Vísir - 30.04.1973, Qupperneq 14
Visir. Mánudagur 30. april 1973.
McLintock
til QPR!
Frank McLintock hinn
kunni fyrirliði Arsenal, var á
föstudag seldur til Queens
Park Rangers fyrir 25 þús-
und sterlingspund og kemur
þvi til með að leika I 1. deild-
inni áfram næsta leiktima-
bil, þvi QPR vann sig sem
kunnugt er upp i 1. deild.
McLintock var settur á
sölulista á fimmtudag og
kom talsvert á óvart, að hinn
33ja ára miðvörður fékk
ekki „frjálsa sölu” — heldur
vildi Arscnal frá um 25
þúsund fyrir hann. An
peningaupphæðar hefði
Frank áreiðanlega getað náð
hagstæðum samningum
fyrir sjálfan sig.
Fleiri liö reyndu að fá
Frank til sin. Til dæmis
Nottingham Forest, þar sem
Dave McKay stjórnar, og
YValsall i 3. deild, en þar átti
hann aö vera framkvæmda-
stjóri og leikmaður.
McLintock kaus hins vegar
að vera áfram I Lundúnum,
og veröur áreiðanlega mikill
styrkur fyrir QPR — reynd-
ar óskiljanlegt, að Arsenal
skyldi sleppa honum.
Aðalfundur
Fram
Aðalfundur Knattspyrnu-
félagsins Fram verður hald-
inn I kvöld að Ilótel Esju og
hefst kl. 21.00.
Lancashire-lið sigruðu í
öllum deildunum fjórum!
Lið frá Lancashire —
mesta knattspyrnuskíri
Englands— sigruðu i öllum
deildum ensku knattspyrn-
unnar. Liverpool varð
Englandsmeistari í 1.
deild, Burnley sigraði í 2.
deild Bolton í 3. deild og
Southport i 4. deild.
t Lancashire eru tiu lið, sem
leikið hafa f 1. deild, Liverpool,
Everton, Manch. Utd. Manch.
City, Blackpool, Burnley,
Blackhurn, Bolton, Preston og
Oldham.
Eins og áöur segir varö Liver-
pool enskur meistari — sigraði I
1. deild. Arsenal varð I 2. sæti og
Leeds I þriöja. Niöur I 2. deild
féllu C. Palace og WBA — og
markiö, sem Palace fékk á sig I
Norwich eftir að venjulegum
leiktima var lokið, réð örlögum
liðsins. Jafntefli þar og CP hefði
haldiö sæti sinu I 1. deild á betri
markatölu en Norwich.
Udd I 1. deild flytjast
Burnley og QPR — tvö liö,
sem leikið hafa áður I 1. deild,
QPIl, fyrsta enska atvinnuliðiö,
sem lék hér á landi, þó aöeins eitt
leiktimabil áður.
Brighton er fallið niðuri 3. deild
eftir aðeins citt leiktimabil I 2.
deild og sennilega fellur Hudders-
field einnig. Liðiö féll niöur úr 1.
deild i fyrravor, og seldi þá alla
beztu leikmenn sina, mark-
vöröinn Lawton til Everton,
miðhcrjann Worthington til
Leicester og varnarmennina
Ellam og Cherry til Leeds.
Cardiff á eftir að leika tvo leiki á
heimavelli og þarf aðeins eitt stig
úr þeim til að Huddersfield falli.
Upp I 2. deild flytjast Bolton og
Notts County og leika þvi bæði
Nottingham-liðin i 2. deild næsta
keppnistimabil. Það er langt
siðan Nottingham Forest og
Notts County hafa leikið i sömu
deild — County var hér á árum
áður kunnara lið. Niður i 4. deild
eru fallin Scunthorpe, Swansea og
Brentford — en Halifax hefur enn
möguleika á að bjarga sér á
kostnaö Rotherham. Þaö eru
ekki mörg ár siðan Rotherham
lék I 2. deild og var þá stundum
við að komast upp I þá fyrstu.
Kanarnir
sigruðu!
