðinii: Ódýru Astrad Iransistorviðtækin II og 8 bylgju viðtækin frá Koyo, slereo- samslæður, stereomagnarar með FM og AM, stereoradiól'ónar, há- talarar, kaseltusegulbiind. bila- viðtæki, kaseltur, siereoheyrnar- læki o.m. II. Alhugið, póst- sendum. F. Hjiirnsson, Bergþóru- giitu 2. Simi 23889. Opið el'tir hádegi, laugardaga Ivrir hádegi. Iliisilýraáburðiir. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagsbeðu verði og iinnumsl dreilingu hans, ef óskað er. Garðaprýði s.l. Simi 86586. I.:iiii|iaskerinar i miklu úrvali. Tiikum þriggja arma lampa i breylingu. Raftækjaver/.lun H.G. Guðjónssonar. Suðurveri. Simi 37637. ÓSKAST KEYPT: Vatnabátiir óskast. Vil kaupa vatnabál, með eða án utanborðs- mótors. Uppl. i sima 17313. FATNAÐUR - Kvenkápur og jakkarúr lerelyn elnum, Kamelkápur og pelsar. Ýmsar sta>rðir og snið. Drengja- Irakkar, herrafrakkar. Hagstætt verð. Ffnisbútar úr ull, terelyn og fleiru. Vattfóður, loðfóður og nælonlóður i bútum. Kápusalan. Skúlagiilu 51. I’evsur i •irvali. I.oðuar peysur sl:erðir l-l I. riindott vesti sla'rðir 6-14, og riindóttar peysur slærðir 2-14. Kngin verðhækkun. Prjóna- stofan. Nýlendugiitu 15 A. HJOL-VAGNAR Skermkerra til sölu.Uppl. i sima 50647. lloiiáa tSO.árg. '71, til sölu. Uppl. i sima 84489. HÚSGÖGN Til siilunotaðsófasett. Simi 36519. Vel útlitaiidi svefnbekkur, skatt- hol og gamaldags skápur til sölu. Uppl. i sima 20011 kl. 13-18. Kaiipiim — seljuui vel með farin húsgiign. klæðaskápa. isskápa. góllteppi. útvarpstæki, divana og marga aðra vel með farna gamla niuni. sækjum. staðgreiðúm. Fornverzlunin Grettisgiitu 31. Simi 13562. Hornsófasctt —Hornsófasett Seljum nú aftur hornsófasettin vinsælu, sófarnir fást i öllum lengdum, tekk, eik og palisander. Einnig skemmtileg svefnbekkja- sett fyrir börn og fullorðna. Pant- ið timanlega. Ódýr og vönduð. Eigum nokkur sett á gamla verð- inu. Trétækni Súðarvogi 28, 3. hæð, simi 85770. HEIMILISTÆK! Gala þvoltavél til sölu, verö kr. 3500. Uppl. i sima 84754. 160 litra frystiskápur til sölu vegna brottflutnings. Uppl. í sima 10654. UPO kæliskápar og UPO elda- véiar mismunandi gerðir. Kynnið ykkur verð og gæði. Raftækja- verzlun H .G .Guðjónssonar, Stigahlið 45, Suðurveri. Simi 37637. BÍLAVIDSKIPTI • Vil kaupa góða Cortinu, árg. 68, útborgun 120-130 þús. Skodi Okta- via 63 til sölu á sama stað. Uppl. i sima 83126. Ný vél VW 1300. VW árg. ’60 til sölu. Þarfnast ryðbætingar, vél ekin 7800 km. Uppl. i sima 36053. VW árg. ’62 til sölu ásamt gir- kassa og sætum og boddii af VW árg. ’57. Skipti á yngri bil koma til greina. Uppl. isima 86167 eftir kl. 20 i kvöld og annaö kvöld. Willys jeppi árg. ’lOtil sölu. Uppl. i sima 22730 milli kl. 5 og 8. Til sölu Skoda pick-up 1202, þarlnast lagfæringar. Uppl. i sima 82416. Dafárg. ’6li góðu ástandi tilsölu. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 34970 eítir kl. 7 á kvöldin. Mereedes Henz 220. Til sölu varahlutir i Benz ’55, eða bill til niðurrifs. A sama stað er Mercuri Comet ’60 til sölu, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. i síma 25381 milli kl. 8 og 10. Vantar vél i VW ’60-’64. Uppl. i sima 53434. 5 maiiiiu billóskast til kaups, ’66- ’70, útborgun 60-70 þús., eftir- slöðvar ca. 20 þús. pr. mánuð. Uppl. i sima 36510 á daginn og á kvöldin 38284. Til sölu M.A.N. vörubifreið 9156, árg. '68, Benz 1413 ’65-’68, Benz 1418 ’64-’66, Bedford '67, 7 tonna. Höfum kaupendur að Scania eða Volvo bukkabilum árg. ’68-’71. Bilakjör, Skeifunni 8. Simar 83320 og 83321. Til sölu VW árg. '71 1300, VW '65, Land Rover ’62, disil, góður bill, Land Rover '66 bensin. Ford Falcon ’67, nýlega innfluttur 2ja dyra fallegur bíll. Bilakjör, Skeif- unni 8. Simar 83320 og 83321. Til sölu frambyggður Rússajeppi með palli. Skipti á fólksbil