Vísir - 30.04.1973, Side 24

Vísir - 30.04.1973, Side 24
þaö átti aö halda i sunnudags- bíltúrinn meö fjölskylduna var öllu svalara. Hvað var þá betra en aö koma sér einhvers staðar inn i hlýju, og þá einmitt á ein- hverja ágæta sýningu. — EA. vism Mánudagur 30. apríl 1973. Sjaldan • • onnur eins sýning- arhelgi! Geysi fjölmennt Um 16000 manns 6 bílasýninguna Þaö er ekki um hverja helgi sem völ er á jafn mörgum sýning- um eins og var nú um þessa helgi. Þaö var næstum alveg sama i hvaöa stofnun var fariö, alls staö- ar stóö yfir einhvers konar sýn- ing. Til að mynda stóö yfir kinversk sýning i Myndlistarhúsinu við Miklatún. Færeysk vika i Nor- ræna húsinu, bilasýning viö Kleppsveg, sýning á Das-húsinu, Vigdis Kristjánsdóttir sýndi i Þjóöminjasafninu og ekki má svo gleyma þeim tizkusýningum og danssýningum sem fóru fram um helgina. Aösókn var lika góð viöast hvar. Viö hringdum á þrjá staöi, i Norræna húsiö, i Myndlistarhúsiö og á bllasýninguna, og fengum þær upplýsingar aö aösóknin heföi veriö geysimikil þar. A bilasýninguna reiknaðist mönnum til aö um 16 þús. manns heföu komiö samtals á laugardag og sunnudag. Skiptist talan nokk- uö jafnt yfir á báöa dagana. I Norræna húsinu var einnig mjög fjölmennt, þar komu um 10 þús. manns á laugardag og sunnudag. Þó aö ekki lægi nein sérstök tala fyrir i Myndlistarhúsinu þegar viö höföum samband þangaö, þá var okkur tjáö aö aðsóknin heföi veriö geysimikil, og hefur liklega verið 10-15 þúsund manns a.m.k. Veðrið hefur likast til átt ein- hvern þátt i fjölmenninu. Hiö mesta bliöviöri virtist vera á meöan menn sátu i stofun sinum og sólin skein glatt inn um glugg- ono lí'n Knrf nn ii f n n »* lr n*v\ i A nrf VAR KVEIKT I BERN- HÖFTSTORFUNNI í NÖTT? Allt slökkviliðið kallað út, er eldur kom upp í mannlausu Landlœknishúsi í torfunni Svo viröist sem ein- hverjum þyki fuli ástæða til að húsin á Bemhöfts- torfunni við Lækjargötu hverfi hið fyrsta. Síðast liðna nótt kviknaði þar í austasta húsinu — gamla landlæknishúsinu — og leikursterkurgrunurá, að um íkveikju hafi verið að ræða. Slökkviliöiö var kallaö á vett- vang klukkan 01.15 og þegar þaö kom á vettvang stóöu logarnir út um tvo glugga á austurhliö hússins og mikill reykur var i byggingunni. Var þvi allt liðiö kallað á vettvang en greiölega gekk að ráða niöurlögum elds- ins. Töluveröar skemmdir uröu á húsinu enda hafði eldurinn náö aö breiðast nokkuö út. Þetta er i annað skiptiö á skömmum tima, sem kveikt er i húsunum, sem standa aö austanveröu viö Lækjargötuna. Þarna vill rikiö reisa stjórnarráösbyggingu en form- legt leyfi borgaryfirvalda hefur ekki fengizt ennþá. Mörgum er þaö mikið kappsmál aö varð- veita þessi hús og hafa veriö uppi ýmsar hugmyndir um hvernig mætti nota bau. En á meöan standa húsin auö, i litilli umhiröu og engum til sóma. Viö höföum samband viö Rún- ar Bjarnason, slökkviliðsstjóra og sagöi hann þetta algjörlega óviöunandi ástand aö láta húsin vera þannig i reiöileysi og þyrfti aö vinda bráöan bug aö þvi aö ákveöa hvort þau ættu aö standa þarna til frambúöar, vera rifin eöa flutt annað. Ef eldur kæmi upp viö slæmar aðstæöur gæti hann ógnaö nálægum húsum, auk þess sem slökkviliösstjóri taldi ekki vansalaust aö slikar byggingar væru látnar „prýöa” miðbæinn. — ÓG. Allt slökkviliö borgarinnar var kallaö út í nótt, þegar kviknaöi I