Vísir


Vísir - 30.04.1973, Qupperneq 21

Vísir - 30.04.1973, Qupperneq 21
Visir. Mánudagur 30. aprfl 1973. D □AG | D KVÖLD D □AG | 21 r Utvarpið klukkan 14.25 og 19.50 á morgun 1. maí Erlendur Patursson og Salka Valka Mikið er um dýrðir 1. mai að þessu sinni enda er þetta i 50. skipti sem dagurinn er haldinn hátiðlegur hér á landi. Útvarpið gerir honum góð skil i dagskrá sinni og klukkan 14.25 verður útvarpað frá samkomu á Lækjartorgi. Þar munu ýmsir flytja ræöur og meöal annarra færeyski lög- þingsmaöurinn Erl,endur Paturs- son, sem lengi hefur verið tengdur Islandi sterkum böndum en hann mun hafa stundaö hér nám á yngri árum. Einnig veröa sungnir gamlir baráttusöngvar og lúðrasveit leikur alþýðulög. Erlendur Patursson Klukkan 19.50 hefst svo sam- felld dagskrá i tilefni af 1. mai. Rætt er við Björn Jónsson forseta ASl og Sverrir Kristjánsson sagn- fræöingur rabbar um 1. mai fyrr og nú. Nóbelsskáldið okkar mun lesa upp úr bók sinni Sölku Völku en sú stúlka haföi mikinn áhuga á verkalýösmálum og stóö framar- lega i flokki verkfallsmanna á 'móti Bogesen kaupmanni, sem „átti plássiö”. Sú verkalýðs- barátta hlaut kannski ekki alveg þann endi, sem slik barátta á aö hafa að áliti verkalýösforkólfa en úr nógu er aö velja, þegar lesa á kafla úr Sölku Völku og er ekki vafi á að skemmtilegt veröur á aö hlýða. Ýmislegt annaö er á dagskránni en þaö lætur nærri, að útvarpiö sendi út dagskrá um 1. mai i tæplega 3 klukkutima —OG Sjónvarpið klukkan 21.10 í kvöld VITINN— Leikrit fró austurríska sjónvarpinu Austurriskar skemmtidagskrár hafa verið býsna oft á boð- stólum hjá sjónvarpinu en kvikmyndir eða leik- rit þaðan aftur fátiðari. Sjónvarpið sýnir leikritið „Vit- inn” i kvöld. Efni þess er rakiö hér annars- staöar á siöunni en þaö er aö verulegu leyti borið uppi af einum leikanda, sem fer meö hlutverk fanga, er hefur verið dæmdur i 20 Nauðungaruppboð Eftir kröfu (Jtvegsbanka tslands og Jóns N. Sigurösson- ar hrl., fer fram opinbert uppboö aö Skipholti 25, þriöju- dag 8. mai 1973 kl. 15.00 og veröur þar selt: 3 logsuöutæki m.kútum og tilh., og loftpressa, taliö eign Garöars Sig- mundssonar. Greiösla viö hamarshögg. Borgarfógetaembættiö i Reykjavík. ára fangelsi. Hann leikur þekktur þýzkur listamaöur, Hans Christi- an Blech er hér hefur sézt i nokkr- um kvikmyndum. Bæði höfundur og leikstjóri eru Tékkar, sem undanfarið hafa starfað i Austurriki. Rit- höfundurinn skrifaði fyrir skömmu bók um valdamann þjóðar, sem hefur spillzt af völdunum og er talið að hún ætti ekki upp á pallborðið hjá nú- verandi valdhöfum i föðurlandi hans. Ekki sakar að geta þess, aö auk þess aö segja frá lifi og hug- leiðingum fangans er óvæntur endir á myndinni. —ÓG SJONVARP Nauðungaruppboð Eftir kröfu Landsbanka tslands fer fram opinbert upp- boö aö Höföatúni 2, þriöjudag 8. mai 1973, kl. 15.30 og verö- ur þar selt: loftpressa m. geymi og tilh. og saumavéi, talib eign Jónasar Guölaugssonar. Greiösla viö hamarshögg. Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik fer fram opin- bert uppboð aö Brautarhoiti 6, þriöjudag 8. maf 1973 ki. 14.30 og veröur þar seld ljósmyndavél f .klisjugeröir, talin eign Fjölprents h.f. Grciösla viö hamarshögg. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Mánudagur 30. apríl 1973 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Kátir söngvasveinar. Bandariskur söngva- og skemmtiþáttur með Kenny Rogers og „Frumútgáf- unni”. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.55 Vaxandi fjöldi.Kanadisk teiknimynd um offjölgun - mannkynsins. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.10 Vitinn. (Der Leucht- turm). Leikrit frá austur- riska sjónvarpinu. Höfund- ur leiksins er tékkneski rit- höfundurinn Ladislav Mnacko, en leikstjóri er landi hans Vojcech Jasny. Aðalhlutverk Hans Christi- an Blech. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Leikritið lýsir lifi manns i einangruri. Wki «- «- ★ «- 8- «- 8- «- 8 s- ★ s- 8- «- ★ «- «- 8- «- 8- «- ★ «- 8- «- 8- «- ★ «- ★ «- 8- «- ★ ★ «- 8- •«• 8- «• 8- «- 8- «• 8- «- 8- «- 8- «- 8- «- 8- «- 8- «- 8- «- 8- «- 8- «- 8- «- 8- «• 8- «- 8- «- 8- «- 8- «- 8- «- 8- «- 8- «- 8- «- 8- «- 8- «- 8- «- 8- «- 8- «- 8- «- 8- «- 8- «- Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 1. mai. m tiuí JMi Nl .,*• r Hrúturinn,21. marz-20. april. Góð helgi að þvi er séð verður. Ferðalög geta tekizt vel, en þó viss- ara að ætla sér rúman tima. Kvöldið ánægjulegt heima fyrir. Nautið, 21. april-21. mai. Það litur út fyrir, að helgin bjóði upp á góð tækifæri og þó einkum þeim, sem yngri eru, bæöi ferðalög og ánægjuleg kynni heima og heiman. