Vísir - 30.04.1973, Blaðsíða 16

Vísir - 30.04.1973, Blaðsíða 16
16 Vísir. Mánudagur 30. aprll 1973. BÍLASVIMIIMG 1973 Þungur, en sterklegur Chevrolet Blazer er litiö eitt ódýrari bíll en Range Rover, en mun stærri og þyngri blll. Blazer- inn hefur þótt aö nokkru vera arf- taki Weapon fjallabilanna Nokkuö hefur veriö flutt inn af þessum bflum, og fer þaö vaxandi. Eftir aö sýningin var opnuö á föstu- daginn hefur fólk sýnt honum mikinn áhuga. Nokkrar breytingar hafa oröiö á honum frá fyrra ári, og þá mest á húsinu sjálfu. NÚ MEÐ VÖKVASTYRI Range Rover (nær) er aö mörgu leyti sá bfll á sýningunni, sem höföar mest til Islenzkra aöstæöna, en þessi bíll, sem er tii sýnis, er sá fyrsti, sem kemur til landsins útbúinn meö vökvastýri. Land Rover (fjær) hefur fram aö þessu notiö mikilla vinsæida á markaöi hér, og færri bflar hafa fengizt afgreiddir frá Bretiandi af þessum tveimur tegundum en hefur numiö eftirspurninni. viiiu oreyia r Þarftu að bæta? Gólfdúkur Hollenzk og amerísk gæðavara Fagmenn á staðnum. .il inn í .ilaver Giensásvegi UTAVER Léttur og lipur þrátt fyrir stœrðina Jeep Wagoneer er léttastur og ódýrastur af þeim þremur. Wagoneer, Range Rover og Blazer. Þó ekki muni mikiu þá er hann einnig stærri, en þó jafnframt jafnvfgur sem innanbæjar og torfærubifreiö. Wagoneerinn er 1687 kg á þyngd, 459 cm á lengd og 190 á 1 breidd. Verö 749 þús. Blazer er 1957 kg á þyngd, 467 cm á lengd og 202 á breidd. Verö 833 þúsund. Range Rover er 1716 klló á þyngd 447 cm á lengd og 178 á breidd. 870 þúsund.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.