Vísir - 30.04.1973, Blaðsíða 22

Vísir - 30.04.1973, Blaðsíða 22
22 Visir. Mánudagur 30. apríl 1973. TIL SÖLU Til sölu vegna flutnings, þvotta- vél með rafmagnsvindu og suðu, Kölner saumavél i skáp. Isskáp- ur, sófasett, svefnsófi og 2 stoppaðir stólar. Uppl. i sima 16293. Ungbarnavagga og stóll sem nýtt til sölu, ódýrt. Simi 36222 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu 1 1/2 tonna trilla. Traustur bátur, góður til allra trilluveiða. Uppl. i sima 41607 og 43770 eftir kl. 20.00. Til söiu 15 feta plastbátur, teinar, bátskerra og spil. Uppl. i sima 42288. Gitar hátalaraboxtil sölu. Uppl. 1 sima 50981. Góð skermkerra og gærupoki til sölu, einnig hár barnastóll úr tré og leikgrind. Simi 30242. Sökum brottflutnings er til sölu þetta eina kvöld kl. 7 til 10. Stór bókaskápur með lokuöum hliöar- skápum, góö Siemens eldavél, stálbekkir og borö úr biöstofu, til- valið á kaffistofu, divan, stórir aluminiumpottar og panna, fallegar myndir og málverk og margt fleira. Sóleyjargötu 5, gengið beint i kjallara. Philips stereo segulbandstæki til sölu. Uppl. i sima 26034 á kvöldin eða að Hringbraut 86 R. Tii sölu pianó mahoni með bekk 60.000. Miele þvottavél fyrir suðu með spjöldum og vindu 3.000. Saumavél fótstigin 1.500, borö- stofuborð eik 1x075 m. 1500. hrærivél, gitar o.fl. Simi 13977. Plötuspilari. Riffill. Til sölu plötuspilari Dual HS 38 stereo og riffill Savage 16 skota automat 22 cal. Uppl. i sima 15580. Til söluWestline barnavagn, ung- barnastóll, barnaburðarrúm og barnaleikgrind. Allt mjög vel með farið. Til sölu einnig á sama stað boröstofuborð og sex stólar og litil Hoover þvottavél. Uppl. i sima 15968. Tek og sel I umboðssölu vel með íarið: ljósmyndavélar, nýjar og gamlar, kvikmyndatökuvélar, sýningarvélar, stækkara, mynd- skurðarhnifa og allt til ljós- myndunar. Einnig hljómtæki, sjónvörp, reiknivélar, ritvélar og golfútbúnað og peningakassa. Uppl. eftir kl. 5 i sima 25738. Nýja blikksmiðjan hl.Ármúla 30. Höfum fyrirliggjandi á lager hjól- börur þrjár gerðir, flutning- vagna, sekkjatrillur, póstkassa, spiralvafin rör 3”-48”. Fram- leiðum einnig allt til blikksmiði. Húsdýraáburður til sölu. Góð þjónusta. Simi 84156. ÓSKAST KEYPT Geirskurðarhnifur óskast til kaups.Uppl. I sima 22027 i hádeg- inu, kvöldin og um helgar. A sama stað til sölu 35 punda svampdýna 180x140x11 cm og extra stif 1 fl. lódýna 180x75, báðar sem nýjar. Frystikista óskast. Uppl. i sima 36346. Bilútvarp. Nýlegt bilútvarp óskast með eða án kasettu. Uppl. i sima 82473. Nett barnakerra óskast. Einnig gott buröarrúm Uppl. i sima 86786 eftir kl. 19. FATNADUR Klæðskerasaumuö fermingarföt til sölu á litinn, þrekinn dreng. Litiö notuð. Uppl. i sima 32259. Sem nýr smokingog ljós jakkaföt á ungan, háan, grannan mann. Uppl. i sima 13049. Glæsilegur brúðarkjóll til sölu. Uppl. i slma 41636. Rýmingarsala. Seljum næstu daga ýmsar vörur svo sem peysur, vesti, blússur, skyrtur, jakka og buxur bæöi á börn og fulloröna á ótrúlega lágu verði. Verzlunin Hverfisgötu 64. Opið frá kl. 1-6 e.h. Peysubúðin Hlin auglýsir: ódýru herra skyrtupeysurnar komnar aftur, verð kr., 806.