Vísir - 30.04.1973, Qupperneq 23
Vísir. Mánudagur 30. aprll 1973.
23
Gerum hreinar ibúðir og stiga-
ganga. Vanir menn og vönduð
vinna. Simi 30876.
Hreingerningar. ibúðir kr. 40 á
fermetra eða 100 fermetra ibúð
4000 kr. Gangar ca. 900 kr. á hæð.
Ólafur Hólm simi 19017.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 40 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
4000 - kr. Gangar ca. 900,- kr. á
hæð. Simi 36075.Hólmbræður.
ÞJÓNUSTA
Athugið, Vesturbæingar, athugið.
Munið skóvinnustofuna að
Vesturgötu 51. Ef skórnir koma i
dag, tilbúnir á morgun.
Virðingarfyllst. Jón Sveinsson.
Endurnýjum gamlar myndir og
stækkum. Pantið myndatökur
timanlega. Simi 11980.
Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar, Skólavörðustig 30.
FYRÍR VEIÐIMENN
Sjóbirtingsmaðkur til sölu að
Hlaðbrekku 22. Simi 42318.
Get bætt við migisetningu á hurð-
um og uppsetningu á fataskápum.
Uppl. i sima 43314.
Klæðningar og viðgerðir á
bólstruðum húsgögnum, svefn-
sófasett, raðstólar og simastólar.
Bólstrun Karls Adolfssonar,
Blesugróf 18 Bgötu, simi 85594.
Húsaviðgeröir. 5 manna flokkur
getur bætt við sig verkefnum sem
hér segir: járnklæðning, tré-
smlði, múrviðgerðir og leki inn i
ibúðir. Útidyratröppur sérgrein
eins af okkar mönnum. Simi
15269 eftir kl. 7.
Nýsmiði. Tökum að okkur að
smiða húsgögn undir málningu
eftir pöntunum. Til dæmis skápa,
rúm, hillur o.fl. Komið með hug-
myndir. Fljót afgreiðsla. Simi
84818 Og 36109.
Garðaþjónusta. Húsdýraáburður,
mold, rauðamöl, möl i gangstiga
og innkeyrslur. Hreinsum lóðir,
úðum kartöflugarða i vor. Pantið
timanlega. Garðaþjónustan, simi
41676.
Höfum kaupendur aö öllum
stærðum ibúða og húsa, hvar sem
er i borginni. Hafið samband viö
okkur sem fyrst.
KASTKIGNASALAN
Óöiusgötu 4. —Shni 15605
A
A
A
A
A
A
A
Hyggizt þér:
Skipta selja kaupa?
A,
A
A
A
aI
A
A
A
A
A
Æ ....................... Æ
^ Adalstrati 9 Miðbæiarmarkaöurinn 'simi 269 33
AAAAAAAAAAAAAAAAAAl
Eigna . |
markaðurinn
Aóalstrsti 9 Wióbæjarmarkaðurinn" simi 269 33
VÍSIR
8-66-11
OPNAR I DAG
BÚÐ FYRIR ALLAR STU
LÍKA ÞÆR LITLU
ÞJONUSTA
alcoatin0s
þjónustan
Fljót og góð þjónusta
Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur,
steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta
viðloðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem
gamalt. Þéttum húsgrunna o. fl. 7 ára ábyrgð á efni og
vinnu i verkasamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að
vinna allt árið. Uppl. i sima 26938 kl. 9-22alla daga.
Er stiflað? — Fjarlægi stiflur
úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota
til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýsti-
tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason.
Uppl. i sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5.
Sjónvarpsviðgerðir K.ó.
Geri við sjónvörp i heimahúsum á
daginn og á kvöldin. Geri viö allar
tegundir. Aðeins tekið á móti
beiðnum kl. 19-20.30 alla daga,
nema laugardaga og sunnudaga i
sima 30132.
K.B. Sigurðsson hf.
Höfðatúni 4, Reykjavik.
Seljum þakpappa af ýmsum gerðum.
Tökum að okkur að einangra og pappaleggja húsþök og
frystiklefa. Menn með 8 ára reynslu sjá um starfið.
Abyrgð: 10 ára ábyrgö á efni og 8 ára ábyrgð á vinnu, ef
óskað er. K.B. Sigurðsson hf. Simi 22470. Kvöldsimi 21172.
Húsaviðgerðir. Simi 86454
önnumst viðgerðir á húsum, utan sem innan. Járnklæðum
þök, þéttum sprungur. Glerisetningar, einfalt og tvöfalt
gler. Flisalagnir og fleira. Simi 86454.
