Vísir - 09.04.1973, Blaðsíða 10

Vísir - 09.04.1973, Blaðsíða 10
Staðan í 1. deild og markhœstu leikmenn Tveir leikir voru háðir í 1. deild Islandsmótsins í handknattleik í gærkvöldi. úrslit urðu þessi: Fram-KR 23-18 Víkingur-Ármann 21-19 Staðan er nú þannig: Valur 12 10 0 2 243-176 20 FH 12 9 1 2 241-214 19 Fram 12 8 1 3 232-213 17 Víkingur 14 6 2 6 299-297 14 IR 12 6 1 5 236-219 13 Haukar 13 4 2 7 218-235 10 Ármann 13 3 2 8 222-253 8 KR 14 0 1 13 226-313 1 Markhæstu leikmenn eru nú: Einar Magnússon, Víking........100 Geir Hallsteinsson, FH ..........82 Brynjólfur Markússon, (R.........69 Bergur Guðnason, Val............67 HaukurOttesen, KR................67 Ingólfur Öskarsson, Fram........67 Ólafur ölafsson, Haukum..........60 Vilberg Sigtryggsson, Árm........52 Vilhj. Sigurgeirsson, IR ........52 Guðjón Magnússon, Víking........51 Björn Pétursson, kr..............50 Viðar Símonarson, FH.............47 Ágúst Svavarsson, (R.............42 Hörður Kristinsson, Árm .........42 Axel Axelsson, Fram..............39 Björn Jóhannesson, Árm...........38 Ólafur H. Jónsson, Val...........38 Björgvin Björgvinss. Fram........34 Stefán Jónsson, Haukum...........34 Gunnar Einarsson, FH ............32 Ágústögmundsson, Val, ...........30 Björn Blöndal, KR................29 Jón Sigurðsson, Víking,..........28 Jón Karlsson, Val................27 Sigurb. Sigsteinsson, Fram.......27 Auðunn Óskarsson, FH.............24 Guðm. Haraldsson, Haukum.........24 Gunnst. Skúlason, Val............24 Jón Ástvaldsson, Ármanni,........24 Ragnar Jónsson, Ármanni..........23 Viggó Sigurðsson, Viking.........23 Gísli Blöndal, Val...............22 SigfúsGuðmundsson, Vík...........22 Þórarinn Tyrfingsson, ÍR.........22 Jóhannes Gunnarsson, IR.........21 Ólaf ur Friðriksson, Vík........21 Páll Björgvinsson, Vik..........21 Gunnlaugur Hjálmarsson, (R.......20 Stefán Halldórsson, Víking,......20 Bjarni Kristinsson, KR..........19 Stefán Gúnnarsson, Val...........19 Þórður Sigurðsson, Haukum .......19 Ólafur Einarsson, FH.............16 Pétur Jóhannsson, Fram, .........16 Sig. Jóakimsson, Haukum..........15 Sturla Haraldsson, Haukum........15 Þórir Úlfarsson, Haukum,.........15 Andrés Bridde, Fram,.............14 Guðm. Sveinsson, Fram............13 Sigurg. Marteinsson, Haukum ....13 Guðm. Sigurbjörnsson, Árm........12 Olfert Naby, Ármanni............11 Svavar Geirsson, Haukum ........11 Þorvarður Guðmundsson, KR.......11 Birgir Björnsson, FH.............10 Bogi Karlsson, KR................10 Þorsteinn Ingólfsson, Árm .......10 Næsti leikur verður í Hafnarfirði í kvöld. Þá leika Haukar og FH. Visir. Mánudagur 9. april 1973. T Visir. Mánudagur 9. aprfl 197i Umsjón: Hallur Símonarson kveðjuleikur KR! en þeir stóðu þó lengi vel í íslandsmeisturum Bragðdoufur vaið Siguröur óskarsson, KR, heldur betur frir á lfnu og skorar gegn Fram. Ljósmynd Bjarnleifur. Fallið átti ekki fyrir KR-stúlkum að liggja Hreinn úrslitaleikur verður milli Fram og Vals í 1. deild kvenna Fram og Valur hafa nú alveg sagt skilið við Stórar tölur á NM tslenzku stúlkurnar töpuöu leikjum sinum stórt á Noröur- landamótinu I körfubolta, sem háö var um helgina. Finnland vann island 70-13, og Danmörk vann island 90-31 eftir 32-16 i hálf- leik. í þcim leik skoraöi Þóra Ragnarsdóttir 12 stig, sem var bezta einstaklingsskorun hjá is- landi