- Einnig dömu vestispeysurnar ásamt úrvali af barnapeysum. Póstsendum. Peysubúðin Hlin Skólavörðustig 18. Simi 12779. HJOL-VAGNAR Nýtt 20 tommu telpnareiðhjól til sölu. Hagstætt verð. Uppl. I sima 30722. Til sölu góö Honda ’66. Uppl. i sima 42369. llonda ’68tegund 50 til sölu. Uppl. I sima 35860. Vel með farinskermkerra óskast. Uppl. i sima 33776. Óska eftir að kaupa barnavagn eöa vagnkerru. Hringið i sima 43770. Til sölu Pedegree-vagn, dökk- blár, litið notaður, Verö 9.000,- Simi 12003. Honda 50 árg. ’72 Uppl. i sima 85344. HÚSGÖCN Til sölu glæsilegtfranskt sófasett. Uppl. I sima 53388 þriðjudag og næstu daga. Sófasett—Hjónarúm. Til sölu vandað sófasett, þarfnast yfirdekkingar. Einnig hjónarúm. Uppl. i síma 82636, eftir kl. 7. Klæöningar og viðgerðir á bólstruöum húsgögnum, svefn- sófasett, raöstólar og simastólar. Bólstrun Karls Adolfssonar, Blesugróf 18 B-götu. simi 85594 Kaupum—seljum vel meö farin húsgögn, klæðaskápa, Isskápa, og gólfteppi, útvarpstæki, divana o. m. fl. Seljum nýja eldhúskolla, sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Bosch Isskápurtil sölu, 240 1, með sjálfvirku afþiðingarkerfi. Mjög vel með farinn. Verð kr. 15.000,- Uppl. i sima 38474. Philco þvottavél til sölu. Uppl. i sima 35961. 2 góðar þvottavélar til sölu, gólf- teppi og fleira. önnur vélin er sjálfvirk, en hin Hoover með raf- magnsvindu. Gott verð. Uppl. i sima 18628 frá kl. 6 til 8. BÍLAVIÐSKIPTI Moskvitch árg '66 skemmdur eftir árekstur til sölu. Uppl. i sima 42344 eftir kl. 6 á daginn og næstu daga. Til söluCitroen 2 CV árg. ’63, litið ekinn á góðum dekkjum. Uppl. i sima 26114 milli kl. 6 og 9 á kvöld- in. Amerísk jeppadekk, 650x16—700x15 og 825x15 til sölu. Hjólbarðasalan Borgartúni 24. Slmi 14925. HÚSNÆÐI í Til leigu er ný 3ja herb. Ibúð I Breiðholti I. I 3 mánuði, laus 1. júnl með eða án húsgagna. Tilboö sendist blaðinu merkt „4316.” Sumarbústaðurtiisölu2. herb. og eldhús. Ræktuð eignarlóð. Er stutt frá borginni. Tilboð sendist blaðinu merkt „4317”. 1-2 herb.og eldhús til leigu fyrir stúlku með 5-8 ára stelpukrakka. Tilboö merkt „Mai-4322” sendist Visi. lbúð til leigu I eitt árá bezta stað i gamla góða Vesturbænum (2 saml. stofur, 2 svefnherb., eldhús og bað á ca. 80-90 fermJ.Húsmun- ir og heimilistæki geta fylgt (slmi, Isskápur, þvottavél, gardinur o.fl.). Engin fyrirfram- greiösla. Tilboð er greini frá fjöl- skyldustærð, atv. hugsanlegri mánaðargreiðslu, húsmuna- og heimilistækjaþörf. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt „1. júli 1973 — 4314”. Mjög vönduö og góð6 herb. ibúð i Vogunum til leigu. Uppl. I sima 86188 frá kl. 8.30 til 12. 2 herb. Ibúð ásamt geymslu á góðum stað til leigu i október, leigutimi 2 ár. Tilboð merk „Fellsmúli 4238” sendist blaðinu fyrir þriðjudag. Ungur maður meö ársgamalt barn óskar eftir að leigja eldri konu gegn heimilisaðstoð. Umsókn sendist augld. VIsis merkt „Reglusemi 4207”. HÚSNÆDI ÓSKAST Óskum eftir 1-2 herb. Ibúð. Reglusemi og skilvisi heitið. Uppl. i sima 37335. 3ja til 5 herb.ibúð óskast til leigu. Helzt i Breiðholti. Ársfyrirfram- greiösla. Uppl. i sima 71078. Miðaldra hjón óska eftir ibúð. Fyrirframgreiðsla o góðri um- gengni og reglusemi heitið. Uppl. i sima 26317 Ég er ung og reglusöm stúlka og óska eftir að taka á leigu eitt her- bergi með eldhúsi eða eldunarað- stöðu. Skilvisri greiðslu heitið. Uppl. i sima 50917 Einstæð móðirmeð 1 barn óskar eítir herb./helzt með aðgangi að eldhúsi. Heimilishjálp kæmi til greina. Uppl. I sima 14956. 