Vísir - 15.08.1973, Blaðsíða 3

Vísir - 15.08.1973, Blaðsíða 3
Vlsir. Miövikudagur 15. ágúst 1973. 3 Kanínurnar og Lína Lang- sokkur vinsœlusf Það leynir sér ekki að barna- gæzlan við Bernhöftstorfuna ætlar að njóta vinsælda, þvi þrátt fyrir rigninguna komu þangað 2Í börn fyrsta daginn og voru sum lengi dagsins . að dunda sér i sandkassanum .eða rólunum. Reyndar býður þessi nýja barnagæzla upp á allmikiu fleira en almennt tíðkast á gæzluvöllum. Þarna eru kaninur frá sædýrasafninu tón- list ómar i hátalara og leik- tækin eru sum bæði nýstárleg og skemmtileg. „Lina langsokkur er vinsælust hérna i hátalaranum, og kaninurnar eru vinsælastar á leiksvæðinu.” sögðu þær Guðrún Pálsdóttir og Erna Valdimars- dóttir, en þær gæta barnanna á Torfulóðinni. „Við eigum von á hömstrum i búri lika,” bætti Guðrún við. ,,Var mikið að gera hjá ykkur i fyrradag?” „Já, já, hingað komu 27 börn, og hefðu sjálfsagt komið miklu fleiri ef veðrið hefði verið betra. Hér er opið frá 10-12 og 2-6 og börnin mega vera eins lengi í einu og óskað er. Við teljum nú samt ekki æskilegt að þau séu mikið lengur en tvo tima i einu. Annars erum við að fá bekki hérna inn i húsið, og þá getum við tekið þau inn, þegar rignir, og leikið við þau þar,” sagði Erna. Og nú voru Glaðlegur og jafnlyndur t leit að glaðlegum og jafnlynd- um vini, pilti eða stúlku. Kem til Reykjavikur 2. 3. 4. sept. Kvenkyns vélfræðistúdent, 23 Þannig er beiðni sem send var Visi á dögunum frá Sviþjóö. Sennilegast er nóg af glaðlegu jafnlyndu fólki hérna á Islandi, sem gjarnan vildi kynnast stúlku, sem auglýsir á þennan hátt. Að visu lýsir hún ekkert sjálfri sér, og gæti hún bæði verið jafnlynd og öfugt. En vitað er, að jafnlynt og glaðlynt fólk kemst af við flesta og hefur gaman af að kynnast fólki. Við látum þess vegna nafn og heimilisfang fylgja hér á eftir. Birgitta Börjesson, c/o Hagen, Sveavágen 46, 182 62 Djursholm, Sweden. öruggast er þó að senda bréf til hennar til Visis, Siðumúla 14, merkt nafni sænsku stúlkunnar, og munu þau þá berast henni strax og hún kemur. -OH Minni sjúkrahús heppilegri ,,Á tslandi eru sjúkrahúsin miklu minni heldur en hjá okkur i Danmörku, og álit ég, að þaö sé betra”, sagði dr. Thomas Olsen, yfirlæknir á Ríkisspitalanum i Aarhus i Danmörku I viðtali við Visi i gær. „Ef sjúkrahúsin eru minni og dreifðari, er auðveldara fyrir fjöl skyldur og vini sjúklinganna að koma i heimsókn til þeirra, en það er mjög áriðandi. Sjúkrahús ættu hins vegar að vera byggð þannig, að geödeildir séu innan sjúkrahúsanna, en ekki sér”. Aðspurður, hvernig honum hefði likað á geðlæknaþinginu, sagði hann, að þar hefðu mjög gagnlegar umræður farið fram um vandamál geðsjúkra. Hefði verið gaman að þvi, hversu vel hefði tekizt að taka á móti þessum stóra hóp sem hingað kom EVI börnin að tinast að og við máttum ekki tefja þær stöllur lengur frá störfum sinum við barnagæzluna á Torfunni. Þess má geta, að „Verið er að byggja hæli ætlað 21 manni I Vifilstaðatúninu. Hægt er að færa til skilveggi á göngum og búa til misstórar einingar. Geta þvi verið þarna bæði konur og karlar”, sagði Adda Bára Sigfúsdóttir hjá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu i við- tali við blaðið i morgun. — Hvernig verður starfinu háttað? — — Deildin verður i beinum tengslum við rikisspitalana og þannig virkari sjúkrastofnun, en þau hæli fyrir drykkjusjúklinga sem til eru i landinu. Þarna verð- ur meiri læknishjálp og umönnun á staðnum, heldur en hægt er að veita á þeim stööum, sem lengra eru I burtu frá sjúkrahúsum. — Hvenær er byggingunni lok- ið? - „Gert er ráð fyrir að henni verði lokið haustið 1974 og hælið geti þá tekið til starfa i lok þess árs. — Kom nokkuð nýtt fram á geðlæknaþinginu um meðferö drykkjusjúkra? — „Ég hef á minum snærum fjölda skeinmtikrafta og tækni manna, sem eru reiðubúnir til að hrinda af stað lifandi skemmtun i Austurstræti i þeim tilgangi aö gera strætið virki- lega lifandi,” sagði Ámundi Ámundason, sem rekur um- boðsskrifstofu fyrir skemmti- krafta. „Strax og strætisvagnaum- ferð um Austurstræti hefur verið lögð niður, erum við til- búin til að reisa pall