I ieik. keppinauta sina i 1. deild kvenna á íslandsmótinu i handknattleik. Þau unnu auðveldlega i gær og hafa bæði liðin hlotið 13 stig. Liðin leika næst- komandi sunnudag siðari leik sinn innbyrðis og verður það hreinn úr- slitaleikur. Enn er spurningunni um þaö hvaöa liö fellur niður ósvarað. Breiöablik stendur verst aö vigi meö sjö stig aö leikjum loknum, en Armann er einnig meö sjö stig Svíar slappir í úrslitunum! Sovézku isknattleiks- mennirnir skutu Svia beinlinis i kaf i fyrstu lotunni i leik liðanna i Sigur gegn Fœreyjum! tslenzka landsliöiö I borðtennis vann öruggan sigur I sinni fyrstu landskeppni um helgina — vann Færeyinga I Þórshöfn meö 18-11 I landskepppninni. Einnig fór fram einstaklings- keppni og uröu tveir tslendingar þar fremstir. Hjálmar Aöal- steinsson, KR, sigraöi, en Gunnar Finnbjörnsson, Erninum, lék viö hann tii úrsiita. Moskvu á laugardag. Þeir komust i 4-0 og eftir það var ekki spurning um úrslitin, heldur hve stór sigurinn yrði. Eftir 4-0 I þeirri fyrstu var spennan búin. Sviar stóöu sig betur þaö, sem eftir var, en sovézkur stórsigur var þó i höfn 6-1. Fimmti sigur Sovétrikjanna I HM og Vestur-Þjóðverjar voru engin hindrun i siðasta leik i fyrri umferðinni i gær. Þá unnu Sovét- rikin með 18-2. Tékkar réttu sinn hlut nokkuð með 4-1 sigri yfir Póllandi og siðan 4-2 sigri gegn Finnum — en silfurverðlaun Svia eru þó senni- lega i höfn. Siöasta leik liðsins höfum við ekki fengið i fyrri um- ferðinni. Keppnin heldur áfram á morgun. en á eftir einn leik - gegn Vikings- stúlkunum. KR bjargaöi sér i gær, þegar liðið vann Viking og vissulega var hamingjudisin liðinu hliðholl — nokkuð, sem er sjaldgæft hjá liði i fallbaráttu. Eftir ágætan fyrri hálfleik, sem KR vann meö 5-2, fór að siga á ógæfuhliðina — Vfkingsstúlkurnar unnu næstum upp muninn. En þeim var fyrir- munað að sigra — misnotuðu þrjú viti af fjórum, og tvivegis fór knötturinn i mark Vikings, eftir að KR hafði átt stangarskot — knötturinn hrokkið i bak mark- manns og inn! Já, slik heppni er óvenjuleg hjá fallliði og KR vann 7-6 — kannski nóg, að KR-strákarnir féllu. Valur hafði mikla yfirburði gegn Breiðabliki — sigraði 18-13 eftir að .10-4 stóð I hálfleik og Valsstúlkurnar komust I 13-4. í siðasta leiknum i gær vann Fram svo Armann örugglega 14-9. Staðan i deildinni er nú: Valur Fram Vikingur KR Armann Breiðabl. 120-96 116-93 69-76 100-130 105-107 109-128 # I 1. Þór deild! Þór á Akureyri er búinn aö vinna sér sæti 11. deild hand boltans næsta keppnistlma- bil — Þaö veröur I fyrsta skipti, sem Akureyrarliö ieikur i 1. deildinni. A laugardag léku Þór og Grótta hinn þýöingarmikla ieik sinn I deildinni á Akur- eyri. Þaö var spennandi leikur en Þór vann nokkuö öruggan sigur 18-14 og tryggöi sér þar meö 1. deiidarsætiö — kemur I staö KR. Þór lék oft mjög vel I m mótinu — tapaði aðeins einum leik, gegn Þrótti i Reykjavik. Strákarnir i Gróttu stóöu einnig vel fyrir sínu, en Þórsarar voru of sterkir fyrir þá I loka- leiknum, sem réö úrslitum. Þá lék Grótta i gær viö KA á Akureyri og sigraði meö 29-26. Hann var heldur bragð- daufur, kveðjuleikur KR- inga í 1. deildinni í gær- kvöldi gegn Islands- meisturum Fram — hand- knattleikur i lágmarki, og Framarar vöknuðu ekki til lifsins fyrr en rétt fyrir lokin og tókst þá að hala sigurinn í land. Skoruðu fimm af sex síðustu mörkum leiksinsog