3ja eða 4ra herb. ibúð óskast til leigu. Uppl. I sima 17874. BIlmótorFord 6 cyl, 250 cc. Nýr sjálfskiptur girkassi I Ford. Nýr sjálfskiptur girkassi I Chevrolet. Uppl. i sima 25690. Takið eftir.Til sölu vel með far- inn Fiat 850 sport árg ’67. Uppl. i sima 83045 eftir kl. 6. Weapon bilarnir, sem auglýstir voru á 100 þús. kr. um daginn, seljast nú af sérstökum ástæðum á aöeins 65 þús. kr. Nánari uppl. i sima 36662 að Karfavogi 44 i kvöld. Til sölu Simca Ariane 1964, selst ódýrt. Simi 99-4338. Varahlutasaian: Notaðir vara- hlutir I flestallar gerðir eldri bila t.d. Opel Record og Kadett, Fiat 850 og fl. V.W. Skoda 1000 og fl. Taunus, Rambler, Willys jeppa, Consul, Trabant, Moskvitch, Austin Gipsy, Daf og fl. Bilapartasalan, Höfðatúr.i 10. Simi 11397. Opið til kl. 5 á laugar- dögum. virka daga frá kl. « laugardaga frá kl. 9-5 flestar gerðir bifreiða.K hringið og látið skrá bili saian, Höfðatúni 10. Sir Vantar einstaklingslbúðnú þegar til 1. júli. Góð leiga. Gleraugna- búðin. Sími 11945. Ungt barnlaust par við fram- haldsnám óskar eftir að leigja 1 herb. og eldhús eða herb. með eldunaraöstöðu frá og með 1. sept. n.k. Algjör reglusemi og fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Simi 23837 Ung reglusömhjón meö 4ra mán. gamalt barn óska að taka á leigu 2ja til til 3ja herb. Ibúð fyrir 1. júli n.k. Uppl. á skrifstofu aöventista, Túngötu 19, i sima 13899 á skrif- stofutima. 2ja-4ra herbergja ibúö óskast á leigu strax eða sem fyrst. Karen Arnar, slmi 13699. tbúð óskast til ieiguUng hjón meö eitt barn óska eftir 2ja til 3ja her- bergja Ibúð til leigu, skilvisi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla, sé þess óskað. Vinsamlega hringið i sima 13220 eða 16358. Miðaldra maðuróskar eftir herb., fæði og þjónustu á sama staö. Uppl. i sima 81019 eftir kl. 5. Ung reglusöm stúlka i góðri at- vinnu óskar eftir herbergi á leigu, helzt I Vesturbænum. Uppl. i sima 19621. BJOÐUM YÐUR ALLT er gerir hár ydar ad höfudprýdi. HÁRGREIÐSLUSTOFA VESTURBÆJAR Grenimel 9. Simi 19218 Ung kona óskar eftir herbergi, helzt sem næst Hrafnistu (þó ekki skilyrði). Húshjálp 1 sinni I viku, ef óskað er. Uppl. i sima 38982 og mánudag I sima 24703. Kaupum islenzk frimerki, stimpl- uð og óstimpluð, fyrstadags- umslög, mynt og gömul póstkort. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a. Simi 11814. 2ja til 3ja herbergja ibúð óskast fyrir ung hjón með barn. Simi 85570. 2ja-3ja herbergja íbúð óskast til leigu I Kópavogi. Uppl. I sima 41276. ATVINNA Í Duglegur maður óskast á bllaþvottastöðina að Laugavegi 180. Simi 30100. Stúlka óskasti biðskýli frá kl. 2-7 Uppl. i sima 43050 milli kl. 5-8. Ráðskona, 24 til 26 ára, óskast norður I land hjá einhleypum, ungum manni, má hafa með sér 1 barn. Nánari uppl. I sima 15559. Reglusöm konaóskast tikiðstoðar á heimili hjá einum manni, vinna eftir ástæðum. Tilboð sendist VIsi fyrir fimmtudagskvöld merkt „Strax 4298”. Heimasaumur. Kona vön alls konar dömu- og herrabuxna- saumi getur fengið vinnu strax. Uppl. i slma 11250 i dag og á mið- vikudaginn. Bifvélavirkjar. Óskum eftir að ráða bifvélavirkja strax. Bónus- kerfi verkstæðisins býður upp á mjög mikla tekjumöguleika fyrir hæfa menn. Skódaverkstæðið h.f. Auðbrekku 44-46. Kópav. Simar 42603 og 42604. Framleiðslustörf. Vantar 2-3 menn við stönzun og framleiðslu á tengimótum. Breiðfjörðs blikk- smiðja hf, Sigtúni 7. Simi 35557. óskum að ráða vélvirkja, loft- pressumann og verkamenn. Mikil vinna. Uppl. i sima 52139. Bónus-ákvæðisvinna.Getum bætt við nokkrum