Vísir - 23.01.1973, Blaðsíða 19

Vísir - 23.01.1973, Blaðsíða 19
Visir. Þriöjudagur 23. janúar 1973 19 BARUM KOSTAR MINNA — EN KEMST' LENGRA Ðuium BíTUím Sífellt fleiri kaupa BARUM vegna verðsins, en ennþó fleiri kaupa BARUM vegna gœðanna. Kinka um hoí): Tókkneska solusiAuik liilreiftauniboðið á íslandi lil. SHODfí ® BUDIN GARUAHKLHHI SIMI SCíOi'. uðut H|Olbtitðcw! K'.l.föi C’fnðnhicpi' 5unnan við l.rkinn, f|nnc|l li.'n/ni'.toð BP AUDBRtKKU .1.1 46, KOHAVOGI SlMI 42606 ÖKUKENNSLA ökukriiiisla — Æl'ingatimar. Kenni á Volvo árg. '73. Prófgögn og fullkominn ökuskóli. ef óskaö er. Magnús Helgason. Simi 83728. Ökukemisla —Æfingatimar. Lær- ið aö aka bifreiö á skjótan og ör- uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2. Hard-top. árg. '72. Siguröur Þor- mar, ökukennari. Simi 40769 og i.a'riö aö aka Cortinu. Öll prófgögn utveguö i fullkomnum ökuskóla ef óskaö er. Guöbrandur Bogason Simi 83326. Ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Singer Vogue. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskaö er. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukénnsla — Æl'ingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ö. Simi 34716. ökukennsla-æfingatimar. Ath. Kennslubifreiö hin vandaöa og eftirsótta Toyota Special árg. '72 ökuskóli og öll prófgögn.ef óskaö er. Friðrik Kjartansson. Simar 82252 Og 83564. ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á V.W. '71. Get bætt við mig nem- endum strax. Prófgögn og full- kominn ökuskóli. Sigurður Gisla- son. Simar 22083 og 52224. TILKYNNINGAR Les i bolla og lófa frá kl. 12-9 e.h. Simi 16881. HRIINGERNINGAR Þurrlireinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stolnun- um. Fasl verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Þurrhreinsun. Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningar. Ibúðir kr. 35 á lermetra, eöa 100 fermetra ibúö 3.500 kr. Gangar ea. 750 kr. á hæö. Simi 36075 og 19017. Hólmbræður. llreingerningamiöstööin. Vönduð vinna. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga. Simi 30876. Ilreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboö, ef óskað er. — Þorsteinn, simi 26097. EFNALAUGAR Efnalaugin Pressan.Grensásvegi 50 — Simi 31311. Hreinsum karl- mannaföt samdægurs. Næg bila- stæði. annan fatnað með eins dags fyrirvara. Tökum á móti þvotti Grýtu — einnig kúnststopp. ÞJÓNUSTA Parket. Slipa og geri sem ný gömul parketgólf. Simi 41288 og 42865. Kramtalsaöstoö. Aðstoðum við framtöl launamiða og önnur fylgiskjöl skattframtals. Opið frá kl. 9-19. Simi 20173 kl. 9-22. Leiðbeiningar s.f. Garðastræti 38. Tiikum að okkur vinnu.svo sem gröft, fyllingar holræsalögn og 11. Eggert og Benni. Simi 40199. Tökum aö okkur smiðar og breytingar alls konar. Smiðum eldhúsinnréttingar og skápa. Uppl. i sima 25138. Skinn-. Skinn.Sauma skinn á oln- boga, margir litir. Tekið á móti fatnaði i S.Ó. búðinni, Njálsgötu 23. (Aðeins tekinn hreinn fatnaður). Tökum að okkur hvers konar húsasmiðavinnu. Eingöngu fag- vinna. Pantið timanlega. Simar 18284 og 32719 eftir kl. 19. Ivnduruýjum gamlar myndir og slækkum. Pantið myndatökur limanlega. Simi 11980. I, j ó s m y n d a s t o I a S i g u rð a r Guðmundssonar Skóla vörðustig 30. 43895. Ilöfum á boöstólum mikið úrval gardinu- stanga bæöi úr tré og járni. Einnig nýja gerö al viöarfylltum gardinubrautum. Kappar i ýmsum breiddum, spónlagðir eöa meö plastáferö i flestum viöarliking- um. Sendum gegn póstkröfu. Gardinubrautir h/f Brautarholti 18 s. 20745 Húsnœði - Atvinna óskum eftir að ráða einhleypan miðaldra mann á verkstæði okkar. Algjör reglusemi áskilin. Uppl. i Nýju blikksmiðjunni, Ármúla 30. FYRIRTÆKI í fullum gangi til leigu Bílasalan Bílaval við Laugaveg er til leigu nú þegar. Upplýsingar í Fíat-umboðinu, Síðumúla 35 ÞJÓNUSTA Flisálagnir, steinhleðslur og arinhleðslur. Magnús Ólafsson, sími 84136. Ilúsbyggjendur-tréverk-tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar, fataskápa og sólbekki. Allar gerðir af plasti og spæni. Uppl. i sima 86224 Iðnkjör. Simi 14320. Opiö Irá 2-0. önnumst húsaviðgerðir, svo sem sprunguviögerðir, þétt- um húsgrunna, húðum bárujárnsþök og steinþök með Alu- minum Roof Coatings (álþakhúðun). Standsetningar. Gerum gamlar ibúðir i stand. Alls konar trésmiði. Uppl. i sima 16476. ÝMISLEGT Myndatökur Barna-, brúðar-, fermingar,- fjölskyldu,- stúdents-, og vegabréfs- og ökuskirteinismyndatökur. Ljósop, Laugavegi 28. Pantið i sima 12821. Sjónvarpsþjónusta Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan — Simi 21766. Norðurveri v/ Nóatún. M F Leigjum út loftpressur, traktors- gröfur og dælur. Tökum að okkur sprengingar i húsgrunnum og fl. Gerum last tilboð i verk, ef óskað er. VERKFRAMI H.F. Skeifunni 5. Simi 86030. Heimasimi 43488. BIFREIDAVIÐGERÐIR Bilahirðing. Getum bætt við okkur nokkrum bilum i hreinsun, bónun, eftirlit og viðhald. Sækjum, sendum. Simi 42462 e.h. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru. Loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5. Pipulagnir Skipti hita auðveldlega á hvaöa stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aöra termo- statskrana. Onnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 36498. Nýsmiði — Iléttingar — Sprautun. Boddiviðgeröir, réttingar, grindarviðgerðir. Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og blettum og fl. Bifreiðaverkstæöi Jóns. J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15, simi 82080. -BLIKKSMIÐJA AUSTURBÆJAR Borgartúni 25, Simi 14933. Þakrennur, þakgluggar. þakventlar. Smiði og uppsetning. Ileilsurækt — Saunabað Massage Huðhreinsun Háfjallasól Andiitssnyrting Vibravél Hárgreiðsla Fótsnyrting flFRQBIIM Laugaveg 13 slmi 14656 KENNSLA \lm(Miiii músikskólinn Kennsla á harmóniku, gitar, fiðlu, trompet, trombon, saxófón, klarinett, bassa, melodica og söng. Sérþjálfaðir kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. 2ja mánaða námskeið á trommur fyrir byrjendur. Upplýsingar virka daga kl. 12-13 og 20.30-22 i sima 17044. Karl Jónatansson, Bergþórugötu 61.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.