mögu- leg. Góð kjör. einnig 3-5 ára skuldabréf. Uppl. i sima 34945 el’tir kl. 6 e.h. Til sölu varahlutir i Taunus 12 M ’63, Taunus 17 M ’59, VW ’62, Prinz '63, vélar, girkassar, drif, boddihlutir og margt fleira. Einn- ig til sölu Opel Caravan ’62, Taun- us 12 M '63. Góðir bilar. Simi 30332 á daginn. VoruliUitusuln: Notaðir varahlut- iril'lest allar gerðir eldri bila, t.d Taunus 12 M. Austin Gipsv, Ren- ault. Estafette. VW. Opel Rekord. Moskvitch. Fiat. Daf. Benz. t.d. vélar,girkassar. hásingar. bretti. hurðir. rúðtir og m.11. Bilaparta- salan. Ilöfðatúni 10. Simi 11397. G e r i ð v i ð b i I i n n s j á 11. Viðgerðaraðstaða og viðgerðir Opið alla virka daga frá kl. 10,- 22, laugardaga frá kl. 9-19 sunnu daga kl. 13-19. Nýja bilaþjónustan er að Súöarvogi 28. simi 86630. ’I’iI sölu \'W 1302 árg. '71, VW 1300 árg. '71 og '66. Toyota Corona '67. Bilasalan. Höfðatúni 10. Simi 18870. HÚSNÆÐI í BODI 2ja herbergja ibúð með eldhúsi til leigu. Tilboð með upplýsingum sendist Visi merkt ,,48XX”. ibúð til leigu. Þriggja herb. ibúð til leigu i nýju húsi á góðum stað. Uppl. um fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist á augld. blaðsins merkt „Fyrirfram- greiðsla 9027”. Hestaeigendur. Hef til leigu tvo bása I Viðidal. Uppl. i kvöld frá kl. 8 i sima 33731. Fossvogur. Ný glæsileg 4ra her- bergja ibúö til leigu frá 1. febrú- ar. Fyrirframgreiösla. Tilboð sendist augld. Visis fyrir mán- aðamót merkt „Fossvogur 9037”. HÚSNÆÐI OSKAST Reglusaman mann vantar herb. helzt i Laugarneshverfi eða á svæðinu frá Rauðarárstig inn að Elliðavogi. Talið við Einar Arna simi 8295, Grindavik, frá kl. 5 til 10 i kvöld. Stúlka utan af landi óskar eftir herbergi, helzt með aðgangi að eldhúsi. Uppl. i sima 86705. Oska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð strax. Uppl. i sima 85174 eftir kl. 6 öll kvöld og 86927 alla daga. Ilver vill leigja konu 2ja herb. ibúð? Góð umgengni, skilvis greiðsla. Simi 32426. írskur piltur óskar eftir litilli ibúð, helzt i vesturbænum, her- bergi með eldunaraðstöðu kæmi til greina, æskilegt að húsgögn fylgi. Uppl. i sima 22657 eftir kl. 20.00. Stúlka með barnog er á götunni, óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Simi 12644. American Civilian wants a furnished room in Reykjavik. Please reply by Saturday morning. Tilboð sendist augld. Visis merkt „9035” Ungan reglusaman iðnnema vantar herb. helzt i vesturbænum sem næst KR-heimilinu. Uppl. i sima 94-3481. óska eftir að taka ibúð á leigu. Fyrirframgreiðsla kemur til greina Uppl. i sima 16881. Bílskúr.óska eftir að taka á leigu bilskúr. Uppl. i sima 14338 eftir kl. 19. Hafnarfjörður. Barnlaust ungt par óskar eftir l-2ja herb. ibúð strax eða um mánaðamótin. Vinna bæði úti. Uppl. i sima 50881 eftir kl. 7. Konu með 6 ára barn vantar nauðsynlega 2ja herb. ibúð strax eða fljótlega. Góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hringið i sima 86628. Stúlka meö 1 barn óskar eftir litilli ibúð eða herbergi með að- gangi að eldhúsi. Algjörri reglu- semi heitið. Uppl. i sima 16522 eftir kl. 6 á kvöldin. Ung lijón vantar 2ja-3ja nerD. ibúð, fyrirframgreiðsla ef óskað er, reglusemi heitið. Uppl. i sima 41373 milli kl. 5 og 9 á kvöldin. Réglusöm systkin utan af landi óska el'tir tveggja herbergja ibúð strax. Má þarfnast lagfæringar. Fyrirframgreiðsla. Nánari uppl. i sima 36897. Iliisiáðeinliii'. látið okkur leigja það kostar yður ekki neitt. Leigu niiðstöðin. llverl'isgötu 40 b. Sim 10059. ATVINNA í BOOI - Abyggileg kona óskast til skrif- stofustarfa hálfan daginn fyrir eða eftir hádegi eftir samkomu- lagi Vélritunarkunnátta ekki áskilin. Vinsamlegast leggið nafn yðar og sima inn á afgr. blaðsins merkt. „Skrifstofustarf 9005”. Stúlka óskasti kjörbúð, helzt vön