Vísir - 30.04.1973, Síða 20
20
--------|
Iss,ef þú segirmérekki
Ef ég næ ekki i
peninga, þá taka þeir
öll húsgögnin á
morgun. Gætirðu
sofið sjálfur?
frá vandamálum þinum
hvernig á ég þá að ^
T hjálpa þér? ..
Hva gengu^
á Flóra? Get
urðu ekki
_ sofið?
Hérna, fáðér sopa
af þessu, það er
ekkert til betra
y við svefnleysi r1|
/ //
VEÐRIÐ
I DAG
Norðan kaldi,
létt. skýjað að
mestu. Hiti rétt
yfir frostmarki.
Spánskir
dansarí
Þórscafé..............
Los Tranqilos. Kannast einhver
Spánarfarinn við þaö nafn? Ef
svo er ekki, þá getum viö uppiýst,
aö þetta er hljómsveit frá Costa
del Sol, sem leikiö hefur þar á
mörgum vinsæiustu skemmti-
stöðunum — en er nú komin hing-
aö til iands til aö skemmta næstu
tvo mánuöina.
Það er Þórscafé, sem hefur
flutt hljómsveitina hingað og
byrjar hljómsveitin að skemmta i
húsinu strax I kvöld. Þar hafa
þeir sömuleiðis samastað á með-
an þeir eiga hér viðdvöl.
Hljómsveitin er skipuð fjórum
ungum hljóðfæraleikurum með
rafmagnshljóðfæri. Það sem þeir
hafa að flytja er fyrst og fremst
spánski vinsældarlistinn, en
efnisskrá þeirra samanstendur
að mestu af danslögum,
Er hér komið kjörið tækifæri
fyrir Spánarfara sumarsins til að
liðka sig i spönsku dönsunum....
— ÞJM.
Fallegt úrvol
gjafavara
TEKK-
KRISTALL
Skólavörðustig
16 simi 13111
ÁRNAÐ HEILLA •
85 ára er i dag, mánudag, Axel
Clausen. Hann tekur á móti gest-
um milli kl. 4 og 7 I dag i
Templarahöllinni við Eiriksgötu.
SKEMMTISTAÐIR #
Kvennadeild Skagfiröingaféiags-
ins I Reykjavik heldur basar og
kaffisölu i Lindarbæ,
þriðjudaginn 1. mai kl. 2, einnig
leikfangahappdrætti og úrval
lukkupoka. Félagskonur eru
beðnar að koma með muni á
basarinn i Lindarbæ mánudags-
kvöldi eftir kl. 8. Kökumóttaka
fyrir hádegi 1. mai.
Tilkynning frá Kvenfélagi
Breiðholts: Fundur verður
haldinn miðvikudaginn 2. mai kl.
8.30 i samkomusal Breiðholts-
skóla. Hannyrðaverzlunin Erla
kynnir og selur handavinnu. Sýnd
verða nýjustu munstrin með
gobilin, salún og skuggasaumi.
Stjórnin.
Kristniboðsfélag kvenna hefur
kaffisölu i Betaniu, Laufásvegi
13, þriðjudaginn 1. mai kl. 2.30 -
10.30. Allur ágóðinn rennur til
kristniboðsstarfsins i Eþiópiu.
GLÆSIBÆR: Sumarfagnaður.
Hljómsveit Hauks Morthens.
RÖÐULL: Opið i kvöld.
ÞÓRSCAFÉ: Stefdis leikur i
kvöld. Los Tranqilos skemta.
LÆKJARTEIGUR 2: Opið i
kvöld. Tækniskólinn.
SAGA: Mimisbar opinn i kvöld.
Fcrðafélagsferðir. 1/5. Botnsúlur
— Þingvellir. Brottför i báðar
ferðir kl. 9,30 frá B.S.l. Verð
500,00. Férðafélag tslands.
ORÐ DAGSINS
Á AKUREYRI
HringiB, hlustlð 09 yOur.
mun gefast thugunarefni.
SÍMÍ (96)-21840
Kvenfélagið Seltjörn, munið
kaffisöluna 1. mai. Félagskonur
vinsamlegast komið með kökur,
þeim verður veitt móttaka i
félagsheimilinu eftir kl. 12.30 1.
mai. „ .
Stjórnin.
JC-Hafnarfjörður
Ariðandi félagsfundur i Skiphól
n.k. fimmtudagskvöld kl. 8.
Fundarefni: Vorþingið. Ariðandi
að allir félagsmenn mæti.
Stjórnin.
