Vísir - 09.04.1973, Page 15

Vísir - 09.04.1973, Page 15
Visir. Mánudagur 9. april 1973. 15 TÓNABÍÓ Nýtt eintak af Vitskert veröld (,,It’ s a MAD, MAD, MAD, World”) Óvenju fjörug og hlægileg gamanmynd. í þessari heims- frægu kvikmynd koma fram yfir 30 frægir úrvalsleikarar. Myndin var sýnd hér fyrir nokkrum árum við frábæra aðsókn. Leikstjóri: Stanley Kramer t myndinni leika: Spencer Tracy, Milton Berle, Sid Caesar, Buddy Hackett, Ethel Merman, Mickey Rooney, Dick Shawn, Phil Silvers, Terry Thom- as, Jonathan Winters og fl. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. LAUCARASBÍO Dagbók reiörar eiginkonu Diary of af mad housewife Úrvals bandarisk kvikmynd i lit- um með íslenzkum texta. Gerð eftir samnefndri metsölubók Sue Kaufmanog hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Framleiðandi og leikstjóri er Frank Perry. Aðalhlutverk Carrie Snodgress, Richard Benjamin og Frank Langella. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. MUNIO RAUÐA KROSSINN HAFNARBIO Húsið sem draup blóði Peter Cushing Denholm Elliott From the author of"Psycho Christopher Lee Nyree Dawn Porter Jon Pertwee Afar spennandi, dularfull og hrollvekjandi ný ensk litmynd um sérkennilegt hús og dularfulla ibúa þess. tslenzkur texti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. Mánudagsmvndin Anna Muriel (Les deux Anglaises et le continent) Mjög fræg frönsk litmynd. Leikstjóri: Francois Truffaut. Sýnd kl. 5, 7 og 9 VÍSIR flytur nýjar fréttir Vísiskrakkamir bjóða fréttir sem IJj\ skrifaðar voru 2 / klukkustund fyrr. i/V|SIR fer j prentun kL hálf ellefu að morgni og er á götunni klukkan eitt. ci' Pyrstur meó fréttimar VISIR _/_________ Frá barnaskólum Reykjavíkur Innritun sex ára barna (f. 1967) fer fram i barnaskólum borgarinnar (æfingaskóli Kennarháskólans meðtalinn) dagana 10. og 11. april n.k., kl. 16-18. Miðvikudaginn 11. april, kl. 16-18, fer einnig fram innritun barna og unglinga á fræðsluskyldualdri, sem flytjast milli skóla fyrir næsta vetur. (Sjá nánar i orð- sendingu, sem skólarnir senda heim með börnunum). Fræðslustjórinn i Reykjavik. Bréfberastarf Póststofan i Reykjavik óskar eftir bréf- bera nú þegar. Uppl. i skrifstofu póst- meistara. Simi 26000. Verzlunarfólk Vantar karlmenn og konur til verzlunar- starfa strax. Uppl. i sima 23457.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.