sigruðu með 23-18. KR-ingar voru betri aöilinn framan af leiknum — reyndar al- veg furðulegt hvaö byrjun Fram var léleg. Rétt eins og byrjendur og ókunnugur hefði frekar álitiö þá falllið en KR. Mistök á mistök ofan og KR-ingar náöu tvivegis Norst met í skriðsundi! Hinn 17 ára Fritz Warncke setti nýtt norskt meö i 100 m. skriö- sundi á vestur-þýzka meistara- mótinu I Hamborg i gær. Synti vegalengdina á 54.0. sek á 50 metra braut. Warncke átti sjáifur eldra metið 54.4 sek. sett á Olym- piuleikunum i Miinchen. Hann var fjóröi I sundinu I gær — John Skinner sigraöi á 53.07 sek. Kiaus Steinback varö annar á 53.28 sek. og Gunter Vosseler þriöji á 53.96 sek. tveggja marka forustu, 4-2 og 5-3. En KR haföi ekki leikmenn til aö nýta lélegan leik Fram til sigurs — þeir glopruðu forskotinu niöur fljótt og Fram komst yfir i fyrsta skipti á 16 min. 6-5. Siðan hélzt leikurinn i jafn vægi i mörkum að mestu út hálfleikinn — Björn Pétursson skoraði tvö siðustu mörkin og KR haföi yfir i leikhléi 10-9. Litil mörk voru á betri heilsu íslandsmeistararanna framanaf siðari hálfleiknum — KR-ingar höfðu enn mark yfir eftir 10 min. 14-13 og Fram komst ekki yfir nema vegna góðrar aðstoðar Vals Benediktssonar dómara. Hann rak einn KR-ing af leikvelli fyrir vægt brot — og ekki nóg með það, dæmdi lfka vitakast á KR. Ingólfur skoraði úr vltinu og rétt á eftir skoraöi Björgvin og Fram komst i 17-15. Eftir það var eins og KR-ingar gæfu allt á bátinn — tókst þó tvivegis aö minnka muninn niður i eitt mark. En svo var úthaldið búið og Fram skoraði og skoraði. Fimm mörk i röð og staðan breyttist úr 18-17 i 23-17. Siðasta mark leiksins og siðasta mark KR i 1. deildinni i bráð skoraði svo Þjóðverjinn J.urgen Beutel úr vitakasti. Fram hefur ekki sýnt öllu lakari leik I mótinu — heppni liðsins að það lék ekki gegn sterkari mótherjum, en þess má þó geta, að eina stigið, sem KR hlaut i mótinu var I fyrri leiknum gegn Fram. í siðustu leikjum sinum hefur KR teflt fram nokkrum ungum nýliðum, svo kannski verður vera liðsins i 2. deild ekki eins löng og margir óttast. KR er jú alltaf einu sinni KR. Mörk Fram i leiknum skoruðu Axel Axelsson 7, Ingólfur Óskars- son 4 (3 viti), Björgvin Björgvins- son 5, Sigurbergur Sigsteinsson 3, Pétur Jóhannsson 2, Arni Sverris- son og Andrés Bridde eitt hvor. Fyrir KR skoruðu Björn Pétursson 4, Bjarni Kristinsson 3, Haukur Ottesen 3 (1 viti), Björn Blöndal 2, Sigurður óskarsson 2, Bogi Karlsson 2 og Beutel 2 (1 viti). Með Val dæmdi Eysteinn Guðmundsson og var sannarlega ljósi punkturinn I leiknum. Dómgæzla hans var stórgóð. Tveir flokkar Víkings komn- ir í úrslitin Tveir flokkar Vikings tryggöu sér rétt I úrslit I sinum riölum I isiandsmótinu I handknattleik i gær. Þaö var 2. flokkur karia, sem sigraöi Val 11-10 og vann þar meö alla leiki sina i riölinum. Stefán Halidórsson var maöurinn bak viö Vikingssigurinn — skoraöi sex mörk. Vfkingur varö Reykja- vikurmeistari i þessum flokki. 1 3. flokki kvenna tryggöu Vikingsstúikurnar sér rétt i úr- siitin i gær. Þaö kom talsvert á óvart, þvi I Reykjavikurmótinu náöu þær ekki góöum árangri, en hins vegar hefur liöiö sýnt mikla framför I vetur. Spennan í blak- inu jókst mjög! Spennan i íslands- mótinu i blaki jókst til muna eftir úrslit leikjanna i Hafnarfirði i gærkvöldi. Þá voru leiknir tveir leikir og eru nú aðeins tveir leikir eftir i úrslitum, sem leiknir verða á Akureyri nk. laugardag. 