VISIR
JWir
•••í
LEIKFÉLAGIÐ
er aðleika „Ævintýri á gönguför”
og mun það enn sjást hve Reyk-
víkingar hafa miklar mætur á
þeim leik. Var leikið bæði i fyrra-
kvöld og gærkvöldi, fyrir fullu
húsi og skemmtu áhorfendur sér
hið bezta. Ýms hlutverkin eru
leikin af nýjum leikurum, en öll-
um tekst vel, enda ekki um ný-
græðinga á leiksviðinu að ræða.
Fundorboð
Félagsfundur Flugvirkjafélags íslands
verður haldinn að Bárugötu 11 ikvöld,
mánud. 30. april kl. 19.30.
Fundarefni:
Samningarnir
Stjórnin
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik fer fram opin-
bert uppboð að Siðumúla 23, þriðjudag 8. mai 1973 kl. 14.00
og verður þar seld rafsuðuvél, talin eign Bifreiðabygginga
s.f. Greiösla viö hamarshögg.
Borgarfógetaembættið I Reykjavlk.
Visir 30. april 1923.
t
ANDLÁT
Guðrún Þorkelsdóttir, Kjartans-
götu 9, andaðist 16. ágúst, 86 ára
að aldri. Hún verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á mið-
vikudag.
Sigurður Sigurðsson, Skeiðarvogi
19, andaðist 23. ágúst 81 árs að
aldri. Hann verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju kl. 3 á mið-
vikudag.
Visir. Mánudagur 30. apríl 1973.
j í DAG | í KVÖLD
HEILSUGÆZLA •
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt
fyrir fullorðna fara fram i Heilsu-
verndarstöð Reykjavikur á
mánudögum kl. 17-18.
Læknar •
Reykjavik Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstofunni
simi 50131.
Kl. 9-12 á laugardögum eru
læknastofur lokaðar nema að
Laugavegi 42. Simi þar er 25641.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
APÚTEK •
Kvöld, nætur og helgidaga-
varzla apóteka I Reykjavík,
vikuna 27. april til 3. mai
verður i Laugarnesapóteki og
Ingólfs Apóteki. Laugarnes-
apótek annast vörzluna á
sunnudögum, helgidögum og
almennum frldögum, einnig
næturvörzlu frá kl. 22 aði
kvöldi til kl. 9 að morgni virká
daga, en til kl. 10 á sunnudög
um helgidögum og alm. fri-
dögum.
Kópavogs Apótek. Opið öll
kvöld til kl. 7. nema laugar-
daga til kl. 2. Sunnudaga milli
kl. 1 og 3. Simi: 40102.
BILANATILKYNNINGAR •
Rafmagn. í Reykjavik og Kópa-
vogi I sima 18230. í Hafnarfirði,
simi 51336.
Jita veitubilanir simi .5524.
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Simabilanir simi 05.
Lögregla slökkvitið
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan «simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
50131, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51336.
— Ég er hrædd um að ég hafi ekki
efni á siðustu 18 sentimetrunum...
HEIMSÚKNARTÍMI •
Borgarspitalinn: Mánudaga til
föstudaga 18.30-19.30.
Laugardaga og sunnudaga 13.30-
14.30 og 18.30-19.
Landspitalinn: 15-16 ög 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: 15-16.
Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20
alla daga.
Landakotsspitalinn: Mánudaga
til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu-
daga 15-16. Barnadeild, alla daga
kl. 15-16.
Hvitabandið: 19-19.30 alla daga,
nema laugardaga og sunnudaga
kl. 15-16 og 19-19.30.
Heilsuverndarstöðin: 15-16 og
19-19.30 alla daga. Kleppsspital-
inn: 15-16 og 18.30-19 alla daga.
Vlfilstaðaspitali 15. 00 til 16.00 og
19.30 til 20.00 alla daga. Fastar
ferðir frá B.S.R.
Fæðingarheimilið við
Eiriksgötu: 15.30-16.30.
Flókadeild Kleppsspitalans,
Flókagötu 29-31. Heimsóknartimi
kl. 15.30-17. daglega. Viðtalstimi
sjúklinga og aðstandenda er á
þriðjudögum kl. 10-12. Félags-
ráðunautur er i sima 24580 alla
virka daga kl. 14-15.
Sólvangur. Hafnarfirði: 15-16 og
19.30-20 alla daga nema sunnu-
daga og helgidaga. þá kl. 15-
16.30.
Kópavogshælið: A helgidögum kl.
15-17. aðra daga eftir umtali.
— Hvar hefur þú verið allan þennan tima,
Gvendur?
— Ég var á sjó fyrir austan.
— Ertu viss um að þú hafir ekki verið á landi fyr-
ir austan.