Úrvalsliðið á Kefla vikurflug-
velli sigraði Reykjavikurúrvalið I
þriöja leiknum I keppninni um
Sendiherrabikarinn, sem fór
fram á Keflavikurflugvelli I gær-
kvöldi. Lokatölurnar voru 105-101
en úrslitin fengust ekki fyrr en
eftir framlcngdan leik. Leiknum
var sjónvarpaö beint.
Næsti leikur verður I Laugar-
dalshöllinni næsta fimmtudags-
kvöld klukkan 20.30.
%*v"e
> *öat ’
<$*>**' dregiö
*** 3. mai
aðeins peir sem eiga mióa
eiga möguleika
Upp I 3. deild flytjast Southport,
Hereford, á sinu fyrsta keppnis-
timabili i deildunum og
Cambridge sem einnig er til þess
að gera nýtt lið í deildunum — frá
háskólaborginni frægu. Hereford
er við landamæri Wales. Alders-
hot hefur mesta möguleika að
flytjast einnig upp. Borgin er rétt
fyrir sunnan Lundúni — og þar
eru aðalstöðvar hersins. New-
port er sem stendur fyrir ofan
Aldershot en ekki eru miklar likur
á, að þetta lið frá Wales, sem
alveg var að lognast út af fyrir 2-
3 árum, komist nú í 3. deild.
FRESTAÐ
Leikjunum tveimur, sem vera
áttu i Litlu bikarkeppninni á
laugardag, var frestað vegna
veðurs. Þá áttu að leika Hafnar-
fjörður-Keflavik, og Akranes-
Kópavogur.
Nálgast 22 metra
A1 Feuerback, Bandarikjunum,
nálgast 22 metrana i kúluvarpinu.
A móti I Walnut I gær varpaði
hann 21.58 metra og sigraöi á þvi,
en i æfingakasti fyrir keppnina,
sem var mælt, náði hann 21.92
metrum! Heimsmct Randy Mat-
son er 21.78 metrar. Feuerback
átti einnig annað æfingakast yfir
heimsmetið.
A móti I Oregon á föstudag hljóp
Steve Prefontaine enska milu á
3:55.0 min. sem er bezti timi, sem
náöst hefur á vegalengdinni i ár.
Brian Oldfield, kúluvarparinn
kunni, sem bezt á 21.58 metra,
geröi sér litið fyrir og sigraði
Olympiumeistarann i langstökki
— stökk 8.07 metra, en
meistarinn, Randy Williams,
stökk 7.99 metra.
Dennis Law — hvert fer hann nú?
Kapphlaup um þá!
Tveim af kunnustu leik-
mönnum Manchester
United, Dennis Law og
Tony Dunne, var á föstu-
dag gefinn kostur á aö fara
til annarra liöa án þess
Manch. Utd. krefjist nokk-
urrar peningaupphæðar
fyrir þá.
Dennis Law er rúmlega
þritugur og einn kunnasti
knattspyrnumaöur á Bret-
landseyjum — hefur leikiö
fjölmarga landsleiki fyrir
Skotland, og á þar lands-
leikjametið. Hann lék fyrst
með Huddersfield, en var
seldur til Manch. City fyrir
55 þúsund sterlingspund,
sem þá árið 1960 — var met-
upphæð fyrir leikmann. City
seldi Law svo til Torino á
ltaliu, en i júli 1962 keypti
Matt Busby hann til Manch.
Utd. fyrir 116 þúsund pund,
og var það aftur met-
upphæð. Law er afar snjall
leikmaður, en meiðsli hafa
háð honum síðustu árin. Þó
lék hann i skozka landsliðinu
I fyrra, og marga leiki með
aðalliði Manch. Utd. i vetur.
Tony Dunne er bakvöröur
— hefur leikið fjölmarga
landsleiki fyrir trland (fri-
rikið) Var um langt árabil
talinn einn bezti bakvöröur i
enskri knattspyrnu og fastur
maöur i liði United I áratug.
Það er vist, að mörg lið
munu keppa að þvi að lokka
þessa kunnu leikmenn til
sins. Dunne er eins og Law,
rétt rúmlega þrítugur.