1 fyrri leiknum i gærkvöldi vann tþróttafélag stúdenta íþróttafélag Menntaskólans á Akureyri með 2-0. Stúdentar unnu fyrri hrinuna með 15-4 og þá siðari með 16-14.Hvöt þurfti þrjár hrinur til að sigra UMSE — sigraði með 15-9, 13-15 og 15-3. Staðan er nú þannig: Hvor fœr stigabikarinn? Agnar eða Davíð • Ármann sigraði UMFN í kðrfunni Fjarvera Daviðs Devany úr liði Njarð- vikinga i leik þeirra við Ármenninga á laugar- daginn orsakaði að leikurinn varð aldrei verulega skemmtilegur á að horfa. Þegar tiu minútur voru liðnar af fyrri hálfleik voru Ár- menningar búnir að ná nokkru betri stöðu, 23 stigum gegn 17 og siðan jókst sá munur stöðugt það, sem eftir var leiks- ins. í hálfleik hafði Ár- mann gert 41 stig og Njarðvikingar 28. Síðari hálfleikurinn var mjög svipaður þeim fyrri, nema stundum virtist eins og brigði fyrir spili hjá Njarðvikingum, en það var allt of sjaldan, og þeir einu, sem verulega kvað að voru Gunnar Þorvarðarson, sem gerði 20 stig og Jón Helgason með 12 stig. Eins og leikurinn bar með sér, þá skiptu úrslit hans engu máli fyrirúrslitmótsins. Armenningar hafa þegar tryggt sér þriðja sætið og Njarðvíkingar eiga ekki á hættu að falla. Það eina, sem hefði getað ráðizt i leiknum, var hvort Davið Devany, mundi tryggja sér bikarinn fyrir hæstu stigatöluna I 1. deildinni. Þar sem hann lék ekki,á Agnar Friðriksson óneitan- lega nokkra möguleika til að krækja i bikarinn, þvi munurinn er ekki nema 23 stig, Daviö hefur gert 282 stig og Agnar 259. —ÓG Hvöt 4 1 73-48 4 IMA 2 2 50-40 3 1S 22 52-50 3 UMSE 1 4 36-73 2 Eftir eiga að leika ÍS og UMSE, og Hvöt og IMA. Knötturinn lendir i þverslá marks FH i Litlu bikarkeppninni á laugar- daginn — eftir sóknarlotu Breiöabliks. Ljósmynd Bjarnleifur. Meistarar Fram engin hindrun! íslandsmeisturum Fram gengur illa að koma knettinum i mark mótherjanna. í gær lauk liöiö leikjum sínum i Meistarakeppni KSt og mátti þola enn eitt tap — Keflvikingar sigruðu þá með 3-0 suður i Keflavik. Fram hefur ekki hlotið stig i keppninni og það sem kannski verra er — hefur aöeins skorað eitt mark. Keflavik er efst meö 6 stig úr þremur leikjum — hefur unniö alla leiki sina. Vestmanna- eyjar eru meö fjögur stig — að- eins tapaö gegn Keflavik. úrslita- leikurinn verður milli liðanna á Melavellinum á morgun. Ekkert mark var skoraö i fyrri hálfleik, i gær, en fljótt i siöari hálfleik skoruöu Keflvikingar tvö mörk — fyrst Steinar Jóhannsson siðan Ólafur Júliusson. Þriðja mark Keflavikinga skoraöi Jón Ólafur. Nánar á morgun. FH NÁÐI STIGI AF KÓPAVOGS-BLIKUM! FH gerir þaö gott i Litlu bikar- keppninni — náöi jafntefli fyrir Hafnarfjörö gegn Breiöabliki I Kópavogi á laugardag 2-2, en i fyrsta leik sinum vann liöiö Akra- nes uppi á Skaga. Ólafur Danivaldsson náöi forustu fyrir FH i leiknum gegn 1. deildarliöið Blikanna, en það stóö ekki lengi þvi ólafur Friðriksson jafnaði — gaf fyrir markið, en markvörður FH haföi hönd á knettinum og missti hann siðan i markið. Klaufalegt. Blikarnir náðu forustu i siöari hálfleik meö ööru marki Ólafs, en 10 m fyrir leikslok jafnaði Helgi Ragnarsson. Jafntefliö var sann- gjarnt eftir gangi leiksins á afar slæmum velli. u IIMG STJÖRNU ★ UTIR % Ármúla 36 Mqlningarverksmiðja Sími 8-47-80

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.