Vísir - 23.01.1973, Blaðsíða 20

Vísir - 23.01.1973, Blaðsíða 20
URÐU AÐ SKILJA ALLT SITT EFTIR VIÐ ELDANA — rœtt við flóttafólkið fró Eyjum, þegar það kom til Þorlókshafnar í morgun, margt örmagna af sjóveiki VÍSIR Þriöjudagur 23. janúar 1973 ,Þoð vontor bréfbleyjur!' Vestmanneyingar ungir og gamlir hýstir i Árbœjarskóla „Viö crum ckki búnir aft gera okkur fyllilega grcin fyrir ástandi fólksins, þvi aö þaft eru ckki nærri allir komnir. Kn i fljótu bragöi virftist mér aft fáir hafi meift/.t. Þeir, sem eitthvaft ainar aft eru hclzt meft tauga- áfaii efta hafa orftift mjög iila sjóvcikir og eru ekki húnir aft ná sér ennþá.” Þaft var cinn af læknunum i Arbæjarskólanum scm sagfti þetta er Visir bar aft garfti i morgun. Kn áftur en okkur tækist aft spyrja hann tii nafns var hann rokinn til aft sinna sjúklingum sinum. Mestur viftbúnaftur var vegna ungbarnanna. Margir pelar voru á lofti og hjúkrunarkon- urnar höfftu vara vift aft skipta á þessum litla mannskap. v „Þaft veröur aft senda ein- hvern út i búft til aft kaupa bréf- bleyjur,” heyrftist sagt. Og ekki var beftift boftanna einn af Raufta kross mönnunum rauk af staft út i apótek. Þegar fólkiftkom inn i skólann var þaft skrásett og þvi siftan gefift aft borfta og drekka eitt- hvaftheitt. Búizt er vift aft flestir Vestmannaeyinganna eigi skyldfólk, sem getur skotift yfir þá skjólshúsi nú fyrst um sinn, svo aftekki er vistaft haida þurfi starfseminni i skólanum lengi áfram. — Lé» Forsœtisróðherra ók í alla nótt! Nefnd skipuð til oð fjollo um efnohags- ofleiðingor gossins Kikisstjórnin hefursetift á fundi i alian morgun vegna þess neyftarástands, sem skapazt hefur i Vestmannaeyjum. Ólafur Jóhanncsson, forsætisráftherra var staddur norftur i Skagafirði, þegar eldsuinbrotin hófust og hélt liann þegar af staft til Reykja- vikur i nótt. Aft því cr llannes Jónsson, blaöafulitrúi rikis- stjórnarinnar sagfti I viðtali við Visi i morgun hefur rikisstjórnin ákveöift aft gera vissar ráft- stafanir og mun forsætisráöherra skýra frá þcim i kvöld. — Visir hefur frétt þaö annarsstaftar, aö þegar sé búift aft skipa nefnd þriggja ráftuneytisstjóra til aft fjalla um þann efnahagsvanda, sem eldsumhrotunum er sam- fara. lijálmar Vilhjálmsson er formaöur nefndarinnar. Þá hefur verift ákveftift aft Almanna- varnaráft skuli áfram gera ráft- stafanir m.a. til aft fylgjast meö hættum og eignatjóni vegna clds- umbrotanna. -VJ. Mikill viftbúnaftur var I Þor- lákshöfn aft taka á móti fólkinu sem var aft koma meö bátum frá Vestmannaeyjum. Lögreglan úr Keykjavik var meft mikinn mannafia á staftnum og einnig var lögreglan á Selfossi mætt meft allt sitt lift. Iljálparsveitir skáta voru einnig meft mikinn viftbún- aft. Lögreglan haffti lokaft bryggj- unni og var öllum óviökomandi þar bannaftur aðgangur. Þegar fyrsti báturinn kom aö tæplega 7.30 i morgun stóftu yfir tuttugu rútur á bryggjunni, sem áttu aö flytja fólkiö til Reykjavikur. 011- um bilstjórum sem tiltækir voru var skipaft af staft, en ekki dugfti þaft til, þvi lögreglan varft aft láta rútueigendum mannskap 1 té til Gosið flýtti fyrir fœðingum Margar ófriskar konur í Vest- mannaeyjum fundu til fæftingar- hrifta i nótt, þegar ósköpin gengu yfir Kyjar. Nokkrar þeirra voru aft keyra bilana. Fyrsti báturinn sem kom inn var Arnar HH 1, sá næsti var Jör- undur III og eftir þaft streymdu bátarnir inn hver á fætur öörum. Þegar mest var um aö vera leit höfnin og bryggjurnar út eins og miftbærinn i mestu jólaösinni. Um leift og fólkið var komift i land úr bátunum, var þvi visaö inn i rúturnar sem biftuogfluttutil Reykjavikur þar sem þvi var komift fyrir i skólum borgarinnar til aö byrja meft. Bátarnir urftu aft fara út úr höfninni aftur um leið og fólkift var komift