Vísir - 30.04.1973, Page 15

Vísir - 30.04.1973, Page 15
Vísir. Mánudagur 30. aprll 1973 MÉS'iai tslandsmótiö i badminton hófst I Laugardalshöllinni i gær- kvöldi — hið 25. i röðinni. Mótið er hið fjölmennasta, sem nokkru sinni hefur verið háð. Alls keppa þar 95 einstaklingar og leikir verða 112 og meöal þeirra eru Lárus Guðmundsson og Karl Maack, sem óslitið hafa leikið á mótinu i 22 ár. Þetta kom fram i setningarræðu Einars Jónssonar, formanns Bt, þegar hann setti mótið (myndin til hliðar), en þess má geta, að Einar brá sér I keppnina I gær- kvöldi og hefur keppt á öllum mótum frá byrjun. Margir skemmtiiegir leikir voru háðir i gær, en talsverðan skugga setti þó á mótið, að Sigurður Haraldsson, TBR, gaf ieiki sina eftir að hafa unnið Jó- hannes Guðjónsson, tA, 9-15, 15- 7 og 15-13. Deíla kom upp eftir þann leik, en nánar verður sagt frá mótinu i á miðvikudag. KOMIÐ - SKOÐIÐ OG KYNNIZt ÞESSAR GERÐIR SÝNUM VIÐ V.W. 1200 - 1300 - 1303 V.W. 1303 LS. sjálfskiptur Fastback '1600 TL Variant 1600 L K 70 L Sendiferðábifreið Pallbifreið Pappbífreið með tvöföldu húsi Kombi —Micro-Bus Camper (húsvagn) S •>••••'••• :■ "• \;\ ■ vi-- I9|| %. v 'Wm u fl 1 ,T| ^^■“ | : í * ff- B'W'. " « ÍY-> * ' 10 ÞUSliNDASTI VOLKSWAGEN-BILLINN, SEM FRAMLEIDDUR ER IFYRIR ISLAND ER TIL SÝNIS Á BÍLASÝNINGUNNI Þegar þér kaupið Volkswagen þá eignist þér bil með frá- bærum tæknikostum, sem byggjast á áratuga reynslu og háþróaðri tækni,, sem aðeins Volkswagen getur veitt yður. Volkswagen varahlutir og aukahlutir eru framleiddir af sömu vandvirkni og nákvæmni og eru ávallt fyrirliggjandi. BÍLASÝNING 1973 Volkswagen viðgerðarþjónusta, með sérhæfðum viðgerða- mönnum, verkfærum og nýjustu tækni, — jafnvel tölvustýrð- um bilanagreini tryggir hagsmuni þeirra, sem kaupa Volkswagen. Volkswagen viðgerða- og varahlutaþjónusta er nú um land allt, enda er það okkar skoðun að hlutverki okkar sé ekki lokið við sölu og afhendingu nýja Volkswagen-bílsins. Volkswagen er mest seldi bíllinn, og í hœsta endursöluverði allra bíla á íslandi - ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN - HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.