Véla- & Tækjaleigan
Sogavegi 103. — Simi 82915.
Víbratorar
Vatnsdælur
Borvélar
Slipirokkar
Steypuhrærivélar
Hitablásarar
Flisaskerar
Pressan.
Leigjum út loftpressu, nýjar vélar og ný tæki. Gerum fast
tilboð i verk, ef óskað er. Simi 33079
Sprunguviðgerðir 19028.
Tökum að okkur aö þétta sprungur með hinum góðu og
þaulreyndu gúmmiþéttiefnum. Fljót og góð þjónusta.
Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 17079.
Bifreiðaeigendur
Látið okkur setja sumardekk yð-
ar á bilinn. Seljum einnig Toyo
japönsk nælondekk á hagstæðu
verði. Næg bilastæöi. Hjólbaröa-
salan, Borgartúni 24, á horni
Borgartúns og Nóatúns. Simi
14925.
Pipulagnir
Hilmar J.H. Lúthersson, simi 71388.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti hita auðveldlega á hvaða staö sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo-
statskrana. önnur vinna eftir samtali.
Hárgreiðsla
Opiö til kl. 22 á fimmtudögum og
eftir hádegi á laugardögum.
HÍRÍflfiSlllSIBFA
HELGU JÖAKIMSDÓTTUR
Reynimel 59, simi 21732.
fiFRÐÐIÐfl
InugSvg 13 ilmÍT46M
Falleg húð.Fögur kona
Lofið okkur að snyrta og vernda
húð yðar.
Andlitsmassage,
andlitshreinsun,
kvöldsnyrting,
augnabrúnalitun,
likamsmassage,
saunabað.
Pantiðtimastrax.
Sjónvarpsviðgerðir
ÞETTITÆKMI
Tryggvagötu 4 — Reykjavik
Simar 25366 - 43743 — Pósthólf 503
Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum með Rubber
þéttiefnum frá General Electric. Eru erfiðleikar með
slétta steinþakiö? Kynnið yður kosti Silicone (Impregnati-
on) þéttingar fyrir slétt þök. Við tökum ábyrgð á efni og
vinnu. Það borgar sig að fá viögert i eitt skipti fyrir öll hjá
þaulreyndum fagmönnum. Tökum einnig að okkur gler-
isetningar og margs konar viögerðir.
GARÐHELLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
II.#
Hellusteypan Stétt
Hyrjarhöföa 8. Simi 86211.
Förum i heimahúsi Gerum við allar geröir sjónvarpsvið-
tækja. Getum veitt fljóta og góða þjónustu. Tekiö á móti Pípulagnir.
pöntunum frá kl. 13 isima 71745.Geymiöauglýsinguna. Wl,|.„„. . .. .. .. , . , . _ , .
Nylagmr, breytingar, viögerðir, lagning tækja. Gef fast
-------------------------------------------------- verð i nýlagnir. Simi 53462. Kristján Jónsson pipulagn-
ingameistari.
Flisalagnir — Múrverk — Múrviðgerðir.
Simi 19672.
Sprunguviðgerðir — Simi 82669
Geri viö sprungur i steyptum veggjum og járnþökum.
Vanir menn. Fljót og góð afgreiðsla. Abyrgö tekin á efni
og vinnu. Uppl. i sima 82669.
Húsráðendur 71400
Er húsið sprungið eða er leka að finna? Þá er rétti timinn
til að panta fyrir sumarið, sem fyrst. Erum eingöngu með
þaulreynd þéttiefni, sem eru viðurkennd, fljót og góö
þjónusta, ábyrgð tekin á efni og vinnu.
Hringið i Sprunguviðgerð Björns. Simi 71400.
Gröfuvinna
Leigi út traktorsgröfu til stærri og smærri verka. Simi
83949.
Er sjónvarpið bilað?
Gerum við allar gerðir sjón-
varpstækja.
Komum heim, ef óskað er.
Sjenvar^jenuftUn
Norðurveri v/Nóatún.
Simi 21766.
Pipulagnir.
Nýlagnir og viðgerðir. H.J. Simi 36929.
KENNSLA
Almenni músikskólinn
10 vikna vornámskeið i gitar- og
harmonikuleik
Innritun nýrra nemenda i harmóniku-, gitar-, og fiðlu-,
trompet-, trombone-, saxafón-, klarinett-, flautu-, bassa-,
melodiku-, trommuleik og söng, fyrir haustið '73 er hafin.
Uppl. virka daga kl. 12-13 og 20.30-22 i sima 25403 Karl
Jónatansson.Háteigsvegi 52.