stúlkum við snyrt- ingu og pökkun i frystihúsi okkar. Sjólastöðin hf., Hafnarfirði. Simi 52170. ATVINNA ÓSKAST 26 ára konaóskar eftir ráðskonu- stöðu sunnanlands, helzt hjá ein- hleypum manni. Uppl. i sirna 52558. Kennara vantar atvinnu. Góð bókhaldskunnátta og vanur alls konar verzlunarstörfum. Uppl. I sima 23152. Tvær ungar stúikur óska eftir vinnu i sumar. Flest störf koma til greina. Uppl. i sima 43023. Ung kona óskar eftir vinnu fyrri part dags. Margt kemur til greina. Slmi 36974. SAFNARINN Skákmunir til sölu. Minjapening- arnir allar útgáfur, umslög, mót- skráin, plakötin, allir aðgöngu- miöarnir 25 stk. Skákmerkin (prjónar). Vikingahjálmarnir, skákglösin. Timaritiö Skák frá 1947-50, einnig 23 hefti frá skák- mótinu, stimplað. Skopteikningar Halldórs Péturssonar (komplett) og stök kort stimpluð og fl. Simi 14663 næstu daga og kvöld. Kaupum íslenzkfrímerki og göm- ul unislög hæsta veröi. Einnig kórónumynt, gamla peninga- seðla og erlenda mynt. Fri- merkjamiðstööin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Kvaran, Sólheimum 23, 2. hæð, simi 38777, kaupir hæsta verði notuð islenzk frimerki, og ein- stöku önotaðar tegundir. TAPAÐ — FUNDIÐ Gullarmband (múrsteina) tapaðist 26. april, sennilegast fyrir utan Laugaveg 66. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 34696. TILKYNNINGAR Tveir kettlingar, sérstaklega fallegir og vel uppaldir, fást gef- ins. Uppl. i sima 24917. BARNAGÆZLA Ung frönsk stúlka, sem talar ensku, vill vera barnfóstra á kvöldin. Simi 11945 KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál, bréfaskriftir og þýðingar. Bý undir nám og dvöl erlendis (skyndinámskeið o.fU.Hraðritun á erlendum málum, fljótlært kerfi. Arnór Hinriksson, simi 20338. ÖKUKENNSLA Kenni á Toyota Mark II 200 1973. útvega öll gögn varðandi bllpróf. ökuskóli, ef óskað er. Geir P. Þormar ökukennari. Sími 19896. 21772 og 40555. ökukennsla-æfingartimar. Mazda 818 árg. ’73 ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168 og 19975. ökukennsla — Æfingartimar. Toyota Corona — Mark II ’73. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, simi 41349. ökukennsla. Kenni á „Gula Par- dusinn”. ökuskóli og öll próf- gögn, ef óskaö er. Jón A. Bald- vinsson stud.theol. Simi 25764. ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka bifreið' á skjótan og öruggan hátt . Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg. ’72. Sigurður bormar, ökukennari. Simi 40769 og 71895. Ökukennsla.Guðm.G. Pétursson. Slmi 13720. Rambler-Javelin. ökukennsla á Saab 99. Sérstök umferöarfræösla ásamt öllum prófgögnum á kvöldnámskeiði. Nánari uppl. og tlmapantanir I sima 34222 kl. 19 til 20. Gunnlaug- ur Stephensen. ökukennsla, æfingartimar. Kenni á Volkswagen 1300 árg. 1973. Þor- lákur Guðgeirsson. Simi 83344 og 35180. ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Lærið þar sem reynslan er mest Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Simi 34716. HREINGERNINGAR Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. Vanir og vandvirkir menn. Simi 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Svavar Guðmunds- son. Þurrhreinsun gólfteppa og hús gagna i heimahúsum og stofnun um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Þurrhreinsun. Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn, simi 20888.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.