i land. Flestir þeirra héldu þá til Vestmanna- eyja aftur. Lögreglan haffti menn staftsetta vift vegamót á Hellisheifti og Þrengslavegi, og var öllum bilum sem ekki áttu nauösynlegt erindi til Þorlákshafnar bannað aft keyra Þrengslin. Vegagerftin haffti rutt þann litla snjó sem á veginum var til aft ekkert hindr- afti flutninga fólksins til borgar- innar. ótrúlega vel gekk aft taka á móti fólkinu i Þorlákshöfn og koma þvi i bflana. Þaft sem helzt virtist hrjá fólkið þegar þaft kom, var sjóveiki og þurfti jafnvel aft bera sumt i land. í Jörundi III voru 170 manns og höfðum vift tal af sumum þeirra, sem þar voru um borð. Gunnar Snorrason og kona hans Steinunn voru meftal þeirra sem viö rædd- um vift. „Vift hlupum strax niöur á höfn, og gáfum okkur engan tima til aft taka neitt meft. Barnift okkar er meira aft segja sokkalaust. Vift fórum frá Eyjum kl. 4 i nótt, og vift vorum hissa á þvi hvaft fólkift var allt rólegt. Þaft var mikil sprunga, sem náfti úr Helgafelli niftur I sjó. Vift urftum aft skilja allt okkar eftir og höfum bara föt- in sem við stöndum i”. Guftbjörg Guðnadóttir: „Éghef bara þaft sem ég stend i, hitt varft ég aft skilja eftir. Ég gleymdi aft loka dyrunum á húsinu, en ég held aft þaft geri ekki svo mikift til”. „Ég átta mig varla ennþá á þvi sem gerftist, þvi þaft var svo fluttar flugleiftis til Reykjavíkur og eru nú á Landspltalanum, en engin þeirra haföi fætt þegar blaðiö haföi samband vift spitaiann rétt fyrir hádegi. Þá gekk sú frétt manna á mitli, aö kona heffti fætt barn um borö i bátnum Arna frá Geröum á leift frá Vestmannaeyjum til Þorláks- liafnar i nótt, en þrátt fyrir mikill flýtir á öllu.” Sigurborg Engilbertsdóttir: „Ég varft ekki vör vift neitt fyrr en hringt var i mig. Þaft var um kl. 3 og mér sagt aft komift væri gos. Vift vissum ekkert hvaö gera átti fyrren vift komum út, þá fór- um viö niður á bryggju”. Bræðurnir Ólafur og Asgeir Sigurvinssynir: „Vifturftum varir vift þetta um kl. 2. Vift fórum strax út og hlupum niftur á höfn. Við urðum varir vift jarðskjálft- ann, en fólk trúði alls ekki þvi sem var að gerast. Það stóft fyrst bara og góndi. Allir voru samt mjög rólegir. Ekkertskipulag var á neinu þarna, en allir reyndu aft gera þaft rétta.” Valgerður Sigurftardóttir: „Ég varð vör vift þetta um kl. 2. Ég heyrði skruðninga og sá hvaft var að ske þegar ég kom út. Ég var ósköp róleg, en það voru allir. Ég og minir urðum aft skilja allt okk- ar eftir, þegar við fórum frá Vest- mannaeyjum”. Vift tökum tali einn flótta- manna, ef svo má nefna þá. Hann heitir Jóhann Weihin.: „Ég veit nú litið hvernig ástandið var i smáatriftum, en ég veit aft þaft var mjög slæmt. Ég fór strax nift- uri bátana, enda var ekki eftir neinu aft biða meft þaft. Þaft rigndi vikri, en ekki mjög mikift og fólk- ift var yfirleitt mjög rólegt. Ég veit ekki til aft neitt hafi orftift aft neinum. Nú fer bátana aö drifa aö, sem óöast og áftur en varir komast ekki fleiri inn og sumir verfta aft býfta dágófta stund fyrir utan hafnarmynniö áöur en þaft finnst staftur fyrir þá til aft leggja aft. Sýnilegt er aft margir hafa orft- ift illa sjóveikir og einn sjómaftur- inn heyrist segja a hann hafi aldrei séö fólk jafn þjáö af sjó- veiki eins og á þessari leift. „Þaft var alveg skelfilegt aö vakna vift þetta,” sagfti Lárus Guftmundsson rafvirkjameistari, þegar vift tókum hann tali eftir aö hann var nýstiginn upp úr bátn- um Surtsey. „Vift hjónin fundum sex kippi áftur en vift fórum fram itrekaftar tilraunir tókst ekki aft fá staftfestingu á þvi. Myndin sýnir nokkra menn — þar á meöal Óla Kr. Guðmunds- son lækni i Vestmannaeyjum — aðstofta ófriska konu um borö i bát i Þorlákshöfn i morgun, en læknirinn haffti komið gagngert meft henni tii