einu húsanna I Bernhöftstorfunni. Eldur var minni en efni stóöu til, en á myndinni sjáum viö nokkurn hluta liösins viö gamla landlæknis- bústaöinn, en þar kom eldurinn upp. Kom mér alveg á óvart • ■%••• ■ r #•• ■■ r segir Björn Jónsson um afsögn Hannibals núna ..Vfirlýsing Hannibals Valdi- marssonar um, aö hann bæöist undan þvi aö gegna áfram ráö- herrastörfum fvrir flokkinn, kom mér alveg á óvartog öllum, sem á flokksráösfundinum voru”, sagöi Björn Jónsson, forseti ASÍ og þingmaöur SFV I viötali viö Visi. Hann erföi stööu forseta ASÍ eftir Hannibal. Nú er spurningin, hvort Kinverjar höföu nóg aö gera viö aöselja minjagripi frá heimalandi sinu á sýningunni I Myndlistarhús- inu viö Miklatún I gær. Geysi fjölmennt var þar sem annars staöar um helgina. Ljósm. VIsis B.G. hann erfir ef til vill lika ráöherra- stólinn eftir Hannibal. Hann verö- ur aö teljast liklegasti eftirmaöur hans núna. „Viö munum áreiöanlega allir sakna Hannibals úr þessu trúnaöarstarfi, sem hann hefur gegnt fyrir flokkinn. En hann er i fullum rétti og meira en þaö á þessum aldri aö vilja hætta sem ráðherra”, sagði Björn. ,,Er ekki hætta á úlfúö innan flokksins, þegar eftirmaöurinn veröur valinn?” ,,Ég get ekki skiliö, aö þetta geti valdið misskliö. Þaö er annaö mál, hvað menn utan flokksins kunna aö hugsa. Ég held viö leys- um þetta mál farsællega, enda ekki dagaspursmál. Viö þurfum ekki aö útkljá þetta i hasti.” „Er skýringin á afsögn Hanni- bals núna, aö hann hafi oröið und- ir á fundinum meö Haagmáliö?” „Mikill misskilningur væri, ef menn héldu slikt. Fyrir flokks- ráðsfundinum lágu tvær tillögur um Haagmáliö. önnur frá fram- kvæmdastjórn, en hin frá Hanni- bal. Þessar tillögur voru bræddar saman og samþykktar meö öllum greiddum gegn einu. Hannibal greiddi sjálfur atkvæöi með til- lögunni. Hannibal gaf sjálfur þær skýringar á afsögn sinni, aö hann hefði lýst þvi yfir, þegar hann tók 'viö ráðherrastarfinu aö hann mundi aðeins gegna þvi til bráða birgða. Hann heföi nú gegnt þvi lengur en til bráöabirgða og þvi timabært aö hætta. — Þessi yfir- lýsing hans er til bókuð i funda- gerðarbókum okkar.” „Hver veröur eftirmaöur Hannibals?” „Þingflokkur SFV tekur ákvörðun um það og velur mann úr sinum hópi eöa utan hans, en engin lög segja, aö ráöherra þurfi aö vera þingmaöur,” sagöi Björn. Þaö skal tekið fram, aö auk Hannibals og Björns eru Magnús Torfi Ólafsson, menntamálaráö- herra og Karvel Pálmason i þing- flokknum. —VJ Eftirsjó í Hannibal — segir forsœtisróðherra Mér persónulega yröi mikil eftirsjá i þvl, ef Hannibal Valdimarsson hyrfi úr rikis- stjórninni. Annars er litiö aö segja um máliö, nema þaö, aö hann hefur ekki sagt af sér ráöherrastööunni og aö þaö er I valdi þcirra flokka, sem aö rikisstjórn standa, hvaöa menn þeir vilja tilnefna i stjórnina, sagöi Ólafur Jó- hannesson, forsætisráöherra, i viötali viö Visi I morgun. Veröur Haagmáliö auöveld- ara viðfangs, ef Hannibal fer úr stjórn? Ég hef ekki haft neinar áhyggjur af þvi máli. Hanni- bal hefur ekki farið á bak viö neinn meö afstööu sina til málsins. Hann hefur leyfi til aö hafa sinar skoöanir á þvi. Akvöröun um meöhöndlan Haagmálsins var tekin af Al- þingi. Eftir henni mun ég fara, þar til Alþingi gerir aöra - ályktun um máliö, svaraöj forsætisráöherra. —VJ

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.