fyrir skemmtikrafta og tæknimenn,” hélt Amundi áfram. „Hátölur- um yrði komið fyrir við sinn fyrirhugað er að koma upp svæöi fyrir börn einnig fyrir framan Torfuhúsin sem nú hafa öðlazt nýtt hlutverk i miðbænum, en „Vandamálið með lækningu drykkjusjúkra er erfitt. Mun það vera reynsla allra á Norðurlönd- um að það þurfi að veita þeim verulega aðstoð og hjálp eftir hvorn enda strætisins og siðan haldið uppi stöðugum hljóð- færaleik, söng, gamansemi og siðast en ekki sizt tilkynninga- lestri, bæði frá verzlunareig- endum og öðrum þeim,, sem á þurfa að halda” Sú skemmtun, sem fólk A- munda hyggst hafa i frammi við göngugötuna, er sambærileg við þann skemmtanaflutning, sem boðið hefur verið uppá i Laugar- dalshöllinni, þegar kaupstefnur og aðrar sýningar hafa staðið yfir. „Bréf mitt varðandi skemmt- anahald þetta fer af stað til hluti þeirra hefur verið inn- réttaður sérstaklega vegna barnagæzlunnar.. veru á hælum og það jafnvel um langt árabil. Ekkert er nýlt í sjálfri meðferðinni eftir þvi, er ég bezt veit”, sagði Adda Bára að lokum. — EVI. borgarráðs innan skamms”, sagði Amundi, en hann er að gera athuganir á öllum kostnaðar- og framkvæmda- liðum áður en hann setur hug- mynd sina á blað. „Það liggur ljóst fyrir, að kostnaður við uppsetningu tækjaútbúnaðar þarf ekki að vera mikill og skemmtikraft- arnir enn ódýrari — ef ekki bara ókeypis,” sagði umboösmaöur- inn. „Þarna er kjörið tækifæri fyrir allan þann fjölda nýrra skemmtikrafta og hljómsveita, sem er að leita eftir kynningu og reynslu. Skemmtiatriöin Svipuð vandamól geðsjúklinga ó öllum Norður- löndunum „Þetta hefur verið mjög árangursrik ráðstefna i alla staði”, sagði dr. Juel-Nielsen prófessor frá Odense i Danmörku, en hann var einn af fundarstjórnuin á nýafstöðnu gcðlæknaþingi. „Mjög mikið var rætt um hina svokölluðu fjölskyldumeðferð, en hún er m.a. fólgin i þvi, að með- höndlaður er bæði sjúklingurinn sjálfur og fjölskylda hans. Þá var mikið rætt um þörf sjúkrarúma, hversu marga lækna, hjúkrunarkonur, félags- fræðinga og annað starfsfólk þyrfti að hafa á spitulunum. Enn fremur var rætt um lækn- ingu á drykkjusjúkum og þung- lyndiss júklingum. ’ ’ „Hefur nokkuð nýtt komið fram i meðferð á þeim?” „Það er mjög erfitt að segja til um, hvað er nýtt. En það er mjög dýrmætt að hitta starfsbræður sina frá hinum Norðurlöndunum. Er það m.a. vegna þess, að vandamálin eru svipuð i þessum löndum og viö getum rætt svipuð tilfelli. A alþjóðlegum þingum eru vandamálin hins vegar gjörólik i hinum ýmsu löndum, t.d. er allt öðruvisi vandamáí i Bandarikj- unum en Danmörku. Annars eru geölæknar Norðurlandanna alltaf I góðu sambandi hvorir við aðra. Bæði skrifast þeir á og eins heim- sækja jjeir hvorn annan. Þinginu var slitið á Þingvöllum á laugardaginn og vorum við þar i blföskaparveðri. Okkur var sögð saga staöarins, þar sem við sát- um öll i grasinu og sóluðum okk- ur”, sagði dr. Juel-Nilsen að lok- um. — EVI— Gömlu sfýrís- húsin fá nýtt líf Það kcmur oft fyrir, að vörubilar eru fengnir til að flytja stýrishús af gömlum bátum eitthvað upp i svcit. Þau eru t.d. notuð sem fjallakofar, skotbyrgi fyrir gæsaskyttur eða jafnvel sem sumarbústaðir. Hér sjáum við eitt slikt, sem lckið var af bátnum Kristjáni Guðmundssyni úti gætu þannig verið við allra hæfi. Það þarf enginn að efast um, að þetta er hið eina rétta i þeirri viðleitni að lifga strætið upp,” sagði Amundi. „Að sjálfsögðu yrði skemmt- anahaldið háð veðri, en þegar það er i lagi, ætti ekki endilega að skipta máli, hvort verzlanir eru opnar eða lokaðar. Úti- skemmtun af þessu tagi á sama rétt á sér á góðviðriskvöldum og um helgar. Ollum stundum ætti þó alla vega að vera hægt, að flytja skemmtiefni og til- kynningar af segulbandi”. — Þ.IM -ÞS. Lina langsokkur syngur hástöfum i hátalaranum og börnin róla sér i takt við tónlistina. Guðrún og Erna gæta barnanna. DRYKKJUMANNAHÆLIÐ Á VÍFILSSTÖÐUM TIL 1974 — rúm þar fyrir 21 illa farinn drykkjumann VILJA FÁ AÐ SKEMMTA VEG- FARENDUM AUSTURSTRÆTISINS — setja upp pall og flytja hljómlist, söng, grín og tilkynningar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.