Þoriákshafnar. Ljósmynd Bjarnleifur. úr, en svo i eitt skiptift þegar vift litum út um gluggann, þá sáum vift heilan eldvegg og hann var austan við bæinn. Aður en vift fór- um náfti hann frá Helgafelli og niftur að sjó.” Þaö urftu viöa góftar kveftjur á milli fólks, bæfti var fólk á bryggjunni,sem haffti komift áftur og var aft leita aft sinu fólki meft öftrum bátum og einnig haffti sumum tekizt aft fá aft vera áfram á bakkanum og bifta eftir sinu fólki. Það runnu gleðitár og faftm- lög voru innileg. Sigurftur Sigurjónsson sjómaft- ur er þarna á bryggjunni og vift spyrjum hann hvernig honum hafi komift þetta allt saman fyrir sjónir. „Það var um ellefu leytift, held ég, aft vift fundum fyrsta kippinn, en mann grunafti ekki hvað i vændum var, svo aft aftur var far- ift aft sofa. En rétt fyrir tvö i nótt vorum vift svo ræst, eldurinn hef- ur þá verið um þaft bil 300 metra frá þeim staft, sem vift sváfum. Ég held að fólk almennt hafi ekki gert sér grein fyrir hvaft þarna var aft gerast i raun og veru, en svo mikift er vist aft engin vand- ræfti urftu iEyjum og allir voru rólegir.” „Hvar er Jón?” „Hvar er mamma?” — svona köll heyrftust af og til, en þaft var engin angist i röddunum. Þaft var greinilega engin hræftsla um aft illa heffti farift fyrir mömmu og Jóni, en i öllum þeim ys og þys, sem var þarna á bakkanum var nokkuft hætt vift aft fólk yrfti viftskila i smástund. „Mamma er búin að fá sjokk,” segir stálpaftur piltur, „læknirinn er hjá henni núna.” — Ég er búinn aft senda tvo lækna um borft i þennan bát þarna, svo þaft ætti aft vera allt i lagi þar,” segir einn úr Hjálparsveitinni. Einn ungur Vestmannaeyingur nýstiginn á meginlandift tjáir okkur aftspurftur aft bæfti lög regla, skátar oe ýmsir aörir hafi gengift i húsin iEyjum til aft vekja fólk svo aft enginn svæfi nú yfir sig. — Þaft heffti getaft orftift nokk- uft dýrkeypt aft sofa illa yfir sig i eyjum i morgun. Einn kunnur Reykvikingur stóft i ströngu aft hjálpa fólki upp úr bátnum, sem hann var nýkominn meft. Þegar fólkift haffti allt fast land undir fótum kom hann sjálf- ur I land og vift tókum hann tali. Siguröur Rúnar Jónsson, hljóm listarmaftur: Þaft voru aft- vörunarflautur Almannavarna, sem vöktu mig. Þegar ég siöan leit út um gluggann sá ég aft himininn logafti. Manni varft fyrst fyrir aft fara út á götu og þá var fólk búift aö safnast þar saman. Einhver talafti um aft bezt mundi aft fara upp I dal, en siftan sættust allir á aft betra mundi aft fara nift- ur á bryggju. En hvafta verftmætum hugsar fólk fyrst og fremst um aft bjarga þegar svona kemur fyrir? Sumir komu meft ferfta segulbandstæki, aftrir höfftu haft tima til aft pakka einhverju niöur i töskur, en þaft sem var lang mest áberandi voru dýrin. ótrúlega margir voru með ketti og hunda. Einnig var algeng sjón aft sjá fólk handlanga búr með páfagaukum á milli borð- stokks og bryggju. En nú var svo mikift af bilum farift til Reykjavikur aft erfitt var orftiö aft finna öllum sæti. Einn stakk upp á þvi aft bezt væri aö aka fólkinu i húsaskjól i Þorláks- höfn svo aft fólkift þyrfti ekki aft bifta i kuldanum. Þó nokkuft var um aft fólk þurfti aft flytja á sjúkrabörum, en mest af þvi voru manneskjur, sem voru orftnar gjörsamlega örmagna af sjóveiki. Þó var þarna lika lamaft fólk, fólk sem haffti fengift „sjokk” og jafnvel konur meft léttasótt. Meira aft segja eru nokkuö öruggar heimildir fyrir þvi aft eitt barn hafi fæftst milli lands ogEyja i nótt. —LÓ Ekki bangin Ég er orftin of gömul til þess aft verfta hrædd, sagfti Lovísa Gisladóttir, þegar hún var aft hella upp á kaffikönnuna i morgun. Hún var þá ein af fá- um konum eftir i Eyjum, jafn- vel eina staðarkonan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.