kjötafgreiðslu. Uppl. isima 36446. Starfsstúlka óskaststrax. Uppl. á staðnum frá kl. 5-7 e.h. Hliða- kjör, Suðurveri, Stigahlið 45-47. Óskuin eftir að ráða stúlku til afgreiðslustarfa. Grandakaffi. Simi 19378. Meiraprófsbílstjóri óskast til aksturs á leigubifreið. Þarf að hafa reynslu i akstri. Tilboð sendist blaðinu merkt ,,3A” fyrir miðvikudagskvöld. ATVINNA ÓSKAST Ung kona <25 ára) óskar eftir af- greiðslustarfi strax. Er vön. Uppl. i sima 86713. Ungur reglusamur vélvirkja- meistarjóskar eftir atvinnu sem býöur upp á mikla tekjumögu- leika. Margt kemur til greina. Tilboö sendist augld. Visis merkt „9012” fyrir 5. febrúar. Maður sem vinnur vaktavinnu óskar eftir aukavinnu. Mikið fri. Hefur meirapróf. Tilboð sendist augld. Visis fyrir fimmtudags- kvöld merkt „Ahugasamur 9025”. Ungur maður, sem ekki má vinna erfiðisvinnu, óskar eftir atvinnu strax. Uppl. i sima 12590 milli kl. 12 og 13.30 og eftir kl. 5 á daginn. Verzlunarskólastúdina óskar eftir starfi frá 1. marz — 1. sept. Margs konar vinna/vinnutimi kemur til greina. Tilboð sendist Visi fyrir 1. febr. merkt ,,9049’L Ungan fjölskyldumann vantar aukavinnu. Margt kemur til greina, hefur bil. Uppl. i sima 82383. 29 ára kona óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina, m.a. vaktavinna. Uppl. i sima 18074. 2 mennþaulvanir bókhaldi, ensk- um bréfaskriftum og öllum er- lendum viðskiptum óska eftir að taka aö sér heimavinnu. Tilboð sendist Visi merkt „öruggir 8604”. 19 ára stúlka óskar eftir framtið- arvinnu. Gagnfræðapróf og vél- ritunarkunnátta (vaktavinna kemur ekki til greina). Uppl. i sima 16522 eftir kl. 6 á kvöldin. SAFNARINN Kaiipum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðusíig 21A. Simi 21170. Kaupum islenzk frímcrki, stimpl- uð og óstimpluð, fyrstadagsum- slög, seðla, mynt og gömul póst- kort. Frimerkjahúsið, Lækjar- götu 6A. Simi 11814. BARNAGÆZLA Barngóð kona óskast til að gæta heima tveggja barna, 5 tima á dag, helzt frá kl. 1-6. Uppl. i sima 38854. Barngóð stúlkaóskast til að gæta tveggja systra, 5-6 ára, 3-4 daga i viku frá kl. 13.30-17. Uppl. i sima 12590 eftir kl. 5. Barnagæzla. Get tekið að mér börn i gæzlu allan daginn, er i Vogahverfi. Simi 82324. EINKAMÁL Miðaldra ekkjumaöur úti á landi, barnlaus og reglusamur i vel launuðu starfi, óskar eftir að fá þrifna og reglusama ráðskonu til að hugsa um eldamennsku og húsþrif. Tilboð sendist augld. Vis- is fyrir 1. febrúar merkt „9041”. Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir desembermánuð 1972, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Dráttarvextir eru 1 1/2% fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. janúar s.l., og verða innheimtir frá og með 26. þ.m. Fjármálaráðuneytið, 19. janúar 1973. 8-rása hljómbönd (8-track cartridges) The Beatles Frank Sinatra Deep Purple Crosby Stills Nash & Young Black Sabbath James Brown Chicago Perry Como Stephen Stills Simon & Garfunkel Andy Williams Guess Who Tom Jones Cat Stevens Don McLean Engelbert Humperdinck Emerson Alice Cooper Santana Lake & Palmer Led Zeppelin Traffic Jimi Hendrix Bob Dylan The Wlio The Moody Blues Jose Feliciano Joe Cocker Jethro Tull Donovan The Rolling Stones Doors Jim Reeves Neil Diamond Dean Martin Sammy Davis Sly & The Family Stone Humble Pie A1 Jolson Neil Young Carole King Yes Three Dog Night Paul McCartney Rogcr Mille The Partridge Family Graham Nash Ella Fitzgerald Elvis Presley Rod Stewart Luis Armstrong Johnny Cash Ray Charles Harry Belafonte John Lennon Blood Sweat &Tears Nat King Cole Elton John Diana Ross Paul Anka Janis Joplin PÓSTSENDUM Ten Years After • • O.m.fl. F. BJORNSSON Bergþórugötu 2 Sími 23889 — opið eftir hádegi — á laugardögum er opið fyrir hádegi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.