Vísir - 06.04.1973, Blaðsíða 16

Vísir - 06.04.1973, Blaðsíða 16
SIGGI SIXPEMSARI Hæg norðanátt. Hiti um frost- mark. Simplicity smóin eru fyrir alla í öllum stæróum Það getur verið erfitt að fá fatn- að nákvæmlega ( yðar stærð, en Simplicity sniðin leysa vandann, — þar eru fötin þegar sniðin eftir yðar höfði. MINNINGARSPJOLD BLOMLAUKAR MIKIÐ ÚRVAL DAHLIUR GLADIOLUR BUTTERFLY BEGONIA FYLLTAR LILIUM REGALE LILIUM RUBRUM INCARVILLAE ANEMONUR FYLLTAR FREESIA RANONKLER SPARAXIS 40 afbrigði og litir. ATH. Litmyndir og leiðbeiningar fylgja öllum tegundunum. Sendum um allt land. BLBMflBfER Miðbæ Háaleitisbraut Tt 83590 Arnarbakka 2, Breiðholti TILKYNNINGAR M iiui ingarkort Styrktarsjóðs vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði: Happdrætti DAS. Aðalum- boð Vesturveri, simi 17757. Sjó- mannafélag Reykjavikur Lindar- götu 9, simi 11915. Hrafnista DAS Laugarási, simi 38440. Guðni Þórðarson gullsm. Laugaveg. 50a, simi 13769. Sjóbúðin Granda- garði, simi 16814. Verzlunin Straumnes Vesturberg 76, simi 43300. Tómas Sigvaldason Brekkustig 8, simi 13189. Blóma- skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi, simi 40980. Skrifstofa sjómanna- félagsins Strandgötu 11, Hafnar- firði, simi 50248. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna lást á eftirtöldum stöðum : Árbæjarblóminu Rofabæ 7, Minningabúðinni I.augavegi 56, Bókabúð Æskunnar i Kirkjuhvoli, Hlin Skólavörðustig 18, Bókaverzlun Snæbjarnar Hafnarstræti 4, Bókabúð Braga Brynjólfssonar iiafnarstræti 22 og á skrifstofu félagsins Lauga- vegi 11, simi 15941. M inningarkort f'Tugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage, Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Hæðar- garði 54, simi 37392, Magnús Þórarinsson, Alfheimum 48, simi 37407, Húsgagnaverzlun Guð- mundar Skéifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. K.F.U.M.—A.D. Aðaldeildar- fundur að Amtmannsstig 2b kl. 8:30 e.h. Séra Guðmundur Óli Ólafsson i Skálholti kemur á fundinn og annast efni hans. Allir karlmenn velkomnir. M.i.R. sýnir teiknimyndir fyrir börn I M.t.R. salnum Þingholts- stræti 27, n.k. laugardag 7. og sunnudag 8. Kvikmyndasýning er kl. 5. Aðgangur ókeypis. Sunnudagsferðir 8/4. Kl. 9,30. Reykjanesviti — Háleyjarbunga. Verð 500 kr. Kl. 13. Baggalútsferð við Hvalfjörð. Verð 400 kr. Ferðafélag islands. Páskaferðir 1. Þórsmörk 5 dagar 2. Þórsmörk 2 1/2 dag 3. Landmannalaugar 5 dagar 4. Hagavatn 5 dagar. Ennfremur 5 stuttar ferðir Ferðafélag Islands, öldugötu 3. Simar 19533 og 11798. SKEMMTISTAÐIR j Glæsibær: Hljómsveit Hauks Morthens. Köðull: Guðmundur Sigurjónsson og Rúnar. Þórscafé: Hljómsveitin Loð- mundur. Silfurtunglið: Hljómsveitin Sara. Lækjarteigur 2: Hljómsveit Guö- mundar Sigurðssonar, Nætur- galar og Kjarnar. Sigtún: Diskótek. Tjarnarbúð: Diskótek. VISIR 50 jyrir árum Reiðhestur 8 v'etra, vakur, töltgengur og vakur, verður seldur á uppboði á Lækjartorgi, næstkomandi mánudag 9. þ.m. kl. 3 e.h., upp i áfallin kostnað við fóörun hans i Tungu i vetur. Hesturinn er fallegur og spikfeitur. Til sýnis i Tungu. Reykjavik 5. apríl 1923. F. h. Dýrverndunarfélags islands. Jón Þórarinsson. Kristján Bjarnason, Njálsgö 73, lézt 29. marz, 68 ára að aldi Hann verður jarðsunginn fi Fossvogskirkju á morgun 8 10.30. Visir. Föstudagur 6. apríl. 1973 | IDAG |í KVÖLD HEILSUGÆZLA • SLYSAV ARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiboröslokun 81212. SJCKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51336. Ónæmisaðgeröir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 17-18. Læknar • REYKIAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, rrrtnud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og nætur'vakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARDA- HREPPUR. Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvaröstofunni simi 50131. Kl. 9-12 á laugardögum eru læknastofur lokaðar nema að Laugavegi 42. Simi þar er 25641. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888 APÓTEK • Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 6. til 12. april er i Lyfjabúöinni Iöunni og Garðs Apóteki. Lyfjabúðin Iöunn annast vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og alm. fri- dögum.einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnud. helgid. og alm. fri- dögum. BILANATILKYNNINGAR • Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i síma 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hita veitubilanir sími 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Símabilanir simi 05. Lögregla slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan « simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkviiiö simi 51100, sjúkrabifreið sími 51336. — Fröken Bella, ég hef ekkert á móti styttunni af mér, sem þér látið standa á borðinu hjá yður — en þurfið þér nauðsynlega að stinga öllum þessum nálum i hana? HEIMSÓKNARTÍMI • Borgarspitalinn: Mánudaga til lösiudaga, 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. Landspitaiinn: 15-16 og 19.19.30. Barnaspitali Hringsins: 15-16. Fæðingardeildin: 15-16 og 19,30- 20 alia daga. I.andakotsspilalinn: Mánudaga tii laugardaga, 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Hvitabandið: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30. Ileilsuverndarstöðin: 15-16 og 19- 19,30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Vifilsstaöahælið: 15.15-16.15 og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðiiigarheiniilið við Eiriksgötu: 15.30-16.30. FI ó k a d e i I d Kleppsspitalans, Flókagötu 29-31. Heimsóknartimi kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. S.ólvangur. Hafnarfirði: 15-16 og 19.30-20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga. þá kl. 15-16.30. Kópavogshæliö: A helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali. Minningarkort islenzka kristniboðsins I Konsó fást i skrifstofu Kristniboðs - sambandsins, Amtmannsstig 2b og i Laugarnesbúðinni, Laugarnesvegi 52. Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til við- tals I Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardögum kl. 14.00 til 16.00 eft- ir hádegi. — Ég legg til að meðlimir i Skotfélaginu verði ráðnir við byssurnar á varðskipunum. Þeir hitt^ áreiðanlega betur en þeir sem hafa verið að skjóta uppá siðkastið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.