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Það litur út fyrir, aö þetta verði að vissu ieytigóður sunnudagur, að visu talsvert annriki og nokkrar tafir, en hvort tveggja ánægjulegt á sinn hátt. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Það litur út fyrir, aö þú verðir að vasast i töluveröum framkvæmdum i dag, enda þótt helgur sé og að þér gangi það aö minnsta kosti sæmilega. Ljóniö, 24. júli-23. ágúst. Þú hefur I mörgu að snúast, það eru einhvers konar samningar á döf- inni, sem hafa áhrif á starf þitt og hvild fram eft- ir deginum. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Þú ættir að nota þér það, ef tækifæri til einhverra feröalaga býðst i dag, þótt ekki sé ýkja langt farið. Það getur orð- ið skemmtilegt. Vogin, 24. sept.-23. okt. Skemmtilegur dagur að mörgu leyti, en þó er eins og eitthvert uppgjör setji dálitið leiðan svip á þá stundina, sem það stendur yfir. Drekinn,24. okt.-22. nóv. Þaö verður sitt hvað, sem hjálpast að, hvað það snertir að gera daginn ánægjulegan. Þú skalt notfæra þér tvimælalaust allt, sem býðst i þá veru. Bogmaöurinn,23. nóv.-21. des. Hafðu hóf á öllu i dag, og trúðu öðrum mátulega, sér i lagi ef um hrósog gullhamra er að ræða. En skemmtilegur getur dagurinn orðið. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Hagaðu oröum þin- um sérstaklega með tilliti til þess i dag, að þau verði ekki misskilin. Það getur oröið erfiðara um leiðréttingu eftir á. Vatnsberinn,21. jan.-19. febr. Það er að sjá, að þú verðir þar boðinn og velkominn I dag, sem þú kýst helzt og að dagurinn verði ánægjulegur, nema vafasamt á ferðalagi. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Þú getur haft mikla ánægju af þessum degi, einkum ef þú gæt- ir þess að halda öllu i hófi og innan skynsam- legra marka, er á liður. -k -k -k -k * -k -k -ít -k -tt -k -ít * -k -VÍ -x -tt -k -ít -k -ít -vt -k -k -k -ít -k -F- -Ú -k -ú -k -ít -k -ít -k -tt -k -ú -ít -k -ú -k ít -k -ít -k -k ■ít -k -ít -k -Ct -k ít -k -d -k ít -k -ít -k -tt -k -ít -k -K -k -ú -k * -k -ít -k -ú -k -ft -k -ú -k <t -k -ú -k -Ot -k -ft -k -ít -k -Ct Maður, sem dæmdur hefur verið i 20 ára fangelsi fyrir morð gerist vitavörður á af- skekktum stað við Rauða hafið. Föngum hefur áður verið gefinn kostur á að stytta fangavist sina með þessu móti, en eitt ár við vörzlu vitans jafngildir tiu árum i fangelsi. 1 leiknum er fylgzt með athöfnum hans og hugrenningum i einverunni og viðbrögðum hans, er hann öðlast frelsi sitt að nýju. 22.35 Dagskrárlok. UTVARP Mánudagur 30. april. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siödegissagan: „Lifsorrustan” eftir óskar Aöalstein Gunnar Stefánsson les (19). 15.00 Miðdegistónleikar Filhamóniusveitin i Osló leikur „Zorahayda”, hljóm- sveitarverk op. 11 eftir Johan Svendsen: Odd Grúner-Hegge stj. Eyvind Möller leikur á pianó tvær sónötur eftir Friedrich Kuhlau. Tibor Varga og Konunglega danska hljóm- sveitin leika Fiðlukonsert op. 33 eftir Carl Nielsen: Jerzy Semkow stj. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Til- kynningar. 16.25 Popphorniö 17.10 Tónleikar. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.25 Strjálbýli-þéttbýli Þáttur I umsjá Vilhelms G. Kristinssonar Iréttamanns. 19.40 Um daginn og vcginn Ingi Tryggvason bóndi á Kárhóli i Reykjadal talar, 20.00 tslenzk tónlist Svala Nielsen, Friðbjörn G. Jóns- son, Pó1ýfónkórinn , Kristinn Hallsson og Maria Markan syngja lög eftir Skúla Halldórsson, Sigur- svein D. Kristinsson, Hallgrim Helgason, Arna Thorsteinson, Sigurð Þórðarson og Þórarin Guðmundsson. 20.35 Jean Vanier og „arkarbúarnir” Konráð Þorsteinsson flytur erindi um brautryðjanda i mál- efnum vangefinna og ný úrræði þeim til hjálpar. 21.00 Tónlist frá belgiska út- varpinu Flytjendur :Gerard Roymen vióluleikari og Alfons Kontarsky pianó- leikari. a. Sónata i C-dúr eftir Wilhelm Friedemann Bach. b. „MSrchenbiider” eftir Robert Schumann. c. Fyrsta sónata eftir Darius Milhaud. 21.40 íslenzkt mál Endurtek- inn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar cand.mag. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Ctvarps- sagan: „Ofvitinn” eftir Þórberg Þórðarson Þorsteinn Hannesson les (33). 22.45 II1 jóm plötusa f n ið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.